Morgunblaðið - 12.12.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 12.12.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1972 19 Hafiá þér fundid litinn...? Höfum tekið í notkun hið óviðjafnanlega lita- blöndunarkerfi frá DYRUP & Co. Veljið yður lit úr hinu margbreytilega Dyrup litakerfi og við lögum hann fyrir yður um leið ... TRYGGIÐ YÐUR GÓÐA ÁFERÐ OG ENDINGU. Vesturgötu 21, Reykjavík Sími 21600 FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Hafnfirðingar Spilað miðvikudaginn 13. desember í Sjálfstæðishúsinu í Hafn- arfirði. — Verðlaun — kaffi. Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði. Viðtalstímar alþingismanna S j álf stæðisf lokksins í Reykjaneskjördæmi Alþingismenn Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi munu hafa viðtalstima fyrir íbúa Reykjaneskjördæmis þriðjudaginn 12. des. á eftirtöldum stöðum: Kjósarhreppur mun Matthías Á. Mathiesen, alþingismaður, verða til viðtals í félagsheimilinu kl. 5—7 siðdegis. Keflavík - Njarðvík mun Ólafur G. Einarsson. alþingismaður, verða til viðtals í Sjálfstæðishúsinu kl. 5—7 síðdegis. SJÁLFVIRKAR KAFFIKÖNNUR rÉLAcsa írl I.O.O.F. Rb. 1 = 12212128i/2 — Jólav. □ EDDA 597212127 — 2 □ EDDA 597212127 = 2 Körfuknattleiksdeild Armanns Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 14. des. kl. 20.30 að Hótel Esju. Félagar hvattir til að fjölmenna. Stjórnin. Kvenfélag Neskirkju Munið jólafundinn miðviku- daginn 13. des. í félagsheim ili kirkjunnar (kvenfélagssaln- um, gengið um norðurdyr). Fólk frá „Bló'm og Ávextir" sýnir og kennir jólaskreyting- ar eins og áður hefur verið rætt um og hefst kl. 20. Að lokum verður jólahugleiðing. Stjórnin. Kvennadeild flugbjörgunarsveit- arinnar Munið jólafundinn miðviku- dagskvöld 13. des kl. 20.30. Stjórnin Fíladelfía Almennur biblíulestur í kvöld kl. 8.30. Ræðumaður Einar Gíslason. Handavinnukvöld Munið handavinnukvöldin á miðvikudagskvöldum að Lauf ásvegi 41. Kennt er leður- vinna, útsaumur, hnýtingar og tauþrykk. Allir velkomnir. Farfuglar. Kristniboðsfélagið í Keflavik Fundur verður í Kirkjulundi i kvöld kl. 8.30. Benedikt Arn- kelsson guðfræðingur hefur biblíulestur. Allir velkomnir. Jólafundur Félags einstæðra foreldra verður að Hótel Esju, miðviku dagskvöldið 13. des. kl. 9 stundvíslega. Til skemmtun: Leikararnir Árni Tryggvason og Klemenz Jónsson flytja gamanþátt, Sigrún Björnsdótt ir leikkona syngur við undir- leik Carls Billich, Nína Björk Árnadóttir les jólaljóð, kvik- myndasýning, sýnt jólafönd- ur, lesin jólasaga. Happdrætti og lukkupakkar. Kaffi selt. — Félagar eru minntir á að gera skil fyrir jólakort á fundinum. Stálpuð börn félagsmanna eru velkomin. — Stjórnin. Hjálpræðisherinn Þriðjudag kl. 20: Bæn. 20.30: Biblfulesur. All'ir velkomnir. Jólafundur Kvenfélags Hallgrímskirkju verður haldinn miðvikudag- inn 13. des. kl. 8.30. Jólabug leiðing, dr. Jakob Jónsson. Einsöngur: Jónas Ó. Magnús- son við undirleik Guðm. Gísla sonar. Kaffiveitingar. Félags- konur, bjóðið með ykkur gest- um. Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins í Reykjavik Jólafundur verður í kirkjunni miðvikud. 13. þ. m. kl. 8.30 síðdegis. Félagskonur fjöl- mennið. — Stjórnin. Félagsstarf eldri borgara, Lang- holtsvegi 109—111. Miðvikudaginn 13. des. verð- ur opið hús frá kl. 1.30 e. h. M. a. verður kvikmyndasýn- ing. Fimmtudaginn 14. des. hefst handavinna — föndur kl. 1.30 e. h. og jólaskreyt- ingar kl. 3.30 e. h. Þingstúka Reykjavikur heldur jólafund I Templara- höllinni við Eiríksgötu I kvöld kl. 20.30. Fundarefni: Séra Óskar Ólafsson flytur jólahug vekju. Kaffiveitingar að lokn- um fundi. Allir templarar vel- komnir. — Þingtemplar. EMIDE, sjálfvirka kaffikannan, er það nýjasta í kaffilögun og það tekur aðeins örfáar mínútur að laga kaffið .Innbyggð hitaplata. — VEKÐ KR. 4.473.00 — — TILVALIN JÓLACJÖF — HEKLAhf Laugavegi 170—172 — Sími 21240.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.