Morgunblaðið - 12.12.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.12.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLA£>IÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1972 TIL SÖLU Checker, 7 manna bifreið í góðu standi til sölu. Góðir greiðsluskilmátar. Bifreiðastöð Steindórs sf., sími 11588, heimas. 13127. BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. SVlNAKJÖT NÝTT Læri, hryggir, bógar, kambar, lundir, rifbein, skankar, tær. Kjötmiðstöðin, Laugalæk, slmi 35020. SVÍNAKJÖT — HAMBORGARA- REYKT. — Hamborgaralæri, hamborgarahryggir, hamborg arabógar, hamborgarakambar Allt á okkar lága verði. Kjötmiðstöðin, Laugalæk. FUGLAKJÖT Kalkúnar — Aiigæsir Aliendur — Rjúpur Kjúklingar — Unghænur Súpuhænur — Svartfugl Kjötmiðstöðin, sími 35020. (BÚÐIR YTRI-NJARÐVÍK Til sölu 3 raðihús f Ytri-Njarð- vík. Seljast fokheld með tvö- földu gler. Bíla- og fasteignaþjónusta Suðurnesja, simi 92-1535. KÓPAVOGSAPÖTEK Opið öli kvöld til kii. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. REGLUSAMUR, hæglátur og hreinlegur mað- ur óskar eftir góðu herbergi nú þegar, helzt með aðgangi að baði og síma. Uppl. í símá 26700. KLÆÐI OG GERI VIÐ allar gerðir af stoppuðum húsgögnum. tlrval áklæða. Bólstrunin, Bárugötu 3, símt 20152. Agnar Ivars. HÚSEIGENDUR Trésmiðir geta bætt við sig innanhús verkefnum, upp- setn. á innréttingum og allsk. breytingum og viðgerðum. — Sími 52865 kl. 7 e. h. ÓDÝRT I MATINN Hrefnukjöt, saltar síður, salt- að folaldakjöt, folaldahakk, ósoðnar rúllupylsur. Kjötbúð Suðurvars, Stigahlíð 45-47, sími 35645. BÍLAR TIL SÖLU Moskvich station ’68 í góðu lagi. Ford Fairlane 500, selst ódýrt, og Volvo 445: Símar. 92-6515, 92-6519 og 92- 6534. TIL SÖLU Pioneer hátalarar 2x40 wött, 8 ohm. Hátalarnir eru svo til nýir. Uppl. í síma 82814. HÚSMÆÐUR látið okkur annast jólaþvott- inn. Tökum einnig fatnað til hreinsunar. Þvottahúsið EIMIR, Síöumúla 12, sími 31460. KÖTTUR TÝNDUR Grábröndóttur, hvítt brjóst, kviður, tær. Haltraði. Ljúfur heimiMskisi. Kannski lokast Inni I bílskúr. Sími 12892. skAk Til sölu 4 þúsund skákum- slög, sex skákpeningasett nr. 2. Lágar raðtölur. Tilb. send- ist afgr. Mbl. merkt Skák 2068. GÖÐUR JÓLAMATUR Lambabamborgarahryggir 200 kr. Rg, Londonlamb 340 kr. kg, útbeinaðir lambahryggir fylltir m. ávöxtum 362 kr. kg. Kjötmiðst. Laugalæk, 35020. STÚLKA ÓSKAST til heimilisstarfa. Uppl. í síma 10406 eftir kl. 4. ÚTVEGA PENINGALAN Kaupi og sel fasteignir og veðskuldabréf. Uppl. kl. 11— 12 f. h. og kl. 8—9 e. h. Margeir . Magnússon, Miðstræti 3a, sími 22714 og 15385. HÚSBYGGJENDUR — HÚS- EIGENDUR Húsgagna- og byggingarmeist ari getur bætt við sig inni- og útiverkum. Vönduð fagvinna. Sími 82923. Geymið auglýs- inguna. VARAHLUTASALA Höfum mikið af notuðum varahlutum i flestar gerðir eldri bíla t. d. Austin Gibsy, Taunus 12 M, Opel, Mosk- vich, Volkswagen. Bílapartasalan, Höfðatúni 10, sfml 11397. ÓDÝRA HANGIKJÖTIÐ Hangilæri 190 kr. kg. Hangiframpartar 155 kr. kg. Útbeinuð læri 340 kr. kg. Útbeinaðiir framp. 