Morgunblaðið - 09.02.1973, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 09.02.1973, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1973 K0PAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til ki. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. LlTIL ÍBÚÐ ÓSKAST Ungt par óskar eftir lítilli Ibúð til leigu. Upplýsingar f síma 38095 eftir kl. 18 1 dag og næstu daga. VÖN SKRIFSTOFUSTÚLKA BEITINGAMENN óskar eftir atvinnu sem fyrst. Margt kemur tii greina. Uppiýsingar í síma 43747. vantar strax á bát frá Kefla- vík. Upplýsingar 1 sima 92- 1061. SVARTUR KÖTTUR KERAMIK OG FÖNDUR týndist á laugardag. Finn- andi vinsamlega hringi i síma 34486. fytir börn 3—12 ára. Inn- ritun í síma 35912 milli 5-7. Lára Lárusdóttir. bAtar til sölu 5, 7, 10, 11, 14, 17, 20, 21, 26, 28, 36, 39, 40, 45, 50, 52, 54, 62, 65, 70, 80, 140, 270 tonn. Fasteignamiðstöðín s. 14120. TIL SÖLU Gólfteppi 3j2x3 m. Ganga- dregill 3jxl,40, 2 st. bóka- hiUur. Sími 17914 mitti 5-8. ÍBÚÐ ÖSKAST Ung reglusöm hjón óska eft- ir ítoúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 85301. STÚLKUR 17 ára og eldri athugið. Areiðanlega stúlku vantar á gott heimili 1 Englandi. Upp- lýsingar i síma 96-51173, Raufarhöfn. 19 ARA STÚLKA óskar eftir atvinnu strax. Vön atgreiðslu. Tilboð send- ist afgr. Mbl. fyrir hádegi 13. þjn. merkt 523. SUNBEAM 1500 ’70 til sölu f dag. Samik.l. með greiðslu. Skipti koma til gr. Sfmar 16289, 22085. BRONCO ARG. 1966 TH sölu. Bíllinn selst með góðum kjörum, einnig eru skipti mðguleg. Bflasala Matthíasar — Bílbarðinn, Borgartúni 24. S. 24540 — 24541. MERCEDES BENZ 250S árg. 1967, bfli f sérflokki. Selst með góðum kjörum. Skipti möguleg. Bilasala Matthíasar — Bílbarðinn s. 24540, 24541, Borgartúni 24. Gönguskíði til keppni og œfinga Skór — stafir — bindingar FjöJbreytt úrval. — Póstsendum. VERZLUNIN KJARTAN R, Isafirði. simi 94-3507. Til sölu Chevrolet Pick-up með frarndrifi, árgerð 1967. Ný sprautaður og nýyfirfarinn. Til sýnis í Bifreiðaverkstæði Jónasar og Karls, Ár- múla 28, sími 81315. Til sölu Volkswagen Fastbaek, árgerð 1969. Ný vél. Til sýnis í Bifreiðaverkstæði Jónasar og Karls, Ár- múla 28, sími 81315. Ryðverk hf. auglýsir Höfum tekið til starfa að nýju með sandblástur og málmhúðun, að Kársnesbraut 104, Kópavogi. Tökum að okkur allan almennan sandblástur og málmhúðun. Fljót og góð þjónusta. Sækjum og sendum, ef óskað er. RYÐVERK HF., Kársnesbraut 104, Kópavogi, sími 43277. 1 dag etr föstudagurinn 9. febrúar. 40. dagnr ársins. Eftlr lifa 325 dagar. Ardegisflæði í Beykjavik er Id. 0.40. Hvei ea* sá, sem myrkvar ráðsályktun Guðs imeð úskynsamleg'- um orðum. (Jóh. 16.24). Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþ’ónustu i Reykja vík eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugaveg 42. Sími 25641. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudöguro kl. 17—18. N áttúrugripasafnið Ilverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og . sunnudaga kl. 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar verður lokað í nokkrar vikur. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunrrudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aogangur ókeypis. Þann 20. 