Morgunblaðið - 12.12.1972, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.12.1972, Blaðsíða 9
 MO'RGUÍNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1972 9 1 Vio Ljósheima er til sölu 2ja herb. íbúö. íbuð- in er á 5. hæð. Svalir. Tvöfalt gíer. Lyfta. Lítur vel út. Við Kóngsbakka er til sölu 4ra herb. íbúð. íbúð- in er á 3. hæð og er 1 stofa, 3 svefnherb., eldhús ásamt þvotta húsi inn af því, og baðherb.. — Svalir. Tvöfalt gler. Teppi. Við Skaffahlíð er til sölu 5 herb. íbúð. íbúðin er 2 stofur og skáli, eldhús, 3 svefnherb. og baðherb. á sér- gangi. Tvöfalt gler. Svalir. Teppi. Stigahúsið nýmálað og íbuðin öll nýmáluð, 3 íbúðir eru í stigahúsinu. Endaíbúð á 2. hæð, björt og sólrík. Við Álfheima er til sölu 5 herb. hæð, um 150 fm. íbúðin er á 2. hæð í sér- stæðu húsi. Tvennar svalir. Tvö- falt gler. Stórt eldhús. Sérhiti Bílskúr fylgir. Laust sttrax. Við Eikjuvog er til sölu einbýíishús. Húsið er hæð og kjallari, um 15 ára gamalt. Á hæðinni er 6 herb. íbúð, um 155 fm. I kjallara er 2ja herb. ibúð, þvottahús og geymslur. Bílskúr fylgir. Óvenju fallegur garður. Við Reynimel er til sölu stór 3ja herb. íbúð. íbúðin er á efri hæð í tvílyftu húsi, um 94 fm. 2 samliggjandi rúmgóðar suðurstofur, Stórt svefnherb. með skápum, eld- hús, forstofa, baðherb. með kerlaug og glugga. Við Hraunteig er til sölu 3ja herb. íbúð. íbúð- in er á 1. hæð (ekki jarðhæð) og er ein stofa, 2 svefnherb., forstofa, eldhús og baðherb.. — Tvöfalt gler. Teppi. Við Hjarðarhaga höfum við til sölu fallega 3ja herb, íbúð. íbúðin er á 4. hæð. Svalir. Teppi. Bílskúr fylgir. Við Háaleitisbraut höfum við til sölu 5 herb. íbúð á 3. hæð (endaíbúð í vestur- enda). Stærð um 130 fm. Óvenju stórar og fallegar stofur með miklor útsýni til suðurs, vesturs og norðurs. Nýtízku eldhús og inn af því þvottahús og búr. 3 svefnherb., baðherb. Svalir, Teppi á öllum gólfum og stig- um. Nýjar íbúðir bœtast á söluskró daglega Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenr. Austurstræti 9. Fasteignadeild símar 21410 — 14400. GULLSMIÐUR Jóharmes Leifsson Laugavegi30 TKÚLOFXJIMAIUIRINGAR við smíðum J>ér veljið HÓRÐUR ÓLAFSSON hæsta róttarlögmaður skjalaþýðandi — ensku Austurstræti 14 sfmar 10332 og 3S673 Knútur Bruun hdl. lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. Sími 24940. 26600 allir þurfa þak yfirhöfudið 2ja herb. um 70 fm kjailaraibúð við Básenda. 2ja herb. lítil íbúð á 1. hæð við Dvergabakka. 2ja herb. kjallaraibúð við Hjalla- veg. 2ja herb. rbúð á jarðhæð í blokk við Hraunbæ. 2ja herb. 70 fm íbúð á 1. hæð í blokk við Hraunbæ. 2ja herb. íbúð á 3. hæð í múr- húðuðu timburhúsi við Lauga- veg. 2ja herb. kjallaraíbúð i fjórbýlis- húsi við Mávahlíð. 2ja herb. 70 fm ibúð á jarð- hæð í þríbýlishúsi við Miöbraut. 3ja herb. íbúð á hæð vjð Lund- arbrekku, Kópavogi. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í blokk við Eyjabakka. 3ja herb. íbúð á 2. hæð í stein- húsi við Framnesveg. 3ja herb. íbúð á 3. hæð í blokk vð Hraunbæ. 3ja herb. íbúð á 2. hæð í blokk við Hraunbæ. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í blokk við Markland. 3ja h&rb. 78 fm kj.íbúð í blokk við Rauðarárstíg. 3ja herb. 94 fm efri hæð í fjór- býlishúsi við Reynimel. 3ja herb. 97 fm kj.íbúð í fjórbýl- íshúsi við Sundlaugaveg. Afh. 1973. 3ja herb. á 2. hæð víð Rauðar- árstíg. 4ra herb. um 90 fm portb. ris- íbúð í tvíbýlishúsi við Hjalla- veg. 4ra herb. íbúð i jámvörðu timb urhúsi við Hverfisgötu. