Morgunblaðið - 09.02.1973, Side 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1973
Fjársöfnun handa
sjómannsekkjum
■
Frá uppskipiin stálbitanna í Rær. — Ljósm. Brynjólfur.
Stál í hringvegarbrýr
kemur til landsins
með höf, sem öll verða 44 metrar
að lengd fyrir utan tvö 12 mietra
höf við land sitt hvorum megin.
Stálið kemur frá Skotlaindi og er
verðmæti þess alls, seim fer til
brúasmiíðarinnar um 14 milljön-
ir króna án tolla og flutnings-
gjalda frá skipi hér á íslandi.
Þingmenn
gefa
SKRIFSTOFA Alþingis tilkynr+i
í gær að alþingisimenn hefðu
ákveðið að gefa 10 þúsund krón-
ur hver til situðnings Vestmanna
eyinigum vegna jarðeldanna í
Heiimaey. Samanlagt immu því
■ þingmennirir gefa 600 þús'und
I krón-ur.
íbúðirnar 60 ætlaðar
þeim sem erfiðast eiga
Engin ákvörðun tekin enn
um að láta þær til Eyjabúa
ÓVEÐURSNÓTT Jyrir réttri
viku síðan fórst vélbáturinn
María úti fyrir Reykjanesi með
allri álhöfn. Á bátniuan voru fjór-
ir ungir fjölskyidufeður og er
allstór hópur, sem vegna þesisa
sára og slysalega atburðar
á nú um sárt að binda. Ungar
mæður, tvær þeirra mjög heilsu
tæpar og ei.gnaiausar með öllu
eru nú fyrirvinnu sviptar, en
eiga nú þremur og fjóruim ung-
börnum fyrir að sjá, og eiga
en.ga að, sem eru þess megnugir
að veita þeim nokkra fjárhags-
lega aðstoð. Þriðja móðirin með
bömin sín tvö er litlu betur sett.
Bjóða iðn-
rekendum
land
STJÓRN Iðju, félags verksmiðju
fólks í Reykjavik, hefur boðið
Félagi islenzkra iðnrekenda end-
urgjaldslaius afnot lands unidir
tvö suimardvalarhús í landi
Svignaskarðs í Borgarhreppi í
Mýrasýslu, þar setn Iðja er nú
að reisa sumarhúis fyrir félaga
sína. Var F.Í.I. tilkynnt um þetta,
um Ieið og félaginu voru færð-
ar beztu ámaðarósikir Iðjiu i til-
efni af 40 ára áfmæli félagsins.
Júlíus Sólnes
Júlíus
Sólnes
skipaður
prófessor
JÚLÍUS Sólnes hefur verið
skipaður prófessor við verk-
fræði- og ratinvísindadeild Há-
skóla íslands.
Júlíus er fæddur 22. marz
1937, sonur Ingu Sólnes og Jón
Sóines, bamlkastjóra á Akureyri.
Hann lauk stúdemtsprófi frá MA
1955, íauk verkfræðiprófi við
Tækniháskólann í Kaupimanna-
höfn árið 1961, stundaði síðan
framhaldsnám við sama skóla og
lauk 1965 licentiat-prófi í sér-
grein sinni, sveiflufræði bygg-
ingavirkja með tilliti til vinda og
jarðslkjálfta.
Júlíus Sólnes stundaði sér-
fræðinám í Japan 1963—1964 þar
seim hann kynnti sér jarð-
skjálftaverkfræði,
Frá 1965—1968 rak Júlíus sjálf-
stæða verfcfræðisikrifstofu í
Reykjavílk, en hélt þá til Kaup-
mannahafnar til kenmslu og
rannsóknarstarfa við Tæknihá-
skólann þar.
JúMus er kvæntur Sigríði
Maníu Óskarsdóttur og eiga þau
þrjú böm.
Við slíkar aðstæður hrökkva
skammit löggildar slysabætuir.
