Morgunblaðið - 17.06.1973, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 17.06.1973, Blaðsíða 25
MORGUNBUAÐtD, SUNNUDAGtTR 17. JÚNl 1973 25 — Hvað er sð, Nikkólína? Fórstu á útsölu? — Við meffum ekki hittast hérna aftur. Mömmu er farið að gruna eitthvað. *. stjörnu . JEANEDIXON Spff xirúturinn, 21. marz — 19. apríl. Erfiðleikar ffærdapsins eru um grarð fffnffnir. Uttu björtum augr- um á framtíðina, þá geiiffur allt vel. Nautið, 20. apríl — 20. maí. l*ú ættir að jafna hrlzta á^reining i hjónabandinu, áður en þú snýrð þér að hugðarefnum þinum. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní Skapið reynist þér að vínu dálítið erfítt í dagr. en allt bendir þó til að þetta verði góftur dagur. Krabbinn, 21. júni — 22. júlí. I»ú skalt nota daKÍnn til að grandsknóa afstöðu þína til fjöl- skyldumálanna. Þú færð óvænta heimsókn I kvöld. Iijónið. 23. júlí — 22. ág:úst. Vertu fins mikið með þínum nánustu og þér er unnt, þú átt ekki betri vini. Mærin, 23. ágúst — 22. scptember. bú skalt reyna eftir mætti að láta áhyegrjur ekki aftra þér frá því að skemmta þér eðlilega. Öll él blrtir upp um síðir. Vogin, 23. september — 22. október. Ef þú Ifseur nægilfga hart að þér, ættir þú að eeta fenffið heit- ustu ósk þína uppfyllta. Næstum allt er gerlegrt, ef nægilfgur vilji er fyrir hendi. Sporðdrekinn, 23. október — 21. növember. Pú skal ekki láta ættingja þína vera of kröfuharða. Þú hefur líka rétt til að eiga þinn tíma út af fyrir þig'. Bogmaðurlnn, 22. nóvember — 21. desember. Ekki skaltu búast við að hlutirnir gangi of vel í dag. Ekki skaltu talca of nærri þér, þó að eitthvað fari úrskeiði*. Steingeitin, 22. díisember — 19. janúar. Ef þú ekki ert viss um afstöðu þína í einhvecju máli, skaltu fhuga það nánar og leita ráða hjá ættingjum. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Reyndu að læra eitthvað af óförum anuarra, og vertu ekki of fljótfær 1 ákvörðunum þínum í hinuiu ýmsu málum. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Taktu dagiiin rélega og láttu skyldustörfin sitja á hakammt. Snúðu þér að þínum eigin hugðarefnum. Geðdeild Landspltalans Greinargerð frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu AF gefnu tilefni vill heilbrigðis- málaráðuneytið gera nokkra grein fyrir þeirri þjónustu, sem geðdeild Landspítalans er ætlað að veita og notkun húsrýmis i fyrirhugaðri geðdeildarbygg- ingu. Heitbrigðismálaráðuneytið hef ur látið gera áætlun um þörf á sjúkrarými fyrir hina ýmsu sjúklingahópa. Miðað við íbúa- fjölda 1971 er talið að 434 rúm þurfi fyrir geðsjúka á sjúkra- húsum. Gert er ráð fyrir að geð- deildir verði eingöngu í Reykja vík og á Akureyri og skipting- in þannig að í Reykjavík verði 366 rúm, en á Akureyri 68. 1 Reykjavík voru, þegar allt var talið 227 rúm fyrir geðsjúka á sjúkrahúsum 1971. Síðan hefur orðið sú breyting að elzti hluti Kleppsspítalans, sem var orðinn ónothæfur, hefur verið tekinn úr notkun, þannig að rúmum á spítölum hefur- fækkað niður í 180, en á móti hefur komið til- svarandi fjölgun á rúmum á hjúkrunarheimllum. 