Morgunblaðið - 09.02.1973, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.02.1973, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1973 21 70 ára: Grettir Eggertsson því, sem Grettir segir. Eitt af höfuðeinkeninum Grett- is er framúrskarandi vandvirkni: ekkiert of mikil fyrirhöfn, ef það getur styrkt það, sem hann er að koma til leiðar. EINN sá fremsti í hópi Vestur- íslendinga er Grettir Eggertssoon, forstjóri og rafmagnsverkfræð- ingur í Winnipeg. Grettir snertir talsvert is- lenzkt þjóðiif sem stjómarmeð- lim'ur Eimskipafélags Islands og annar stofnenda Háskólasjóðs Háskóla Isiands. Grettir er fæddur í Winnipeg. Foreldrar hans voru hjónin frú Oddný J. JakobsdóUir frá Rauf á Tjömesi S-Þing. og Árni Egg- ertsson, af Deiidartunguætt, fast eignasali, kaupmaður og borg- arráðsmaður í Winnipeg. Lauk prófi í rafmagnsverk- fræði frá Manitobahás'kóla árið 1925. Síðan hefur hann starfað sem verkfræðingur í Bandaríkj- unum, Kanada og hér á íslandi. Grettir hefir tekið mikinn þátt I félagsmálum íslendinga, setið í stjórn Elliheimilisins Betel á Gimli, um skeið forseti fyrstu lúthersku kirkjunnar í Winni- peg, eirn stofnenda Canada- Iceland Foundation og í útgáfu- stjóm Lögbergs-Heimskringiu. Grettir Eggertsson er einlæg- ur og sannur ísiendingur, varð- veitir gaumgæifilega hinn ís- lenzka arf. Hann er bókhneigð- ur maður, á talsvert gott safn íslenzkra skáldsagna, ævisagna og ljóðmæia. Eftirlætisskáld hans er Einar Benediktsson. Það kveður ávallt mikið að Heimili Grettis og Irene er eitt hið faliegasta sem ég hef séð, en það er á 78, Ash street, Winni- peg- Frændur hans allir hérlendis senda honum og konu hans inni- legustu hamingjuóskir. Heigi Vigfússon. Kaffikvöld FÉLAGS EINSTÆÐRA FORELDRA verður að Hallveigarstöðum í kvöld, 9. febrúar, frá kl. 21. — Mætið vel. Einstæðir foreldrar frá Vestmannaeyjum eru hvattir til að koma. Stjórnin. ÞORRMklíll KH. 200 INNIHALD: SVIÐASULTA, SVÍNASULTA, HRUTS- PUNGAR, LUNDABAGGI, HVALSULTA, BRINGU- KOLLAR, LIFRAPYLSA, BLÓÐMÖR, HÁKARL, MARENUÐ SlLD, FLATKÖKUR, HANGIKJÖT, SMJÖR, HARÐFISKUR. AFGREIÐUM ÞORRABAKKANN TIL KLUKKAN 8 I KVÖLD. DS^D^TTŒIÍDaCDS'Tr^CDÖKa Laugalæk 2. REYKJAVIK, slmi 3 5020 LEIKGRINDUR Vestur-þýzkar barnaleikgrindur nýkomnar - 3 geröir. SENDUM í PÖSTKRÖFU. LEiKFANGAVER Klapparstíg 40, sími 12631. Stutfir og síðir kjólar frá JANE AUAN w Opnumídag f á Hverfisgötu 39 tízkuverzlun lfyrir ungar konur j * á öllum aldri, * TÍZKUVERZLUN HVERFISGÖTU 39 Ver/ð velkomin Buxnadress, pils og vesti frá RELDAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.