Morgunblaðið - 12.12.1972, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1972
Frá umræðum á Alþingl:
Réttarstaða tjónþola
vegna skaða af völd-
um flugumferðar
ODDUR Ólal'sson mælti á fundl
Sameinaðs alþingis á fimmtudag
inn var fyrir þingsáiyktunartil-
lögn um að láta kanna réttar-
stöðu sveitarfélaga, einstaklinga
og fyrirtækja, sem eru í ná-
grenni flugvalla, gagnvart eigend
um flugvéla, er slysum og tjóni
valda og lögfesta úrbætur, sé
þess þörf. Flutningsmenn að
þessari tillögu voru tveir aðrir
þingmenn Sjálfstæðisflokksins,
þeir Ólafur G. Einarsson og
Matthías Á. Mathiesen.
1 greinargerð með tillögunni
sagði, að aukin fiugumferð og
stæktoandi flugvélar yllu vax-
andi hættu á þvl, að stórfellt
tjón yrði á nrmnnislífum og eiign-
um, ef flugslys ættu sér stað í
nágrenmi flugvallar. Byggðakjam
ar mynduðust gjaman nokkra
km frá stórum flugvöllum og
þar eð slys yrðu helzt við flug-
tato eða lendingu, væri þessum
byggðasvæðum hætt við tjóni.
Bndá þótt flugvélar varru á-
byrgðartryggðar, gæti tjón orð-
ið svo gífurlegt, að tryggimgin
næði ekki til greiðsiu á skaðabót-
um og þess vegna væri nauðsyn-
legt, að sveitarfélög fengju ör-
ugga vitneskju um, hvert leita
skyldi í siíkum tilvikum.
Oddur Ólafsson sagði m.a., að
því yrði að treysta, að allt yrði
gert, sem unnt væri til þess að
auka flugöryggi og að flugvelldr
væru búnir fuilkomnustu tækj-
um og mamnaffla til þess að gera
uimferðina sem öruggasta. En
það, sem óskað væri eftir með
þessari tillögu, væri að sérfræð-
ingar á vegum hins opinbera
könnuðu eftirfarandi:
Hvort öruggt væri, að aðiiar,
sem yrðu fyrir eigna- eða heilsu-
tjóni vegna ffluigislyisa, fenigju fuil
ar bætur jafnvel þó að ábyrgðar
trygigingaæ viðkomandi flugvéla
nægðu ekki til greiðslu bótanna.
Reyndist svo við athugun, að
þetta væri ekki öruggt, þá væri
nauðsynlegt, að þeir, sem sæju
um rekstur fflugvailanna, gæfu
sveitarfélögum í nágrenninu á-
kveðnar yfirlýsingar um, að þeir
eða hið opinbera mundi bæta það,
er á vantaði, þegar greiðslugeta
tryggdnganna lyki.
1 öðru lagi væri nauðsyn á
því, að það lægi Ijóst fyrir, hver
ábyrgðina bæri, ef bóíaskylda
yrði vegna mengunar t.d. vegna
olíumengunar, er kynni að renna
út af fluigvöllunum eða frá
geymisilutönkum þeirra og inn í
viðkomandi sveitarfélag.
f þriðja lagi væri vitað, að háv
Þyrluflug milli
lands og
Eyja
IÆNGI hefui verið erfitt nieð
samgöngur niilli lands og Vest-
mannaeyja. Þetta hefur að vísu
batnað mikið síðari árin, eftir að
flugvölhir kom í Eyjum og þá
sérstaklega eftir að þverbraut
var lögð. Eigi að síður eru flug-
dagar tæplege flelri en 280 á ári
og því um 85 dagar, sem ekki er
unnt að fljúga. Þetta kom fram
í ræðu, er Ingólfur Jónsson flutti
á Alþingi á fimmtudag, þar sem
hann mælti f.vrir þingsál.vktnnar
tillögu um þyrluflug til farþega-
flutninga milli lands og Vest-
mannaeyja þegar ekki væru skil
yrði til flugs með venjulegum
áætlunarvélum.