1 Reykja- vík vantar þá nú miðað við þess ar forsendur 186 rúm. Með hliðsjón af þessari áætl- un og því að miða ber við heppilega stærð á kenmsiuspít- ala auk tiilits til heppilegrar rekstrareiningar var ákveðið að ætla 120 sjúklingum rúm á geðdeild Landspítalans. Sé litið á áætlaðan fjölda í hinum ýmsu sjúklingahópum kemur einnig í ljós að þessi stærð á geðdeild má teljast eðli- leg miðað við heildarfjölda rúma á Landspítalanum eins og hann verður, þegar lokið er byggingu fæðingadeildiair. Þeir staðlar sem notaðir eru við áætlunargerð eru dálítið breytilegir eftir löndum, t.d. er til brezkur staðall, sem er lægri en okkar, sem tekur mið af Norðurlöndum. En hvort sem lit ið er á staðal Breta eða okkar verður með engu móti staðhæft að okkar geðdeild sé of stór. Sé miðað við áform um 685 sjúkrarúm á fullbyggðum Laind- spitala ætti geðdeild að hafa 170 rúm miðað við okkar stað- al, en 151 miðað við staðal Breta. Grenivik, 11. júní. ALHVÍT jörð var hér í morgun er menn komu á fætur, og etnn bóndinn sá aðeins hausinn á sumum lömbunum sinum upp úr snjónum á túninu. Þetta köllum við hér ekki góða latínu í 8. viku sumars. Annars er veðurfarið það eina, sem við höfum áhyggjur af þessa dágana, úr því að skattskráin kemur ekki út fyrr en í næsta mánuði. Atvinnulif hefur verið hér með mikium blóma undanfarið. 1 sl. mánuði var landað hjá frysti- húsi Kaldbaks hf. nærri 300 tonn um af fiski, og hefur svo mikill afli ekki borizt á land hér á ein- um mánuði síðan frystihúsið tók tií starfa fyrir nærri 6 iftum. Langmest af þessum afla var línufiskur af þremur bát'um, Frosta, Sjöfn og Sævari og segja þeir, sem lengst muna hér, að sá guli hafi vart í annan tima verið gráðugri í línuna en núna síðari hluta mai. deildar hafði gert frumáætlun um. bygginguna þótti heilbrigðis ráðuneytinu rétt til frekara ör- yggis að fá eriendian sérfræð- ing til þess að leggja mat á áætl anir nefndarinnar. Valimn var Gunnar Holmberg yfiriæknir gfeðsjúkraþjónustu í Stokkhólms léni. Það reyndist einnig hans mat að hæfilegt væri að miða við 120 sjúklinga bæði með til- liti til þarfa landsmanna og stærðar Landspítalans eins og hann nú er. 1 fyrirhugaðri geðdeildarbygg ingu er auk sjúkradeiida gert ráð fyrir verulegri göngudeiidar starfsemi, en áætianir um sjúkrarúmaþörf byggja m.a. á því að um slíka starfsemi sé að ræða jafnhliða. Slík göngudeild mundi annast fyrrverandi sjúklinga og þang- að eiga einstaklingar að geta leitað beint með vandkvæði sín af sjálfsdáðum eða samkvæmt til vísun lækna. Einnig er gert ráð fyrir að félagsmálastarfsmenn t.d. í þjónustu sveitarfélaga geti leitað þangað vegna vandkvæða skjólstæðinga sinna. Deiildin mun jafnt sinna drykkjusj úku fólki og fólki sem haldið er öðrum geðrænum kvM um. Starfslið þessarar deildar þarf einnig að sinna beiðnum dómstóla vegna dómsrannsókna. Frá þessari göngudeild ætti einnig að vera gerlegt að fara í sjúkravitjanir, ekki sízt ef bráðan vanda ber að höndum. Þessi starfsemi öll útheimtir að sjálfsögðu verulegt húsrými, þar þurfa að vera viðfcals- og skoðunarherbergi lækna og vinnuherbergi hjúkrunarliðs, sálfræðiuga og félagsráðgjafa. Fyrir þessa sfcarfsemi eru áform aðir 1148 ferm. í geðdeildarbygg ingurmi. Önnur mikilvæg starfsemi, sem geðdeild þarf að hýsa er kennsla læknastúdenta og ann arra heilbrigðisstétta, sem þurfa að afia sér þekkingar á geðsjúk dómum og meðferð geðsjúkra. Hér er áLformað að nota 541 ferm. Teikningar af þessu kennslu- rými voru kynntar kennslu- nefnd læknadeildar og þótti nefndinni rýmið heldur naumt. Líkamleg þjálfun og vinnu- Aðaifundur Kaldbaks hf. var haldinn í dag. útkoman á síðasta ári var mjög góð, enda er nú ver ið að byggja og stækka og breyta til að bæta vinnuaðstöðu og að- búnað starfsfólks. Hjá minkabúi Grávöru hf. var útkoman ekki eins góð á sl. ári enda talsvert um skakkaföll; fáir hvolpar á hverja læðu og hvolpa- dauði mjög mikill. Litið verður um byggingaframkvæmdir hjá Grávöru í sumar, aðeins stefnt að því að fullgera frystigeymsl- ur. Sauðburður hefur gengið vel víðast hvar. Einn bóndi fékk t.d. jafnmargar þrílemur og einlemb- ur. Kartöfiur