Morgunblaðið - 12.12.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.12.1972, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBEM. 1972 Öryggismála- ráðstefna í þremurþáttum? ísland fellst á tillögu Frakka um tilhögun ráðstefnu 34 þjóða UM ÞESSAR mundir stendur yf ir í Hel'sinki undúrbuningsfund- ur vegna öryggismálaráðstefnu Evrópu, sern ráðgert er að hefj ist á næsta ári, en 32 Evrópuríki taka þátt i undirbúningnum auk Bandaríkjanna og Kanada. Morgunblaðið hafði i gær sam- band við Pétur Thorsteinsson ráðuneytisstjóra í utanríkisráðu- neytinu um afstöðu íslands til fyrirkomulags ráðstefnunnar, en ísland mun hafa fallizt á tillögu sem Frakkar hafa Iagt fram og er í þremur meginliðum. Einnig haia Sovétmenn lagt fram svip- aða tiilögu. Pétur Thorsteinsson sat undirbúningsfundinn til að 1 byrj a með, en síðan tók Ingvi Ingvarsson skrifstofustjóri utan- rikisráðuneytisins við og er hann í Helisiinki. Pétur kvað tillögu Frakka um fyrirkomulag öryggismálaráð- Gróusaga ORÐRÓMUR um likfund í Norr- æna húsinu hefur breiðzt út um borgina sem eldur í sinu. Sam- kvæmt upplýsin/gum rannsóknar lögreglunnar er orðrwnur þessi uppsputni frá i’ótuam, og er hér aðeins á ferðinni gróusaiga af sama tagi og stundum áður hafa gert vart við sig hér í Skammdegin'u. stefn-Uinnar vera i aðalatriðum þá að í fyrsta áfanga komi utan- rikisráðherrar landanna saman og ræði málin og leggi fram, í öðrum áfanga taki undirnefndir málin til meðferðar, hkia ein- stöku þætti þeirra og að lo.kn- um störfum undirnefnda hefjist þriðji áíangi með þvi að utanrík iisráðherrar þátttökurík janna, eða forsætisráðherrar komi saman og afgreiði málin endanlega. Pólý fónkórinn á tónleikum í Háskól abiói. Pólýfónkórinn: Jólaoratoría Bachs í Háskólabíói á j ólunum 130 manns standa að flutningi þessa mikla tónverks RÍKJANÐI þáttur í jólahaldi meðal þjóða er tónleikahald. í öllum stórborgum Evrópu eru á jólahátíðinni haldnir tónleikar, þar sem stórverk tónbókmennt- anna eru til flutnings. Pólýfón- kórinn hefur að þessu sinni ákveðið að flytja hér á jólunum eitt þekktasta tónverk J. S. Bach — Jólaoratoríuna, sem frumflutt var fyrsta sinni árið 1734 í Tómasarkirkjunni í Leipzig. Þetta er í annað sinn, sem Pólý fónikórinn flytur eða setur upp þetfca mikla tónverk — fyrra skiptið var 1964. Verkið hafði einu sinni áður verið flutt á ís- landi, árið 1944. í gær hélt stjórm kórsims og stjórmaindi fuud með blaðaimönm- um til þess að kymirm þeamain flutning, sem verður í Hástkóla- bíói 29. desember fclukkam 21 og 30. desemiber klukkam 14. Stjórm- amdi kóersims er Fnigólfur Guð- bramd-ssom-, en Jóiliaoratoiríumia flytja siamt. um 130 manms — kór og hljómsveit. Auk Ingólfs Guð- brandssonar voru á blaðaimamna- fuinidinum í gær F-riðrik Eiríks- som, varaformaður kóffsims og Guðmundur Guðbrandsson, gjald- keri hamis. Þrjár fyrstu kantöturnar verða fluttair 1 heild, en þær tilheyira jóluinum sjálfum. Þar skiptast á kónar og resitativ, þar sem tem- órinn segir fram jólaguðspjallið, en inm í m-iUi er fléttað hugieið- iragum um fyrstu jólin í aríum fyi'ir