Morgunblaðið - 04.02.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 04.02.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. FKBRÚAR 1973 29 SUNNUDAGUR 4. febrúar 8.00 Morg:unandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vígslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og véöurfregnir. 8.15 Létt morgunlög Ian Stewart leikur á píanó og Fíl- harmóníusveitin í Vinarborg leik- ur ungverska og slavneska dansa eftir Brahms og Dvorák, Fritz Rein er stjórnar. 9,00 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaöanna. 9.15 Morguntónleikar (10.10 VeÖur- fregnir). a. Missa brevis eftir Haydn. Urs- ula Buckel, Yanako Nagano, John van Keestern og Jens Flottau syngja ásamt drengjakór dómkirkj unnar í Regensburg og félögum úr Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Miinchen. Franz Lehrndorfer leik- ur á orgel. Theobald Schrems stj. b. Konsert í C-dúr fyrir píanó, fiðlu, selló og hljómsveit op. 56 eftir Beethoven. Géza Anda, Wolf- gang Schneiderhan og Pierre Fournier leika ásamt Sinfóniu- hljómsveit útvarpsins i Beriin; Ferenc Fricsay stj. c. Pastorale fyrir tvö óbó og strengjasveit eftir Jóseph Gregor- ius Werner — og d. Sinfónia concertante fyrir tvær flautur og hljómsveit eftir Dom- enico Cimarosa. Félagar i Ars Vivi-sveitinni leika; Hermann Scherchen stj. 11.00 Prestvígslumessa í Dómkirkj- uniti Biskup Isiands, herra Sigurbjörn Einarsson, vígir Karl Sigurbjörns- son cand. theol. til prestsstarfa fyr ir Vestmannaeyjasöfnuö. Vígslu lýsir séra Þorsteinn L. Jónsson. Vígsluvottar: Séra Árni Bergur Sigurbjörnsson, séra Einar Sigur- björnsson, séra Bernharöur Guö- mundsson og séra GuÖjón Guöjóns- son. Séra GarÖar Þorsteinsson pró- fastur Kjalarnesprófastsdæmis þjónar íyrir altari. Hinn nývigöi prestur prédikar. Frumflutt verö- ur „Te Deum“, tónverk fyrir barna kór og hörpu eftir Þorkel Sigur- björnsson. Börn syngja undir stjórn í>orgerÖar Ingólfsdóttur, og Elín Guðmundsdóttir leikur á hörpu. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Fiskiönaðurinn og rannsóknar- stofnanir hans Dr. í>órÖur I>orbjarnarson, forstjóri Rannsóknarstofnunar fiskiönaöar- ins flytur fyrsta erindiö i nýjum flokki hádegiserinda. 14.00 Könnun á skemmtanaiífi í Reykjavík Páll Heiöar Jónsson á ferð um skemmtistaöi ásamt Þorbirni Sig- urössyni tæknimanni. 15.00 Miðdegistónleikar L Frá Tónlistarhátíðinni i Salz- burg á sl. sumri Peter Schreier syngur lög eftir Mendelssohn og Schubert. Eric Werba leikur á píanó. II. Frá tónleikum Fílharmóníusveit ar Berlínar í des. sl. Einleikari Gina Bachauer, Stjórn- andi Henryk Czyz. a. „Livre pour Orchestre** eftir Lutoslawski. b. Konsert í Es-dúr fyrir píanó og hljómsveit (K271) eftir Mozart. c. „La Mer“ eftir Debussy. (Hljóöritanir frá útvarpsstöövun- um í Salzburg og Berlín). 16.55 VeÖurfregnir. Fréttir. 17.00 Úr bændaför tii Norðurlanda Agnar Guðnason ráðunautur segir frá. 17.20 Sunnudag'slögin 18.30 Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegiil 19.40 tTr segulbandasafninu: Karl Guðmundsson flytur eftir- hermuþáttinn Gullna hliðið (ÁÖur útv. 1963). 19.55 Samsöngur: Einsöngvarakvart- ettinn syngur Lög úr Glaumbæjargrallaranum. Ólafur Vignír Albertsson leikur undir á píanó. 