Morgunblaðið - 12.12.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 12.12.1972, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGtJR 12. ÐESEMBER 1972 29 ÞRIÐJUDAGUR 12. drsember 7.00 M*rgunútvarp Veöurfregnir ki. 7,00, 8,15 o« 10.10. Fréttir kl. 7,30. 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna ki. 8.45: Svanhiidur Kaaber les framhald sögu sinnar um „Trítil tröllabarn“ eftir Robert Fisker (2). Tilkynningar kl. 9.30. í>ingfréttir kl. 9.45. Létt lög á miili liða. Við sjóinn kl. 10.25: Jóhann Guð- mundsson efnaverkfræðingur talar um nýjungar i fiskvinnslutækj- um. Morgunpopp kl. 10.40: Hijómsveit in Santana leikur. Fréttir kl. 11.00. Hljómplöturabb (endurt. þáttur Þ.H.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.15 Til umhugsunar; þáttur um áfengismál Rætt við prófessor Tómas Helga- son yfirlækni Kleppsspítalans um ofdrykkju og tauga- og geðsjuk- dóma. (endurt.). 14.30 Síðdegissagan: „Gömul kyiuii“ eftir Ingunni Jónsdóttur Jónas R. Jónsson á Melum les (14). 15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Hugo Alfvén Margot Rödin syngur nokkur lög. Filharmóníusveitin í Stokkhólmi ieikur Sinfóníu nr. 2 í D-dúr op. 11; Leir Segerstam stj. 10.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 10.25 Popphornxð í»orsteinn Sívertsen kynnir. 17.10 Fram bu rðarken nsla í þýzku, spsensku og esperanto 17.40 Vtvarpssaga barnanna: „Sagan hans Hjalta litta“ eftir Stefán JÓR88ML Gísli Halldórsson leikari les (22). 18.00 Létt lög. Tiikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Fréttaspegáll 19.35 Imhverfismál Haraldur Ólafsson lektor þýðir og flytur stutt erindi eftir Sigmund Kvaiöy. 10.50 Karnið og samféiagið Þorsteinn Ólafsson kennari talar um rétt fatiaðra barna til mennt- unar. 20.00 Lög unga fólksins Sigurður Garðarsson kynnir. 20.50 íþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.10 Á bókamarkuðinum Andrés Björnsson útvarpsstjóri sér um kynningar á nýjum bókum. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Raiiusóknir og fræði Jón Hnefitl Aðalsteinsson fil. lic. talar við Jón Óttar Ragnarsson lektor urn matvælafræðl. 22.45 A hljóðbergi Maria Stuart, sorgarleikur eftir Friedrich Schiller Leikarar Burgtheater í Vínarborg flytja á frummálinu; leikstjóri er Leopold Lindtberg. Aðalhlutverk og leikarar: Maria Stuart — Judith Holzmeister; Elisabet — Liselotte Schreiner: jarlinn af Leit'ester — Fred Liewel; Burleigh — Albin Skoda og Amias Paulet — Otto Schmöle. Leikurinn er fluttur með úrfelling- um einstakra atriða. 23.45 Fréttir í stuttu máii. Dagskrárlok. J OPIÐ TIL KL. 10 | NYTSAMASTA JÓLAGJÖFIN ÞRIÐJUDAGUR 12. desember 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýslngar 20.35 Ashton-fjölskyidan Brezkur framhaldsmyndaflokkur. 33. þáttur. Þýðandi Heba Júlíusdóttir. Efni 32. þáttar: Jean Ashton kemur í heimsókn til Sheilu, tengdadóttur sinnar, en stendur stutt við. Hún er rugluð og viðutan og ráfar ósjálfrátt til æskuheimilis síns. sem orðið hef- ur fyrir loftárás, og er I rústum. f>ar veikist hún hastarlega, en gamall fjölskylduvinur kemur henni á sjúkrahús. Edwln kemur heim af kránni og lendir 1 rimmu við Shefton, sem er þar fyrir. Fréttir berast frá sjúkrahúsinu um veikindi Jean og fjölskyldan hrað- ar sér þangað. Hún andast um ur í Lundúnum, kemur heim til þess að vera við útförina. 21.30 Skíðagavnun Stutt kvikmynd um skíðamennsku og vetrarlíf í Kanada. 21.50 A yztu nöf Sænsk kvikmynd um sjálfsmorð og tilraunir manna þar i landi til að koma I veg fyrir þau. Rætt er við lækna og fólk, sem hefur ætlað að svipta sig lífi, um orsakirnar til þess að menn grípa til þessa óynd- isúrræðis í vandræðum sínum, ímynduðum eða raunverulegum. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Sænslca sjónvarp- ið). 22.20 l'mræðuþáttur Að myndinni lokinni hefjast í sjón varpssal umræður um efni hennar. Umræðum stýrir dr. Kjartan Jó- hannsson, en aðrir þátttakendur eru séra Jakob Jónsson, Jóhannes Proppe, deildarstjóri og Tómas Helgason, prófessor. LUXO er ljósgjafinn, verndiö sjónina, varist eftirlíkingar NYJAR VORUR DAGLEGA SENDUM I PÓSTKRÖFU UM LAND ALLT LANDSINS MESTA LAMPAORVAL margfnldnr marhað yðar LJÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 84488 OPID TIL kL. 10 I KVÖLD PHILIPS KANN TÖKIN Á TÆKNINNI“ ■ HEIMILISTÆKI SF HAFNARSTRÆTI 3 — SÍMI 20455 — SÆTÚNI 8 — SÍMI 15655.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.