Morgunblaðið - 12.12.1972, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.12.1972, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1972 15 svo mð. segia, enda hafði yfirvél stjórinn A gúst Geirsson aldrei komið nálægt svartolíu. Lagt var úr höfn að kveldi dags hinn 31. ágúst. Það skal fúslega játað að talsverður spenningnr var a.m.k. í mér. Þetta var okkar fyrsta tilraun og þótt niaður hafi reynt að vega samvi^kusamlega alla hugs anlega möguleika fræðilega fyr- ir fram, bá er alltaf til sá mögu leilki að í eimhverj'U haifi yfirisézt. Því er t.d. haldið fram, að þótt flutningaskip geti með góðum ár angri biennt svartolíu, þá gegni öðru máli um fiskiskip. Þau breyta mjög oft um hraða, stöðva vélina oft og mis- lengi hverju sinni og álagið er mjög brevtiiegt. Var hugsanlegt að þetta truflaði og ylli því að svartohubiennsla væri óæskileg eða jafnvel skaðleg? Þótt eng- in rök hafi verið fram borin fyrir bví á bvem hátt þetta ylli skaða ásamt fleiri Ukum fullyrð ingum, cr aldrei svo að slíkt valdi ekki einhverjum efa. Ég vUdi umtram allt vera á staðn- um, til að fvlgjast nákvæmlega með öllu sem gerðist. Tilraunin með svartolíu- brennsiu hófst svo kl. tæpt 8 að morgni þess 31.8. 1972. Nokkur tími fór fyist I að stilla rennsli og hitastig við skillvimduna svo og önnur hitastig í kerfinu. Síð an fóru fyrstu dagarnir í tíðar og margvislegar mælingar og at huganir Óhætt er að segja að mfkið hafi verið að snúast. Þ.e. a.s. ég gerði Utið annað en að fylgjast með og skrifa niður mæliárangra. Ágúst yfirvélstjóri verði allt, sem gera þurfti og það með ágætum. Ég lagði einn- Sg áherziu í að ræða við undir- véflstjórana og gefa þeiim eins greánairgóðar uppflýsingar oig leið beiningai um svartolíunotk- un og mér var unnt. öll gekk tilraunin eins og bezt verður á kosið, Ekki varð vart við nemn mun á gangi vélarinn ar og ekki varð reykurinn meiri eða sýnilegri heldur en þegar gasoliu er brennt. Til að ganga öruggiega úr skugga um þetta, var, eftir nokkurra daga keyrslu með so breytt yf- ir í gasoliu og unnið með henni nærri beilan dag. Engan mun var að finna. Alls engan. Þegar nokkrir dagar, innan við viku, voru liðr.ir, var allt komið í nokku -r, veginn fastar skorður. Ýmislegt kom í ijós, sem lag- færa þurfti, en ekkert var það svartoliunni í sjálfu sér viðkom- andi. Nefna má t.d. óþétt sam- skeyti, ófullnægjandi hitamælar (áspenritir), og litlir vartappar o.fl. líks eðiis. Því heíur verið haldið fram að so-bremnsla yki óþrif og vinnu í vélarúminu. Tengingar og samskeyti í lokuðum kerfum eiga og ge+a verið fullkomlega þétt, svo óþrif í sambandi við þau á ekki að líða. Hreinsun so- skilvindu getur tekið um 30 mín. og óþrif í sambandi við það verk eru vaila umtalsverð. Hún er hreinsuð 1 sinni í sólarhring, svo þetta getur vaiia taflszit miki'i aukavinna. Ég spurði undirvélstjórana oft og mörgum sinnum um þeirra álit, hvort þeim fyndist vinnu- álagið rreiia en venjulega eða hvort beir befðu nokkra athuga semd að gera. Svarið var alger- lega neikvætt. Einn þeirra fór af skipinu tveim mánuðum seinna, trl að ljúka fjórða stigi í skólanum. Ég spurði hann enn hvort hann hefði ekki eitthvað út á þetta að setja. Hann kvað nei við Þegar ég svo sagði við hann að hann mætti ekki segja svona, til að samsinna eða gera mér til hæfis, sagði hann: „Held urðu að ég hefði verið að ráða mig á Narfa aftur í vor, ef mér fyndist eitthvað athugavert við þetta." Ferðinni lauk 14.9. og þar með fyrsta þætti þessarar til- naiunair með brennisl'u svartofliu í togara, sem ég hefi tekið þátt í. Að mínuri dómi tókst hún með ágæfcuim og benti eindiregið til að við værum á réttri ieið. Það iólc mjög á gleði mína að hafa fengið tækifæri til að kynn ast vélstjórunum í starfi. Ég hefi verið kennari og skólastjóri í skóla þeirra i 26 ár og þeir hafa því flestir verið nemendur mín- ir. Yfirvéistjórinn