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í ný- legri blokk við Kleppsveg. 4ra herb. íbúð á 3. hæð í blokk við Kóngsbakka. 4ra herb. íbúð á 3. hæð (efstu) í fjórb.húsi við Laugarn.veg. 4ra herb. íbúöarhæð í fjórb.húsi við Tómasarhaga, bílskúr. 4ra herb. íbúð á 2. hæð í fjórb.- húsi við Blönduhlíð. 5 herb. efri hæð í fjórb.húsi við Glaðheima, bílskúr. 5 herb. íbúð á 3. hæð í blokk við Háaleitisbraut, bílskúr. 5 herb. 137 fm íbúð á 2. hæð í steinhúsi við Holtsgötu. 5 h«rb. íbúð á 3. hæð í blokk við Hraunbæ. 5 herb. efri hæð í fjórb.húsi við Miklubraut. 5 herb. risíbúð í fjórb.húsi við Rauðalæk. 5 herb. ibúð á 1. hæð í þríb.húsi við Skipholt, herb. í kj. 5 herb. íbúð á 2. hæð í blokk við Skaftahlið. 6 herb. endaíbúð á 3. hæð í blokk við Háaleitisbraut. 6 herb. ibúð á 4. hæð í blokk við Kaplaskjólsveg. Raðhús (Bankahús) við Fram- nesveg. Einbýlishús, 140 fm við Traðar- land. ★ Höfum kaupanda að góðri nýlegri 2ja herb. íbúð, má gjarn- an vera í háhýsi. Góð úíborgun í boði. - Munið desember söluskrána. - Fasteignaþjónustan Austurstrœti 17 (Silli&Valdi) slmi 26600 Sífrlll ER 24300 Til sölu og sýnis. 12. Við Safamýri 4ra herb. íbúð, um 105 fm á 4. hæð, endaíbúð með svölum og góðu útsýni. Bilskúr fylgir. Út- borgun 2,2 mílljónir, sem má skipta. 5 herb. íbúðir í Bústaða-, Heima- og Háaleitis- hverfi og viðar. Á Melunum 5—6 herb. íbúð, um 130 fm á 2. hæð í góðu ástandi. Tvennar svalir. Sérhitaveita. I Laugarneshverfi 4ra herb. íbúð, um 105 fm á 1. hæð. I Arbœjar- og Breiðholtshverfi nýiegar 4ra herb. íbúðir. Við Eyjabakka nýieg 3ja herb. íbúð, um 90 fm á 1. hæð. Sérþvottaherb. á hæðinni. Nýleg 2ja herb. jarðhœð um 70 fm með sérinngangi og sérhitaveitu við Miðbraut. Húseignir af ýmsum stærðum og margt fleira. KOMIÐ OG SKOÐIÐ Sjón er sögii ríkari Nfja fasteiynasalan Simi 24300 Laugaveg 12 ] Utan skrifstofutíma 18546. SÍMAR 21150-21370 Til sölu glæsleg 3ja herb. íbúð á 3. hæð Fullfrágengin sameign. íbúðin er við Hraunbæ. Útb. kr. 1500 þús., sem má skipta. Við Laugarnesveg 6 herb. íbúö á hæð og í risi með glæsilegu útsýni. 4ra herb. ibúð á 3. hæð, um 100 fm með mjög stórum suð- ursvölum, sérhitaveitu og bíl- skúrsrétti. Glæsilegt útsýni. — Verð kr. 2,4 millj. Útb. 1,5 millj. 4ra herb. íbúð við Skípasund, 112 fm, ný teppi á stofum, bílskúrsréttur. Verð 2,4 millj. Útb. 1,4 millj. Við Blönduhlíð 4ra herb. íbúð á 2. hæð, um 100 fm, ný eldhúsinnrétting, suð ursvalir, bilskúrsréttur. Verð 2,5 millj. Útb. kr. 1,5 millj. Úrvals íbúð 4ra herb. við Sélttahraun í Hafn arfirði á 2. hæð 100 fm með bílskúrsrétti. Ibúð þessi væri 300—400 þ. hærri, ef hún væri í Reykjavík. Smáíbúðahverfi Einbýlishús óskast tíl kaups. Sérhœð 140 til 180 fm í borginni, ósk- ast til kaups. Skipti — kaup Einbýlishús, raðhús, parhús ósk ast. Skipti á 6 herb. glæsilegri sérhæð í Vesturbænum í Kópa- vogi kemur til greina. Kamið oa skoðið rmzmm asaia 1] lira>M»n 9 slHu mw.rnro 11928 - 24534 Við Háaleitisbraut 2ja herb. íbúð á 2. hæð. (búðin er stofa m. svölum, útaf herb. o. fl. Skápar í holi. Teppi. Véla- þvottahús. Glæsilegt útsýni. — Utb. 1300—1400 þus. Við Hraunbœ 2ja herb. tbúð á jarðhæð. Góð- ar innréttingar. Útb. 1200 þús., sem má skipta á nokkra mán- uði. Við Klapparsfíg 2ja herb. björt og rúmgóð íbúð á 2. hæð. Teppi, góðar innrétt- ingar. Útö. 1200 þús. Við Mávahiíð 2ja herbergja rúmgóð kj.ibúð m. sérinngangi. Útb. 1 milljón, sem má skipta. f smíðum 3ja herb. íbúð á 