Morgunblaðið - 12.12.1972, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 12.12.1972, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1972 RAFN KRISTJÁNSSON SKIPSTJÓRI - MINNING 1 dag veiður Rafn Kristjáns- son, skipsljóri, jarðsunginn frá Landakirkju í Vestmannaeyjum. Hann andaðist á Borgarspítalan um I Reykjavík, mánudaginn 4. desember þessa mánaðar. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Sígtryggsdóttir og Eiginmaður minn og faðir okkar, JACK KENIMETT, lézt að heimili okkar í Raven close Richmansworth Englandi hinn 10. þ.m. Viktoria Kennett og synir. Eiginkona mín og móðir okkar, LILJA MAGNÚSDÓTTIR, Grettisgötu 20 B, andaðist laugardaginn 9. desember. Guðmundur Finnbogason og börnin. Móðir okkar, SIGRÍÐUR BACKMANN JÓNSDÓTTIR, andaðist að Hrafnistu, laugardaginn 9. desember. Lilja Hafliðadóttir, Egill B. Hafliðason, Halldór Hafliðason. Maðurinn minn, SIGMUNDUR KR. ÁGÚSTSSON, Grettisgötu 30, lézt aðfaranótt 9. desember í Landsspítalanum. Kristján h'afnsson, sem voru S- Þingeyingar að ætt. Tvö síðustu árin, áður en þau fluttust út til Flateyjar bjuggu þau á Flateyj- ardal, sem er litill dalur upp af Flatey. Þau höfðu búið á einni eða tveirnur jörðum áður í Suð- ur-Þingeyjarsýslu. Þegar Sigríð ur og Kristján komu til Flateyj ar voru börn þeirra orðin þrjú, Sigurður eiztur, Ingibjörg og Jó- hanna Krtstin. í Flatey bættust fjögur börn í þeirra barnahóp. Það voru Rafn, Guðrún Sigur- björg, Maria og Elísabet. Þeim hjónum tóksi vel og myndarlega að framflevta heimili sínu og sínum stóra barnahópi, enda samstillt í umhyggju og at- orku fyrir velferð barna sinna. Með börnurn sínum skiluðu þau landi og þjóð miklum og góðum arfi. Eftir að þau hjónin fluttust út til Flateyjar, höfðu þau ætið nokkurn Iandbúskap eftir því sem aðsíaða leyfði. Á sumrin stundaði Krístján sjóinn af mikl um dugriaði. Hann reri á litlum árabátl, en báturinn hans hét Hýsir. Synir Kristjáns voru ekki gamíir, þegar þeir fóru að róa með föðnr sinum. Sigurður sagði mér, að hann hefði verið 6 ára gamall, þegar hann fékk fyrst að fljóta með í róður og róður. Sumarið r.ítjr, þegar hann var 7 ára gamail reri hann allt sumar- ið. Rafn bjrjaði á svipuðum aldri sína sjómennsku með föð- ur sínarr og bróður. Rafn átti margar bjartar endurminningar frá þeim sumrum, þegar þeir feðgar raru til fiskjar ti! og frá hinni friðræiu heimabyggð sinni Fiatey á Skjálfanda. En allir dag ar eiga ?itt kvöld og eins var það með hina björtu bemsku- daga Raíns Kristjánssonar í Flatey. Móðir okkar, PALNA JÓNSDÓTTIR, Auðkúlu, verður jarðsungin frá Svínavantskirkju fimmtudaginn 14. des- ember kl. 2. Hannes Guðmundsson, Arnljótur Guðmundsson, Elín Guðmundsdóttir. Útför eiginkonú, móðir og dóttur, SIGRÍÐAR ÓLAFSDÓTTUR Öldugötu 47, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 14. des. kf. T3.30 e.h. Blóm og kransar vinsamiega afbeðið. beir sem vildu minnast hinnar látnu er vinsamelga bent Landsspítalann. Magnea Bjarnadóttir. t Maðurinn minn, FINNBOGI PÁLMASON, Ljósvallagötu 18, varfð bráðkvaddur að heimili sínu þann 11. þ.m. Rannveig Ólafsdóttir. t Konan mín, LÁRA guðbjörg ÞÓRÐARDÓTTIR, Smáiandabraut 15, Rvík., andaðrst í Borgarsjúkrahúsinu 4. desember. Gtför hennar verður gerð frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 13. des. kl. 13,30. Fyrir mína hönd barna okkar og annarra vandamanná Runólfur Valdimarsson. t Sonur okkar, bróðir, dóttursonur og sonarsonur, HARALDUR PÉTURSSON, Sólheimum 34, lézt af slysförum í Hirtshals í Danmörku 2. desember siðast- tiðinn. Halldóra