Morgunblaðið - 17.06.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 17.06.1973, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JÚNl 1973 13 tjáði okkuT eirmig að settíð aí skákpening'uinum kost- aði uim 35 þúsund kirónur, en um 12 þúsutnd ef gullpeninig- ua-irmn fylgir ekki með. Pétur kaupir guli- og silíur- peminga arf þeim, sem selja vilja og penirnga af Jó<ni Sig- urðssyni. Áður etn við kvödd utm Pébur sagði hamn að harnin myndi halda áfram að selja svo lerngi, sem hainn gæti stað ið uppréttur. Vlð lituim inn á Landsbóka sadnið og eiins og gefur að skilja var þar lítið um náms- menn við lestur. í>ó var þar einn ungur maður að nafni Brymjar V iix>rg og var hann önnurn kafinn við ritgerðar- smlíð um sögu listamanna- launa. Byrjaði Brynjólfur á ritgerðinni fyrir viku siðan og hyggst ljúka henni eftir þrjá mámuði. Ásamt lestrin- um vinnur hann sem leiðsögu maður ferðamanna. Þegar hann er ekki að vinna les hann frá kl. 9 á morgmana til kl. 19 á kvöldin. Brynjar var alls ekkert óánæsgður með að þurfa að vera inmi og lesa í góða veðrinu, enda er þetta lokaspretturinn hjá hon- um, því er hann hefur skilað rátgerðinni er námi hans 1 Há skólamum lokið og fasr hann þá skíirteini upp á það, Ragnar: Við vinnum landheig ismálið. Ljósm. Mbl. Valdís. ó: ■: ■ Grétar og litlu frændurnir nutu sólskinsins á Arnarhóli. Hvað skj'ldi hann nú stökkva langt hugsa þau örugglega, sem bíða eftir að fá að spre, ta sig. að hann hafi lokið B.A. prófi í satgmfræði. Einn útlendingur varð á vegi okkar og reymdist hann vera FralDki. Hann hetf- ur verið hér í þrjár vikur og hefur hamn búið á Hótel Nesi. Við spurðum hann hvort hon um fyndist Reykjavik faileg. Hann hiikaði lenigi áður en hanin svaraði en sagði þó að lokum: „Sums staðar er fal- legt.“ Hann kvaðst vinna við tilraunir í Frakklandi, en ferðast eins mikið og hann hefði tima og peninga til. Verður hann í hálfan mán uð enn á íslandi, en heldur þá rakleiðis til Frakklands. Það er ef til vill ekki al- gemgt að strákar séu í vist, en þó hittum við ungam henra mann, sem sat á Arnarhóln- um og lék sér við tvo litla fræhdur sína. Hann sagðist heita Grétar Rúnar Skúla- son og undanfarin tvö sum- ur hefur hann verið í vist hjá systur simni, sem á - tvo sferáka. Grétar Sagði, að hon- um fyndist mjög gaman að gæta dremgjanna og á dag- inn röltir hann með þá um bæinn, eða fer upp á Armar- hól þegar vel viðrar. Víglundur Kristjánsson. JónHjaltason, hrl.: A að leggja gjöld á V estmanna- eyinga 1973? Þegar eldgosið hófst á Heima- ey 23. jan. 1973, hafði nýilega ver ið dreift eyðublöðum undir skatt framtöl fyrir árið 1973, en fáir Eyjabúar höfðu skilliað framtöl- um á þeirn tíma. Ekki gerðu memn ráð fyrir því þá, að megin máli skipti um skil á framtöl- um, svo sjáltfsagt töldu menn, að ekki yrði farið að legigja gjöld á þá á árinu 1973. Hafin var f jár söfnun innan liands og utan til hjálpar fólkinu í aðsteðjandi vanda. Fjöldi fólks um allan heim reytti sig inn að skiinni til að bæfea úr neyð þessa fólks. Nú eftir fulla 4 mánuði hefur litið sem