Morgunblaðið - 30.11.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 30.11.1972, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. NÖVEMBER 1972 Akranes: Kanna kaup á bílaferju 103 lausagönguhross á afréttarlandinu BÆJARST.JÓRN Akraness sam- þykkti á fundi á föstudag að kanna alla möguleika á þvi að kaupa yfirbyggða bílaferju fyr- ir 32 bíla og reka hana á leið- inni Akranes — Reykjavik. Að sögn Daníels 'Ágrústínussonar, forseta bæjarstjórnarinnar, mtin slík ferja kosta nú um 40 millj. kr. Miklu mun skipta um rekst- ur hennar að samningar náist um hæfilega áhöfn, en veturinn í vetur verður notaður „mjög rösklega til að kanna allar hlið- ar málsins“. Skallagrímur h.f. rekur nú Akraborgina á framangreindri leið, en Daníel sagði skipið ó- hentugt þar sem það er óyfir- byggt og getur aðeins tekið 6—7 bíla á dekkið. „Ég er viss um að bílaflutningar á þessar leið myndu stóraukast, ef menn NÝLEGA er kornin út „Bókin um Jesú“. Hún er ein af áttá barnabókum sem bókaútgáfan Ið unn hefur sent frá sér. Bókin er gerð af frönsku listakonunni Napoli i samvinnu við foreldra og uppeldisfræðinga. Henni er ætlað það hlutverk að svara spurnmgúni barna um Mf og ÆGISÚTGÁFAN hefur sent á markaðinn annað bindi „Hrafn- Istumanna" eftir Þorstein Matt- híasson. 1 þessari bók er að finna miinn- ingar Gurmars Jóhannssonar, vissu að þeir þyrftu ekki að út- atast í sjó á leiðiiini," sagði Daníel. Daníel sagðist halda að nýtt hlutafélag yrði stofnað um rekst- ur bílaferjunnar, ef af yrði og skiptir miklu máli, hverjar und- irtektir rikisins verða. Hluthaf- ar í Skallagrími h.f. eru auk einstakliniga; Mýra- og Borgar- fjarðarsýsla, Akraneskaupstað- ur, Kaupfélag Borgfirðinga, Eimskipafélag íslands, Reykja- víkurborg og ríkið. Á sl. ári greiddi ríkið um 5,4 millj. kr. flóabátastyrk til Akraiborgarinn- ar. Daniel sagði, að til aðstöðu fyrir bílaferjuna heíðu menn nefnt svæði innst í Akraaieshöfn, við sementsverksmiðjubryggj- una og í Reykjavík í vestur- höfninni. starf Jesú, en í henni kemnr einnig fram kjarninn í boðskap Krists á látlausan hátt, þannig áð hann verði auðskilinn börn- um. Sr. Bernharður Guðmundsson, æskulýðsfulltrúi,. hef ur jþýtt þók ina og sagði hann bláðamönn- um að hann hefði við það byggt a nýrri Biblíuþýðingu., Sr. Bern harður kvaðst í starfi sinu hafa orðið var við skort á hentugum bókum sem foreldrar, sem taka uppeldiishlutverk sitt alvariiega, vildu láta börn sín fá eða hafa við höndina þegar þau ræða um trú og Jesú við börn sín. Sr. Bernharður taldi myndirn ar ekki alltaf lýsingu á staðhátt u>m í Betlehem, Nazaret og Jer- úsalem, heldur væru þær tákn- rænár og ýttu undir skynjun og hugarflug barnsins. Þessi bók er unnin erlendis og gefin út samtímis í fjölda landa, aðeins felldur inn í hana sá texti sem við á í hverju landi. Guðnýjar Guðmundsdóttur, Lilju Björwsdóttux, ísileifs Konráðsson- ar og Guðmundar Angantýs- sonar — Lása kokks. Bókin er 170 blaðsiíður. Niels Hartmann Danskur iðnhönn- uður — á vegum Dansk- íslenzka félagsins