Morgunblaðið - 12.12.1972, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.12.1972, Blaðsíða 11
MORGUNBLAEtfÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1972 11 Til Ingimars grasa- fræðings áttræðs Orðsending til Siglfirðinga heima og heiman „ÞAU gerast cfkki lemgur, hin gömíiu ævi!ntýr,“ sagöi þjóð- skáldið góða. Samt er það ævintýr, þegar bairn fætt að kot- bænuim KlænigShól í Skíðadal norður í liok nóvember haustið eftir frostaveturÍTiin mikla 1892 og alið upp í fátækt hiinina ís- lenizlku miðiailda skuli hafa getað orðið eimin hiinua víðfrægustu náttúrufræðiiniga, sem ísland hef- ir alið. Það er saininleilkurinn um Ingimar Óskarsson, sem nú er orðinm áttræður, enda hefir hann lagt fleira að mörkum til þekk- ingar okkar á íslenzkum juirtum og skeldýrum en almennt gerist meðal þedrra, sam meiru fé hafa muðlað til langskólagangs. Það tekur því ekki að rekja æviferil hinis reynda afmælis- bams, og ísJenizk alþýða þairf ekki neina áminningu um þau svæði þefckimgar á náttúru lamds- iins, sem hann hefir kennit henni mjammia mest gegmum útvairp og prentað mál. En engimm hefir nokkru sinni þekkt undafífla betur en hamn, og eins veit eng- inn meira um Í9lenzk síkeldýr, svo nefinf sé það tvennt, sem hann er frægastur fyrir utan land- steimamma, og þair að auki þekkir enigimm betur ísienzkar jurtir eða þann erlenda gróður, seim þessi ættliður nýtur af að hafa í kring- urn húsin sdn. Imgimiar er frjáMyndur eins og umglinigur, og trúir á guð- speki og esperamtó og bætta framtíð fjTÍr allia. Bnda var fá- tæktám lömigum hams fylgikoma, þam,gað tál merkismiaðurimm Ámi Friðrifcisson sá í homtum fádæma góðam og tryggan aðstoðarmanm við fisfcinammsákmir. Það var fyrir aldarfjórðumigi og hefir síð- am verið aðalistarf Ingimars. Inigimiar hafði hvorki tímia né fé til að fesifca ráð sitt fyrr en hamm var komiintn á fertugsaldur, eða kammiski beið hanm og leitaði þamigað tíl. Kona hans er Mar- grét Steinsdóttir, bóndiadóttir immam úr ísafjarðardjúpd, en börn þeiirra eru vel mennfcaiðir Reyk- víkingar. ísflenzk vísiindi eiga efliaust Margréti það upp að unna, að Inigimar gat tekið sér tíma til að skoða jurtir og skelj- ar hin mörgu mögru ár, ekki sizt þá ánatugi, þegar heilsa hams var svo léleg, að aðrir myndu hafa kosið rúimiið í stað grasaferða. Það var heiður fyrir Vísimda- félag íslendiniga, þegar það kaus Ihgdimiar féiaga simn árið 1931, og heiðursfélagi Náfctúrufræðafé lagsins hefir hainn verið sáðan 1960. Aftur á mófci mum hamm hafa orðið útundiam við orðuveitimigar, eimis og stumdum vill bregða við, og heiðursdoktorstitill hefir lika gleyimzt, eims og Nóbelsverðteun- im skonti gæfu til að tengja mafn siitt við Strindbeing og Gonki. En engir doktonar íslenzkir eru víð- frægari meðal kollega sinna er- iendis en Inigiimar er, og segja Jóla- söfnun Mæðra- styrks- nefndar JÓLASÖFNUN Mæffrastyrks- nefndar stendur nú yfir, og treystir nefndin þvi, aff hún rpæti saina. skilningi hjá Reyk víkingum og á undanförnum ártun. Þau eru ekki svo fá heimilin, sem setja traust sitt á jólaglaðning nefndarinnar. —r Bæjarbnar, stufflum aff því að þessi heimili verffi ekki fyr ir, vonbrigffum í ár. < ’Tekið er á móti gjöfum í sbrifstofu Mæðrastyrksnefnd ar að Njálsgötu 3 alla virka daga frá kl. 10 f.h. til kl. 6 aftir hádegi. Ingimar Óskarsson mætti mér, að flestir okkar hinnia gieymist fynr en sá, sem nú er orðinm áttræður. Það er orðið of seimfc að óska Inigimiar langra lífdaga, en ís- lenzkir náttúrufræðingar heima og