Morgunblaðið - 09.02.1973, Page 8

Morgunblaðið - 09.02.1973, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1973 íbúð í Borgarnesi Góð íbúð óskast til leigu eða kaups í Borgarnesi. Tilboð, merkt: „íbúð í Borgarnesi — 998“ leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 15. febrúar. Til söln Til söln Á SELTJARNARNESi erum við meS tiO sölu GÖÐA 5 herbergja 10 ára, um 120 fm íbúð á arwiarri hæð í parhúsi, stór bíiskúr. gott útsýni. verð 3—3.5 milljj. Útb. um 2 milljónir. I VESTURBÆ, 4ra herbergja íbúð á 1. haeð i jámvörðu timbwr- húsi. ibúðin er öll ný standsett, verð 1.9 millj., serrn má skípta. ÍBÚÐIN GETUR OROIÐ LAUS STRAX. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN. simar 20424 — 14120. J I Eignaskipti Leggjum sérstaka áherzlu JgLpj T’zJ* á eignaskipti. — Er íbúðin /lu á skrá hjá okkur? Höfutn fleiri tugi skiptamöguleika. Hafið samband við okkur JjB sem fyrst. káfeJ Eignamarkaðurinn ÁdáJsfræí/ 9 — .MiclbælarmariarTurinn"' — Sími 26933 Útsala Aðeins tveir dagar eftir. Komið og gerið góð kaup. Skósel Laugovegi 60 Lnns nndnn reykingavenjunni n 5 dögum íslenzka bindindisfélag- ið og Krabbameinsfélag íslands bjóða öllu reyk- ingafólki að taka þátt í námskeiði undir hand- leiðslu sérfróðra manna. Fimm kvöld við kvik- myndir, erindi og rök- ræður með dr. J. D. Hen- riksen frá London. Fyrsta kvöldið verður sunnudaginn 11. febrúar kl. 20:30 í Norræna hús- inu. Þá verður handbók námskeiðsins afhent — kostar 200 kr. — Annars allt að kosnaðarlausu. Hringið í síma 13899 og 36655 til að tryggja að- gang. Svarað verður í símana frá kL 9.00—22.00. Verkamannafélagið Hlíf, Hafnarfirði Tillögur uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs Verka- mannafélagsins Hlífar um stjórn og aðra trúnaðar- menn félagsins fyrir árið 1973, liggja frammi í skrif- stofu félagsins, Strandgötu 11, frá og með 9. febrú- ar 1973. öllum tillögum ber að skila fyrir kl. 18 þann 12. febrú- ar 1973 og er þá framboðsfrestur útrunninn. KJÖRSTJÓHM VERKAMANNAFÉLAGSINS HLÍFAR. Til sölu 2/o herb. íbúð víð Hraunbæ. íbúðin er 1 stofa, svefnherb., eldhús og bað. 4ra berbergja íbúð á 2. haeð í tvíbýlishúsi í vesturbænum í Kópavogi. Ibúð- in er 1 stofa, 3 svefnherb., eld- hús og bað. Stór bílskúr. Rækt- uð lóð. litiðekki sambandið við viðskiptavinina rofna — Augiýsið — Bezta auglýsingablaðið Höfum til sölu 2ja herb. íbúðir við Háaleitisbraut, verð 1800 þús. Hraunbær, verð 1850 þús. Kóngsbakki, verð 1800 þús. Hjarðarhagi, verð 1100 þús. 3/o herb. íbúðir Vesturbær í timburhúsi, verð 1800 þús. Álfhólsvegur, ný íbúð, verð 2,3 millj. Grettisgata, nýstandsett, verð 2,2 milljónir. Melgerði í Kópavogi, leiguhús- næði til 2i árs, verð 275 þús. Hulduland, verð 2,4 milfj. Rauöagerði, verð 3 millj. Rauðarárstígur, verð 2,2 millj. 