ekkert af gjafafé runn- ið tiil fölks'ims úr Vestmannaeyj- um. Hmsvegar búið að inmbyrða gjafaféð í sjóð ríkisins, Viðlaga- sjóð, sem er í óða önn við að eyða þessu. Og furðulega vel hef ur sjóðnum tekizt að eyða þessu, þanni'g að það rymni áreiðan- lega framhjá Vestmanr.aeying- um. Þanniig hafði eyðslan verið orðin 350 miiljónir króna 30. apríl 1973 og ekkert af því runndð í bætur til Vestmannaeyinga, er misst höfðu eignir siínar. Á þess um tímamótum hefur formaður sjóðstjórnar upplýst, að ekkert hafi komið í sjóðinn annað en gjafafé. Þetta eru efndir í framkvæmd á 1. gr. laga um neyðarráðstaf- anir vegna jarðelda á Heimaey nr. 4, 7. febrúar 1973: 1 lögum þessum er mæl-t fyrir um sam- eiginlegt átak islenzku þjóðarinn ar til þess að veita Vestmanna- eylngum stuðning vegna eldgoss- ins á Heimaey og draga úr þeim búsifjum, sem jarðeldarnir vaida þeim og þjóðimni í heild.“ Svona axlar ríkið byrðarnar með bágstöddum þegnum símum. Nú virðist bæjarráð Vest- mannaeyja telja, að gjaldgeta V estmannaeyinga hafi ekki skerzt við eldgosið. Maklegt væri að þeir yrðu láfenir greioa gjöid á árinu 1973, ekki aðeins til rík- isins, heldur einnig eins og ekk- ert hafi í skorizt, til bæjarsjóðs Vestmannaeyja. Þannig mun vera bókað á fundi bæjarráðs 21. marz 1973: „Samþ. að álögð út- svör árið 1973 á gjaldendur í Ve. verði 10% af útsvarsskyldum tekjum 1972.“ EnnÆremur á sama fundi: „Bæjarráð samþykkir, að álagningarprósenta aðstöðu- gjalda verði óbreytt árið 1973, frá því, sem hún var 1972.“ Sið- an samþykkir svo bæjarstjórn Vestmannaeyja á fundi 26.4. 1973 að feia skattstjóra að ann- ast álagningu útsvara í ár. Það, sem sérstaklega stingur í sambandi við þessar samþykkt- ir, er það, að engar aukaheimild- ir tiil lækkunar eða niðurfelling- ar útsvara 1973, fylgja með til skattstjóra, og lesið beint út frá samþykktunum, verður þá full álagning útsvara á Vestmanna- eyinga fyrir árið 1973 eins og ekkert eldgos hefði verið, og jafn lagt á elli- og örorkuMfeyris- þega sem aðra. Þetta miskunnar leysi gagnvart fólkinu má ekki bætast ofaná aðrar hörmungar þess. Þörf bæjarsjóðs Vestmanna- eyja til að leggja á útsvör er ekki lengur til. Þeim skuldbind- ingum, sem Vestmannaeyjakaup- staður þarf að sinna á árinu i 1973 vercur sirnnt af Viðlaga- sjóði samkvæmt regl'ugerð um Viðlagasjóð nr. 62 27. marz 1973, 33., 34., 35. og 36. gr. Ekki þarf bæjarsjóður Vestmannaeyja heldur að standa und'ir skrif- stof uhaldi Vesfcmannaey j akau p staðar í Reykjavi'k. Það hefur Viðlagasjóður gert samkvæmt upplýsingum formanns sjóð- stjómar, og höfðu verið greiddar vegna þessa úr Viðlagasjóði 1,7 milljónir króna fram að 30. apríl 1973. Ekki þarf bæjarsjóður á útsvörum að halda nú vegna upp bygginigar í Vestmannaeyjum. AJlt þessháttar er Viðlagasjóði ætiað að kosta um ófyrirséða framtið, sbr. 43. gr. regliugerðar um Viðlagasjóð: ,,Viðlagasjóð11r skal stuðla að því að byggð og atvinnurekstur risi aftur í Vest- mannaeyjiim svo fljótt sem nnnt er,“ ennfremur 44. gr.: „Stjórn Viðlagasjóðs skal láta gera verk- fræðilega og liagfræðilega áætl- un um hreinsun og endurreisn skipulagðra svæða á Heimaey. Strax og ætla má, að eldsum- brotum i Heimaey sé lokið S'kal áætlun þessi lögð fyrir rík- isstjórnina, og að fengnu áliti hennar og i samræmi við það, hafizt handa um framkvæmdir. Skal Viðlagasjóður bera allan kostnað af þeim framkvæmdum.