Þingsályktunartillaga þessi var
flutt af öllum þingmönnum Sunn
lendinga. í ræðu Ingólfs Jóns-
sonar kom ennfremur fram, að
á meðan að höfnin í Þorlákshöfn
væri ekki betri en nú, væri tæp-
lega hægt að treysta á daglegar
ferðir milii Eyja og Þorlákshafn
ar að vetri til, enda þótt unnið
væri að þvi að bæta þær sam-
göngur og ferðir þarna á milli
næstum dagiega yfir sumarið.
Það væri því eðlilegt, að Vest-
mannaeyingar óskuðu eftir því
að fá betri samgöngur og meira
öryggi og reyna að tryggja það,
að menn, sem færu til Vest-
mannaeyja að morgni, gætu kom
Ingólfur Jónsson.
izt aftur að kvöldi, ef þess þyrfti
með og þyrftu ekki að bíða veð-
urtepptir dögum saman, eins og
komið hefði fyrir.
Það væri skoðun manna, að
bæta mætti úr þessu með þyrlu-
flugi milli Vestmannaeyja og
Landeyja. Það tæki ekki nema
5 10 mínútur að fljúga frá Vest
mannaeyjum þannig i veg fyrir
áætlunarbifreið, sem gengi um
Landeyjar og þyrfti ekki að vera
kostnaðarsamt með tilliti til þess,
að flugtíminn væri stuttur.
Kvaðst Ingólfur Jónsson hafa
rætt þetta mál við forstöðumann
Landhelgisgæzlunnar, sem hefði
sagzt vera reiðubúinn til þess að
athuva möguleika á bví. hvort
Landhelgisgæzlan gæti ekki tek-
ið þetta að sér oftast nær.
Odilur Ólafsson.
aði af völdum risaþota gæti
valdið varanleigri örorku og mjög
mlkluim truílumum oig jafnvei
taugatrufflunum. Fullkomin nauð
syn væri á, að þetta atriði yrði
kaminað tffl hliitar og að rannsökn-
ir sérfræðiniga kæmu þar tffl.
í fjórða lagi þyrfti að liggja
fyrir nákvasm áætlun hjá sveit-
arfélögum, hvernig hjáipar- og
björgunaraðgeæðuim yrði hagað,
ef flugvél hrapaði niður í byggð
og fjöldi miamins myndi slaisast.
Þar væri þörf skipulagðra og
margháttaðra aðgerða, sem nauð
synlegt væri, að sveitarfélögunum
væru kunmar svo sem brumavarn-
ir, slysahjáip og sjúkrahúsað-
aðstaða.
Lífeyris-
sjóður
barna-
kennara
RÍKISSTJÓRNIN hefur lagt
fram frimivarp til laga um breyt
ingar á lögrum um Eífeyrissjóð
barnakennara.
í athugasemdum með frum-
varpinu segir, að það geri ráð
fyrir breytimgu á lifeyri tffl rnaka
sjóðfélaga í Láfeyriissjóði bama-
kenmara tffl saimræmiis við breyt-
truguma, sem Alþimgi saimiþykkti á
síðasta þimigi á lögum uim Lifeyr-
issjóð stairfsmanma rikisins.
AIÞinGI
Leigunám
hvalveiðiskipa
Tillaga um frávísun, þar
eð samningar hafa tekizt
FRUMVARP ríldsstjómarinnar
til staðfestingar á bráðabirgðalög
inn um leignnám tveggja hval-
veiðiskipa Hvals h.f. var til 2.
umræðu í neðri deild Alþingis í
gær. Meirihluti allsherjarnefnd-
ar lagði til, að frumvarpið yrði
samþykkt en minnihlutinn lagði
til, að því yrði vísað frá með
rökstuddri dagskrá. Atkvæða-
greiðslu var frestað.
Stefán Valigeirssom mælti fyrir
nefndiaráliti meirihluta afflsherjar
nefmdar, sem lagði til að frum-
varpið yrði samþykkt. Halldór
Blöndai mælti fyrir áliti mimmi-
hluita nefndairimmar, er hanm
stemdur að ásamt Ólafi G. Ein-
arssyni.
