Morgunblaðið - 09.02.1973, Side 17

Morgunblaðið - 09.02.1973, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1973 17 Markús Qrn Antonsson, borgarfulltrúi: Eldstöðvar á Reykjanes- skaga — Þéttbýli 1 hættu Reykjavík á einu helzta jarðskjálftasvæði landsins UM það bil viku áður en eldgosið hófst á Heiniaey, efndi Landsmálafó- lag-ið V'örður til almenns iiniraeðu- fundar, þar seni fjallað var um við- biinað til varnar hinum almennu borgiiriim, ef náttúrnhamfarir geis- uðu. Nú er komið áþreifanlega í Ijós, að fundur þessi var meira en timabær og þá ekki síður ræða frummæland- ans, Markúsar Arnar Antonssonar, borgarfulltrúa. Hér fer á eftir grein eftir borgarfulltrúann, sem að mestu er byggð á iimmætiim hans á fund- inum. í fréttum erum við enm minnt á þær hörmungar, sem yfir hafa dunið i Managua í Nicaragua vegnia jairð- skjálftianna þar skömmu fyrir jólin. Það heyrir eingjan veginin til undan- tekninga, að táðiindi berist u.tan úr heimi um válega aitburði af þessu tagi, en í þet-ta skipti hygg ég að al- menniinigur á Islandi hafi funddð meir tid nálægðar viðburðanna fyrir þær sakir, að ísletnzkir jarðskjálftafræð- ingar og f jölskyldur þeirna voru hætt komin i þessum hrikalegu náttúru- hamförum. En ef við leiðuim huganin rétt að- einis að hlutverki íslendingamna þarna suður i Mið-Ameríku, eigum við eftir að finna betur til sambands miilli okkar eigin aðstæðna og þeirra, sem fólk á jiairðskjálfta- og eldfjalla- svæðum erlendis býr við. Islending- amiir í Maniagua voru ráðnir til starfa á vegum Sameinuðu þjóðanna af þvi að þeir eru viðunkenndir sér- fræðingar í máluim, sem lútó að hegðun j'arðskorpunnar, þar sem hún er duttiungum háð eirns og hér á Isliandi. Aðstæður hérlendis ráða mestu um það, að leitað hefur verið hingað eftir sérfræðiaðstoð á þessu sviði, — handa ibúum fjarlægra landa. Um sama leyti og fyrstu fréttirn- ar frá Managua bárust okkur til eyrna, var í gildi skömmtun á raf- magni til notenda á höfuðborgar- svæðinu. Ástæðan er öllum kunn: Stórfelld bilun á dreiíinigarkerfinu frá Búrfelli í dæmlausu fárviðri. HVERNIG ERUM VIÐ Á VEGI STÖDD? 1 góðu tómi jólahát'íðarinnar, réft eftir raifmagnsieysið á BúrfeMslín- unni og jairðskjálftann mikla i Managua, hygg ég að margur mað urinn hafí hugleiitit, hvernáig við, hin- ir almennu borgarar á höfuðboi-gar- svæðinu, — i Revkjavík og næstu byggðarlögum, — værum á vegi stödd ef stórfeildar náttúruhamfarir geisuðu, með strauimrofd á orku- veitukerfinu, spilltum vatrusibólum, brotnum hitaveiituleiðslum og yfir- vofandi hættu á drepisóttum. Einhver kann að segja, að það sé ekki viðeigand'i að draiga upp svo átakamlegar lýsingar á ástandi, sem ef tdl vill verði aldrei. En ég tel vafa- liíti'ð, að hugur langfleist.ra standi tiil þess að búa sig eftir beztu getu und- ir að mæta hugsaniegum erfiðleik- um — en þó fyrst og fremsit að reyna að koma í veg fyrir manntjón og eyðiileggiimgu eigna með þeim fyrirbygigjandi ráðstöfumuim, sem til- teekar eru. Viðleitni fólks á Islemdi til að tryggja sáig gegn eiignamissi er eng- in nýlunda. Við minmuimsit samábyrgð ar forfeðra okkar gagnvart bruna- tjóni á bæjum og útihúsum. Lengd meðaimannssevi, bættur efnahagur, meiri eignir — allt stuðlar þetta að auknum áhuga