Morgunblaðið - 17.06.1973, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JÚNÍ 1973
31
12 fá orður
í DAG mun forseti íslauds sæma
ellefu fslendinga heiðursmerki
hinnar íslenzku fálkaorðu, en
þeir eru: ,
Hjálmar Viílhjálmssoii, ráðu-
neytisstjóri, stórriddarakrossi
fyrir embættisstörf. Loftur
Bjamason, útgerðanmaður, stór-
riddarakross fyrir störf að sjáv-
arútvegsmálum. Ríkarður Jóns-
son, myndskurðarmeistari og
myndhöggvari, stórriddarakrossi
fyrir myndlistarstörf. Sr. Eirik-
ur J. Eiríksson, þjóðgarðsvörður,
riddárakrossi fyrir embættis- og
félagsmálastörf. Gisli Magnús-
son, ' bóndi að Eyhildarholti,
riddarakross fyrir félagsmáia-
störf á sviði landbúnaðar- og
bændasamtaka, Guðmundur
Benediktsson, ráðuneytisstjóri,
riddarakross fyrir embættisstörf.
Hermann Guðmundsson, formað-
ur Verkamannafélagsins Hlifar,
riddarakrossi fyrir störf að
verkalýðs- og féiagsmálum. Jón
Kjartansson, forstj. riddara-
krossi fyrir störf að félags-
málum. Ólafur Aibertsson,
kaupmaður, Kaupmannahöfn,
riddarakrossi fyrir félags-
naálastörf. Sigurður Siigurðs-
son, fréttamaður, riddarakrossi
fyrir íþróttafréttastörf. Sigþrúð-
ur Guðjónsdóttir, riddarakrossi
fyrir störf að ldknar- og félags-
málum og Þórarinn Jónsson, tóm-
sfeáld, riddarakrossi fyrir tón-
listarstörf.
— Kom ekki
Framhald af bls. 32
fréttamenn, eftir að ljóst var að
flugvélarnar myndu ekki lenda,
að þungu fairgi hefði verið létt
af sér og öðrum íslenzkum ráða-
mö'nnuim að þurfa ekki að reka
fréttamenin í burtu, þótt gaman
hefði verið að taka i hönd Brezh
nevs. Staðfesti forsætisráðherra
að ósk hefði komið frá Moskvu
om að leyfa engum fréttamönn-
um að vera á staðnum.
— Stálvík
Framhald af bls. 32
Að lökum sagði Jón, að það
mætti benda á það, að á síðuistu
vetrarvertíð hefðu íslenzk smíð-
uð Skip yfirleitit verið hæst í
hinum ýmsu verstöðum vítt og
breytt um landið. Þyrfti ekki
annað en að benda á skip eins
og Þórunni Sveinsdóttur, Hóps-
nes, Brynjólf og Kofra.
Fjölmenni var á stofnfundinum.
Aldraðir stof na samtök
FRAMHALDSSTOFNFUNDUR
„Samtaka aldraðra" var haldinn
miðvikudaginn 6. þessa mánaðar
í Súinasal Hótel Sögu.
Þegar fyrri fundurinn var hald
inn 29. marz í Glæsibæ, kom þeg-
ar í ljósy að miikiil áhugi var á
stofnun samtaka, sem létu sig
varða hag aldraðs fólks og berð-
ust sérstaklega fyrir ýmsum
hagsmunamálum þess. Á þeim
fundi og næstu daga á eftir
skráðu sig um 300 manns i fé-
lagið.
Fundurinn í Hótel Sögu þ. 6.
þ. m. undirstriikaði það, sem áð-
ur hafði fram komið um áhuga
almennings á þessum málium, því
að um 500 manns sátu fundinn,
þegar flest var. Voru fjörugar
umræður um málefni samtak-
anna og félagsmanna þess og
stóðu þær til miðnættis.
Guðmundur H. Garðarsson,
viðskiptafræðingur, formaður
þeirrar 14 manna undirbúnings-
nefndar, sem fundurmn í Glæsi-
bæ hafði kjörið, setti fundinn og
stýrði honum, en síðan tók til
máls Barði Friðriksson hrl., sem
gerði grein fyrir frumvarpi að
lögum fyrir félagið, sem undir-
búnimgsnefndin hafði samið. Var
það síðan samþykkt nær ó-
breytt, eins og nefndin hafði
gengið frá því.