290 kr. kg. Kjötmiðstöðin, Laugalæk, sími 35020. mnRGFHLDnR mÖGULEIKR V0RR ANTIK Nýkomið nokkrar geröir af mjög fallegum stofuskápum. Lækkað verö. Góðir greiðslu- skilmáiar. Antik-húsgögn. Vesturgötu 3, . sfmi 25160. íbúð óskasf leigð sem fyrst í miðbænum eða í nágrenni Háskól- ans. — Gjörið svo vel að hringja í síma 19432 eftir hádegið. ■MBiMiTMiiiiTMnritMiiiiiiiiiiiiiiiiimii iiinii i iiiimiiiini 111 Bezt að auglýsa í Iforgunblalinu í dag er þriðjudag'urinn 12. des. 347. dagur ársins. Eftir lifa 19 dagar. lArdegishá.flaeði í Reykjavík er kl. 10.17. Svo framarlega, sem þér ákallið þann sem föður, er dæmir án manngreiningarálits, eftir verkum hvers og eins, þá framgangið í ótta yðar útlegðartíma 1. Pét. 1.17 Almennar upplýsingar lun lækna- og lyfjabúðaþjónustu í Reykja- vlk eru gefnar í stmisvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar stig 27 frá 9—12, síma 11360 og 11680. Tan nlæknavakt í Heilsuvemdarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. 5—6. Sími 22411. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aogangur ókeypis. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Simsvari 2525. AA-samtökin, uppl. í sima 2555, fimmtudaga kl. 20—22. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16.00. Listasain Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum kl. 13.30—16. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 17—18. Systrabrúðkaup t>ann 18.11. voru gefin saman i hjómabamd I Háteigskirkju af séra Grimi Griimissyini ungfrú Sigriður Matthíasdóttir og Guð- mundur Kristiinsson. Heinnili þeirra er að Kleppsvegi 134. Og ungfrú Helga Matthíasdóttir og Bjami Harðarson. — Heimili þeárra er að Laufásvegi 26. Studio Guðanundar Garðastr. 2. Lann 4.11. voru gefin sameun í hjónaband i Dóimlkirkj'Unni af séra Ólafi Skúlasyná ungfrú Donna Lóa Jóhannsson og jojo Lomibao Iluniin. Heimili þeirra verður að Óðmsgötu 11. Studio Guðmiundar Garðastr. 2. Þann 24.11. voru gefin sam- an I hjónabamd hjá borgtardóm- ara Rvík ungfrú Ásrún Sæiand Einarsdöttlr frá Hafniairfirði og Jósef Kristjánsson frá Raufar- höfn. Heimili þeirra er að Völ- uindi, Raiuifarhöfn. Studio Guðmundar Garðastr. 2. ]uiuiiuiuuiiiuniiiiiiiiHiiiuuiuiuiiumiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiimuuiiumiiiiUiiiuiiiiiiiiii|{| FRÉTTJR iiiiiiiuiuiaiuuiimiiiuiiiiumiuiumumnHMiiiiimiiimmmiiiuiniiiiiiiiiHiHmiiHiinultl Jólafundur Félags einstæðra foreldra verður haldinn að Hótel Esju, miðvikudagskvöildið 13. des og hefst klukkan 9 stundvislega. Tii skemmtunar verður gaman- þáttur leikaranna Áma Tryggvasonar og Klemenz Jónssonar, Sigrún Bjömsdóttir syngur við undirleik Oairls Bidl- ich, Nína Björk Ámadóttir les jóialjóð, fkrtt jóiiasaga, sýnt jóla föndur o.fl. Þá verður happ- drsetti með ágsetum vinningum og lukltupakkar mieð sælgæti og leikföngum. Félögum er bent á að þedr mega taka stálpuð börn sin með á fundinn og nýir fé- lagar eru velkomniir. Kaffi verð ur seit. Minnt er á að þedr, sem hafa tekið jólakort í sölu geri skil á fundiinum. Bræðraféiag Bústaðakirkju Jólafundurinn er í Safnaðar heimiilinu, þriðjudagiskvöld kl. 8.30. Kvenféiag Bæjarleiða Jólafundurinn