Hermannsdóttir, Pétur Haraldsson, Sigríður Pétursdóttir, Margeir Pétursson, Vigdís Pétursdóttir, Sigríður Þorleifsdóttir, Margrét Þormóðsdóttir, Haraldur Pétursson. t Móðrr okkar, STEINUNN BERGSDÓTTIR frá Prestsbakkakoti, lézt 5. desember si. í Vífilsstöðum. — Otförin verður gerð Trá Fossvogskirkju, föstudaginn 15. desember kf. 13.30. Blóm vinsamlega afþökkuð, en bent er á líknarstofnanir. Jóhanoes Þ. Jónsson, Anna Pálsdóttir, Anna Jóhannesdóttir, Dagný Ólafsdóttir, Jón Ólafur Jóhannesson. t GUOJÓN ARNGRÍMUR ARNGFtiMSSON, byggingameistari F. 13. 10. 1894 D. 6. 11. 1972 Alúðarþakkir fyrir auðsýnda hlýju og vináttu. Guðrún A. Sveinsdóttir, Guðrún Ruth Viðars, Guðríður Petersen, Jóhann Petersen, Valdís Guðjónsdóttir, Friðrik Jóelsson, Amgrimur Guðjónsson, Hanna Ebenezerdóttir, Sigurður Guðjónsson, Gróa Bjarnadóttir, Magnús Guðjónsson, Þórunn Haraldsdóttir. t Innilegar þakkir fyrir sýnda samúð við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, GUÐRÚNAR MAGNÚSDÓTTUR, Krókatúni 14, Akranesi. Fyrir mína hönd, barna, tengdabarna og bamabarna, Jóhann P. Jóhannsson. t Hjartans þakkir til aílra þeirra, sem hafa sýnt okkur samúð og vináttu vegna fráfalls eiginkonu minnar, ÁSLAUGAR VIGFÚSDÓTTUR, Skeiðarvogi 20. Fyrir hönd vandamanna Brynjólfur Einarsson. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför, MAGNÚSAR HANNESSONAR Anna Magnúsdóttir, Hörður Magnússon. Þóra Tómasdóttir, Þann 19. mai 1938, sem var 14. afmælisdagur Rafns og ferming- arvorið hans mátti vænta, að yrði gleð. cg hátiðisdagur i fjöl skyldunni, cn þessi afmælisdag- ur unga cbengsins varð mesti sorgar- og saknaðardagur i fjöl skyldu bans. Því þennan dag druifeknaði heimiíisfiaðirlmn. Það gerðist með þeim hætti, að hann var að aðstoða kunningja sinn við búfli'tninga frá Eyjafirði út til Flatevjar. Báturinn, sem Kristján var í á útleiðinni var fullur af lieyi og var hann hafð ur á slefi aftan í vélbáti. Eng- ir aðrir r -erin voru í bátnum, en einn hestur var hafður milli hey bagganna í bátnum. Blíðuveður var, þegxr þetta gerðist. Er bát arnir voru komnir út með Gjögr unum tóku þeir eftir því, að hey báturinn. sem aftan í var var sokkinn, en ekki munu þeir hafa haft auga með því, þegar báturinn sökk. Var nú í skyndi snúið vi*! tii björgunar. Þeir sáu heybaggnra á floti með nokkru millibili cg komu auga á Krist- ján inn á milli þeirra. Þeim tókst að iiá til hans og hefja hann um borð til sin. Ekki var talið, að Kristján væri með lifs- marki og íluttu þeir hann heim til Flateyjar. Kristján var á bezta aldri, þegar þetta gerð- ist, þá 54 ára gamall. Líklega rrá telja, að hestur- inn, setn var í heybátnum hafi verið orsök slyssins, en skipverj ar sáu kestmn synda til lands og bjarg? sér upp á Gjögra. Eftir þennan sára sorgardag fjölskyldunnar i Nýjabæ i Flat- ey hlaut frnmtíð heimilisins og veiferð þess að hvíla á herðum ekkjunnar og elztu börnum hennar Áður en Kristján féll frá hafði hann. þó efni væru lítil og með góðra manna hjálp, ver- ið búinn að tryggja sér efni í nýjan bæ þar sem gamli bær- inn var orðinn ónothæfur fyrir svo stóra f jölskyldu. Þetta sama ár 1938 tókst fjöl- t Þökkum hjartaniega auð- sýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför Eyþórs Sigurbergssonar, Heiðavegi 61, Vestmannaeyjum. Jóhanna Sigurðardóttir, Vilborg Sigurbergsdóttir, Guðni Runólfsson, Sigurbjörg Ólafsdóttir, Magnús Kristjánsson. S. Helgason hf. STEINIÐJA S/nhoJti 4 Slma IUTT og UU4 Þorbergur Jónsson, Bergsteinn Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.