20.20 Dagskrá um Nordahl Grieg hljóörituð á samkomu i Norræna húsinu 15. desember sl. a. Maj-Britt Imnander forstöðu- kona Norræna hússins flytur stutt ávarp. b. Árni Kristjánsson tónlistarstjóri les kveðju til samkomunnar frá Halldóri Laxness. c. Andrés Björnsson útvarpsstjóri les „Bréfið heim“ og fleiri ljóð eft ir Nordahl Grieg í þýðingu Magn- úsar Ásgeirssonar. d. „Ættjarðarskáld vor allra“: Brynjólfur Jóhannesson leikari flytur minningarorð um Nordahl Grieg eftir Magnús Ásgeirsson. e. Rödd skáldsins: Nordahl Grieg les ljóö sit „Kongen“. f. Svala Nielsen söngkona, Ein- söngvarakórinn og Guðrún Krist- insdóttir pianóleikari flytja þætti úr kantötu eftir Sverre Jordan: „Norge í váre hjarter" viö texta Nordahls Griegs. 1: Et under hænder: de blonde nætter. 2: La Norge fylde várt hjerte. 21.30 Lestur fornrita: Njáls saga Dr. Einar Ól. Sveinsson prófessor les (14). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Frá ísiandsmótinu í handknattleik í Laiigardalshöll Jón Ásgeirsson lýsir. Danslög 23.25 Fréttir I stuttu máll. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 5. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsm.bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45: Séra Þórir Stephensen (alla v. d. vikunnar). Morgunieikfimi kl. 7.50: Valdimar Örnólfsson og Magnús Pétursson píanóleikari (alla v. d. vikunnar). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Hulda Runólfsdóttir heldur áfram aö endursegja söguna um Nilla Hólmgeirsson eftir Selmu Lager- löf (13). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. BúnaðaTþáttur kl. 10.25: Gunnar Bjarnason ráðunautur talar um útflutning hrossa. Morgunpopp kl. 10.40: Hoilies leika og syngja. Fréttir kl. 11.00. Norræn tónlist: Norski einsöngvarakórinn syngur lög efir ýmsa höfunda / Hljóm- sveit, sem Stig Rybrant stjórnar leikur Sænska rapsðdíú nr. 11. op. 24, „Uppsalarapsódiu“, eftir Hugó Alfén. / Willy Hartmann, kór og hljómsveit Konunglega leikhússins í Kaupmannahöfn flytja þætti úr „Einu sinni var“ eftir Lange-Mull- er. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.15 Heilnæmir lífshættir Björn L. Jónsson læknir talar um megrunarfæði (endurt. þáttur). 14.30 Síðdegissagan: „Jón Gerreks- son“ eftir Jón Björnsson Sigríður Schiöth les (15). 15.00 Miðdegistónleikar Amadeus-kvartettinn leikur Strengjakvartett i c-moil og Tvær svipmyndir um íranskt-kanadískt stef eftir Sir Ernest MacMillan. Konsert fyrir pianó og hljómsveit eftir John Ogdon, sem höfundur og Konunglega filharmóniusveitin í London leika: Lawrence Foster stj. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið 17.10 Framburðarkennsla í dönsku, ensku og frönsku. 17.40 Börnin skrifa Skeggi Ásbjarnarson les bréf frá börnum. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál Indriði Gislason lektor flytur þátt- inn. 19.25 Strjáibýli — þéttbýii Þáttur í umsjá Vilhelms G. Krist- inssonar íréttamanns. 19.40 Um daginn og veginn Rósa B. Blöndals skáldkona talar. 20.00 ísienzk tónlist a. Forleikur aö „Galdra-Lofti“ eftir Jón Leifs. Sinfóniuhljómsveit Is- lands leikur; Proinnsias O’Duinn stj. b. Lög eftir ýmsa höfunda. Svala Nielsen syngur. Guðrún Kristins- dóttir leikur á pianó. c. Lög eftir Sigfús Halldórsson. Guðmundur GuÖjónsson syngur. Fritz Weisshappel leikur á píanó. d. „Þjóövísa*4, rapsódia fyrir hljómsveit eftir Jón Ásgeirsson. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur. Páll P. Pálsson stjórnar. 20.40 „Sjóslys“, smásaga eftir Jo- hannes Buchholtz Þýöandinn, Halldór Stefánsson, les. 21.00 Kórsöngur Útvarpskórinn I Stokkhólmi syng Framhald á bls. 30 SUNNUDAGUR 4. febrúar 17.00 Endurtekið efni Svanfríður Birgir Hrafnsson, Gunnar Her- mannsson, Pétur Kristjánsson og Siguröur Karlsson flytja frum- samda rokkmúsík í sjónvarpssal. Aðstoðarmaður Albert AÖalsteins- son. Áður á dagskrá 17. október 1972. 