1 neíndaráliti mimnihlutans seg
ir m.a.: Þegar bráðabirgðaiögim
voru sett, höfðu ekki tekizt samrn
imgar um leigu slíks skips, enda
hvaivertíð ekki lokið. Hinm 14.
október sl. tókuist htos vegar
sammimgair uim leigu eims hvai-
veiðiskips, þaæ sem m.a. er það
ákvæði urn leigutímamm, að for-
ráðamönmuim Hvais h.f. skuffl til-
kynnt fyrir 1. marz n.k., hversu
iengi Landhelgdisgæzilam teiur
nauðsymlegt að hafa skipið á
leigu. Fyrir þá sök er lagasetn-
ing um leiigunám hvaiveiðiskipa
til landheligisgæzLustairfa óþörf.
Þótt það sé á valdi löggjafans
að heiimffla leigumám, hlýtur
stefna hans að vera sú að veita
ekki slikar heimildir noma í sér-
stökum undam'tekmmgartiifefflum
og þá um tiiltekinm, skýrt aifimark
aðan tíma. Slík regia á sérstak-
lega við, þegar um atvinmutæki
er að ræða.
Fjölbrautaskóli
í Reykjavík
RÍKISSTJÓRNIN hefur lagt
fram frumvarp til laga um fjöl-
brautaskóla. Sams komar frum-
varp var lagt fraim á siðasta
þimgi, en varð eigi útrætt. Sam-
kvæmt 1. gr. frumvarpsims á
skólinn að vera fyrir nemendur,
er lokið hafa skyldumámi; hanm
á að veita þeim tiltekim réttindi
Norrænt samstarf í
skattamálum
RÍKISSTJÓRNIN hefur lagt
fram frunivarp til laga um heim
ild fyrlr ríkisstjórnina til að full-
gilda fyrir íslands hönd samning
milli íslands, Danmerkur, Finn-
lands, Noregs og Svíþjóðar um
aðstoð í skattamálum, sem und-
irritaður var 1 Stokkhólmi 9. nóv
ember sl. Gert er ráð fyrir, að
samningurinn hafi lagagildi hér
á landi, þegar hann hefur verið
fullgildur.
Sammingurinn er prentaður
sem fylgiskjal með frunwarpinu;
í 1. grein hams segir; „Aðildar-
ríkin skuldbimda sig tffl að veita
hvert öðru aðstoð í stoattamálum
á þann hátt, sem greinir hér á
eftir.
Aðstoð samkvæmt samningi
þessum tekur til: a) birtingar
skjala. b) ranmsókna í skatta-
málum, svo sem öflunar fram-
tala eða annarra upplýsimga og
skipta á upplýsingum bæðd án
sérstakrar beiðni og samkvamt
beiðni hverju sinni. c) afhend-
imgar framtalseyðublaða og ann-
arra skattaeyðubliaða, svo og d)
innheiimtu skatta.“
Þá segir einnig, að aðstoð geti
ekki aðeins tekið til aðgerða gegn
þeim, sem skatt skuldar, held-
ur einnig gegn vinnuveitamda og
öðrum, sem skylt var að halda
eftir fé til greiðsiu skatta við út-
borgum lauma eða anmarrar þókm-
unar, svo og öðrum þeim, sem á-
byrgð bera á sköttum samkvæmt
löggjöf þess ríkis, er aðstoðar
óskar.
tffl sémáms I framhaldsskóium
eða háskóla, svo og memntum og
þjálfun í ýmisum starfsgreimum.
1 2. gr. frumvarpsiims segir, að
menntamálaráðumeýtið fari með
yfirstjórn skólans, sem sé hluti
af skólakerfi Reykjavíkurborgar.
Ríkissjóður á að greiða 60% af
stofekostnaði skólams, em Reykja
víkurborg 40%. Menntamálaráðu-
neytimu er eimmig heimfflað að
stofma fjölbrautar,s'kó]a í sam-
vimnu við önmur sveitarfélög.
I greimargerð með frumvarp-
inu segir m.a.: Með frumvarpi
þessu, ef að lögum verður, er
stofnað til nýs skóla í tilrauna-
skymi, sem ætlað er að anmast
menmtun afflra nemen'da ákveðims
Skólahverfis á tffltekmu alduris-
stigi, ám tifflits til fyrirbugaðrar
námsbrautar hvers og eims, og
sameinar skó'linm þanrnig í eina
heffld hinar ýmisu tegumdir skóla
á framihaldsstigi.
