Morgunblaðið - 12.12.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.12.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1972 3 Heitt í kolunum á f jölmennum fundi leigubif r eiðastj ór a Fi esta aðgerðum fram eftir vikunni meðan beðið er afgreiðslu verðlagsnefndar ENGAR leigrubifreiðar var að fá í Reykjavík allan seinni hluta laugardagsins, því að leigubifreiðastjórar sátu þá á fundi í Laugarásbíói, þar sem fjaliað var um kjaraniái þeirra, sem mjög hafa. verið í deiglunni. Voru aliar bifreiða- stöðvar lokaðar meðan á fundi stóð. Fundurinn var mjög fjölmennur og gizkar blaðamaður Mbl., sem hann sat, á að 300—400 bifreiða- stjói-ar hafi setið hann. Fjöldi mannis tók til máls og gagnrýndu flestir stjórn bifreiðastjóraifélagsins Frama harðíega. M. a. bar Olfur Markússon fram tifflögu um að Frami segði siig úr Banda- lagi isL leiiguibifreiðastjóra, en sú t.illaga var ekki lögleg, þar sem augiýsa þarf siíka til- lögu í fundiarboði. Megin þorri fundarmanna var sam- þykkur þeirri tiilögu. Þá kom einnig fram að meginiþorri fumdarmanna var fylgjandi tillögu Úlfs, sem samþykkt var á hinum marg- umrædda Glæsibæjarfundi, um að gera kröfu um það til verðilagsneíndar að dagvinnu- taxti gildi á himum almenna dagvinnutíma frá kl. 8—17 og næturvinmutaxti annan tíma sðlarhrimgsins, en fyrirkomu- lag ökutaxtans á laugardög- um óbreytt frá því sem nú er, en hækkun á næturvinnutaxt- anum um 12%. Hér er um að ræða bráðabirgðalagfæringu unz heiidanhækkun ökutaxt- ams verður tekin fyrir í verð- lagsnefnd. Stjóm Bandalags ísl. leiguibifreiðiastjóra er mjög andvíg þessari tillögu, eins og fram kemur í bréf- inu, sem birt er hér á síð- unni. Mjög hedtt var i kolunum á fundinum og sat stjóm Frama undir harðri gagn- rýni frá flestum ræðumönin- uim og var ljóst að Úlfur Markússon og hans félagar áttu fylgi nær allra fundar- manna. Úlfur sagði í ræðu sinmi að tillaga sin miðaðá eingöngu að þvi að fá bráðabirgðadag- færingu þar til verðstöðvum lyki og heiddartaxtahækkun yrði tekin til meðiferðar. Margir aí elztu leigubíl- stjórum borgarimnar tóku til máls á fundinum og fögnuðu þvi að félaigsmemn væra loks- ins að vakna aí lömgum Leigubifreiðarnar fyrir utan I.augará.sbió á laugardag. Yfirlýsingar frá Bifreiðastjórafélaginu Frama og Bandalagi ísl. leigubifreiðastjóra MORGFNBLAÐINU bámst í gær eftirfarandi yfirlýsingar frá Bifreiðastjórafélaginu Frama og Bandalagi íslenzkra ieigubifreiðastjóra, varðandi mál þessara samtaka hjá verð- lagsnefnd og nm fundi, sem haldnir hafa verið af bifreiða stjómm nm þessi mál i síð- ustu viku. BRÉF FRAMA Tia blaða og Ríikiisútvarps. í>ar sem nokkuð hefiir verið rætt undamfarið um að stjórn Biifreiðastjórafélagsiiins Frama haíi stumigúð umdam og rang- fært saimlþykkt sem gerð var á fumdi félajgsims, sem hald- inn var 29. nóv. s.L, þá telj- urni vér að það rétta komd fnaim í meðfydgjamdd bréfi, sem hér með fyJigir, tiO verð- Qaigismefhdar. svefni undir fórustu ungra maiina. Einm leiguibóJistjóri skýrði frá því að er hann í vik unmi hafði tekið við 88 kr. greiðfelu fyrir ökuiferð hefði farþeginn haft orð á þvi að varla lifðu leiigubdlstjórar af svo lágurn taxta, en far- þegi hefði bætt því við að auðvitað hefðu þeir nokkrar aukaitekjur af þvi að selja áftengi. Þótti ræðumanni hart að fá á si'g sliikar ásakanir og saigði að eitthvað hlyti að vena bogið við kjaramái leigu bilstjóra ef farþegum fyndist gjaldið svo lágt að þeir teldu fuUviist að bílstjóramir seldu áféngi til að geta lifað. Fundurimm stóð frá ki. 13.30 til 16.30, en þá varð að slíta honmm vegna þess að kvik- mvndiasýning var að hefjast. Hafði orðið að skera niður ræðutima manna og sökum timahraks taldi fundarstjóri ekki hægt að bera fram tvær tiiUögur, sem bámst frá fund- armönnum, en bordn var fram og samþykkf tillaga frá stjóm Frama. þar sem sam- þykktar voru vitiur á verð- lagsyfirvöid fyrir þá „vald- niðsiu", sem verðlagsyfirvöld- in hafa beitt leigubifreiða- stjóraistéttina, með því að veita henni eikiki leyfi til hækkunar á ökutaxta. Fer tillaga þessi á eftdr í bréfi Frama tiJ verðdagsnefndar. Mbl. ræddi stuttJega við úlf Markússon í gær og spurði hann hvort edtthvað heíði gerzt í mádunum, en hann kvað leiguibiJstjóra bdða eftir afgreiðslu verðJagsnefnd ar á tiJJögu sinni um stytt- ingu vinnuvikunnar og 12% hækkun á næturvinnutext- ann. Ættu þeir von á því að sú tiilaga yrði afgreidd nú í vikunni, en ef s\o yrði ekki, yrði boðað til nýs fumdar og þá ákveðnar aðgerðir. VirðingarfyiJst, f.b. Bitfreiðastjóraféiaigsins Frama, Bergsteinn Guðjónsson Lárus Sigfússon. Reykjavilk, 11. des. 1972. Til verðlagsnefndar, Borgartúni 7, Reykjavik. Það hefir verið mjög mikið Framhald á bls. 30. TVÆR VERZLANIR VID LAUGAVEG TROÐFULLAR AF NÝJUM GLÆSILEGUM VÖRUM SJÚN ER SÖGU RÍKARI KARNABÆR LAUGAVEGI 20A OG LAUGAVEGI 66

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.