Morgunblaðið - 24.02.1973, Síða 16

Morgunblaðið - 24.02.1973, Síða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1973 Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjórnarfulltrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjóm og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald 225,00 kr. t lausasölu 15, hf. Árvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Matthías Johannessen, Eyjclfur Konráð Jónsson. Styrmir Gunnarsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6, sími 10-100. Aðalstræti 6, simi 22-4-80. á mánuði innanlands. ;00 kr eintakið. um stjórnarflokkanna, Bjarni Guðnason, á Alþingi í fyrra- dag. Niðurstaða hans eftir 19 mánaða stjómarferil vinstri stjórnarinnar er sú, að fram- undan séu mestu víxlhækk- anir kaupgjalds og verðlags í framhaldi af þeim um- mælum Bjarna Guðnasonar, sem hér hefur verið vitnað til, sagði þingmaðurinn enn- fremur: „Um leið og ég lýsi þungum áhyggjum yfir þeirri verðlagsþróun og þeim efna- hagsörðugleikum, sem nú blasa við, vil ég taka frarn, að þar sem ég hef varað við þeirri þenslustefnu, sem átt hefur sér stað í efnahagsmál- um, bæði með of háum fram- ER STJORNARMEIRI- HLUTINN BROSTINN ? egar litið er á málin í heild, gengisfellinguna í desember, gengisfellinguna í sl. viku og launahækkanir nú framundan um næstu mán- aðamót, þar sem laun hækka milli 12—13,7% er Ijóst, að framundan eru einhverjar mestu . víxlhækkanir kaup- gjalds og verðlags allt frá stríðslokum........... Og hið ömurlega er, að þeg- ar allar þessar verðhækkanir eru komnar inn í verðlagið má ætla, að útflutningsat- vinnuvegirnir standi það illa að vígi, að gengisfellingar- öflin í þjóðfélaginu knýi þá fram enn eina gengisfell- ingu.“ Þetta eru ekki orð þing- manns úr stjórnarandstöðu- flokkunum. Þessi ummæli viðhafði einn af þingmönn- frá stríðslokum. Þetta er harð ur dómur þingmanns um ríkisstjórn, sem hann átti sjálfur verulegan þátt í að koma á fót, en engum dylst, að þessi dómur er réttur. Um næstu mánaðamót hækkar allt kaupgjald í landinu um 12—13.7%. Atvinnuvegir landsmanna eiga erfitt með að bera þá byrði. En hvað verður svo eftir 3 mánuði, þegar áhrif nýrra verðlags- hækkana koma fram í kaup- gjaldsvísitölu? Hver verður aðstaða atvinnurekstrarins þá til þess að mæta þeim launa- hækkunum? Hver og einn getur svarað þeirri spurn- ingu fyrir sig. kvæmdaáætlunum og upp- sprengdum fjárlögum, og síð- ast en ekki sízt þeirri dæma- lausu gengisfellingu, serr átti sér stað í desember, þá vil ég firra mig ábyrgð á þeirri verðlagsþróun, sem framund- an er.“ Þessi ummæli Bjarna Guðnasonar verða tæpast skilin nema á einn veg, sem sé þann, að hann hafi hér með lýst andstöðu við nú- verandi ríkisstjórn, a.m.k. að því er lýtur að stefnu henn- ar í efnahagsmálum. Reynist svo vera er ljóst, að ríkis- stjórnin hefur ekki starfhæf- an meirihluta á Alþingi, þeg- ar um það er að tefla að fá samþykki þingsins við að- gerðum í efnahagsmálum. Einn af þeim þingmönnum, sem studdu hana í upphafi, hefur lýst andstöðu við alla helztu þætti í efnahagsstefnu hennar. Yfirlýsing Bjarna Guðna- sonar er mjög alvarleg fyrir ríkisstjórnina, því að hún sýn