eru ails staðar komnar í jörð og bíða eftir góðu tíðinni. Sem sagt, allt í blóma. Þeir sem bezt fylgjast með, fullyrða jafnvei, áð í ár fæðist fleiri börn í hreppnum en verið hefur mörg undanfarin ár. — Bjöm. laeknitigar eru mjög mitoiJvæ>glr þættir í nútímageðliækningiMn, slík starfsemi er óhjákvæmi- lega rúmfrek og aðsbaða fyrir þá hópþjálfun, sem þarna fer fram ekki tiltæk annars staðar í Landspítalanum. Áætiað rýwrf. fyrir þessa starfsemi er 1088 ferm. Nokkuð hefur borið á þeim misskilningi að í geðdeildarhús inu sé óhæfilega mikið húsrýmii miðað við sjúklingafjölda og -á sá misskilningur ugglaust rót sína að rekja til þess að menn hafa ekki í huga þá starfsemi utan sjúkradeilda, sem hér hef- ur verið rædd. Brezkur skipulagsmaður mr. Weeks telur hæfilegt að gera ráð fyrir 40 ferm. rými fyrir sjúklinga á geðdeild á Landspít- ala. Sé rými á sjúkradeild á hvem sjúkling reiknað í geðdeildar- byggingunni á sama hátt og mr. Weeks gerir í öðrum sjúkra- deildum fást 49,8 ferm. á sjúkl- ing í okkar deild. Ástæðan fyrir þessum mun er sú að deiidin er byggð upp á 15 manna ein- ingum og hverjum hópi ætlaðar sérstakar vistarverur svo sem dagstofa og borðstofa. Ráðu- nautur hei'lbrigðisráðuneytisins, Gunnar Holmberg, taldi þesasa ein ingastærð mjög heppilega pg nefndin ákvað að halda sig við þá tiliögu. Þess má geta að gert er ráð fyrir að 3 sjúklingar, sem aðeins eru í dagvist á deildmni deili rými með hverjum 15 dval- arsjúklingum og séu þeir með- taldir verður rýmið 41,5 ferm. 4 sjúkling og víkur þá orðið iít- ið frá áætlun mr. Weeks. Hvað viðvíkur stærðum á skrif- stofum starfsliðs þá hefur bygg inganefndin farið nákvæmlegai eftir þeim tiillögum um stærðir sem mr. Weeks hefur gert fyrir spítalann allan. Skipuiagsmál Landspítalialóð- ar hefur nokkuð borið á gómia í umræðum um geðdeild. Þegur bygginganefnd geðdeiidar hafði gert sér grein fyrir stærð húss- ins sneri hún sér til mr. Weeks,. sem vann að skipulagi lóðariirm- ar á vegum bygginganefndar Landspítalans. Rætt var við hann á tveim fundum í mai 1972. Hann gerði enga athugasemd um stærð hússins og nefndi eng in vandkvæði á því að staðsetj* húsið á lóð Landspítalans. Um- ræður snerust eingöngu um það hvar húsið skyldi vera á , ióð- inni og féllst bygginganefndin á tillögur hans. Ákveðið hefur verið ,að byggja húsið í tveim áföngum og eru teikningar fyrri áfanga á lokastigi. 1 fyrri áfanga veftð- ur rúm fyrir 60 sjúktinga, göngudeild, kennslurými pg sam eiginlega aðstöðu auk rýmis fjmir vinnuiækningar pg aðra þjáif- un. Ráðuneytið væntir þess ,að geta hafið framkvæmdir víð þennan áfanga í haust_ Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyttð, 22. maí 1973. * — Ur verinu Framh. af bls. 3 að það og miðin kring uim það er matforðabúr. NÝJAB FISKTEGIINDIB Bretar hafa fundið nýja fiéíc- tegund, sem nefnd er „smoottt- head“. Það var rannsóknaskip þeirra „Cirolana", sem fékík fisk þennan 70 míiur frá vesíu r- strönd Irlands á 60Ó faðma dýpi og fékik 5 lestir i hali. Is'.enZku togararnir veiða venjulega á 200 faðma dýpi. Hér er alitaf verið að tala «m 50 míiurnar og landgrunnið, en það getur komið á daginn fyrr en varir, að farið verði að veiða við Islandsstrendur annan fisfc en nú er algengastur, svo se*n langhala, koimuin'na, spærling >og enn aðrar alveg óþekktar rpg- undir. Flottroliiið getur Bika boðið upp á mörg taekifæri tiili veiða, sem nú eru óþetokt >og gætu farið fra>m uta>n 5»><mitn- aiwia. Þegar bygginganefnd geð- Grenivik: ALLT í BLOMA — mikil barnaf jölgun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.