Morgunblaðið - 17.06.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.06.1973, Blaðsíða 1
64 SÍÐUR (TVÖ BLÖÐ) 136. tbl. 60. árg. SUNNUDAGUR 17. JUNÍ 1973 PrentsDÚðja Morgunblaðsins. GLEÐILEGA HÁTÍÐ Leyniþjónustan 1 yfirheyrslum í Steinermálinu Bo«nn, 16. júni NTB. STABFSMENN vestur-þýzku leyniþjónustunuar eiga að maeta fyrir þingnefnd sem var skipuð í gær til þess að rannsaka Stein- er-málið svokallaða i Vestur- Þýzkalandi að sögn Hans Jiihrich Genscher innanrikisráðherra. Nefndin er skipuð níu fulltrú- um úr öllum stjórnmálaflok'k- um. Hún á að rannsaka staðhætf- i ngar um að Julius Steiner, fymr- verandi þinigmainni kristilegra demóikrata, hafi verið mútað af sósialdemókrataflokki WiJly Brandts kanslara til að styðja stjócm hans í atkvaiðagreiðsilu Framhald á bls. 31 Tugir bardaga þrátt fyrir nýtt vopnahlé Saigon, 16. júní. AP. HERST.IÓRNIN í Saigon hélt því fram í dag að konunúnistar hefðu gerzt sekir um 84 brot á uýja vopnahléinu í Vietnam eftir að það tók gildi. Einkum var þó um smáskærur að ræða. Fréttir segja einnig frá skotá- rásum Suður-Víetnama fyrstu 8 tima vopnahlésins. Þrátt fyrir fréttirnar um vopna hlésbrotin sagði háttsettur her- málafulltrúi Vieteong að komm- únistar gerðu ráð fyrir því að vopnahlléð yrði áramgursríkt þar sem „skilyrði fyrir frið; væru hagstæðari en áður.“ 1 París mótmælti hins vegar Le Duc Tho, samningamaður Norður-Víetnama, „alVarlegum vopnahlésbrotum Saigon-stjóm- arinnar" og sagði að hún og Bandaríkjamenn bæru „ábyrgð- na á afleiðingunum". AHs tilkynnti Saigon-stjórnin i morgun um 180 vopnahlésbrot undangenginn sólarhring, fleiri en nokkru sinni síðan 20. febrú- ar. Saigon-st jórn'n seigir að rúm- lega 60.000 hafi fallið og særzt úr liðum beggja striðsaðila siðan friður var saminn. Skæruliði felldur í bardaga í Teheran Teheran, 16. júní — AP MAFHJR sem er talinn hafa skipnlagt morð á bandarísk- um ofursta í Teheran fyrir hátfum mánuði, féll í skot- bardaga við lögreglu í nótt að sögn írönsku fréttastofunnar. Skotbairdaginn varð þegar heiimiilli Reza Rezai, sem er kaiBaiður forinigi skseruliðia- hóps kommúmiisita, var um- krinigtt i nótfit og árás gerð á húsdð. Rezai neirtaði að gefast uipp, ska.ut á lögiregiuina og ka.stia'ði handsprengjum. Rezaii var ssaigður haía skipuiagit morðið á Lewis Hawkiims ofurata, baindarísk- um hermiaiðaiiTráðuiniaut, við heiimiili hains í Tehenam. Nokk- ur hundruð bíindairí«kir hem- aðarráðunautar eru i Irwi. Fyrirspurn brezks þingmanns: Herstöð á Orkneyjum í stað Keflavíkur ? London, 16. júni. AP. TAM Dalyell, varaformaður varnarmálanefndar þingtlokks brezka Verkamannaflokksins, kveðst telja að NATO kunni að reisa herstöð á Orkneyjum í stað herstöðvarinnar í Keflavík. Hann ætlar að spyrjast fyrir um þetta hjá rikisstjórninni. Dalyel'l sagði að þessi möigu- leki hefði borizt í tal vegna orð- róms sem landmælingar á Orkn- eyjum hefðu komið af stað. „Við viljum v-ita hvort þetta stendur í sambandi við olíuiðn- aðinn eða landvarnir," sagði Dalyellk „í fyrirspurn minni mun ég b'.