ir, að ríkisstjórnin getur ekki vaenzt þess að hafa þingstyrk til þess að koma fram þeim aðgerðum í efnahagsmálum, sem hún kann að hafa í huga. Raunar hefur þegar á það reynt varðandi frúmvarp stjórnarinnar um að taka hækkun áfengis og tóbaks út úr vísitölunni. Þrír af þing- mönnum stjórnarflokkanna hafa lýst andstöðu við það frumvarp. Nú hefur fjórði þingmaður stjórnarliðsins lýst andstöðu við efna- hagsstefnu ríkisstjórnar- innar í heild. Sér- hverjum heilvita manni er ljóst, að um þessar mundir er landið gersamlega stjórn- laust. Því veldur sundur- þykkja í herbúðum ríkis- stjórnarinnar og sú stað- reynd, að forsætisráðherrann hefur gjörsamlega brugðizt sem forystumaður stjórnar- innar. Á meðan svo er ástatt ríður óðaverðbólga yfir og sýnt virðist vera, að ríkis- stjórnin hafi ekki þingstyrk til að koma frarn nauðsyn- legum aðgerðum, jafnvel þótt hún tæki nú á sig rögg. Hún hefur ekki einungis misst traust almennings í landinu, heldur einnig þeirra, sem tryggt hafa setu hennar með atkvæði sínu á Alþingi. Af þessu má marka, að senn kann tíðinda að vera að vænta í íslenzkum stjórnmálum. Engin ríkisstjórn getur til lengdar hangið í valdastól- um, þegar hún hefur misst traust almennings í landinu og hefur ekki lengur starf- hæfan þingmeirihluta að baki sér. Eins og nú háttar er allt látið reka á reiðanum. En það gengur ekki til lengdar. Annaðhvort verður ríkis- stjórnin að taka á sig rögg — eða fara frá. Matthías Johannessen: r EINS OG HETJULJOÐ... Bad Soden, febrúar. — Þegar aft- ur er komið til „meginlandsins", Norð urlönd að baki og heimsmenningin margnefnda blasir aftur við augum er ekki úr vegi að fara að skrifa aftur eins og blaðamaður. Og veita dálitlar upplýsingar, t.a.m. um „við- tökurnar" sem gosið í Helgafelli fékk hér um slóðir. Og þá er bezt að líta í þýzku blöðin. Óhætt er að segja að Helgafell hafi fengið „góðar við- tökur“, svo að notaður sé klassiskur frasatexti fréttastofu útvarpsins um leikrit uppfærð heima. Og má Helga- fell vel við una. Beztu mvndirnar sem ég hef séð frá gosinu — og er þá auðvitað átt við litmyndir birt- ust í þýzka vikublaðinu „Bunte“, sem er lágplansmyndablað, mikið keypt og ómerkilegra en Stern sem einn- ig birti góðar mýndir, og svo Paris Match, sem margir sjá víst heima á Islandi eins og Stern og ástæðulaust er að fjalla um nánar. Greinarnar i þessum blöðum eru jafnólíkar og þær eru s'dpaðar á lengd. Höfund- GroBer Bildbericht: OerVulkan- ausbruch von Island undur greinarlnnar í Paris Match, Haroun Tazieff, skrifar vís- indalega sýnist mér og ekki annað að sjá en hann telji gosið talsverð- an hvalreka, rétt eins og það hafi gosið fyrir hann einan og myndavél- ar Paris Match. Höfundur greinar- innar í Bunte, Hans-Joachim Eber- wein, skrifar vel frambærilegt yfir- lit um gosið undir fvrirsögninni: „Is- lands Heiliger Berg speit Feuer und Verderben" („Hið heilaga fjall ís- lands spýtir eldi og eyðileggingu"). Allt sem með myndunum stendur er furðulega rétt og enga villu sá ég í greininni, nema hvað hún endar kannski í stíl við svona blöð: „Þján- ing og eyðilegging, tár og sorgir. En einnig fólk sem hugsar aðeins um verzlun. Það