Morgunblaðið - 12.12.1972, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 12.12.1972, Blaðsíða 31
MORGLFNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1972 Horftásjónvarp í hríðinni á f jöllum Snjóbílaleiðangur flutti veðurathug- unarfólkið norður á 18 dögum Valgarð Briem. helduir illa gengið frá áfyMingor- opinu þar. Er því eíkki talið úti- lokað að bensíngufa hafi mynd- azt iinini í bifireiðmini, og neistí valdið sprengimgunni. — Vísitölu- skerðing Framhald af bls. 2 dómsins hækkaði kaupgjaldsvíst tala úr 102 stigum í 128,87 stig. Þá var vísitöluskerðing í 23. launaflokki, en í honum voru ýmsir háskólamenn, svo sem dómarafulltrúar, náttúrufræðing ar og verkfræðingar, kr. 3.981.— á mánuði, eða 16,7% af launum 1. des. 1969 (miðað er við há- markslaun). Þetta samsvaraði þá lauualækkun um nær 4 launa flokka. Eins og meðfylgjandi tafla sýrir jókst skerðingin enn í 24.—28. launaflokki. Skerðing mánaðarlauna 1. apríl 1968 — 1. des. 1969 23. fl. kr. 3.981,— 16,7% 24. fl. — 4.434,— 17,9% 25. fi. — 4.917.— 18,9% 26. fl. — 5.423,— 20,0% 27. fl. — 5.948,— 20,9% 28. fl. — 6.373.— 21,3% Óhætt mun að fullyrða, að verulegur hluti þeirrar launa- hækkunar, sem samið var um I síðustu samnirigum rikisStarfs- manna í desember 1970, var óum flýjanleg leiðrétting kjara, vegna þeirrar langvarandi og sívaxandi visitöluskerðingar, sem á undan fór og hér hefur verið lýst. IV. Sticrn BHM litur svo á, að í siðustu samningum hafi ver ið gengið á hlut háskólamanria miðað við kjör á frjálsum vinnu markaði Það sé því með öllu óréttlætanlegt að bæta enn á það misræmi sem þá varð, er laun þeirra voru ákveðin 15—20% lægri en vei a átti samkvæmt við miðun þeirri við frjálsan mark- að, sem stuðzt var við. V. Það roun ekki standa á há skólamönnum að axla þær byrð- ar til jafns við aðra, sem leggja þarf á, er illa árar, en gæta verð ur þess, að velja ekki leiðir, sem fljótlega leiða til nýrra vand- ræða. (Frá stjórn BHM). LEIÐANGUR sá, sem flutti veð uratluigunarfólkið í rannsókna- stoðina á fjallsbrúninni ofan við hotn Eyjafjarðar, kom ttl baka til Reykjavíkur á laugurdags- kvöld efttr 18 daga ferð á tveim ur snjóbiluni Guðniundar .lónas- sonar. Sagði leiðangursstjórinn, Gunnar Jónsson í OrkustofnuD, að ferðin hefði gengið vel, þrátt fyrir hríð á fjöllum og að lijón- in Þorsteinn Ingvarsson og Guð rún Sigurðardóttir kynnu vel við sig. Þau hefðu verið að horfa á sjónvarp, er samband náðist við þau í gærkvöldi. Verða þau þarna ein á öræfum í vetur, en reiknað er með að farið verði ttl þeirra elnhvern tínia eftir ára- mót. Áður en leiðangursmenn fóru suður um aftur, gengu þeir frá baekistöðinni, en hús höfðu ver- ið flutt á staðinn í haust. Er þar eitt hús eins og notað var við Búrfell og minna birgðahús með imótorskúr. Sett voru upp veð- lurathugunaráhöld, því hjónin munu senda frá sér veðurathuig anir þrisvar sinnum á dag. — Einnig vírspennir til að íylgjast með ísingu og sérstakar isinga grindur, sem fylgzt verður með reglulega. Voru leiðangursmenn 9 daga í bækistöðinni við að koma þessu fyrir. En auk Gunn- ars og Guðmundar og hjónanna voru í leiðangrinum Guðjón Jóns son, bílstjóri og Reynir Böðvars son útvarpsvirki. Lagt var af stað frá Reykjavík 23. nóv. en annar snjóbíllinn bil izt iirai í skrilfstof'u Slátiur- félagsims við Skúlagötu. 