Morgunblaðið - 12.12.1972, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 12.12.1972, Blaðsíða 25
MORGOMBLAEWÐ, ÞREBJUÐAGuR. 12. OESEMBER 1972 25 * Heyrðu mig nú, sagði kaup maðurinn við heildsaiann. Þegar þú seldir mér þessar músagiidrur, sagðiir þú méir að þær væru afbragðsgóðar, en kaupendur eru sífellt að kvarta yfir, að þeir veiði aldrei mýs i þessar gildrur. — En hvað er gaman ' að beyra það. — Blessaðar mýsn ar. Hvaða maður dáist ekki að smekk konu sinnar, í hvert skipti, sem harnn litur í speg- h? Eftirfarandi auglýsingu mátti lesa i glugga í veit- ingahúsi einu norðamlands í sumar- Kokk vantar. Hálf an eða allan dagiinin. Vanan eða óvanan. Karlmann eða kvenmanin. Fljófciega bætti einihver við augtýsinguna: — Lifandi eða dauðan. 1126 Ef þö vinnur samvizkusam- lega 8 tima á dag þarftu er»gr ar áhyggjur að hafia, en það líöur ekki á löngu þar 01 þú ert orðinn forstjóri, sem vinn ur 12 tínma á dag og Miaðinn áhyggýum. , JEANE DIXON r ^ Hrút-urinn, 21. marz — 19. april. Oft hefur þörfin verið brýu fyrir sta.rfs^M'ek þitt, en aldrei ei«w> og nú. Nantið, 20. april — 20. maí. Þú virðist seint ætla að skilja, að þín er ekki alis staðar þörf. rvíburarnir, 21. mai — 20. júmi Þú stendur á hættuleffum tímamótum, og ættir þvi að íhuga hvert fótmál vandlega fyrr en það er tekið. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Á þessum tíma er þér ekkert 110)?, og? heimtarðu æ meira. Er ekki rétt að athuga sinn gang dálitið. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Hvor er nú betri brúnn efta rauður, spyrja þeir sem sitja og h'UU'ja kapala. Þú virðist hafa svarið við þessu nærtækt, og miðlar þvi þeim, sem í mestum vanda eiga af þessum guirvæga forða. Mærin, 23. ágúst — 22. september. Ekki sækirðu gull í ffreipar hvers sem er, en virðist þó vita hvar þess er að leita. Vogin, 23. sept«mber — 22. október. Þú ert við sama heygaröshornið að skara eld að eigin köku. Það eru fleiri svangir. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Fólkið í kringum þig er eigingjarnt og leiðinlegt, finnst þér. En þú sjálfur? Þú getur breytt öllu, og greiðir fljótt úr þessu. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21, desember. Þér er margt kærara en vinnusemin, og lætur þig hafa hana samt ættingjanna vegna. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. I*ú átt miklum vinsældum að fagsna þessa dagaina, og getur þakkað þér sjáifur það allt. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Margir treysta á þig núorðið, og ekki að ástæðulausu. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. niarz. Þú ert langt frá því að geta talizt gjaldgengur, ef þú hætir elsJú ráð þitt. Atþjóðasamband Ijósmæðra 50 ára: Rædd ný viðhorf í f æðingarh j álp Það var lítríkur hópur ljósniæð ra á þingi Aij»jóðasansbands ljós niæðra í Bandaiákjunum. Fulltrúar í þjóðbúningum tanda sinna þar á meðai þeir íslenzku. imisg svo hún sé sem fæiust utti a'ð Alþjóðasnmband ljósmæðra hélt 18. þrrtg sitt í Washing- fcon Ð. C. í Bandaríkj'uirauim dag- ana 28. október til 4. nðvember s.I. og efnd' einnig til hátiða- halda vegna 50 ára afmælis sam bandsins Þingið sóttu 2.500 ljós mæður auk annarra þátttak- enda úr blnum ýmsu heilbrigð- isstéttum frá 120 löndum, en 48 þjóðir eiga aðild að samband- inu og eitt þeirra er ísland, seg- ir m.a. í fiétt frá Ljósmæðrafé- lagi Islands. Þrír fulltrúaar sóttu þingið frá Islandi, þær Hulda Jensdóttir, forstöðukona Fæðingarheimihs Reykjavíkur, Steinunn Finn- bogadóttir, formaður Ljós- mæðra félagr fslands og Helga Níelsdóttir formaður Ljós- mæðraféiags Reykjavíkur. Aðalumræðuefni ráðstefnunn- ar „Ný viðhorf í fæðingar- hjálp“ rnnhélt m.a. vísindalega og kliniska kynningu á marg- víslegum dnurn á þessu sviði, svo sem fæðrngaraðgerðum, að- ferðum til að koma í veg fyr- ir fæðirigargaUa eða lýti, fjöl- skySduáætlaarir og fræðslu for- eldra og þá ekki sízt menntun ljósmæðranna sjáifra. Á dagskránni voru einnig fyr irlestrar, hópfundir, þar sem setið vat fyrir svörum, almenn- ar umræður um ýmis efni, svo sem hvaða áhrif lyf (fiknilyf), fæðingartækni og nasringarefni hefðu á fóstur og þroska ung- barna. Mikið var rædd spurn- ingin um ágæti tæknilegra af- skipta af annars eðlilegri fæð- iingu svo og um i'j ölsky Iduáæt'l- anir, sem nauðsynlegan þátt í fræðslu og störfum Ijósmæðra um allan heim. Hinn visindalegj hluti dag- skrárinrtar skapaði