17.30 Skordýrin FræÖslumynd frá Time-Life um skordýr og áhrif þeirra á allt líf i veröldinni. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. Áður á dagskrá 27. október 1972. 18.00 Stundin okkar Glámur og Skrámur skemmta og kynna efnið. Sýndar veröa myndir um „Töfra- boltann“ og „fjóra félaga“. Spurningakeppninni er haldiö áfram og börn úr Barnaskóla Ak- ureyrar, öldutúnsskólanum í Hafn- arfirði og BreiÖagerÖisskóla í Reykjavík taka þátt i keppninni. Umsjónarmenn Sigriöur Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragn ar Stefánsson. 18.50 Enska knattspyrnan 19.40 Hlé. 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Færeyjar III Svipmyndir úr menningu Færey- inga Hér er brugðið upp myndum úr menningarsögu eyjaskeggja. MeÖal annars flytja færeyskir leikarar leikþætti úr skáldsögunum „Vonin blíÖ“ og „Slagur vindhörpunnar“ og rætt er viö höfundinn, William Heinesen, myndhöggvarinn Janus Kamban er sóttur heim og loks stígur kór færeyska útvarpsins færeyska dansa. ÞýÖandi Ingibjörg Johannessen. Þulir Borgar Garöarsson og Guð- rún AlfreÖsdóttir. UmsjónarmaÖur Tage Ammendrup. 21.20 Sólsetursljóð Framhaldsmynd frá BBC. 5. þáttur Uppskeran Þýöandi Silja AÖalsteinsdóttir. Efni 4. þáttar: Kristln og Evan Tavendale ganga i hjónaband á gamlárskvöld og bjóöa flestum héraösbúum til veizlu. Búskapurinn gengur betur en oftast áður, og ungu hjónin una hag sinum hiö bezta. Um vor- iö verður Kristín þess vör, að hún er meö barni. 22.05 Sfðasta Appollo-ferðin Bandarisk kvikmynd, gerö I tilefni af síöustu tunglferö manna fyrst um sinn. 1 mynd þessa eru valdir merkustu kaflarnir úr geimferöa- sögu Bandarlkjanna fram aö þessu. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.35 Að kvöldi dags Framhald á bls. 30 ÚTSALA - ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALAN HEFST Á MORGUN afsláttur fZKAN Sími 12303 15-30% HERRAT Laugavegi 27 — Trevira, terylene blanda m. hvitum köflum 150 cm br. á kr. 530.00 m, fallegt i skáskorin pils o. fl. Terylene jersey, einlitt, þvotthæf 150 cm br. á kr. 602.00 m, 15— 20 litir. Terylene & nylon jersey með ská- prentuðum köflum og rósum 140 cm br. á kr. 664.00 m. Acryl musselin, rósmynztrað 150 cm br. á kr. 664.00 m. Alullar musselin með geometrisku mynztri í sterkum litum 140 cm >br. á kr. 845.00 m. Smárósótt musselin 90 om br. á kr. 391.00 m. Vetrarbómull ný mynztur 90 cm t>r. á kr. 293.00. vihiai m Ung kona, við- skiptavirvur Vogue, smart og vel klaedd, en óvön að sauma sjálf, kom sér upp síðum sam- kvaemiskjól á tveim kvöldum. Kjóllinn fór mjög vel og kostaði ótrúlega lítKJ. Dæmið iitur þannig út: 3 m musselin 90 cm br. á kr. 391.00 m Tvinni Rennilás y2 m fóður á kr. 174.00 Mc CalTs EASY snið kr. 1173.00 — 36.00 — 55.00 — 87.00 — 180.00 Kostnaður alls kr. 1531.00 ,,Að sníða eftir EASY sniði og sauma þessi tvö kvöld var ekkert nema ánægjan og sparnaðurinn meiri en ég hafðii reiknað með, eftir að hafa skoðað tilbúna kjóla í svipuðum stíl," segir hún. Tugir kvenna segja sömu eða svipaða sögu og allar þær sem hafa áhuga á heimasaumi, en viija byrja á ein hverju einföldu og ódýru, geta feng ið kjólafeni á mjög góðu verði í Vogue búðunum, en langódýrast þó að Vogue útsölunni, sem hefst mánudaginn 5. febrúar að Hverfis- götu 44. Gangið við og gerið góð kaup. Hittumst aftur næsta sunnudag á sama stað. PLASTEINANGRUN GLERULL BYGGINGARVÖRUR KÓPAVOGI Sími: 40990 W ¥ Schannongs minnisvarðar Biðjið um ókeypis verðskrá. Ö Farimagsgada 42 Köbervhavn ö

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.