Morgunblaðið - 12.12.1972, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.12.1972, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. DESUMBER 1972 14444 g 25555 |V™S1 BÍLALEIGA-HVEFISGOTU 103 14444 ** 25555 ® 22 0-22- RAUÐARÁRS7ÍG 31 BILALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 SKODA EYÐIR MINNA, Shodb LEIGAN AUÐBREKKU 44 - 46. SÍMI 42600. OMEGA OMEGA úrin heimsfrægu eru vönduð og stílhrein. OMEGA úrin fást hjá eGARÐARI ÓLAFSSYNI, úrsmið, Lækjartorgí. STAKSTEINAR Að hengja bakara fyrir smið Fátt ber nú oítar á góma í umræðum manna en efnahags ástand landsins. Flestum er nú að verða Ijóst í hvert ó- efni er stefnt. Stoðuni hefur verið kippt undan aðalatvinnu vegunum með gegndariausri þenslustefnu ríkisstjórnarinn- ar. Gjaldeyrissjóðir lands- manna rýma með degi hverj- um og viðskiptajöfnuðurinn sígur æ meir á ógæfuhliðina. Rikisstjórnin hefur skotið sér undan allri ábyrgð, og bendir á valkostanefndina, þegar spurt er um aðgerðir i efnahagsmálum. Ekki er nóg með, að ríkisstjórnin hafi not að þessa nefnd sem skálka- skjól i rúma 4 mánuði, og af sakað sinnuleysi sitt í efna- hagsmálum með því að „nefndiu“ væri að velta vöng um. Og nú er bersýnilegt, að rík isstjórnin ætlar að bæta gráu ofan á svart og skrifa aliar ó- vinsælar ráðstafanir á reikn- ing valkostanefndar. í stjórn arblöðunum er hamrað á þvi, að það sé valkostanefndin, sem leggi til allar k,jaraskerð ingarnar, ekki ríkisstjórnin, þetta sé ekki frá henni komið. Hún geri ekki annað en að framkvæma það, sem færustu sérfræðingar leggi til. En al- nienningur veit, hvers vegna í óefni er komið. Hann þekk ir bakarann frá smiðmun. Víst viðreisnar- stjórninni að kenna En ekki er nóg með, að rík isstjórnin reyni að víkja sér undan högguniim, með þvi að beita valkostanefudinni fyrir sig. Skýringar þessarar villu ráfandi rikisstjórnar á orsók- um og eðli efnahagsvandans eru sýnu furðulegri. Jú, það er viðreisnarstjómin, sem ber ábyrgð á öllu saman. Það á að vera sök viðreisnarstjórn arinnar að fjárlög tvöfaldast á fyrstu tveimur valdaárum vinstri stjórnar. Látið er í veðri vaka, að það sé viðreisn arstjórnin heitin, sem standi á bak við þá gífurlegu þenslu, sem kynt hefur verið undir í þjóðfélaginu síðustu tvö árin. Þessar fullyrðingar og aðrar ámóta eru svo gjörsamlega út í hött, að vart tekur tali. Nú verandi stjórnarandstaða þarf ekki einu sinni að hafa fyrir að hrekja þær. I fyrsta lagri veit öll þjóðin betur en svo, að hún fari að trúa slíku rugli. í öðru lagi hefur ekkert sann að betur hvílik markleysa þessi áburðtir vinstri stjórn- arinnar er, en einmitt vinstri stjórnin sjálf. Taldi vinstri stjórnin á- standið svo slæmt fyrsta valdaár sitt, að gripa þyrfti til sérstakra efnahagsað- gerða? Nei. Þvert á móti þá taldi ríkisstjórnin eftir fyrstu út- tekt, að þjóðarbúið stæði svo vel, að verulegar kjaraba\ir væru framkvæmanlegar. Og ríkisstjórnin hafði setið rúmt ár að völduni, er hún taldi, rétt að fá fróða menn til að kanna ástandið. Vilji vinstri stjórnin verða enn meira að athiægi þjóðarinnar — en þegar er orðið, er henni rétt ast að halda áfram að kenna viðreisnarstjórninni utn af- glöp sín. Eftirfarandi staka var send Morgunblaðinu: Súrt er nú til sjós og lands, siglt er beint í neyðina. Allt fór það til andskotans, sem ætlaði „hina leiðina“. Óskar Magnússon, frá Tungunési. spurt og svarað I Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINSI Hringið i sima 10100 kl. 10—11 frá mántidegi til föstudags og biðjið um Iæsendaþjónustu Morg- unblaðsins. Tryggiiig skólabarna Knstín Kristinsdóttir, Sæ- viðarsundi 40, spyr: 1. I.eikfimi í skólum er skyldutag barna á skóla- skyldua'dri. Langar mig því að spyi ,-a: Eru börnin tryggð gegn s'ysum eða óhöppum, sem iunra að gerast í leik- fimitímum, og þau bera af lýti ævilargt? Ef svo er, hvert skal bá snúa sér, ef þess hátt ar óhapp á sér stað? 2. Stendur til að breyta eða taka til endurskoðunar reikningskennsluformið, sem nú tíðkast í barnaskólum? Þorsteinn Einarsson íþráttafulltrúi svarar fyrri spurningunni: Bórnin eru ekki tryggð gegn slysum í leikfimi frek- ar en öörum kennslustundum Hins tegar eiga öll íþrótta- mannvirki að vera bóta- tryggð, þannig að ef slys verðu vegna útbúnaðar í íþró-tasai ætti tryggingafé- lagi^ að greiða bætur. Helgi Eiiasson fræðslumála stjóri svaiar síðari spurning- unm: Nokkui undanfarin ár hef- ur veiið kennd hin svo- nefnda nýje. stærðfræði, það er m»-ngjareikningur. Aðrar brevtingar hafa ekki enn ver ið ráðgerðar. VANTAR GRINDVERK Þórunn Arnadóttir, Frakka stíg I4b, spyr: Fyr:r um 4% mánuði varð harður árekstur á mótum Frakkast'gs og Njálsgötu. Lentu tvær bifreiðar þar sam an, og kastaðist önnur þeirra á jámgrir.dverk, sem var við gangstéltarbrúnina. Maður einn var á gangi innan járn- grindverksins, og hefur grindverkið sennilega bjarg- að lífi hans. Grindverkið var hins vegar fjarlægt eftir árekstuiinn, og hefur ekkert verið sett þar upp í staðinn. Stendur þetta til bóta? Ingi Ú. Magnússon gatna- málastjóri svarar: Grindvetkið var tekið nið- ur t'l réttingar og lagfæring- ar, en vcrður sett upp strax og viðgerð er lokið. STARFSMENN ATVR Úlfar Þorsteinsson spyr: Hjá ÁTVR eru afgreiðslu- menn 5 vinbúðum. Hjá sömu stofnun eru einnig afgreiðslu menn á birgðalager. Þeir hafa læg'ri laun. Hver er ástæðan? Haialdur Steinþórsson, framkv æmdastjóri BSRB, svarar: Hér er um tvo mismunandi starfshópa að ræða. Sam- kvæirt skilgreiningu í starfs mati likisíns eru afgreiðslu- menn á birgðalager stigsettir með 22ö—-245 stig, og eru því i 10. launaflokki. Afgreiðslu- menn i vínbúðum eru hins vegar með 243—283 stig og lenda í 12. launaflokki. Voru niðurstöður stigsetningarinn- ar birtar í Ásgarði, blaði BSRB í ógúst 1971. líjrrn': Björgvinsson, HjaUabrekku 25, Kópavogi, spyr- Er i'Okkur von til þess að helztu umterðargötur í Kópa vogi verði gerðar að aðal- brautum? Ef svo er, þá hve- nær7 Ólafur Gunnarsson bæjar- verkfiæðingnr svarar: Samþykkt var á fundi um- ferðametndar Kópavogs 17. nóvember síðastliðinn að gera Nýbýlaveg, Álfhólsveg og Digranesveg að aðalbraut um. Þessi samþykkt verður lögð fyrir bæjarstjórn, og síð an av.glýst með tilskildum fyr irvara á vegum bæjarfógeta. Afgroiðsla málsins getur tek- ið nokkum tíma, en það er á döfinni. ORÐ i EYRA Finna fóstra FINNA FÖSTRA: GÖMUL BARNAGÆLA Karl og kerling riðu á alþíng, fundu bitlíng, stúngu í veslíng. Þegar þau komu heim, var þeim gefið bein, en nefndastörf ein nein. Karl tók tii orða að mál væri að borða: Inn var borin súpa og endurskoðuð rjúpa, kjósendur f jórar og bassalúður stórar. Karl fékk sér einn; ekki var hann seinn. Gerði úr honum mann. Hanni nefndist hann. Hann fór úti álfur, sofnaði þar sjálfur með kafloðna kálfa og kv ikmyndina sjálfa. Geysihátt ferskfiskverð í brezkum fiskibæjum HÓPFEBÐIB Ti! ieigu i lengri og skemmri ferðii S—34 farþega bílar. Kjartan Ingimarsson, simi 32716. FERÐABÍLAR HF. Bílaleiga — simi 81260. Tveggja manna Citroen Mehari. Fimm manna Citroen G S. 8—22 manna Mercedes Benz hópferðabíiar (m. biistjórum). f ENSKU fiskibæjiinum Grims- by, 1 fiiII og- F’leetwood eru fróð- ir menn nú helzt þeirrar skoð- unar, að enginn endir ætli að verða á hækknn fiskverðs. 1 kringum mánaðamótin október- nóvember komst verð í Grimsby á landaðri ýsu upp i 25 pund kittið (tend stones 63,5 kg) en það er rúmlega kr. 82J50 á hvert kíló, og af jxirski upp í 20 pnnd kittið en ]>að svarar tii kr. 66.00 á hvert kíió. 1 FTeetwood komst verðið um þessar munclir upp i 18 pund af þorski og 20 pond af ýsu og af kola upp í 84 pund, sem svar- ar þá til 278 kr. kílóið. 1 Hull va.r markaðurinn aftur á móti skaplegri, og þar komst verðið á þorsfcinum ekki nema í 15,15 pund og af ýsunni í 20,50 puind. Orsökm tii }>essa geypitega ferskfiskverðs er ekki að sögn fiskkaupmanna í ofannefndum fiskibæjum, sú, að veiði hafi minnkað á Istemdsrniðum, held- ur vegna óveoijuKtilla birgða af frosnum fiski, samfara lítilli sókn vegna slæmrar tíðar á Norð ursjávarmiðunum. I Grímsby bú- ast meinn þó við mmnkandi afla af íslandsmiðum í vetur og hljóti það þá enn að hafla áhrif tii hækkunar Lskverðis. Einn ensku fiskkau pmannanna lýsti ástandi»u á markaðnum þainnig: ,,Ég er hættur að hringja sjálfur í viðskiptavim mina og ræða við þá um hugs- anlegt markaðsverð. Nú hringja þeir og panta ákveðið magn og iJIkynna mér, hvað þeir vilji borgia og þá kaupi ég samkvæmt því. Það veit einginn hvar þetta endiar. Við héidum, þegar verð á þorski var koinaið upp í £ 10 kittið síðastliðíð ár, að þá færi það ekki hærra, en það hefur bara tvöfcddazt síðan og nú spá- um við ekki lemgur neiimi um hvenær það nær hámarld."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.