skipuleggur fiugferðir og bílferðir undir einkunnarorðun- um: Lítið á infernó." XXX Þetta leiðir hugann að því að ef blaðamaðurinn hefði ekki komið upp í undirrituðum, hefði hann einungis skrifað hörkupólitík vegna þeirra frétta sem berast að heiman: þriðja gengisfellingin á nokkrum mánuðum þrátt fyrir 10% hækkun á þorskblokk (sem gengur kraftaverki næst og gefur gífurlegt fjánnagn í aðra hönd, auðvitað í dýrmæt- um gjaldeyri) og 50% hækkun á loðnumjöli. Með allt þetta í huga, svo og gengisfellingar og eldgos dett ur manni einna heizt í hug að land- inu okkar sé ekki stjórnað af viti, heldur Víti. Og margt bendir því mið ur til að óraunhæft mat sé lagt á hlutina. „Ólafur Jóhannesson forsætisráðherra, lýsti eldgosinu sem mestu katastrófu sem nokkru sinni hefur orðið á íslandi frá landnámi," segir eitt þýzku blaðanna, Frank- furter Allgemeine Zeítung, eitt áreið- anlegasta blað heims („Minister- prásident Olafur Johannesson be- zeichnete den Vulkanausbruch als die grösste Katastrophe, die sich je- mais zeit der Besiedlung auf Island ereignet habe.“ Hvers konar mat er þetta eiginlega? Skiptir ekkert orð- ið máli á íslandi annað en veraldleg- ir hlutir? Eignir og efnahagur? Rétt er að eignatjón hefur aldrei orðið meira, en áður fyrr dó fólk unn- vörpum á íslandi í eldgosum og af- leiðingum þeirra. Hvernig væri að rétta kompásinn og gleyma ekki mannslífunum? „Ég fer hvort eð er ekki með það með mér yfirum," hef ég oft heyrt gamalt fólk segja um dótið sitt. Og nú berst okkur að- stoð, lán er hægt að taka og von- andi að grafa Vestmannaeyjakaup- stað að mestu úr ösku og vikri og gera hann að einum eftirminnilegasta bæ veraldarsögunnar: lifandi Pom- peji; bænum þar sem fólkið og for- sjónin sigruðust á blindum náttúru- öflum. Megi svo verða. XXX Það er kannski táknrænt að fram- an á eintakinu af Paris Match er litmynd af fóstri. Enn sem komið er: tákn nýs lífs. Eldgos er lika merki lífs. umbrota, fæðingar. En eins og fóstrið er stundum dæmt dauðanum, þannig geta umbrot og fæðingarhríð ir náttúrunnar einnig haft dauða og eyðiieggingu í för með sér. XXX Og ef ég væri í pólitískum ham, en ekki blaðamannsstellingun- um mundi ég ekki benda á, heldur hamast vegna greinar Der Spiegels um eldgosið sem birtist undir fyrir- sögninni: Stolzes Volk (Stolt þjóð); þar segir m.a. að frá 10,7% gengisfell- ingu íslenzku krónunnar um miðjan desember s.l. sé hún nú aðeins þriggja pfenninga virði. Og síðan hefur hún verið lækkuð um svipaða prósentutölu. Hvað ætli nú séu marg ir pfenningar í krónunni? Einu sinni lofaði íslenzkur stjórnmálamaður ein um kjósenda sinna þvi að það yrðu alltaf fjórir 25-eyringar í krónunni, hvernig sem alit ylti. Ég verð að við- urkenna að ég er loksins farinn að efast um það. Ekki kæmi mér a.m.k. á óvart, þótt næstu „efnahagsráðstaf- anir“ yrðu fólgnar í þvi að ákveða með bráðabirgðalögum (meðan þing- ið sæti) að einungis þrír 25-eyring- ar skuli vera í krónunni, En maður má víst ekki Wr Wf Ætíc Ah29. l.'slbeiuns oreishch was Insl iío*»w«LirouNa Vietnam-Krleqes: Tritt Kissinger zuriick? Zwei neue Krater - Háuser zerstört

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.