Morgunblaðið - 12.12.1972, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1972
21
Minning
Rafn
Framfaald af bls. 23.
urbrúðkaupsjól þeirra, en
þvl miður einnig sár skilnaðar-
361.
Starf Rafns Kristjánssonar sem
skipstjóia, gæfa hans og gengi,
var öllum augijós, sem til
þekktu og \akti það verðskuld-
aða aðdáun og eftirtekt.
Um 1950 fékk hann réttindi með
hið meira fískiskipstjórapróf frá
Stýrimannaskóla Islands. Öll
hans skipstjórnarár var hann í
fremstu röð með afla og aflaverð
mæti og sum árin var hann afla
kóngur í Vestmannaeyjum. Það
hefur verið venja í mörg ár að
heiðra aflakóngana í Eyjum á
sjómannadaginn, þann, sem mest
verðmæti ber að landi allt árið
og einnig þann, sem hæstur er
á vetrarvertíðinni í aflamagni.
Árið 1962 gáfu hjónin Sigríð-
ur Siguröardóttir og Ingólfur
Theódórsson í Vestmannaeyjum
fagran grip, fánastöng, i þvi
skyni að I.eiðra aflakóng árs-
ins. Fy ’stur varð Rafn, þá á öðr
um Gjafar, er hann átti í Eyj-
um, að hijóta þessi verðlaun.
Aftur fékk hann verðlaunin á
þeim sama báti árið eftir. Árið
1966 og 1967 hlaut Rafn þessi
sömu heiðutsverðlaun, þá á sín-
um nýja og síðasta Gjafar. Auð-
vitað átti öll skipshöfnin sameig
inlegan heiöur af þessum glæsi
lega árangri og voru þeir þeirr
ar gæfu aðnjótandi að skipstjóra
þeirra tókst alla tíð að stýra
fari þjin’a heilu í höfn ásamt
allri áhöfn. Margt og mikið mætti
segja um árangursrikt starf,
Rafns á lífsleiðinni, þó ekki
verði frekar farið út í það hér.
16-t-18 síðustu ár ævinnar var
langt f>'á, að Rafn væri heill
heilsu eltir magauppskurð.
En hann biifði sér hvergi og
stóð meðan stætt var.
48 ára a vi er ekki löng, en
ef starfið er unnið með atorku
og trúmennsku verður árangur-
inn heiliarjkur. Með allri fram-
komu í lífi sínu og starfi, skap-
aði Rafn sér ljúfar og eftirminni
legar minningar. Þeir voru marg
ir, sem éttu viðskipti við Rafn
og þekktu hann að góðu
og treystu hans óbrigðulu
ÍQNEÐRI-BÆR
ábyggilegheitum. Hans er því
sárt saknað í þökk og virðingu
þeirra, sem nutu hans miklu
mannkosta. Ég kem því ekki við
að fylgja vini minum síðasta spöl
inn, sem ég befði þó gjarnan vilj
að gera. Ég kveð hann með sár
um sökuuði og innilegu þakk-
læti fyr'r samspor okkar i líf-
inu.
Pálínu, f iginkonu Rafns, börn
um þeirra, móður hans, systkin
um og öði um nákomnum sendi
ég mínar innilegustu samúðar-
kveðjur Megi Guð græða sár-
in.
Guðmundur Vigfússon
fi á Holti.
DRCLECn
ALLTAF FJOLCAR fVX/j VOLKSWAGEN
Volkswagen
varahlutlr
tryggja
Volkswagen
gæði:
Örugg og sérhæfð
viðgerðaþjónusta
Síðumúla 34 . ® 30835
RESTAURANT . GRILL-ROOM
GRILL-RÉTTIR
★
GLÓÐAR-STEIKUR
★
NAUTASTEIKUR
★
DJLIPSTEIKTUR FISKUR
★
OST-, EGG- og
HAMORGARAR
★
EGGJARÉTTIR
★
HEITAR SAMLOKUR
★
KALDAR SAMLOKUR
★
SÍMI 30835
★
KAFFISNITTUR
★
KÖKUR OG ÓDÝRT BRAUÐ
★
KAFFI — MJÓLK
TE — ÖL OG GOS
SELJUM í DAG
Saab 99 1970
SAAB 99 1969
Sab 96 1971
Saab 96 1970
Saab 96 1968
Saab 96 1966
Chrysler 160 G.T., árgerð 1972
Cortina 1968
Fiat 125 1972
Fiat 1100 1966
Bronco 1966
BJÖRNSSONAÉ2:
SKEIFAN 11 SÍMI 81530
HEKLA hr
Uucjavegi 170—172 — Simi 21240.
NEÐRI-BÆR
Siðumúla 34 . ^2* 30835
RF.STAURANT . GRILL-ROOM
■
■ ■■■: ‘
-' íÍBKk&íl
Rafhlöðu-
tnælir
með áíagi
Nauðsynlegur
hverju heimili.
Er rafhlaðan búin
eða ekki?
Svarið fæst með
því að setja
rafhlöðuna í mælinn
og þér sjáið
í hvaða ástandi
rafhiaðan er.
RAFBORG SF.
RAtJDARARSTÍG 1 SÍMl 11141
Jólasalan í fullum gangi
Nýjar vörur daglega.
♦ Nýir bundnir dömujakkar.
♦ Fallegar herra- og drengja-
skyrtur.
♦ Köflóttar dömublússur.
♦ Peysur og vesti í úrvali.
♦ ,,Duffle-Coat“ úlpur.
♦ Lakknælonúlpur í úrvali.
♦ Buxur á börn og fullorðna.
Fatnaður á alla fjölskylduna.
Álnavara - kerti - leikföng.
Mjólk - kjöt - fiskur.
Munið viðskiptakortin í matvöru-
deildinni.
OPIÐ TIL KLUKKAN 10 I KVÖLD.
, iiHltltiiitiiHiMiitmiiuliiiimiittiitiiiHMtliHUWlllili.
. •i.iiHnii
1111111111111
filHiiMMini
viiitiiiiiniii
t•ll•••lln•lnl
iinininnini
iiiiiniiitiiin
■n•••••••ll•••
• •••■inmnii
«••••ll••••••
•■•innni
nnuttlit
IHMHIUUt
UUMUUllH
• IUIIUUHU
• nlUMHUHM
IIIMMMtHMH
■ IIIIIUttUHtt
IIHHUIHMMI
HMHUUHMt
'HUHMHH'
HltlHHI'
Skeifunni 15.