Morgunblaðið - 12.12.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 12.12.1972, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, t>RIÐJUDAGOR 12. DESEMBER 1972 - BJÖRGUNARAFREKIÐ VIÐ LÁTRABJARG Þessa mynd tók Óskar Gíslason kvikmyndatökumaður, er verið var að bjarga áhöfn brezka tog- arans Sargon, sem strarjdaði undir Hafnarmúla við Patreksfjörð, tæpu ári eftir að Dhoon strandaði við Látrabjarg. Við björgun þessa komu við sögu fiestir þeir sem stóðu að björg- unarafrekinu við Látrabjarg, og mynd af björgun þessari var siðan felld inn í kvikmynd Óskars. — Þykir þessi þáttur myndarinnar sá mikilfenglegasti. — til bæja uim hádegisbiiið 14. des. MILDI Aldrei mun áður hafa verið sigið i Látrabjarg við eins háskalegar aðstæður oig voru að þessu sinni. Bjargið var fullt af klaka, ag mikið hrun úr því. Eigi að siður urðu engin teljandi slys á mönn- um við björgun þessa, og skipbrotsmennirnir náðu sér fljótt eftir hrakningana. — Þótti björgunarmönnum mik ið til huigrekkis þeirra koma, en nærri má geta hversu hrakningar þessir hafa reynt á þá, og þá sér í lági er verið var að draga þá upp bjargið og næturgistingin á Flauigar- nefi og í fjöru. Forsvarsmað ur skipbrotmannanna var bátsmaðurinn, Albert Head, og er hann enn á lífi. BJÖRGUNARFÓLKBÐ Fóikið sem vann hið fræki- lega björgunarafrek við Látra bjarg var eftirtalið: Frá Hvallátrum: Árni Guð- mundsson, Ásgeir Erlendsson, Daniel O. Eggertsson, Hafliði Halldórsson, Halldór Ólaifa- son, Óiöí Hafliðadóttir, Sigrið Uir Erlendsdóttir, Þórður Jóns son. Frá Breiðuvík: Guðmundur Jóhann Kristjánsson. Frá Kollsvík: Andrés Karls son, Árni Heligason, Ingvar Guð'bjartsson. Frá Hænuvik: Agnar Sigur björnsson, Bjarni Siigurbjörns son, Björgvin Sigurbjörnsson, Kristinn Ólafsson. Frá örlygshöfn: Albert Guðmundsson, Egill Óiafsson, Yngvar Ásgeirsson, Jón Há- konarson, Júlíus Kristjáns- son, Keran Ingvarsson, Ólaí ur Ingvarsson, Ölafur Magnús son. Frá Hvalskeri: Þórir Stef- ánsson. Frá Rauðasandl: Haiidór Halldórsson, Jóhaðnnes Hall- dórsson. Frá Patreksfirði: Aðalsteinn Sveinsson, Bragi Ó. Thorodd- sen, Karl L. Jóhannesson, Kristinn Guðmundsson. Björgunarfólkinu var sýnd margháttuð viðurkenning fyr ir afrek sitt, bæði af hálfu innlendra og erlendra aðiia. XTVimA Sölumoður — fusteignusulu Sölumaður, helzt vanur, óskast í fasteignasölu hér í borg. Upplýsingar veittar í síma 20326 frá kl. 10—12 næstu daga. Verkumenn - Verkumenn Nokkrir duglegif og vanir byggingaverkamenn óskast til vinnu í nýju byggingahverfi í Garða- hreppi. — Mikil vinna. Sigurður Pálsson byggingameistari. Símar 34472 - 38414. Atvinnu óskust Reglusöm kona óskar eftir kvöldvinnu frá nk. áramótum. Margt kemur til greina, er vön af- greiðslustörfum. Upplýsingar