4 hurð- ir brofiniar upp, dyraiumtoúnaður sfióirskemimd'Uir, skriiiborð brotin upp og rótað í skúff'uim og hirzl- um og um 1500 krómuTn d pening- um sfiolið. Emmfreimur sfltóverzliun Sólveiiigar á Latuigavegi — smá- vegis af Skiptímyht stolið, en enfitit að átta sig á þvá hvort eifit- hvað af sikófiaifimaði kunni einnig að haifia horfið. — Snjóruðningur Framliald af bls. 32. Ramigárvallaisýsliu, en þair fyrir ausfian var færð fiairin að þyngj- ast. Einriig var færð ágæit í Hval- firði, Borgarfirði og sHarfkfBeirt vair um Hoiitavö'rðulheiða og Bröttuibreikku. Slarikfært vair um vestamvert Norðurland, en mikil óifærð uim aaistanveirt Norður- land og norðanvéirit Ausfiurl'amd, einmiig á norðánverðrim Vesit- fjörðuim. — Lézt Framhald af bls. 32. við Gljúfnasfiedin og vanð vár við ferðir bifreiðairinOTar. Þegar bif- reiðin var við svonefndan Græn- hól, 'kom skyndik'ga upp spreng- ing í henni, og hún vatrð saimsfiumdis alelda, em ötoumaður- imn kajsfiaðist út vié spmemgimg- una. Jón Guinm'ar hljóp þegar ti'l og tóksit að silökkva eldimm i föt- um mammsims, en hljóp síðam heim að G1 j úfrasfieind og gerði lögregliunni aövart. Kom hún á staðinn ásamt sjúikratoifireið, er þegair flutti mannimm í sjúkra- hús. Hamn hafði hdotið mikil bnunasár og lézt sem fynr sagir' í sjúkrahúsi í fyrna'kvödd. Bifneiðim var aif genðinni Cortiina, árgerð 1964, en ðkunm- ugt er um orsök spnemgimgar- imnar- Við xia'nnsókn hefiur þó kornið í ljós, að áifyllinganop á bensiri'geyrni. . bi'freiðariinin.ar va.r bilað. I þesis stað var fyldt á biif- reiðirua iinni i hanini sjálifiri, en Innbrotafaraldurinn; Verulegt tjón vegna skemmdarverka — sem unnin voru í 10-15 aði norðan við Kjalöldu. Varð að fá nýjan mótor úr Reykjavík og því ekki lagt af stað aftur fyrr en 25. nóv. Þá var ekið á snjó- bilunum Gusa og Rata norður í Nýjadal. Sagði Guðmundur að snjórinn hefði farið vaxandi eft ir þvi sem norðar dró, en þó eink um norðan við Nýjadal. Var leið angurinn veðurtepptur í skaf- renningi og hríð í skálanum í Nýjadal í einn dag, en lagt af stað aftur 27. nóv. og þá komizt næst um alla leið að bæklstöðinni í Nýjabæ. Var mikið fannfergi frá Sprengisandsleið út á-Hólafjall. Eftir 9 daga dvöl í Nýjabæ, þar sem var hrið og mogga, var lagt af stað 7. des. til baka, og komizt um 30 km leið fyrsta dag inn. En föstudagurinn næst á eít ir var drjúgur og komust leið- angursmenn þá þangað sem þeir höfðu skilið eftir mótorinn bil- aða og síðan á laugardagskvöld um miðnætti til Reykjavikur. Leiðin frá Sigöldu og norður í Nýjabæ er um 160 km. Sagði Gunnar að hægt væri að komast að norðan um Bárðardal, en þá þyrfti að fara nokkuð suður eft ir Spremgisandsleið áður en beygt væri til vesturs. Frá aðaifundi Varðar. Valgarð Briem endurkjörinn formaður Varðar Á AÐALFUNDI Varðar sl. mið- vikudag var Valgarð Briem end- urkjörinn formaður Varðar. Stjórn félagsins er svo skipuð: Valgarð Briem, hrL, Bjöm Bj'armiaisoini, Björgólfur Guð- mundsson, Guðmundur J. Ósk- arsson, frikvstj., Hilmiar Guðlaugs- son, miúnajri Hörðnr Sigurgests- son, rekstrarhagfr., Magriú« L. Sveinission,, skrifst.stj. Varamenn: Jón B. Þórðarson, kaupm., Ragn- heiður Garðarsdófitir, frú, Stein- dór Hjörleifsson, verzlm. Endur- skoðendur: Hannes Þ. Siguirðsson, Ofibo J. Ólafsson, ttl vara: Sigur- bjönn Þoribjömsson. innbrotum um helgina ari úra — samfials að verðtneel i INNLENT Fjölsótt listsýning Fyrsta sýning ungs málara Akureyri 11. des. UNGUR Akureyriinigur, Valgarð- ur Stefáinssoin, opniaði fyrstu mál- verkasýniriigu sínia í Lamdstoainka- salimum s.l. liauigardiag. Hanm sýnir þar 30 miyradir geriðiar nneð olíu, krít og paistellitum. Sýningin hefur verið mjög vel sótt og í gær höfðu 18 mynidiammta selzt, Sýrn- imgim verður opim tiil næstu helg- ar. — Sv. P. EKKERT lát virðist á innbrota- faraldri þeim, sem Iierjað tiefur á borgina siðustu dagana — nema síður sé, þci að um lielg- ina náðu innbrottn hámarki. Á sunnudagsmorgiin ki. 6 voru rannsóknarlögreglumenn vaktir í útköll og komu þeir ekki úr þeim fyjrr en um miðjan dag, enda þurftu þeir að fara á 8 inn- brotsstaði þann daginn. 1 gær- morgun var svo ttlkynnt um t\ö til viðbótar, þannig að alls eru innbrot 'helgarinnar um 14 tals- ins, ef aðfararnótt föstudagsins er talin með. í fæsturn tilvikum liafa innbrotsþjófaniir liaft mikl- ar fjárhæðir upp úr ínnbrotun- um, en víða hafa geysileg skemmdarverk verið unnin, og nnin ]>að naumast ofreiknað að tjón skipti nokkrum liundniðum þúsunda. Viðamiesfiu immtorotim voru í Úna- ag s'ka'rtgripaverz’jum Magn- úsar Baldviinssoniair og sfcrif- stofiutoyggimgu Nýja biós. 1 Úra- og sk a i 'tigr i p a verz l'Uinin n i var biotin rúða í sýningargliugiga, og úr gflugganrim telkiínm fjöídi skólaiúra, vaisaúna og dýr- iim 70 þúsumd krómuir að því áætíað er. Aðkamam í storifistofri- byggimgu 'Nýja bíós var Ijót, og að sögn lögregliu emgu líkana em sprengju hefiði verið varpað inm á allar hæðir húsisims. fnmtorots- þjóifiarmir byrjuðu í kjaMara og þræddiu síðiam hæðimar fimm hverja aif amnanri, brufiu upp 12—15 hurðir, réðust á ali'atr hirzlur og s'krifbo.i’ð, hemfiu skúff- umum á gólifið og þamnág mætti 'leragi telja. Hims vegar höfðu þeiir li'tla fjármiumi u-pp úr þsss- um hamifömum um byggimgumia. Lögragliummi tóikst að band- sama þjóifiama, sam reyndust vera fiveir 18 og 17 ára pilfiar — báðir mieð býsraa fjölstorúðugan alfibrofiaifieiril aö balki, þmáitt fyrir umgam aldiur. Við yfirheyrslur toom í Sjós, að þeir höfiðu ýmis- l'egt fleiirta- í potoahormimu — bæði gairrnailt og mýtt, m. a. höfðu þeir þessa sömu mótt brotizt inm i Slippinm og sitolið þaðam um 7 þúsund torónuim og igert áramg- urslaiusa immibrotstilraum í fyrir- tæki á Gramda. Ömnur immbrot aðfaramótt sunmiudaigsins voru sem hér seg- ir: Brotizt imm í mianml.aiusa íbúð í húsi á F'ramm'esvegi, em eklki sjáamilegt að mieimu hafii verið stoliö. Brotizt imn í Aliþýðu- brauögerð'iina og stolið einhverju af götmiu myntinnli — tveggeyr- iniguim og .fimim'eyringum, auk baikka sem fiul'lur var aif eiggjum. Kafifis'fiofu við Siigtúm 3 og stolið pemin'gakassa m'eð um 300 kr. í awk reikninga og einhverju atf mieðlæti. ByggÍOTgavöruverzlun Saimibamdsims v. Suöurlamdsbr. — rúða brotirn og fairið inm, en litlu sfiolið. Sniyrtiil'eg umigemgn'i segir lögreglan, en það þykir tiíðind- uim sæta í immbrotum mú á döig- um. Félagsheiimili Raifveitúmmar — skemmdarverk unnim, leirtau brotíð og ma'tvælum stoliið. Aðfattiarinótt mániudiaigsims: Brot- Það fer ekki niikið fyrir liúsinu á HóLsfjölium. Sjá frétt hér að ofan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.