Ágúst Geirs- son útskrifast vorið 1971 og hef ur því ekki margra ára starfs- reynslu, er. ég segi bara það, að ef þeir eru margir eins færir vél stjórar og bann, þá þarf skól- inn ekki að hafa minnimáttar- kennd þeirra vegna. Hann var í síðasta árganginum, sem ég út- skrifaði Ég skrifaði því undir vélstjóraskhteini hans fyrir rúmu Ari. Ég væri reiðubúinn að skrifa r.ndir að hann sé afburða vélstjóri. LOKAOKH I framanskráðu hefi ég gert að umtalsefni eirm lið í rekstri fiskiskioa, brennsluoiíuna, og skýrt frá á hvern hátt spara mætti verulegar upphæðir. Ég hefi bent á að þessu geti fylgt nokkur ha’tta á auknu sliti og í því sambandi auknum viðhalds- kostnaði Hver þessi aukni við- haldskostnaður verður eða get- ur orðið, er mjög erfitt að geta sér til og fer eftir ýmsu. Á 10 strokka vél, sem talin er 1900 liestöfl, er sparnaðurinn yfir 2 mil)j. krónur á ári. Eftir 2 mán. tilraunarekstur með svartolíu hefur ekkert komið í ijós, sem veldur auknum við- haldskor-tnaði. Þetta er að vísu aðeins % úr ári og er of stuttur timá tifl að draga ályktainiir af. Auk þess hafa strokkar ekki verið skoðaðir ennþá, ■ eftir að þessi rekstur húfst. Hins vegar hafa bullur verið skoðaðar og síður en svo verið neitt athugavert við þær. Ástæða er þvi til að vera bjart sýnn um að þessi aukni viðhalds koslnaður verði engin ósköp, t.d. innan við 500 þús. krónur. Jafn vel bótt hann færi upp í milljón, sem ég tel af og frá, þá væri þó hagurinn 1 milljón a.m.k. Til er orðtaikið ,,að spara eyrinn en láta krónuna rúlla". Það þykir ekki skynsamlegt. Þess ei loks að geta að til- rauwaiskipið b.v. Narfi veit- ir ekki hagsiæðustu aðstöðu til brennslu svartolíu. Vélar, til dæsmis, sem snúa skiptiskrúfu eða hafa annan búnað er veld- ur því að þær snúast alltaf til sömu handar og með óbreyttum sn Cmiin gshraða, henta betur fyr- ir svartoiíubrennslu heldur en vélin í Narfa, sem er snarvend. Og þó virðist tilraunin með Nr fa ætla að gefa góða, svo ekki sé sagt mjög góða raun. Eins og málin standa nú tel ég okkur fuMfæra tM að hanna hreinsi- og hiitunarkerfin, sem bæta barf í eldri skip, svo og til að aðstoða og leiðbeina vél- stjórunum við svartolíu- brennsiu. Ég tel okkur þeg ar hafa atlað það mikillar reynsiu. að þessu ætti ekki að fylgja veruleg áhætta, en hins vegar veita góða hagnaðarvon. Ef ekki tr farið kunnáttusam- lega að, gæti hins vegar áhætt- an verið allmikil. Revkjavík nóv/des. 1972, Guimar Rjarnason, fyrrv skólastjóri Vélskóia íslands. Þegar Bjössi var ungur Ný bók sem lesendur eiga að myndskreyta AIX sérstæð bók sein heitir „Afi segir frá: Þegar Bjössi var ungur“ er komin út hjá Skarði h.f. Á kápusíðu skýrir útgefandi svo frá: í bók þessari segir afi Bjössa sögn hans í sveitinni á lif- andi og litríkan hátt . . . Hmm dregur upp myndir af drengnum slnum og leynir sér ekki kærleik ur afa til drengsins. í bókinni er engin teiknuð mynd, en það er gert með vilja, j)ví að útgáfan vill biðja lesendurna, börn á Ukn reki og Bjössi, að myndskreyta hana sjálf. Hún vill með þvi kanna á hvað margvíslegan hátt sama efnið getur litið út í huga barnsins. í bókinni eru auðar áirkir, sem teikna má á. Auk þess eiru stóinar * eyður, sem v-efl eru faflflraar tfl að teiikina beint í bókina. Eiga böm in síðan að senda myndim«r til útgefiatnda merktar dulnefni á- samt réttu nafni og hewniflis- fangi í meðfytgjandi umslagi. Eiga teiikningar að hafa borizt útgáfumni fyrir febrúarlok 1973. Útgáfan hefur í hyggju að verðlauna beztu teikniinigamar og verja till þess hagnaði af útgál- unni og eintnig er fyrirhugað að halda opinbera sýndngu á myind- um sem beraist. Björgunarafrekið við Látrabjarg í dag eru liðin 25 ár sidan brezki togarinn Dhoon strandaði undir Látrabjargi — 12 af 15 manna áhöfn skipsins björguðust við ótrúlega erfiðar aðstæður Í DAG, 12. des., eru liðin 25 ár frá því að brezki