VETRARSTARF Dansk-isiienzka félagsins er hafið fyrir nokkru. Fyrsti gestur félagsins frá Dan- mörku á þessum vetri verður danskur sérfræðingur, iðnhönn- uður, sem kemur til fyrirlestrar halds á vagum félagsins en fyrir lesarinn heitir Niels Hartmann og er væntanlegur um mánaða- mótin. Fyrirlesarinn er kunnur mað ur í Danmörku fyrir störf sín (industriel og grafik designer). Hefur hann hlotið margvísleiga viðurkenningu fyrir störf _sín t.d. fyrir auglýsingamynd og í um búðasamkeppni. Iðnhönnunar- mál eru nú mjög ofarlega á baugi hér á landi og væntir Danisk-íislenzka félagið þess, að koma Niels Hartmans og fyrir- lestrar hans geti orðið nokkur fengur fyrir íslenzkan iðnað. — Fyrirlestrarnir verða í Hótel Loft leiðum mánudaginn 4. des., sá fyrri kl. 12,15, hádegisverðarfund ur og hinn síðari um kvöldið kl. 20,30. Munu þeir fjalla um nokkra helztu þætti iðnhönnunar Dana í dag, og eru fyrinlestrarn ir opnir öllum þeim, sem áhuga hafa á þessum málum. í FYRRAHAUST kornu samain fuliMrúar þeirra sveitarfélaga, sem eiiga afrétt á Mosfellsiheiði og Hellisheiði. Var þá rseitt uim að friða þessa afrétti fyriir lausa- göng'uhrossium. Fundiurinn sam- þykkti að nota sl. sumar td þess að kanina hve mikil bröigð væru að því að hrossaeigendur motuðu afréttinin tiil upprekstrar á sitóði. 5. ágúst sl. flaug dr. Sturla Friðriksson á vegum N'áttúru- vemdairnefmdar Reykjaví'kur yf- ir þessi afréttarlönd, til aö kanna hve miörg hross halda sig á þessum svæðum yfir sumar- mánuðiina. Öðru hvoru gerði hann einnig talningu í haga. Taidi dr. Sturi® á aifgirtu landi 572 hross, en í lausagöngu 103 hross. Af þessum 103 voru 80 hross á Bolavöiflum og við Fóelluvötn, sem virðast vera að- alhrossahagamdr. Þetta kom fram á blaðamannafundi hjá Náttúruverndamsfnd Reykjavíík- ur í gær. Þessi köntnun vair gerð til að reyna að fá hugtmynd uim hve mifeið af hrossum Reykvíkinga væru á afgirtu lanidi að sumrinu og hve mikið værí á afrétttnum £if lausagöngubrossum. Gildran BÓKAÚTGÁFAN Suðri hefur gefið út „Gildinna" eftir Desmond Bagley í þýðingn Tarfa Ólafssonar. Gildran er áttu rada bók Bagleys, sem ksimur út á ís- lenzku. Hún er 272 blaðsíður, prerutuð í Prentsmiðjuinfni Hólum hf. — Sauðfé Framh. af bls. 17 lömbum meira i flokknum á lengra eldinu. Þessar tilraMnaniðurstöður benda til þess, að hefja beri fengieldi minnst tveimur vik- iun áður en fengitími hefst. GRÁSKÖGGLAK OG FRJÓSEMIN Á sl. þremur árum hafa verið gerðar tilraunir á Hesti til að kanna m.a. hvaða áhrif mismunandi magn af gras- kögglium hefði á frjósemina. Til samianburðar var gefið kolvetnafóður. En auk þess fengu æmar vottiey og 25 g af loðnumjöli á dag. Það helzta, sem kom í ljós í þess- um tilraunum var, að ærnar, sem ekki fengu grasköggla, fæddu fæst lömb. Með aiuk- inni graskögglagjöf varð frjó- semi ánna meiri. Sá hópur ánna, sem fékk tæplega 600 g af graskögglum á dag, var frjósamiastur. Eins og áður er getið, fengu afflar æmar auk þess 25 g af loðnumjöli og votihey, sem var að jafn- gildi 935 g