“ Á almennum borgarafundi, sem haldinn var í Háskólabíói 25. mai 1973 upplýsti bæjarstjóri að visu, að hvorki lögin um neyð arráðstafanir vegna jarðelda á tleimaey né reglugerð um Við- laigasjóð, hefði verið lögð fyrir bæjarstjórn Vestmannaeyja til umsagnar, áður en þau voru lát- in taka gildi. Er því vafasamt um lagagildd þeirra þegar af þeirri ástæðu, að svo segir i sveit arstjórnarlögum nr. 58, 29. marz 1961, 1. gr. 2. mgr.: „Eigi skal neinu niáli, sem varðar sérstak- loga hagsmuni sveitarfélags, til lykta ráðið án umsagnar sveitar- stjóinarinnar.“ En meðan bæjarstjórn Vest- mannaeyja gerir ekki reka að þvi að fá lög og reglugerð um Viðlagasjóð dæmd ógild, verður hún að standa frammi fyrir stað reyndinni, er leiðir af gi'ldistöku þeirra, að það er Viðlagasjóður, búsettur í Reykjavík, sem bæði er falið að stjóma Vestmanna- eyjum nú og kosta allt, sem bæj- arsjóður Vestmannaeyja ekki hefur fjármagn tii, þar með tal- in hreinsun og uppbygging öl í Vestmannaeyjum. Aðeins er gert ráð fyrir, að bæjarstjórn Vest- mannaeyja verði ráðgefandi að- ili, s'br. 5. gr. laganna og 7. gr. reglugerðarininar. Þá verður hér einniig að hafa í huga, að Vestmannaeyjakaup- staður hefur veitt viðtöku 75 milljónum króna af gjafafé tii Vestmannaeyinga. Þar af hafa farið 8—9 miiljónir til reksturs kaupstaðarins eftir upplýsingum bæjarstjóra og jafnframt upp- lýsti bæjarstjóri, að þetta fé gengi að öðru leyti til rekstuirs kaupstaðarins og uppbyggiingar í Vestmannaeyjum. Og eins og málum er nú komið, er Viðlaiga- sjóður hefur tekið alla uppbygg- ingu Vestmannaeyja i sínar hend ur, hlýtur þetta f járma’gn þá eámn ig að renna í þá hitina, það sem eftir verður, þegar lögboðin út- gjöld bæjarfélagsins fyrir árið 1973 og afborganir og vextir af lánum hefur verið greitt. Vestmannaeyjakaupstaður á ekki að þurfa neinar álögur á Vestmannaeyinga í ár. Það felst lí'ka I því algjört sið- leysi í upphafi eldgoss að safna gjafafé út um al'lt land og alilan heim til að hjálpa fóllkinu i neyð þess og veita því móttöku, en á sama tíma meta gjaldgetu þessa fólks eins og ekkert hafi í skor- izt. Annars er rétt að hafa hér í huga og leggja á það áherzlu, að ætlun gefenda til Vestmamna- eyjasöfnunar, hvort sem gefið var gegnum Hjálparstofnun kirkjunnar, Rauða kross Islands, Vestmannaeyjakaupstað eða Við- lagasjóð lagði féð undir sig, var sú að bæta þeim Vest- mannaeyimgum tjón sitt, er mis'Stu ei.gnir í eldgosinu. Því er það ekkert áiitamál, að engin heimild er til þess, meðan fóiKk er látið biða i óvissumni með tjón sitt óbætt, að ráðstafa þessum fjármunum i aðrar áttir. Sé litið ti'l fyrirhugaðrar á- iagningar aðstöðugjalda 1973 i Framh. á bls. 15

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.