Eimmig segir, að markmiðið
mieð þessum skóla sé að koma á
breytingum á hinu innra skóia-
starfi, er miði að auknu jafnrétti
nemenda með ólítoa hfefiieika og
(VIík áhugaefni.
imi4
FRETTIR
í STUTTU MÁLI
VERÐ J ÖFNUN ARS J ÓÐUR
FRUMVARP ríkisstjórmarimn-
ar uim Verðjöfnunairsjóð fflsk-
iðnaðarins var samþykkt sem
lög frá Alþingi í gær. Frum-
varpið var bæði til annarrar
og þriðju umræðu í efri deild
í gær.
Halldór Kristjánsson mælti
fyrir áiiti meirihluta sjávarút-
vegsmefndar deilldarinmar, sem
lagði til, að frumvarpið yrði
saimþykkt óbreybt. Jóm Ár-
mamm Héðimssom mælti fyrir
áliti mimmihluta sjávarútvegs-
nefndar, sem hiamm stóð að á-
samt Oddi Ólafssyni. Mimni-
hiutimm liagði tffl, að ríkisstjörn
in ábyrgðist, að framílagið úr
sjóðnum yrði emdurgreitt með
vemjulegum útLámsvöxtum. Til
Lagan var fetid eftir endur-
tekna atkvæðagreiðslu með 9
atkvæðum gegn 7.
Frumvarpdnu var síðan vís-
að tffl þriðju umræðu og end-
amlega samþýtokt með 11 sam-
hljóða atkvæðum.
ÝMIS MÁL
LÚÐVÍK Jósepssom mælti í
efri deild í gær fyrir frum-
varpi ríkisistjómarimmar um
löndum loðnu tffl bræðslu;
frumvarpið hefur þegar verið
afgreitt frá neðri deffld. Sam-
þykkt var að vísa því tffl 2.
umræðu og sjávarútvegisnefnd
Fyrstu umiræðu um frurn-
varp rikisstjórnarimmar um al
mannatryggimgar var fram
haldið í neðri deffld i gær.
Frumvarpimu var vísað til 2.
umiræðu og hefflbriigðis- og
tryggimganefmdar.
Frumvarpi Svövu Jakobs-
dóttur og flleiiri um jafniauna-
ráð var í neðri deiild í gær vís
að tffl 2. umræðu og aliisherj-
amefmdar.
FRAMKVÆMD
EIGNARNÁMS
ÓLAFUR Jóhannesson, for-
sætis- og dómsmálaráðherira,
mælti í neðri deffld í gær fyr-
ir fruimvarpi ríkisstjórnarimm-
ar um framkvæmd eigmar-
náms. Að lokinmi ræðu ráð-
herra var frumvarpimu vísað
tffl 2. umræðu og allsherjar-
nefndar. Efri deilld hefur þeg-
ar afgreitt frumvarpið.
VERÐUAGSMÁL
LÚÐVÍK Jósepsson mælti í
gær fyrir frumvarpi ríkis-
stjórmiarinmar um breytingu á
lögum um verðlagsmál. Lög-
im gera ráð fyrir að fram-
lengja enn umboð verðlags-
nefndar. Sú breytimig er gerð
frá fyirri tiihögun, að fram-
lemgimg umboðsins er ekki
bundim við tfflitekinm tíma.
Frumvarpimu var að lokimni
ræðu ráðherra vísað til 2. um-
ræðu og fjárhags- og viðskipta
nefndar.
VEGAGERÐ
Á VESTURLANDI
SKÚLI Alexandersson hefur
lagt fram fyrirspum til sam-
göniguráðherra um vegagerð á
Vesturlandi. Hanm spyr m.a.,
'hvort tiltekmir vegarkaflar á
Ólafsvíkurvegi og á vegimum
um Hvalf jörð séu byggðir
þannig, að þeir beri varan-
legt sfflitlag.
MENNTUN
FJÖLFATLAÐRA
ODDUR Ólafssom hefur lagt
fram fyrirspurm tffl memmta-
málaráðherra, þar sem spurt
er, hvort hafim sé framkvæmd
á þingsídyktum frá 16. maí sl.
um menmtun fjölfafflaðra. Þá
spyr Oddur Ólaflsson, hvort
þess megi væmta, að I láskól-
inn hefji kenmislu í sjútora-
þjálfum haustið 1973.