Því vil ég fyrir mina hönd og
tvegigja starfsbræðra minna
vekja athygli almenniings á þess
um erfiðu kringucnstæðum hjá
þessum þremur fjölsfcyldum. í
von uim það, að nú eins og ævin-
lega hefur verið, þegar svo vá-
iega atburði hefur að höndum
borið, sé mörg sú hönd, sem fús-
lega vill láta skerf af hendi
rakna, nauðstöddum til hjálpar.
Blaðið mun fúslega taka á
móti framlögum til þeirra og
eins munum við starfsbræðurnir
gera, séra Guðmundur Þorsteins
son í Árbæjarprestakalli, séra
Þorbergur Kristjánsson í Digra-
nesprestakalli og undirritaður.
Hafnarfirði, 8. febr. ’73.
Garðar Þorsteinsson.
UNNIÐ var í gær við nppskipiin
á miklum stá.lbitum, sem koma
frá Skotlandi, en stálbitar þessir
eiga að fara í bni yfir Súlu, en
brú þessi er hluti hraðbrautar,
mniEm
sem gera á sunnan Vatnajökuls
eða svokallaðs „hringvegar“.
Stálbitarnir, sem nú eru komnir
til landsins vega hver 7,5 tonn og
i Súlubrúna, seim verður 420
metra löng fara um 370 tonn af
stáli.
Halldór Sveinsson, verkfræð-
mgur hjá Vegagerð ríkisins tjáði
Mbl. í gær, að brýrnar, s'em smíð
aðar yrðu á Skeiðaránsandi væru
aðallega þrjár, Skeiðarárbrú,
sem verður 104 metrar, Gígjubrú,
sem verður 376 metrar og svo
SúLubrúin, sem verður eins og áð
ur er sagt: 420 mietrar.
Þessi sending, sem nú er kom-
in er sú fyrsta af stáli til þess-
ara brúanmíða. Súlubrúin verður
BORGARRAÐ hefur ekki
tekið afstöðu til beiðni fé-
lagsmálaráðuneytisins um að
láta af hendi til Vestmanna-
eyinga þær 60 íbúðir, sem
borgin á í Breiðholti og eru
um það bil að verða tilbúnar.
íbúðir þessar eru ætlaðar fólki
því í borgiinni, sem stendur höll-
uim fæti í lífsbaráttunni af fé-
lagslegum, fjárhagslagum eða
j heilsufarsleguim ástæðum og
; hefur lengi verið beðið eftir að
geta leyst vandræði þessa fólks,
sem ekki hefur verið samlkeppn-
: isfært á húsnæðismarkaðirn um
, og er það enn síður nú eftir
: þetta aukna álag, sem skapazt
hefur á leiguhúsnæði.
Búið er að auglýsa hjá félags-
málastofnun eftir umsóknum um
þetta húsnæði og umsóknar-
frestur liðinn og tillögur tillbún-
ar til úthlutuinar. Mjög mifcil að-
sókn er að íbúðunum og er yfir-
gn-æfandi meirihluti umsækjenda
an.naðhvort húsnæðislaust fóllk
eða fólfc, sem á yfirvofandi hús-
næðisleysi fyrir höndum vegna
uppsagnar og í þriðja lagi fólk
sem býr í lélegu eða óíbúðar-
hæfu húsnæði. í þessum hópi er
mjög mikið af einstæðum mæðr-
um með mörg böm og stórum
fjölsikyldum í húsnæðishraki.
Hefur borgarráð frestað end-
anlegri úthlutun, en eklki; enn
tekið afstöðu til beiðni ráð.uneyt-
isins um að láta þessar íbúðir
ganga til Vestmannaeyjafjöl-
sfcyldna. Fyrstu 20 íbúðirnar eru
tilbúnar, en hinar 40 koma á
næsfcu tveimur mánuðum.