4ra herb. íbúðir Háaleitisbraut, verð 4,3 millj. Ljósheimar, 2,5 millj. Hrísategiur, verð 2,1 millj. Einbýlishús í Smáíbúðarhverfi, verð 3,8 millj. Garðahreppí, verð 4,8 millj. Raðhús Yrsufell, verð 3 millj. UnufeU, tilbúið undir tréverk og málningu, verð 2,9 míll'j. Fokheld við Grænahjalla, verð 2,1 millj. við Stórahjalla, tilboð. f smíðum Höfum til sölu 5 herb. íbúðir í Breiðholti tilbúnar undir tré- verk og málningu í okt. 1973, verð 2 millj. 170 þús. Verzlunarhúsnœði, 6 herbergja sérhœð í Safamýri Vorum að fá í einkasölu 6 herþ. efri hæð í Safamýri um 160 ferm., tvennar svalir, 4 svefnherb., 2 stofur, þvottahús og fleira. Einnig fylgir bílskúr. Ibúðin er mjög vönduð með harðviðarinnréttingum, allt teppalagt. ÍJtb. 3,5 til 3,8 millj. kr. Eftirstöðvar til 10 ára. Selst veðbandalaus. Losun samkomulag. Uppl. um þessa íbúð ekki veittar í síma, aðeins á skrifstofu vorri. 5—6 herb. toppíbúð. Höfum til sölu 5 til 6 herb. íbúð í 7 hæða blokk, 7. hæð efstu, að Dúfnahólum i Breiðholti III, um 125 til 130 ferm. og að auki fylgir fullgerður bílskúr, sem er á jarðhæð. CTtsýnið úr íbúðinni er stórkost- lega fallegt. Ibúðin selst tilb. undir tréverk og máln- ingu og sameign að mestu frágengin. Ibúðin verður tilb. í ágúst í sumar. Beðið eftir Húsnæðismála- láninu kr. 600 þús. Aðrar greiðslur þurfa að koma fljótt. Heildarverð 2,5 millj .kr. Teikningar á skrif- stofu vorri. SAMNINGAR OG FASTEIGNIR, Austurstræti 10A, 5. hæð, sími 24850. Sölumaður Ágúst Hróbjartsson. Kvöldsími 37272. BEZT ú auglýsa í Morgunblaðinu 5 herb. íbúð við Álftamýri. íbúðin er 2 stofur, 3 svefnherb., eldhús og bað. Bíl- skúr fylgir. Nýtf raðhús Raðhús með innbyggðum bí4- skúr í Bökkunum í rreðra Breið- holti. Húsið er 2 stofur, skali, eldhús, gestasalerni. 4 svefn- herb., bað, þvottaherb. Enn- fremur er möguleiki á lítilli 2ja herb. íbúð. Húsið er að mestu tilbúið. Raektuð lóð. Fallegt út- sýni. Raðhús f smíðum Raðhús á eirrni hæð í Breið- holti, tilbúið undir tréverk og málningu, en svefnherbergisálm an tilbúin. Skipti á 4ra herb. íbúð, tilbúinni undir tréverk og málningu í Breiðholti kemur til greina. Fokhelf raðhús með innbyggðum bílskúr í Breiðholti. Seljendur við verðleggjum eignina yður að kostnaðarlausu. Híbýli og skip Carðastrœti 38 Símar 26277 nucLvsmcnR ^<^»22480 við Hverfisgötu, við Dunhaga. 85850 85740 33510 r—I IBJGNAVAL Suöurlcmdsbraut 10 lý skóverzlun í írbæjarhverfi Axel Ó. Lárussoo. skóverzkm, Vestmarmaeyjum. opnar á morgun, laugardag. skóverziun við Rofabæ í Árbæjarhverfi. Við munum leitast við að hafa skófatnað á alia fjölskylduna í því úrvali er verzlunarplássið leyfiir. Komið og reynið viðskiptin. AXEL Ó. LARUSSON. SKÓVERZLUN. UTBOÐ Tilboð óskast um sölu á 4200—7000 tonnum af fljótandi asfalti og/eða flutniog á asfaltinu fyrir Malbikunarstöð Reykjavíkur- borgar. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorrí. Tilboð verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 7. marz. kkikkan 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.