og skilningi á vátrygg ingu i hverri mynd sem hún er hugs- amleg. Opinberir aðilar leggja sum- ir áheralu á miargþættan áróður til efiimgar öryggi borgaramna og má þar tii dæmis nefma umferðar- fræðslu, sem að verulegu leyti felst í því að taka af allan vafa um þær hættur, er hvarvetma leynaist á leið vegfaxendamna. í>ess konar upplýs- ingar eru einrna Mklegastar til árang- urs i hinu fyrirbyggjandi starfi, það er að segjia — að fólíki sé gerð ná- kvæm grein fyrir þvi, hvaða slys, hver vá, sé hugsanlega fyrir dyrum. ENDI KSKODUM AI-’STÖDU OKKAR TIU AEMANNAVARNA Á þessum vet'tvanigi er um það spurt, hvort við séum viðbúin. Ég sem eirnn af íbúum þessarar borgar verð að segja, að mér er ómögulegt að sjá merki þess, að við séum neegi- lega vei á verði í þessuim efnum. Ég held, að fuiil nauðsyn sé á þvi, að við tökum afstöðu okkar til al- maninavarna til mjög alvariegrar end- urskoðunax — að við áttum okkur í fyrsta lagi á því, hverjar ógnir eru Mklegastar til að berja hér að dyr- um, hvernig komið skuli í veg fyrir þær eSs brugðizt við þeim og hversu miklu meiri fjármunum við ætlum að verja í þessu slrynd en við höfum himgað til gert. Á vegum almanmavama rikisins hefur starfað hér eríemdur sérfræð- ingur á vegum Sameimuðu þjóðanna. Hann hefur gert sikýrslu um hugs- anilegt framtíðarskipulaig ailmanna- varna hérlendis. Hefur síðar verið urnnið að framkvæmd málsins og þegar gert meyðarsikipuiaig fyrir Húsavikurkaupsfað, Vik í Mýrdal, Ijaindspítalainin og enmfremur skipu- lag hjálparstarfs vegna hópslyss á Reykjavíkurfiuigvelii og Keflavíkur- flugvelli. 1 skýrslu hins erlenda sérfræðimgs, hr. Wil'l Perry, segir meðail anrnars: „Svo að árangur af neyðarskipu- lagi verði tryggður er nauðsynlegt að upplýsimgastreymi til ailmennings sé stöðugt. Hann á rétt á — og þarf að viita — hvaða hættur geta verið yfir- vofandd, hvað gera megi, og hvað gert er tál að verja hiamm fyrir þess- uim ógmum. Islenzkur aimennimgur hefur látið í ljós mvkinn áhuga á málum, er lúta að þessu og honum finnst, að til þessa hafi honum ekki verið gefnar neegar upplýsimgar til að þær uppfylltu óskir hanis og þarf- ir. Koma verður á upplýsimgasitjarfi, sem miðist við, að sannar og hrein- skilnislegar upplýsimgar verði gefnar utn Mkur á dauða, meiðslum og skemmdum á mammvirkjum vegna stórfel'ldra náttúruhamfara og styrj- alda eða alvarlegra slysa. Þá verður iika að geira greim fyrir þeim ráð- stöfumum, sem yfirvöld hafa ákveð ið, eða eru á umræðustigi, og eiga að korna í veg fyrir, eða halda i lág- marki afieiðingum af siikri vá og hvernig unnið skuli að endurbygg- irngu, ef vá verður. Segja verður frá því, hverjir anmmarkar séu inman raimma þessara ráðstafana og hvem- ig gert sé ráð fyrir að yfirstiga þá. Að lokum þarf að segja fólki, til hvers sé ætiazt af þvi á hættustund og hvað það geti sjálft lagt aif mörk- um tii vemdar sér.