í síma 86529 í dag. NOKKRAR NYJAR BÆKUR FRÁ LEIFTRI UTAN FRÁ SJÓ. Þriðja bindið af sögu Guðrúnar frá Lundi. LENT MEÐ BIRTU, eftir Bergsvein Skúlason, um Breiðafjörð og Breiðfirðinga. ÚR BYGGÐUM BORGARFJARÐAR, II. bindi. Eins og landsmönnum er kunnugt var Kristleifur þjóð- kunnur búhöldur og gáfumaður. Bindið er aukið frá fyrri útgáfu. FOKDREIFAR, eftir Guðmund J. Einarsson frá Brjánslæk. Guðmundur er þekktur um land allt. Má t.d. nefna bók hans Kalt er við Kórbak. Á TVEIMUR JAFNFLJÓTUM, síðara bindi æviminn- inga Ólafs Jónssonar, búnaðarráðunauts frá Akur- eyri. Á FARALDSFÆTI, æviminningar Matthíasar frá Kaldrananesi. Þorsteinn Matthíasson bjó til prent- unar. VITINN, sjóferðasögur eftir Cæsar Mar. Fyrri bók hans hét „Úr djúpi tímans“. TIL MÍN LAUMAÐIST ORÐ, eftir Pétur Magnússon frá Vallanesi. NIÐJATAL SÉRA JÓNS BENEDIKTSSONAR OG GUÐRUNAR KORTSDÓTTUR konu hans. Þóra Marta Stefánsdóttir safnaði og skráði. AFMÆLISRIT til dr. phil. Steingríms J. Þorsteins- sonar. 19 nemendur hans, allt þjóðkunnir mennta- og vísindamenn, skrifa þar sína ritgerðina hver. VESTUR-SKAFTFELLINGAR, 3. bindi þessa merka rits, eftir Bjöm Magnússon prófessor. HEIMSMYNDIN EILÍFA, eftir danska lífsspekinginn Maríinus, 2. bindi. ÍSLENZK LÆKNISFRÆÐIHEITI (Nomina Clinica Islandica). ALÞJÓÐLEG OG ISLENZK LÆKNISFRÆÐIHEITl (Nomina Anatomica Islandica). Þessar tvær bækur eftir fræðdmanninn og lækninn Guðmund Hannes- son eru nauðsynlegar öllum, sem fást við læknis- störf, hjúkrun og meðferð lyfja. DÖGG í SPORI, ástarsaga eftir Steinunni Þ. Guð- mundsdóttur. Gerist bæði í sveit og við sjó á Is- landi. BÖRNIN í BÆ OG SAGAN AF KISU, barnabók eft- ir Kristínu R. Thorlacius. DÚFAN OG GALDRATASKAN, eftir Guðrúnu Guð- jónsdóttur. SJÓLIÐSFORINGINN, eftir C. S. Forrester. Sjóara- og sjóræningjasaga af fyrstu gráðu. CARNABY A RÆNINGJAVEIÐUM, eftir N. Walker. Ensk leynilögreglusaga. KALDRIFJUÐ LEIKKONA, eftir Louise Hoffman. Spennandi ástarsaga. ÉG ELSKAÐI STULKU, ástarsaga frá Afríku. Þýð- andi Benedikt Arnkelsson. DÓTTIRIN, þýðandi Þorlákur Jónsson, falleg saga fyrir ungar stúlkur. ÆRSLABELGIR OG ALVÖRUMENN, þýðandi Svava Þorleifsdóttir. NANCY. Tvær bækur um Nancy. FRANK OG JÓI. Tvær bækur: Leyndardómur hell- anna og Dularfulla flugstöðvarmálið. BOB MORAN. Tvær bækur: Augu Gula skuggans og Leyndardómur Mayanna. PÉTUR MOST: Háski á báðar hendur. SPANSKA EYJAN. TOMMI OG HLÆJANDI REFUR. Ný bók um Tomma litla. HUGURINN FLÝGUR VÍÐA, þættir sextán fyrrver- andi sóknarpresta. Falleg bók og sérstæð að etnd. Næstu daga kemur út bókin: SIGURÐUR GUÐ- MUNDSSON MÁLARI. Myndir hans ásamt ævi- sögu, sem Jón Auðuns dómprófastur hefur ritað. Þetta er jólabók Leifturs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.