af þurrefni á dag. FÓÐURBLANDA, GRASKÖGGLAR EÐA SÍLDARMJÖL Egill Jónsson, ráðunautur I A-SkaftafeHssýslu skipulagði tilraun ásamt Benedikt bónda í Hvalnesi, til að karana hvaða áhrif mismunandi fóðr- ura hefði á frjósemi ánna. Án- um var skipt í 3 £k»kka, einn flokkurinn fékk með töðunni fóðurblöndu, annar gras- köggla og síidarmjöl og þriðji flokkurinn síidai'mjöl. Farið var að gefa áraum viðbótarfóðrið 13. desember, en 19. diesember var matar- gjöfin tvöföldiuð. Þá fengu fóðurbiönduærnar 250 g af blöndu með 15% eggjahvítu, graskögglaærnar 250 g af kögglum og 50 g af síldar- mjöli. Þessi flokkur fékk tdl viðbótar 50 g af fóðurblöndu frá 24. des. Síldarmjölisæmar fengu 150 g af sáldarmjöli á dag. Niðurstaða þessarar tilraun ar var sú, að fóðurblöndu- ærnar fæddu að meðaltali 150 lömb efttr 100 ær, grasköggla- ærnar 160, en þær ær, sem fengu sildarmjöl, 176 lömb. Taðan, sem áraum var gefin, var mjög eggjahvítusnauð, því er ekki óhugsandi, að sild- armjölið hefði ekki reynzt eins vel, ef ámirn hefði ver- ið gefin eggjahvítuauðugri taða. GRASKÖGGLAR ERIJ GOTT FENGIFÓÐUR Tilraunaniðurstöður og reynsla bænda hafa sýnt fram á, að graskögglar eru afbragðs fengieldiisfóður. Verulegt magn er nú ttl af grasköggl- um í Gunnarsholt; hjá Fóður og fræ og hjá Stóróltfsvalla- búinu á Hvolsvellii. Sauðfjár- bændur ættu að sameinast um kaup á graskögglum, því verulegur maignafeláttur fæst. Hámarksafstáttur er veittur ef keypt eru 50 tonn í einu. Það virðist ekki orka tví- mælis, að afkoma fjárbænda, sem stefna að hámarksafurð- um, er betri eai hinna, sem hirða síður um að fá miklar afurðir. Bókin um Jesú Barnabók um trú og Jesú HRAFNISTUMENN — Hátíðahöld stúdenta Framh. af bls. 14 velkomna, og skýrði síðan frá því, hvað fyrir stúdentum vekti með því að velja fullveldisdag Imn til hátíðisdags fyrir háskól- ann nú og framvegis. Taldi hann annan dag í raun og veru standa nær því að vera há- skóladagur, t.d. 17. júní. En þá væri þess að gæta, að þann dag væru margir stúdentar horfnir burt úr bæraum. Hann tók það fram að líklega hefðu menn bú- izt við því, að stúdentar veldu þessum degi einhvern annan svip en nú yrði — af honum hefðu menn fengið að heyra óm af hinu glaða lífi stúdenta í stað þess að hann væri helgaður framkvæmdum nauðsynlegs mál efnis. Og skýrðí hann hvemig í þvi lægi. Þá talaði Guðmundur Finn- bogason af hálfu eldri stúd- enta. Hóf hann ræðu sína á því að sýna, að ekki væri svo undar legt þó stúdentar veldu full- veldisdaginn sem háskóladag, því úr hópi stúdenta hefðu ein- mitt þeir foringjar og fylgis- menn komið, sem unnið hefðu að því að ísland yrði fullvalda ríki. Þá minntist hann á, að áð- ur hefði þuingamiðja stúdenta- lífs íslendinga verið í Khöfn, en með fullveldinu hefði þungamiðj an flutzt heim. En eins og allir vissu, væru engin þau skilyrði hér, að stúdentalíf gæti blómg azt, engin söfn, engin leikhús, litlar listir, engin sameiginlegur bústaður eða hæli og síðast en ekki sízt, enginn háskóli. En allt væri þetta til erlendis