“ Starf af þvi tagi, sem lýst er i þess- um ummælum hér að framan, hefur rmaður því miður ekkert orðið var við. Einu aimennimgstenigs'l almanna- varna eru hljóðmerkin, sem gefin eru ársf jórðungsiega hérna í Reykja- vik. En hætt er við því, að eimhver efist um gildi sMkra ráðstafana, þeg- ar ekkert kemur á umdan eða fylgir á eftir til upplýsinga. Viðvörunar- kerfið er nauðsymlegt, en það virðdst óneitamlega vamta svo fjöimiargt i krimgum það til þess að úr verði eitt- hvert heUlegt skipulag, sem fólk geti lagt traust siitt á. 1 fyrsta lagi efast ég stórlega ura, að íbúar höfuðborg- arsvæðisins átti sig á þeim hættum, sem leymast undir yfirborði jarðar á Reykjanesskaganum. Hver hefur lagt sig fraim um að skýra satt og réft frá staðreyndum og heiztu lík- um í því sambandi, á opimberum vettvamgi, — gaigmvart ailmenningi? EEDGOSAHÆTTA Á R E YKJ ANESS VÆÐINU Mér eru í þessu sambamdi ofarlega í huga urmmæli ágæts sérfræðimgs, sem sagði á þessa leið í skýrslu um eldgosaihættu á Reykjanessvæðinu: „Daemi, sem líklega er bezt að lát-a lÍRgja í þagnargildi, er það, að ef Búrfell fyrir ofan Hafnarfjörð tæki að gjjósa á ný, gæti hrannið hæglega náð niður í Hafnarfjörð á skemmri tínia en tveim sólarhringum. Er }iá miðað við gos af söirni stærðargráðu og Öskjugosið 1961.“ Þá segir enmfremur: „Nokkrar eldstöðvar á Reykjanes- skaga ligg.ja þannig við byggð, að yrðu gos í þeim eða við þær á ný, væri þéttbýli í beinni hættu. Svo er um Grindavík og Hafnarfjörð, en einnig Hveragerði og nokkuð dreifða byggð austan við Elliðavatn að Lækjabotnuni og niður með Elliða- ám. Benda má á, að víða á þessu svæði mtindi vegasaniband geta rofn- að, vatnsból eyðilagzt og raflínur og orkuver sönuileiðis.“ Það er Jón Jónsson, jarðfræðing- ur, sem hefur unnið skýrsiu þessa og í henmi tekur hann jafnframt fram, að á svæði, sem takmarkast að austan af ÞingvaMavatni, Sogi og ölifusá, að norðan af Esjunni en að öðru leyti af útihafinu sjáifu og Faxa- flóa, hafi ábt sér stað a.m.k. 6 og sennilega 8 eldgos frá þvi að land byggðist. Semmiega eru þau fleiri, segir Jón Jónsson. I5ITT HELZTA JARÐ- SKJÁLFTASVÆÐIÐ Reykjavikurborg stendur á einu helzta jarðskjálftasvæði á Islamdi. I töflu, sem birt var í riiti handa sveit- arstjórnarmönmum og fleiri aðilum á vegum hirns opinbeia — en al- mannavarnir gáfu það út 1967 — er birt tafla yfir sennidegasta styrk- leika snörpustu j&rðskjálfta á hverj- uim 100 árum. Samkvæmt henmi má búast við einum 6 stiga jarðskjálfta hér i Reykjavik á hverjum 100 ár- um. Saimkvæmt skilgreinimgu í sama riti er 6 stiga jarðsikjálfti snarpur, „aillir fimna jarðskjálftiaran og flestir verða óttaisiegnir og flýja út úr hús- um. Þumg húsgögm geta hreyfzt úr stað. Myndir, bækur og þvi um líkt faiia af veggjuim. Hlaðnir, óldmdir steinveggir geta hrunið að nokkru leyti.“ Þarna er um að ræða styrkleika, sem ekki er talið að valdi meinu um- talsverðu tjónd. En það er líka svona jarðskjálfti, sem búast má við hér í Reykjavík með 100 ára mMlibild eða þar um bil. Hér uppi í BláfjöMuim er á sarna hátt gert ráð fyrir einum 7 stiga jarðiskjálfta á hverjum 100 ár- um. Um enn snarpari jarðskjálfta l'iggja ekki neinar spár fyrir í þessu umrædda riti, — en í þvi er tekið fram, að í niu stiga jarðskjálfta „myndi um helmimgur steimhúsa eyðileggjast og sum hrynja tU grunna en flest verða ómothæf til íbúðar. Jarðieiðslur myndu slitna." Þegar við spyrjum: Eruni við við- búin? hljóta dæmi af þessu tagi að vera tekin með inn i myndina. Ein- hverjir kumna að segja sem svo, að okkur beri bara að vona og biðja, að svo voveiflegir atburðir gerist aldrei á