„Ungfrú ísland“ fær
boð um Ástralíuf erð
SAMTÖK olíufélaga í Ástra-
líu ákváðu nýlega að bjóða feg
urðardrottningu íslands til
Ástralíu í marz nk., þar sem
hún átti að gegna lykilhlut-
verki í kynningarstarfsemi fyr
ir olíukyndingu húsa í Ástra-
11 n á veturna. Leitaði umboðs-
maður samtakanna til Morg-
unblaðsins eftir aðstoð við að
ná til fegurðardrottningarinn
ar til að geta fært lienni boðið,
en er Mbl. hafði samband við
Þórunni Símonardóttur, feg-
urðardrotiningu íslands árið
1972, kvaðst hún ekki geta tek
ið þessu boði. — Ilefur um-
boðsmanni samtakanna verið
tilkynnt um þetta, en jafn-
framt verið bent á, að innan
tíðar muni væntanlega verða
kjörin ný fegurðardrottning
fyrir árið 1973, ef samtökin
óski að bjóða henni.
r
Atök um f ormennsku
í Framkvæmdastofnun og Landsbankaráði
FYRIR nokkrum dögum
skipaði Ólafur Jóhannes-
son, forsætisráðherra,
Ragnar Arnalds, formann
Alþýðubandalagsins, til
þess að vera formaður
stjórnar Framkvæmda-
stofnunar ríkisins þetta ár,
en hann gegndi því starfi
einnig sl. ár. Þessi skipun
gengur algerlega gegn
samkomulagi, sem gert var
milli stjórnarflokkanna,
þegar ríkisstjórnin var
mynduð sumarið 1971, en
þá var ákveðið, að stjórn-
arformennska í Fram-
kvæmdastofnun skyldi
skiptast milli stjórnar-
flokkanna þriggja og full-
trúar þeirra gegna for-
mennsku eitt ár í senn. Á
bak við þessa endurskipun
Ragnars Arnalds er svo-
lítil saga.
I röðuim framsókinairmarima
hefur gætt talsverðrar gagn-
rýni á það, að Ragnar Arn-
alds skyldi sfcipaður fyrsti
stjómarformaður Fram-
kvæmdasfcofmunar, oig m.a.
var Ólaf'ur Jöhannesson harð-
lega gagnrýndiur fyrir þetta
á fundi framsóknarmianna í
Húnavatnsisýslu á sl. ári.
Hann svaraði þvi til, að menn
skyldu vera rólegir, embætt-
ið ætti að s-kiptast á miilli
stjórnarflokkanna og 1973
yrði þia-ð framsókmarmaður,
sem i því sæfci. Gert hafði ver
ið ráð fyrir þvi, að &tein'grím-
ur Hermannsson yrði stjórn-
arformaður nú og hann til-
búinn að taka að sér sitarfið.
En á öðruon vígstöðvuim var
einnig fbnmannsvandamál í
stjómarherbúðunum. Ekki
hefur enn veriið skipaður for
maður bankaráðs Landstoanfc-
ans. Einar Olgeirsson neitaði
algerlega að taka að sér starf
ið, en Kristinn Finnboigason,
f ramfc væm d as t j ó ri Tíimams,.
hefur sófct það fast að verða
formaður bankaráðs Lands-
bankans, sem er talin mjög
virðuleg staða, m.a. hefur
bankaráðsformaðurinn sér-
staka skrifstofu í Landsbank-
anum. Hins vegar gai banka-
málaráðherra, Lúðvik Jóseps-
son, það ótvírætit í skyn, að
hann teldi sig eiiga erfiitt með
að skipa Kóstin i þessa
stöðu. Þá gerðisit það, að AI-
þýðubandalagsmenn komu að
mál'i við Óiaf Jóhannesison
og sögðu honum, að þeir
sfcyldu falllaist á Kristin sem
formann bankaráðs Lænds-,
bankans, gegn því að Ragnar
Arna'lds yrði s'kipaður formað
ur stjórnar Framkvæonda-
stofnunar aftur.
Ólafur Jóhannesson féllst á
þetfca og tilkynnti á fundi. .i’ik-
Framhald á bls. 20