verður að Hail- veigarstöðum, miðvikudaginn 13 deis. kl. 8.30. Rut Maignúsdóttir syngur á fundinum Jólafundur Kvenréttindaféiags íslands verður haldinn miðvikudaginin 13. desember kl. 20.30 að Haill- veigarstö ðuim. Guðfiræðinemi flytur jólahuigvekju og lesið verður úr ritverkum ísl. kvenna írumsamið og þýtt efni. Kvenfélagið Aldan Jólafundur verður miðvikudag- imn 13. des. kl. 8.30 að Báru- götu 11. Spóflað verður bingó. Margir og góðir vtoininigar. Jóla hugvekja og ffleira. 'IIIIIllIIÍIIIIIIIIIillllilllIllllilllllllIIIIIIIIIIIIIIÍIÍNlllllllljllllIlflllllllllllllllllllIllljlilljjlllllll | SMÁVARNINGUR nuiiiuiinininiiuiiiiiiuiiiiimiiiRiuiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiUMiumiiiiiiuufiiiiiiiiiiiii lil Manni geta ailltaf orðið á mjis- tök, ón misheppnaður er maður- inn ekki orðinn, fyrr em hann er farinn að kenna öðrum um óihöpp sin. Um leið og bömin byrja að vera skynsöm, hafa foreiidrarn- ir glahið allri skypsemi. SmjörMkisgerðin, sem stofnuð hefur verið á Akureyri, er nú tekin tifl stanfa. Gamga ailar vjel ar fyrir raftnaigni noma bræðslu ketill, er rekinn er mieð gufu- NÝIR BORGARAR Á Fæðingarheimilinu við Eiríks götu fæddist: Hailidáru Þárisdóttur og Ás- geir Ragnarssyni, Litilagerði 8 Reykjavík, dóttir, þann 1. des. s.l. Hún vó 3580 gr og mæld- ist 50 cm. Vilborgu Bjamadóttur og Þorgils Jónssyni, Laugavegi 70b Rvik, sonur þann 4. des. s.l. Hanm vó 4010 gr og mæidist 51 sm. Sigrúnu Guðjónsdóttur og Grími A. Grimssyni, Njáisgötu 35, Ryik, sonur, þann 3. des. s.L Hiann vó 3530 gr og mældiist 51 sm. Hildi Óskarsdóttur og Róbert Fearon, Kleppsvegi 136, Rvík, dóttir, þann 2. des. sl. Hún vó 3400 gr og miæfldist 51 sm. Björgu Bjamadóttur og Sveini Guðjónissyni, Bergþóru- götu 28, Rvik, sonur þann 2. des. sfl. Hann vó 3350 gr og mældist 50 sm. Sigrúnu K. Einarsdóttur og IIiLmari Guðmundissyni, Vestur- götu 50A, Rvk son'ur, þann 2. des. sl. Hann vó 3730 gr og mældiist 52 sm. Önnu Þorbergsdóttur og Vil- hjálmi H. Snorrasyni, Hávaila- götu 44, Rvik, somur þann 2. des. Sl. Hann vó 3750 gr og mældiist 50 sm. Ragnheiðd Harafldsdóttur og Bimi Haraldssyni, Melgerði 9, Rvík, dótrtir, þann 3. desember sl. Hún vó 4040 gr og mæddiist 52 sm. Karítas Sigurðardóttur og Magnúsi Jóns.sy'ni, Kaplaskjóls- vegi 37, Rvík, sonur, þann 4. des. sl. Hiann vó 4630 gr og mæfldist 56 sra. aifli. Veikismiðjan kostar að sögn 40.000 kr. Láita NorðflendingaT vel yfir smjöriíki þvi, sem verk smiðjan býr til. Mbfl. 13. des. 1922. S/L NÆST BEZTI... líl>lil!l!lilllill[|llUlilllliJUlil!liliiJlllll!lliliil!lll{llillliillill!l!llillllill!l!llllllllllll!!Ulllil!ilttlllll!llllljlHillJliillltillllllillilHil!ll!HIHIi1iiillillOilIIIIIIlU!IO!!lllli:liíl 1 Gömuil kona fór til læknis, vegna mifldllls sársauika í hægra lææinu. Lækndrinn gaf henni meðal og fufllviissaði konuna uirn að verk- urin n væri eingöngu ellknöirk. Gaimla konian bráist hin vertsta við og harðneitaði staðhæfimgu læflcnisims. — Hægra lærið er jaifnigamallt hinu viinistra, sagði hún. FYRIR 50 ÁRUM f MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.