2. hæð í Kópa- vogi, 27 fm bílskúr. (búðin er nánast tilbúin undir tréverk og málningu. Sameign fullfrágeng- in. Útb. 1400 þús., sem má skipta fram á næsta sumar. Við Hraunteig 3ja herb. íbúð, sem skiptist í stofu, 2 herb. o. fi. Teppi, tvöfalt gler. Útborgun 1300— 1400 þús. Við A/faskeið Góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð. íbúðin skiptist í stofu, 2 herb. o. fl. Gott skáparými. Teppi. — Tvöf. gler. Útb. 1400 þús. Við Hringbrauf 3ja herb. íbúð á 3. hæð (efstu). Bílskúr, teppi. íbúðin losnar í des. n. k. Útb. 1400 þús., sem má skipta á nokkra mánuði. f Vesturbœnum 3ja herb. risíbúð. Gæti losnað fljótlega. Útb. 900 þús., sem má skipta. Við Safamýri 3jt herb. jarðhæð í þríbýlishúsi. Allt sér. Teppi. Góðar innrétt- ingar. Utb. 1,5 til 1,8 millj. Við Digranesveg 5 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi, sérinngangur, teppi, glæsilegt útsýni. Utb. 1.9 millj. Skrifstofuhúsnœði 7—8 herbergi, auk geymslu, kaffistofu og 2 salerni. Samtals 180 fm. Útb. 2 millj. # Mosfellssveit á bexta stað Raðhús m. bílskúr á einni hæð afhendast fokheld með gleri, hurðum og pússað að utan 1. júní n. k. Fast verð 2150 þús. 600.000 krónur lánaðar til 2ja ára frá afhendingu. Teíkningar í skrifstofunni. HEBGIIAHIÐUfKHH V0NAR5TRATI 12 slmar 11928 oo 24634 SMuatjóri: Sverrir Krietinsson EIGI\i/\84L/\!M REYKJAVÍK INGOLFSSTRÆTI 8. 3ja herbergja ibúð á efstu hæð í nýlegu há- hýsi við Kleppsveg. Vönduð íbúð, góð sameign, mjög gott útsýni. fbúðin laus til afhend- ingar nú þegar. 3/o herbergja íbúð í fjóbýlishúsi á Melunum. íbúðinni fylgir eitt herb. í risi. 4ra herbergja ibúð á 2. hæð í Fossvogshverfí. Sérhiti, suðursvalir, gott útsýni. 4ra herbergja rúmgóð íbúð í nýlegu fjölbýlis- húsi við Kleppsveg. íbúðin öll sérlega vönduð, sérhiti, frágeng in lóð. 5-6 herbergja endaíbúð á 2. hæð við Álfaskeið íbúðin er í nýlegu fjölbýlishúsi, tvennar svalir, bílskúrsréttindi fylgja. EIGNASALAIN! REYKJAVÍK Þórður G. Halldórssom, sími 19540 og 19191, Ingólfsstræti 8. Hús og íbúðir Til sölu Einbýlishús Glæsilegt einbýlishús í sérflokki við Hraunbæ í Kópavogi. Um 100 fm einbýlishús, auk 30 fm bílskúr við Breiðás í Garðahr. Ris óinnréttað. Gæti orðið 3—4 herb.. Stórt og glæsilegt einbýlishús á Flötunum í Garðahreppi. Einbýlishús í smíðum við Hlað- brekku í Kópavogi. íbúðir í fjölbýlishúsum 5 herb. íbáð á 4. hæð við Laug- arnesveg. Stórt og fallegt eld- hús, lögn fyrir þvottavél í eld- húsinu. Stór geymsla í kjallara. 4ra herb. ibáð á 4. hæð við Stórgerði. Bílskúrsréttur. 4ra herb. ibúð á 2. hæð við Kaplaskjólsveg. Stórt eldhús m. borðkrók. Teppi á stofum og gangi. Parket á herbergjum. Fal- leg íbúð. 3ja herb. íbúð á 3. hæð (efstu hæð) við Hringbraut. Ný eldbús- innrétting. Teppalögð. Mjög vef við haldið. Bílskúr. 4ra—6 herb. íbúðir í smíðum. Seljast tilbúnar undir tréverk. Allt sameiginlegt frágengið. Af- hendast næsta sumar. Aðrar íbúðir 4ra herb. ibúöarhæð í tvíbýlis- húsi við Hólabraut í Hafnarfirði. (búðin er 115 fm og auk þess óinnréttað ris. Teppalögð. Laus um áramót. 3ja herb. íbúð við Langeyrarveg í Hafnarfirði. íbúðin er um 80 fm, 2 svefnherb., stofa og eld- hús. Nýleg eldhúsinnrétting. — Lögn fyrir þvottavel í eldhúsi. Laus strax. 3ja herb. risíbúð við Selvogs- götu í Hafnarfirði. íbúðin er öH nýstandsett. Teppalögð ásamt stiga. Skip og fasteignir Skúlagötu 63. Simar 21735 og 21955. OPIÐ TIL KL 19.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.