heimiam senda honium og Mar- gnréti í stiaðimn hugheiiar óskir um þægiiegt og heillaríkt ævi- kvöld í ljósi þeirrar frægðar, sem emtgimm annar íslemizkur grasa- fræðimgur hefir getið sér meiri. Og höfundur þessara lína þakk- ar þeim fyrir drenglyndi, vinéttu og skilniiinig, sem eru meira virði en það, siem flestir reikna gulls ígildi. Áskell Löve. FYRIR dyrum standa miklar I endurbætur á Sigluf jarðarkirkju. Á síðastliðnu sumri átti kirkju- húsið 40 ára vígsiuafmæli. Það var vigt 28. ágúst 1932. Einis og ykkur er öllum kunn- ugt, var Siglufjarðarkirkja eitt stærsta og veglegasta guðshús hérlendis á sínum tima og er reyndar enn í dag. En á þessum 40 árum sem liðin eru frá vígslu hennar, hefur margt orðið tím- ans tönn að bráð og annað látið á sjá, sem nú er brýn þörf að bæta og iiaga. Er þar fynst að telja glugga kirkjunmar, sem í ráði er að endurnýja, og er það metnaðar- mál safnaðarins að keyptir verði steindir gluggair i kirkjuna frá Þýzkalandi, o,g er undirbúningur að því þegar hafinn. Flestir þeirra, sem burtu hafa flutzt, hafa notið margra helgra stunda i þessu gamla guðshúsi sínu og eiiga margar helgar minn ingar við það tengdar, engu síð- ur en við, sem enn höfum not kirkjunnar. Því er það einlæg ósk okkar og von, að aiilir vindr Sigduf jarð- ar leggist á eitt að styðja að framgangi þessa máls með fjár- framlögum, áheitum og mánming- argjöfum. Sóknarprestur og sóknarnefnd Sigluf jarðarkirkju veitia öllum framlögum ti'l þessa verks mót- töku. Einnig hafa eftirtaldir Sigl- firðingar á Reykjavíkursvæðmu góðfúslega boðizt tid að veita móttöku þvi fé er safnast kynni. 1 Reykjavik: Séra Óskar J. Þorláksson, séra Ragnar Fjalar Lárusson og Jón Kjartanisson, forstjóri. I Kópavogi: Jón Skaftason, alíþinigismiaður. í Garðahreppi: Séra Bragi Friðriksson og'Ólaiúr Einarsson, sveitarstjóiri. 1 Hafnarfirðii: Erla Axelsdótt- ir, Brekkugötu 13. 1 Keflavík: Yngvi Brynjar Jakobsson, lögregluvarðstjóri. Á Akranesi: Guðirún Hjartar, Háholti 5. Með fyrirfram þökk og ósk um blessun Guðis á komandi ] timum. ijf Sóknarnefnd Siglufjarðar. Gullna hliðið á Hornafirði HÖFN Hornafiirði 10. desember. I tfilefni 10 ára afmælis Leik- féiags Homiaifjairðar sýndi íé- lagið Guhnia hliðið eftir Daivíð Stietfánssan í Sindrabæ í igær- kvöldi undir leikstjóim Kristjáins Jótnssionar fyriT fulliu húsi og við mikla hrifininigu áhorfenda. Að Menjuim lei'k ávarpaði fonmaður félagsins Haukur Þorvaldsson liei'kstjóra, leikara og leikhús- gesti með nokkrum þaikkararð- um, og 'las upp mörg heillaskeyti, sem félaginu hatfði borizt í titefni afimæiliisins. — Gunnar. Jólafundur einstæðra foreldra að Hótel Esju á miðvikudagskvöld JÓLAFUNDUR Félags einstæðra foreldra verður haldinn að Hótel Esju, miðvikudagskvöldið 13. des. og hefst kl. 9 stundvíslega. Til skemmtunar verður gaman- þáttur leikaranna Áma Tryg.gva sonar og Klemenz Jónssonar, Sigrún Bjömsdóttir syngur við undirleik Carls Billich, Nína Björk Árnadóttir les jólaljóð, flutt jólasaga, sýnt jólaföndur og fl. Þá verður happdrætti með ágætum vinningum og lukku- pakkar með sælgæti og leiktföng um. Félögum er bent á að þeir mega taka stálpuð böm sín með á fundinn. Kaffi verður selt. Minnt er á að þeir, sem hafa tekið jólakort í sölu geri skil á fu ndinuim. Langar þig ekki í svona DUAL STEREO samstæSur eru á viðráðanlegu verði fyrir fólk á öllum aldri. Verð frá kr. 23.000,00 KLAPPARSTÍG SÍMI 19800 AKUREYRI, SÍMI 21630 OG VIÐ NÓATÚN, SÍMI 23800

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.