tenór, sópran, alto og bassa og gömilium sálmalögum í radd- færslu B-achs. Þá ve-rður fluttur iininiganigsfcór 5. kiamtötuniniar. í fyrri uppfærslu kórsins söng Sigurður Bjöirnsson óperusöngv- ari hlutverk guðspj'allamaminsiins, en sökum anma erlandis getur haon ökki tekið þátt í flutninign- um niú. í staðiinn hefur Pólýfón- kórinn fengið eiran frægasla tenór, sem miú er uppi meðal ymigri kyosilóðarirmar — að því er Inig- ólfur Guðbrandsiso>n upplýsti, sem hlcvtið hefur sérstakt lof fyrir flutoimig oraitorduverka. Er það Neil Jerikins, sem hingað kom ásamf kortu sintui í september og hélt tónleika í Austurbæjar- bíói. Jeniktns hefur sumgið þetta hlutverk víðs vegar um Evrópu og Ameriku. Korva hans Sandra Wilkes fer með sópranhlutvertc- ið. Aðrir söngvarar verða Ruth Magnússon, alto og Halldór Vil- heimisson, bassi. Hafa þau tekisð þátt í fjölimörgum uppfærslum Pólýfónfeórsins áðuir. Tii aðstoðar kómum verður unt 30 manna hljórnsiveit, flest hljóð- færaleikarar úr Sinfóníunni, ein auík þess komia margir íslenzkir tónlist-armienin heiim uim jólin m.a. til þesis að taka þáitt í Jólaora- toríuinmii. Eru það Unmiur María Ingólffsdóttir og Guðný Guð- m'Uinidsdóttir, sem eru við nám í Bandaríkjuimum, Uminur Svein- bj'arnialrdötti'r, sem er við nám í Lomdon, en að auki kemur til liðsiniruis við kóriron brezkur óbó- leikari, sem starfaði í Simfóníu- hl j óm'.sve'itinrn fyrir nokkru.m áru-m. KonisertmeiistaTi verður Rut Inigódfsdóttir fiðlu'ieikari, Eiimleikarair í Jóiaoratoríu Bachs verða Rut Imgólfsdóttir, f-'ðla, Hafliði Halllgrímisson, selló, Helga Imgólfsdóttir, sembal, Jóm H. S-igurbjönnsson. flauta, Krist- ján Þ. Stephenisen, óbó og Lárus Sveimsson, troimpet. Æfinigar með FramhaM á bls. 30. Bandalag háskólamanna: ■essa rnynd tók ijósmyndari Mbl., Ól. K. M., í gær, þegar dregið var í Happdrætti Háskóla íslands um 101 milljón króna. Happdrætti Háskóla íslartds: 101 millj. króna til þeirra heppnu V ísitöluskerðing ranglát - og ieiðir til spennu í kjaramálum MÁNUDAGINN 11. desember var dregið í 12. flokki Happ- drættis Háskóia íslands. Dr'egnir voru 13.500 vinningar að fjár- -^hæð 101.860.000 krónur. Hæsti vinningurinn, fjóiir tveggja milljón króna vinningar komu á númer 52.984. Tveir mið- ar af þessu númeri voru seldir í umboðinu á Akureyri og hinir tveir í umboðinu á Stokkseyri. Á Akureyri áttí sinn hvor mað- urinn þessa tvo miða, en þeir áttu röð af rniðum, svo tii við- bótar við tveggja milljón króna vinninginn fá þeir einnig tvö liunðruð þiVsnnd krónur í auka- vinninga. Á Stokkseyri átti kona báða miðana og fær þvi fjórar milljónir króna. 200.000 kiróniur komu á núimier 53.003. Tvo miða atf þessu núiboeri átrtiu hjón á Stokácseyri, og hina tvo áttiu öniniur hjón, senn verzi- uðu við uimboðid á Selifossi. 