og önn- ur skilyrði fyrir líflegu og heil- brigðú stúdentalífi. Þá minntist hann á þá miklu örðugleika, sem yrðu á vegi íslenzkra stúdenta á menntabraut þeirra, og dvaldi sérstaklega við kostnaðinn, en sá kostnaður stafaði einkum af því að stúdentar ættu engan griðastað eða hæli. Kvað hann nú stúdenta sjálfa ætla að hefj- ast handa og sýna þjóðinni það, að þeir vildu af alhug sinna þessu máli, ef hún vildi sjá sóma sinn og meiningu í því að rétta þeim hjálparhönd með því að taka happdrætti þeirra tveim höndum og styrkja málið á ann an hátt. Kvað hann stúdenta hér í bæ víða búa í þeim húsa- kynnum, að gluggar sneru mót norðri. En nú ætti þjóðin að koma upp björtum bústað handa þeim og flytja gluggana mót suðri og mundi hún þá stuðla að þvi, að úr hópi stúdenta kæmu foringjar, er leiddu þjóðina mót sól og sumri. Þá talaði Jón Thoroddsen, stud. jur. fyrir hönd yngri stúd enta og hné ræða hans í sömu átt og próf. Guðm. Finnbogason ar. Var hún frumleg, full af fyndni og margt í henni skyn- samlega athugað, en helzt til fljótt flutt. Gerðu menn ágætan róm að rnáli beggja. Þá skýrði háskólarektor frá því að stúdentar gengju í skrúð göngu til Alþingishúss og væri ætlazt til þess að fundargestir íylgdu þeim, eins og Björnsson hafði sagt: „Sá sem elskar mig, fylgir mér.“ • SKRÚÐGANGA Á AUSTURV ÖLU Var þá haldið út í rigning- una og gengu stúdentar í broddi fyikingar og var íslenzki fáninn borinn fyrir þeim, en á eftir komu aðrir fundarmenn og var það hin fegursta fylking. Var staðnæmzt við Alþiingiishúsdð, en þar var þá fyrir mikill mann fjöldi. Lúðrasveit Reykjavíkur lék á meðan gengið var til þing hússins og spilaði síðan „Ó, guð vors lands“, áður en háskóla- rektor kom fram á svalir al- þingishússins og flutti ræðuna „Trúin á ævintýrin", sem getið er hér að framan. Þá hófst sala happdrættismiðanna og mun hafa geragið vonum betur, þó að heUiriginmg væri. Að þessu loknu var hlé til kl. 6. Þá hófst almenn skemmtun í Nýja bíói. Fyrsti liður henraar var erindi Guðmundar Björns- sonar, landlæknis um hvernig ís lenzka þjóðin varð til!.“ Er er- indið rakið nokkuð í blaðinu. „Þá var annar liðurinn, sögu- sögn og söngur, Guðm. Thor- steinsson. Vakti hann mikinn hlátur eins og venjulega. Næst sungu Símon Þórðarson og Ól- afur Norðmann no'kk'ur lög úr „Gluntame" og fórst það mis- fellulítið. Líkaði mönnum hið bezta og vildu fá meira, en söng mennirnir vildu veita, en fengu enga áheyrn. Þá var sið- asti þátturinn, að 4 stúdentar lásu upp frumsamin kvæði. Voru það þeir Gretar O. Fells, Sveinbjörn Sigurjónsson, Sig- urður Einarsson og Magnús Ás- geirsson. Var þá skemmtuninni lokið. En eftir var síðasti þáttur- inn, dansleikurinn í Iðnó. Kunn um við ekki frá honum að greina, en meðan þetta er rit- að „dunar fjaiargólf" í Iðnó og stúdentar ungir og gamlir „gleyma heim og gleyma sér" eitthvað fram eftir nóttu." Þann ig lýkur frásögn Morgunbttaðs- •ins af þessum fyrstu hátíðahöld- um stúdenta 1. des.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.