mjög gagn- legan umræðugrundvöll milli ljósmæðra lækna og hjúkrunar kvenna og annarra ráðstefnu- fulltrúa, sem starfa á svæði heil brigðtsmála og hafa áhuga á endurbótum og framförum á sviði fæðinigarhjálpar, uimönnun- ar ungbamia og fjö.!skyl)duáætl- ana. Það kom fram einkum I mál flutningi læknanna, að i þeim lönduim, s@m Ijósmæður vasru ekki starfnndi, væri þessi þjón- usta beeði takmarkaðri og óábyrgari en þar sem ljósmæð- ur ynnu m«ð fullri ábyrgð. Ályktun þingsins um starfs- svið ljósrræðra var: „Fæðingar- hjálp, umönnun um meðgöngu- timann, meðferð ungbarna og mæðra eftir fæðingu, fjöl- skylduáætianir og foreldra- fræðsta." Teíja veirður að þebta sé nægilegt verksvið og mjög brýnt í hverju þjóðfélagi. Margt athyglisvert kom fram á mótinu. sem ekki verður tí- undað í stuttri fréttagrein. Áherzla var sérstaklega lögð á þetta þrennt: Mennta Ijósmóður vinna sin störf foreldrum og barninu td blessunar. 2. Að fræða forekl-ra uim skyldur þeirra sem foreldra, bæði með andlega og líkamlega velferð i huga. 3. Að fræða og vinna að árangri rr.eð fjöískylduáætluia- um og reyna þannig að fækka komu óveikominna barna í heim sem er sums staðar að yfirfyQ- ast, með öllum þeim raunrnn er þvi fylgja. Þegar mótið var sett ftutti dr. Roger D. Egeborg aðalræðuna um efniið ,,Le< your Horisonis be Btroad" — Víkkun sjóndeiMar- hringsins. Við þökkurn það og metum að hafa átt þess kost að senda fulltrúa á þtngrið og teíjum þátt töku í slíkum mótum mjög æski- Iega og gagnlega og ekki sízt þar sem heilbrigðismál okkar svo og islenzku ljósmæðmlögin eru í endurskoðun. Á svalköldum sævi.... .Iúnas St. Lúðvikssou. Á svalköWum ssrvi. Frásagnir af hetjudáðum sjónianna á hafinu. Jónas St. Lúðvtksson tók sam- an, þýddi og endursagði. Ægisútgáfan. Bvk. 1972. Þetta er sjöunda bókin um sjó slys, hrakninga og ævintýri á hafimu, sam Jó«as St. Lúðvíksson hefur tekið saiman. Sjóferðasög ur hafa löngum verið vinsælt lestrarefni á landi hér, og sú hefur raunin orðið á um þessar bækur Jónasar. Þær hafa verið geysimikið lesnar, kanmski ekki hvað sízt af unglingum, sem hafa gamian af ævintýralegum atburð um. Og al'lt eru þetta frásagmr af sannsögulegum atburðum, euda er hér a£ miklu efni að taka, þvi að margiir stórfengleg- ir atbuirðir haifia gerzt á haliniu bæði fyrr og síðiar afflt firá dög- um Ódvsseifs. Það væri ekki landkröbbum hent að færa slíka atburði í let- ur, en Jónas St. Lúðviksson er hér réttur maður á réttum stað. Hann er Vesbmanmaeyinigur og óíst upp við sjó og skip frá blautu barnsbeinL Öil orð og hugtök I sambandi við sjó- monnsku leika honum á tumgu. 1 þessari nýju bók Jónas- ar eru sex firásagmir, þrjáir úr hei, miss tyr j öl d inni síðairi og þrjár firá firiðartimum. Hin fiyrsta seg- ir frá orrustunni milli Breta og Þjóðverja, í námunda við Is- land snemima í styrjöldinni. Önnur er uim för þýzka fanga- skipsins „Altimark", sem Bret- ar réðust á við Noregsstrendur suemima á árinu 1940 og leystu fangarta úr haldi. Sumir telja, að sa atburður hafi átt veru- legan þátt í þvx, að Þjóðverjar hernámu Noreg rtokkru sið»r. Lote er frásögn af sjóorrust- urrni miklu við Jövu, þegar Jap anir hófu innirás í eyjuna snamma árs 1942. Tvær frásagu ir eru um hrikaleg sjóslys við Þýzkalan dss brendur rétt fyTÍr stríðið. Lengsba og ítartegasta frásögnin fjaliiar um stórslys, sem mörgum er enm í fersku mrnni, en það var þegar stór- skiprn „Andrea Doria“ og „Stockholm" rákuist á í þoku réfct fyriir uban Nevz York og margt fólk fórst á átakanlegan há*t. Hef ég hvergi áður séð svo greimargóða frásögn af þernn aegilega atburði. Þetta er ein af þeim bókum, sem maður leggiur varla frá sér fyrr en rnaður er búinn með hana. Margar haifia bækur Jónasar verið spennandi og athygliisverðar, en þessi er I firemstu röð. Öfcd ur Haosson. Saga um flugí Finnlandi V ÍKI KLTGAF VX hefur sent frá sér skáldsöguna Hættuliegasta bráðm eftir brezka rithöfundinn Gavm Lyal! i þýðtngu Ásgeirs Asgetrssonar. Gavin Lyall var um tveggja ára bil flugstjðri í brezka flug- hernum og um skeið flugmála- fréttaritari Sunday Times. Hann hlaut viðurkenningu Samhands glæpasagnarithöfunda, „silfurrýt inginn", fvrir bókina Midnight Pius One. „Hættuicgasta hráðin" gerist I nágrenni rússnesku landamær- anna í No rð u r Fi n nlandi. Bókin er 212 blaðsíður og prentuð 1 Prentverki Akraness.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.