okkar kæra landi, enda gætum við hvort eð er lítið annað gert. Þar er ég algjörlega á öndverðum meiði, tel þvert á móti að mjög gaumgæfilega beri að athuga hvaða leiðir séu færar til að segja fyrir um hættur af eldgosum og jarðskjálft- Markús Örn Antonsson um, með mælingum og öðrum athug- umum á helztu umbrotasvæðum. Á sama hátt er líka nauðsynlegt að menn fái ráðleggingar um hvernig þeir skuli haga viðbrögðum sinum ef ógæfan verður. Augljóst er, að í aMri mannvirkja- gerð þurfum við jafnan að vera þess minmug, að við byggjum á eldfjalla- eyju, þar sem jarðhræringar eru tíð- ar og að hér geta veður gerzt vá- lynd. Var ofsaveðrið austur við Hvítá, þar sem Búrfellslinutumimn féll, slik undanitekmirag, að við stöndum gjör- samlega berskjölduð fyrir tjóni eins og því, eða gerum við kamnski of litlar kröfur í þeim reglum, sem hlitia skal við byggingu mannvirkja? Við hvað ættu hinar nýju reglur að miðast? VÍTAVERT ÖRYGGISLEYSI Þegar rafmagnsbilanir ber á góma rifjast það líka upp fyrir mér, að enn er Ríkisútvarpið ófært um að halda uppi útsendingu, þegar rafmagnið fer af Vatnsemda. Þetta vitaverða öryggisleysi hefur margoft verið rætt opinberlega en ekkert hefur enn verið gert til úrbóta. AMur sá vísir að almanmajvarnakerfi, sem hér er verið að koma tM nokkurs þroska, byggist á þeirri forsendu að útvarp- ið sé starfhæft. Um það á að koma nauðsynlegum boðum til almennings ef þörf krefur. En þarna er því máður eitt sorglegt dæmi um þann bolitaleik, sem embættismemn hins opinbera láta stundum hafa sig út i. Enn hef- ur ekki fengizt úr þvi skorið, hvaða stofnun rUdsins eigi að standa straum af kostmaði við kaup á vara- rafstöð, sem er einn alþýðimgarmesti hlekkurinm i keðjunni. En bréfin ganga á miUi stofmana og munu gera það enn um sinn. Það finmst einhverjum þetta ó- þarflega svartar myndir, sem hér hafa verið dregnar. En það er víðs fjairri, að ég hafi vakið atk\-gli á þessum atriðum til þess a<r koma mömnum í uppnám, aJ iilum hvötum. Hér eru hreinlega á ferðinni nokkr- ar mjög umhugsumar- og umtals- verðar spumingar, sem hljóta að verða að verulegu leyti lagðar til grundvallar mati okkar sjálfra á þvi, hvað við teljum nauðsynlegar og tímabærar ráðstafanir til að tryggja okkur gegn þeim ógmum, sem að geta steðjað. Mæta vel geri ég mér ljóst, að svo verður aldrei um hnútana búið, að við getum talizt lifa í fullkomnu öryggi. Varúðarráðstaifanir, sem aðr- ar þjóðir hafa sumar lagt út í, verða okkur um megn fjárhagslega. Fyrst og fremst ber þó að líta á, hverrrfg haga megi viðbúnaði okkar með þeim tækjum og sérþjálfuðum mannaifla, sem til taks er nú þegar. Með aukmum skilningi almennings og greiðari fyrirgreiðslu fjárveitinga aðUa við almannavairmir er svo sjálf- sagt að afla nauðsymlegra teekja tU að stunda með þeim skipulega upp- lýsiragaöfliun um atferli náttúruafl- anna, sem líklegust eru tii að reyn- ast okkur skeimuhætt og nota þess háttair upplýsimgar mælitækjanma og niðurstöður umfangsmeiri ramnsókna en nú eru stundaðar, fcil að ákveða reglur um mannvirkjagerð í framtíð- inni. En umfraim alit hygg ég, að við verðum að fræða okkur sjálf betur um eðli hæfctunmar og hvernig við henrni eigi að bregöast.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.