ðja um yfiríýsingu um til- lögur þess efnis að NATO verði veitt aðstaða á Orkneyjum í stað þeirrar sem bandalagið hefur haft hingað til i Keflavík," sagði hanm. UMMÆLI TIMES Lundúnblaðið The Times sagði í forystugre'n i dag: „Keflavík og þorskastríðið eru geról'ík mái. Islenzka stjórnin saigðist vilja endurskoðun á vam arsamningnuim frá 1951 fyrir tveimur árum þegar landheligis- málið var ekki komið t'l sögunn- ar. í>á benti ekkert til þess að reynt yrði að nota hann til þess að fá eitthvað i staðinn í land- helgismálinu. Svo er heldur eng- in trygging fyrir því að islenzka stjómin muni ekki endurvekja Keflavíkurdeiluna eftir eitt ár eða tvö ef Bretar láta undan núna. Islendingar ættu að hug- leiða framtíð Kefiavíkur og láta ekki tilfinn'ingar ru'gCa dóm- greind siina.“ I>ulur veldur neyðarástandi Róseau, Dominica, 16. júní STJÓRNIN í lirczku nýlendunni Dominica á Antillu-eyjum í Vest- ur-Indíuni hefur lýst yfir neyð- arástandi vegna nokkurra verk- falla verkalýðsfélaga og mótmæla aðgerða riklsstarfsmanna. Mót- mælin beinast gegn því að yfir- völdin hafa skipt um þul í út- varpinu vegna stjórnmálaskoð- ana hans. Mótmælaaðgerðimar hafa auk- izt um ai'lan helming vegna þess að Edwaird Leblamc forsietisráð herna hefur neifcað að ræða þula- skiptin við verkfall smenn. For- ssetisráðberrann bað landstjór- ann i gær að lýsa yfir neyðax- ástandi og hermenn ecru á verði á götum höfuðborgarinnar, Rose au. Allar opinberar samkomur hafa verið bannaðar. Þulnum var sagt upp starfi vegna þess að hann mun hafa staðið í temgslum við hreyfing- una Black Power. Leblanc hélt því fram að hann hefði notað Wa'tergateJhneyksilið í Bandaríikj unum í áróðursskyni í frétfta- þátftum. dag. 1—2—31 3 4 4 8 9 9 10 Berlím er 64 siður Fréttir Úr verinu Hugvekja Popp 17. júní 1953 Tónlistar'hátíð Gömul hús Liistaverk búið undir íslandsiför Glefsur úr brezkum biöðum og bréf til Mbl.' um liandhelgismálið 11 í sumri og sól 12—13 Á að leggja gjöld á V estima n naey inga 1973 13 Trúnaðarbrestur 14 Eins og mér sýnist 17 Reykj a ví k u rbréf 16—17 Stafsefcning án týndra hljóða og frumnorrænu 20 Dyrhólaey 33 Sumarbúðir í Saltvík 36 JCB-ævintýrið í Rochester Vinnimgas'krá H.H.Í. Á kambinum: Grásleppufrumvarpið Brezku blöðin og landhelgisdeilan Bókmennt r og listir 44 45 Þanikabrot eftir Þormóð Runótftssom 46 Kátir krakíkar á sumarnámslkeiði 48 Útgerð frá Nauthólsvík 49 Húsmæður í oríofi eftir Sigurveigu Guðmundsd. 52 Bílaþáttur 53 Menningin, sem lifir á þorski, eftir Laurence Marks 55 Hu'gleiðingar við Lagarfoss, eftir Jónas Pétursson 56 Grein um heilbrigðis- miá'l, eftir El'i.nu Eggerz Stefánsson 57 Grein eftir Hannes Gissurarson 57 38 39 41 42

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.