1 þetrta skipti miumaði aðeins 19 á hæsta og næsthæsta vinm- imgi. Og uroboðið á Stoikkseyri er sérsrtaklegia heppið að þessu sinini og fær fjórar milljómr og fjöigrur hiuindruið þúsatn'd krónur af stóru vimningumim. Þair að auiki voru dreignir út yfir 13.000 vininl rgar með 5.000 og 10.000 króna vrrmnrgwn. Skrá- iin yffir þá vininiiingia vaður burt s4ðaur. MORGUNBLAÐINU hefur lior- izt fréttatiikynning frá stjórn Bandalags háskólamanna, þar sem fjallað er um nmræður um hina ýmsu vaUrosti, sem til greina koma við hugsanlegar efnahagsráðstafanir og í því sambandi um þá hugmynd að skerða vísitölu laima I hærri flokkum. Telur stjórnin að slík ráðstöfun sé »anglát og leiði til umrót-s og spennu í kjaramálum, en tilkynningin fer hér á eftir: 1 umræðum um hugsanlegar efnahagsráðstafanir og hina ýmsu valkosti, sem til greina koma í beim efnum, virðist enn MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi fréttatilkynning: Orator, félag laganema viff Há- skóla íslands, efnir til almenns fundar um lögmæti sjónvarps- stöffvarinnar á Keflavíkurflug- velli þriðjudaginn 12. desember. Fundurinn verffur haldinn að Hótel Sögu, híiffarsal og hefst kl. 20.30. á ný hafa skotið upp kollinum hugmynd um vísitöluskerðingu launa í hærri launaflokkum. Stjórn Bandalags háskólamanna (BHM) heíur raunar enga vissu fyrir því, að hin svonefnda val- kostanefr.d eða stjómvöld hafi gert tillögur í þe.ssa átt og vænt- ir þess fastlega áð svo sé ekki. Telur stjómin, að slík ráðstöfun sé ranglát og leiði fljótlega til umróts og spennu í kjaramál- um. Vegna væntanlegra um- ræðna um elnahagsmál á næst- unni, þykii þó rétt að styðja þessa skoðun eftirfarandi rökum, sem einkum varða háskólamenn Fruimimælemdur verða: Próf- essor Sigurður Líndal og prófess- oir Þór Vilihjállmissom. Þeir muniu að loibn'um stuttuim inmigiaingsorð- utn svara fyrirspurmuim furndar- gesta um lögfræðileg atriði sjón- varpsaniálsins. Orator, fétega liagítoemia við Háisílrólia fslaanda. í ríkisbjónustu, enda yrðu þeir mjög fyrir barðinu á sííkri skerð- ingu. I. 1 3 grein kjarasamninga ríkisstarfsmanna frá desember 1970 segir m. a.: „Greiða skal verðlagsuppbót á öll laun sam- kvæmt Eamningi þessum eftir kaupgreiðsluvísitölu, er kauplags nefnd reiknar." Ljóst er, að hvers konar skerðing verðlags- uppbótar íyrir ákveðna hópa rík isstarfsmanna brýtur í bága við þessa grein og breytir auk þess þeim lannahlutföllum, sem samn ingurinn kveður á um. II. Veiðlagsuppbót á laun er til þess ætluð, að kaupmáttur launa h'iiciist óbreyttur, þótt verð lag hækM. Ljóst er því, að skerð ing á slíkri uppbót minnkar verð gildi launa þeirra launþega, sem fyrir henni verða. Það er einnig einkenni jæssarar skerðingar, að hún fer sívaxandi, kaupmáttur minnkar meir og meir eftir þvi, sem tíminn Iiður, og launastig- inn þjappast saman. III. Glóggt dæmi um áhrif vísitöluskeróingar má finna á ár unum 1968 og 1969. Hinn 1. apríl 1968 gekk í gildi dómur Kjara dóms tim visitölubætur. Helztu atriði har.s voru, að greiða skyldi að fulíu verðfagsuppbðt á gruiiin- laun upp að kr. 10.000.— á mán uði. Síðan skyldi uppbótin hald- ast óbrcyft að krónutölu að kr. 16.000.—, en kekka úr þvi. Afleið ingamar létu ekki á sér standa. Á 20 mánuðum frá giíifisteku Framhald á bls. 31. Lögmæti sjónvarps- ins í Keflavík Orator heldur fund um málið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.