1. sJL voru gefin sam an í hjónaband i Akureyrar- kirkju, Guðrún. Sigiurðardóttir og Loftur Sigvardason, Bjanma- stíg 13, Akureyri. Ljósmyndast. Páls, Akureyri. Þann 1.1. si. voru gefin sam- . an í hjónaband í Þjóð(kirkj;unni í Hafnarfirði af séra Garðari i Þorsteinssyni, Lilja S. Móses- j dóttir og HaJldór Ó. Bergsson. ! Heimili þeirra er að ÁMheknum 64, Rvik. K.F.U.K. og M., Hafnarfir*. Kristniboðs- ag æskuIýðsvika I kvöld. Nofckur orð: Helga Guð- mundsdóttir. Fnásögm: Helgi Hróbjartssom, kristniboði. Ræðiu maður: Gunnar Sigurjónissan!. Söngiur: Ámi Sigurjónsson. Leiðrétting Siðasöiðinm þriðjudag var sagt frá væntanlegri för hljómsveit- arimnar Áisa, til Luxemlborgar. Þeir halda til Luxemiborgar á fimmtudaginn kemur, þ.e. 15. febrúar og koma heim 17. febr., en á þriðjudaginn stóð, að þeir ætfu að fara í gœr. Er það hér með leiðrétt. Leikhúsálfarnir, bania- og nmglmgalefikurinn, sem saminn er eftir einni af söguuum um ævintýri Múmínsnáðans, verður sýndnr í allra síðasta sinn hjá Leikfélagi Reykjavíkur í Iðnó á sunnudag- iim kl. 16. — Leikurinn vai- frumsýndur ft Listahátíðinni í fyrra- vor, en þýðingar Steinunnar Briemn á sögunum «m Múmínsnáð- ann fengu nýlega verðlaun sem beztu þýðingar á Ibarnasögum á is- lenzku. svo efnið ætti að vera vinsælt meðal yngri kynsióðaa-inraar. Blöð og tímarit 3. hefti af Iðnaðarmál'um er nýkomið út. Meðal efnis er þefcta: : UNIDO sérfræðingar, Iðnaðarverkfræði, Yfirlit yfir sjóefnavinnsluraninsófcnir, Plast — helzfcu framleiðfeliuaðferðir, Grafalvara, Tréllm — tegimdir og nofckun, Ráðstefna u«n fjár- magn, Frá vettvangi stjómunar- mála, Nytsaanar nýjnngar og fleira. Útgefandi Iðnaðarmáilia er Iðin þróunaretafnium Islands. NÝIR BORGARAR A Fæðingarheimilinu við Eiríks götu fæddist: Björgu Georgsdóttur og Ár- sasli Friðri'kssyni, Jörvabaikka 12, Rvilk, soniur, þann 3.2. kL 23.05. Hamn vó 3600 g og mæld- iist 52 sm. Kristtoiu Guðbrandsdióttur og Friðbimi Bjömssyni, Ljósheim- um 22, Rvíik, dófctir, þann 6.2. ki. 0155. Hún vó 3550 g og mældist 50 sm. Sesselju Hauiksdótfcur og ðm- ari Jóhannssyni, Vesturbergi 122, Rvik, dóttir þann 5-2. fct 12.15. Hún vó 3220 g ag mældist 49 scn. Sigurlltou Jóhannesdóttur og Domald InigólÉssyni, Háaleitis- braut 101, Rvtk, dóttir, þann 6.2. kl. 14.40. Hún vó 3410 g og mæídist 50 sm. Þórhildi KarlKdóttur og Magnúsi Sigurðssyni, Álfa- brekfcu 7, Kópavogi, sonur, þann 6.2. kl. 21.05. Hann. vó 4250 g og mældist 53 sm. HMn Baldvinsdófctur og Guð- mundi Emi Ágústssyni, Klepps- vegi 62, RvSk, sonur, þanai 6.2. fcl. 1850. Hann vó 4150 g og mældist 53 sm. Bjamvei'gu Pófcursdóttur og Eyjólfi Halldórssyni, Háagerði 79, Rvík, sanur, þartn 7.2. ld. 11.35. Hann vó 3150 g og mæld- ist 49 sm. Svanhildi Torfadóttur og Sverri Si'gurjónssyni, Melgerði 35, Kópavogi, son/ur, þann 12. kl. 16.05. Hamn vó 3950 g og mældist 52 sm. Margréti Ragnarsdóttur og Allbert Sœvari Guðmundssyni, Lundarbrekku 8, Kópavogi, son ur, þaarn 8.2. fel. 0655. Hann vó 4330 g og mætdisit 53 sm. Metnaður meðalmannsins er að hafa efni á því, sem hann eyðir. 11111111 SJÍNÆST bezti. .. — Hvað áttir þú marga kærasta, áður en þú kynintist mér? — Þögn. — Ég er a'ltaf að bíða eftrr að þú svarir mér? — Já, elskan min, en ég er að fcelja enrtlþé- GANGIÐ ÚTI í GÓÐA VEÐRINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.