Morgunblaðið - 04.02.1973, Page 25
MORGUNBL.AÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. FEBRÖAR 1973
25
— Ég bauð þér að koma heim
og: skoða frímerkjasafnið
mitt, vittu biða aðeins meðan
ég hleyp upp og næ í það.
— Mamma hvað eru þrumur
og etdingar eiginlega.
— Já, en ég átti afmæii meðan
ég: dvaldi i Sviss og féíagar
minir gáfu mér allir úr í af-
mælisgrjöf.
— Inga þú ert ekkert ljótari
þó þú hafir misst eina barna
SKALINN
Ford Bronco árg. '72 640 þús.
Ford Bronco Sport ’71 600 þós.
Ford Bronco Sport '71 með
vökvastýri og power bremsum
Ford Cortina '71 300 þús.
Ford Cortina '70 250 þús.
Chrysler '71 410 þús.
Capri '70 360 þús.
Camaro '72
Mercury Cugar '68 480 þús.
Toyota Crown '72 570 þús.
Peugeot Station 204 '71 345
þús.
Opel station fallegur bíll ’66
210 þús.
Taunus 17 M '68 310 þús.
Taunus 12 M '59 45 þús.
Taunus 17 M '69 350 þús.
V.W. 1300 '67 145 þús.
V.W. Fastback 230 þús.
Rambler American með vökva-
stýri ’66 250 þús.
Citroen Braggi ’71 230 þús.
Scout ’67 250 þús.
Fiat 1100 ’66 90 þús.
Dodge Dart G.T. ’67 390 þús.
Plymouth Valiant 2ja dyra árg.
’67 290 þús.
Ford Econoline sendiferðabiil,
sjálfskiptur með vökvastýri
570 þús.
Ford Transit '71 360 þús.
Tókum ve’ mé’3 farna bro í
umboð'isölu 'R Inrcnhúss eðo
utan — MEST URVAL Ts
— MEST R MÖGLuE'KAR -
ÆZd J U M B 0 fl 10
KR KRISTIÁNSSON Hf.
SUÐURLANDSBRAUT 2. VID
HALLARMULA
SÍMAR 35300 (35301 - 35302)
Verksmiðjuútsala
Seljum næstu daga margs konar prjónafatnað
með miklum afslætti.
Prjónastofa KRISTÍNAR JÓNSDÓTTUR,
Nýlendugötu 10.
Jörðin Miðdalur
í Laugardal
er faus til ábúðar frá næstu fardögum.
Upplýsingar gefnar á skrifstofu Hins íslenzka prent-
arafélags, Hverfisgötu 21, sími 16313 og hjá Hauki
Þorsteinssyni bónda í Miðdal í Laugardal.
Fasteignanefnd.
/ / • •
/ / ••
A OTSOLU - \ IITSOLII
Bómullarkjólar
Stórar stærðir, kr. 990,00.
ELÍZUBÚÐIN
Laugavegi 83
•. stjd , JEANE DIXON ' rnu spar
graf- og
mokstursvélar
Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl.
1 cIur; verðnr mjög gjestkvæmt lijá pér, o& dagurinn mjög jínægju
Irgur í alla staði.
Nautið, 20. apríl — 20. maí.
Það Ih»ndir margt til þess að dagurinn verðl mjög góður, jafn-
vel ekki ólíklegt, að þú verðir fyrir ehihverri heppui, áður en hann
er allur.
Þegar mikil afköst og viðstöðulaus
vinna er nauðsyn, koma yfirburða
kostir JCB vélanna bezt i Ijós.
JCB gæði: traust bygging, afkasta-
geta og lipurð, auk öruggrar þjón-
ustu er trygging fyrir öruggari og
betri rekstri.
Tviburarnir, 21. maí — 20. júuí
Sæmilegur da&ur, en vissara að fara gætile&a í öllum pcninga-
málum. Kotaðu skynsemina.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
Hafðu eklti áliyss.jur af neinum i fjölskyldunni. Hún hefur
frekar áhysK.mr af l>ír.
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Góður dasur, en gættu þess vel, aó sæta vel a9 þér í ölluni
uamningamá (um.
Mærin, 23. ágúst — 22. septeinber.
t das verður mjöií annríkt hjá þér, og líklega tekst þér illa að
tcoma nokkru i framkvæmd, vegna vafsturs og umstangs.
Vogin, 23. september — 22. október.
Fátt markvert gerist í dag, og dagurinn verður ósköp venju-
legnr.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Hætt er við að þér fínnist nokkur seinagangur á hiutunum, en
þér tekst þó að koma þvi I verk, sem þú liefur áður ætlað þér.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
t dag færðu einhvers konar skilaboð, scm liklega nukiu valda
þér mikiiii gieði.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Eitthvað fer <ir skorðum í dag, og ekki ólikiegt að þú verðir
fyrir vonbrigðom með daginn.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Eitthvað gerist í dag, sem fær þig til að rifja U|»p gamlar eudur-
miuning’ar.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. mara.
Eáttu aðra ekki æsa þig ui>s», vertu rólegur í dag, og hugsaðu
þig vel um, áður eu þú opnar muiiniiin.
Ef pantað er strax, þá getum við Hagstæð verð og greiðsluskilmálar.
vélar með stuttum fyrirvara. Leitið nánari upplýsinga.
Globusn
VÉLADEILD LÁGMÚLA 5 — SlMI 81555,