togarinn Dhoon frá Fleetwood sfcrand- aði undir Látrabjargi. Björg- unarsvi it Slysavamafélags ís iands i Rauðasandshreppi, Braeðrabandið, bjargaði 12 mönnum af 15 manna áhöfn togarans, við ótrúlega erfiðar aðstæður, og stóð björgunin í röska þrjá sólarhringa. Cra björgun þessa gerði Óskar Gíslason kvikmyndatökumað- ur síðar kvikmynd á vegum Slysavarnaféiags íslands. — Nefnist myndin „Björgunar afrekið við Látrabjarg“, og hefur hún verið sýnd víða um heim, bæði i kvikmyndahús- iun og í sjónvarpi, og aukið mjög hróður íslenzkra björg- unarmanna. STRANDADI A» MORGNI TIL Dhoon haíði lagt af stað frá heimahöfn sinni, Fleetwood 5. des. og hreppti slæmt veður alla leið til íslands. Aðfara- nótt 12. des. lá skipið fyrir akkerum, en þeim. var létt laust fyrir kl. 10 um morgun- í inn, og skömmu síðar strand- i aði skipið. Gátu skipverjar i.,.i sent út neyðarskeyti, áður en raifmagnið fór af skipinu, en ■i i staðaráflrvörðun þeirra var 6 j*: < nákvæm, og fannst strandstað urinn ekki fyrr en síðdegis. Reyndist skipið hafa strandað á móts við svokallaðan Geld- ingsskorardal, sem gengur inn í Látrabjarg. Þar er bjargið um 250—270 metra hátt og staðhættir þannig að um 80 metra standberg var frá sjó uipp að svokölluðu Flaugar- nefi, sem er grasi gróin sylla, óslétt og hallandi, um 80 metr ar þar sem hún er breiðust. B J ÖRGUN ARLEIÐ AN GUR Að tilhlutan Slysavarnafé- lags íslands voru geymd flug línubjörgunartæki að Hvallátr um. Var þegar tekið að undir- búa björgunarleiðangur það- an og frá næstu bæjum og löigðu björgunawnenn af stað út á bjargið um klukkan 5 að morgni 13. desember. Þeg- ar á staðinn kom fóru 12 menn á hamdvað niður á Flaugarnef og komu sér þar fyrir, en síð- an sigu 4 menn: Andrés Karls son, Bjarni Sigurbjörnsson, Hafliði Halldórsson og Þórð- uir Jónsson í fjöru með flug- línutækin. Leið frá sigstað að stramdstað togarans var um. hálfur kílómetri og yfir stór grýtta urð að fara, en svo hag aði tíl undir sigstaðnum að sjór féll alveg að bjarginu við hálffallinn sjó. BJÖRGUNIN Greiðlega gekk að skjóta línu út í togarann og tók björgun mannanna 12 ekki mema eina klukkuistund. Sem fyrr greinir hafði verið 15 manna áhöfn á skipinu, en þrir höfðu drukknað um nótt ina. Höfðust þeir við í brú skipsins, en mennirnir sem björguðust voru á hvalbakm urn. Voru það skipstjóri, stýri maður og háseti sem drukkn- uðu. Strax og búið var að ná mönnunum í land var hafizt handa við að draga þá upp á Flaugarnefið og tókst að ná sjö þeirra þangað upp, áður en sjór féll að bjarginu. Hin- ir fimm, svo og þrír björgun- aramamnanna, urðu að hafast við undir bjarginu um nótt- ina, og leituðu þeir afdreps í urð, skammt frá strandstaðn- um, þar sem þeir töldu sér ó- hætt fyrir sjógangi. Skipbrotsmennimir sem náð ust upp á Flaugarnef urðu að hafa þar næturgisting'u, og var þeim þar búið hvílurúm úr mosa og sinu sem björgun armennirmir reyttu upp. Um nóttina gekk sjór svo upp að þeim stað sem menn- irnir i fjörunni höfðust við á, að björgunarmennirnir urðu að færa sig ofar í urðima, en þar voru þeir í mikilli hættu sökum hruns úr bjarginu. Daginn eftir, 13. des. tókst að ná öllum skiþbrotsmönn- um á bjargbrún, en þá var svo af þeim skipbrotsmönn- um sem siðastir komu úr íjöru dregið að óráðlegt þótti að halda með þá til bæja. — Höfðu þeir næturgistingu í tjaldi á bjargbrúnimni og voru þeir Andrés Karlsson og Aðalsteinn Sveinsson þar hjá þeim um nóttina. Morguninn eftir voru skipbrotsmennirm- ir sóttír og var komið með þá Framhald á bls. 18. Þar sem togarinn Ðhoon strandaði er Látrabjarg 250—28® m hátt. Á miðri myndinni sést Flaugarnef, en þangað voru skipbrotsmmnirnir fyrst dregnir, 7 þeirra höfðu þar nætur- gistingu, en 5 dvöldust í fjörsinni nndir bjarginu nóttina eít ir strandið, ásamt þremur björgunarmannanna. — t'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.