Þeim til fróðleifes, sem gátu
efeki setið fundinn á Sögu, en
hafa þó áhuga á stofnun og starf
semi félagsins, skal hér birt 3.
grein félagsliaganna, sem er á
þessia leið:
Tilgangur félagsins er:
Að vinnu að velferðarmálum
aldraðs fólks á félagssvæðinu. 1
því augnai liði viU félagið meðal
annars beita sér fyrir eftirfar-
andi:
a) Stuðla að byggingu hentugra
íbúða fyrir aldraða. Stjórn fé-
lagsins skipar byggimgar-
nefnd,
b) vinna að aukningu á sjúkra-
rými fyrir aldraða, er þurfa
hjúkrun-ar við,
c) stuðla að bættri félagslegri
þjónustu hins opimbera við
aldraða í heimahúsum,
d) stuðla að samvinnu við hlið-
stæð félög, innlend og erlend,
Þegar lög höfðu verið sam-
þykkt fyrir félagið, var gengið
til stjórnarkjörs samkvæmt
þeim. Formaður var kjörinn Auð
unn Hermannsson, en aðrir í
stjórn eru: Geirþrúður Hildur
Bemhöft, ellimálafulltrúi Reykja
víkurborgar, Gyða Jóhamnsdótit-
ir, hú9frú, Ólöf Konráðsdóttir,
kaupkona, Barði Friðriiksson,
hrl., Böðvar Jónsson, verksmiðju
stjóri og dr. Friðrik Einarsson,
yfirlæknir. 1 varastjórn voru
kjörin Stella M. Jónsdóttir verzl-
unarmær, Guðm'undur Guð-
mundarson framkværndastjóri,
Hersteinn Pálsson forstjóri og
Jónas G. Rafnar bankastjóri.
Endurskoðendur voru kjömir
Geir R. Tómasson tannleeknir og
Ólafur Pálsson mælingafullitrúi.
Stjórnin hélt fyrsta fund sinn
í gær, miðvikudaginn 13. maí, og
var Böðvar Jónsson þá kjörinn
varaformaður, Ólöf Konráðsdótt-
ir gjaldkeri og Barði Friðriks-
son ritari.
Þeir, sem þess óska, geta gerzt
félagsmenn með því að hafa sam
band við formann samtakanna,
Auðun Hermannsson, I síma
13000 og mun hann þá skrá þá
í félagið.
e) vinna gegn þvi, að öldruðum
sé íþyngt með óeðlilegum
skattaálögum.
Þá er og rétt að geta þess, að
aldurslágmark félagsmanma var
ákveðið 40 ár, en þó heimila lög
in, að þeir, sem yngri eru, skuli
teknir í félagið, ef stjórnin mæl-
ir með því. Einni-g er heimilt að
veita stofnunum og félögum að-
ild að samtökunum, en þá með
a.m.k. tifalt hærra árgjaddi en
einstakliingar greiða. Árgjald ein
stakiínga var ákveðið fyrst um
sinn kr. 500 og hjóna kr. 750.
Landnýtingarráð-
stefna fyrir norðan
FJÓRöUNGSSAMBAND Norð-
lendinga í sarnvinnu við Ræktun-
arfélag Norðnrlands og Samtök
uni náttúruvernd á Norðurlandi
gengst fyrir ráðstefnu um land-
nýtingn á Norðnrlandi dagana
22. og 23. júní n.k. Ráðstefnan
verður haldin að Hrafnagils-
skóla i Eyjafirði og hefst föstu-
daginn 22. júni kL 11 f.h. með
fulltrúafundi um landnýtingu.
Fulltrúafundinn mun ávarpa
fulltrúi landnýtingar og lamd-
græðsiunefndar, þá munu for-
mælendur gróðurverndarnefnda
héraðanna gefa skýrslur um
ástandið hver í sinu héraði. Gert
er ráð fyrir að fuMtrúafundinum
ijúki á laugardagsmorgun með
afgreiðslu mála, sem fyrir fund-
inn verða lögð. Almennur fund-
ur hefst á ráðstefnunni kl. 2 e.h.
á laugardag 23. júní. Þar flytur
formaður Fjórðungssambands
Norðlendinga, Bjami Einarsson,
bæjarstjóri, ávarp. Framsöguer-
indi flytja: Helgi Halligrímsson,
safnvörður, um náttúruvemd;
Magnús Ólafsson bóndi á Sveins
stöðum um bóndann og landnýt-
inguna; Guðmundur Svavarsison,
umdæmisverkfræðingur, um
mannvirkjagerð og landvemd;
Gestur Ólafsson, skipulagsfræð-
ingur, um landnýtingu og skipu-
lagsgerð; Bjarni Guðleifsson, tii-
raunastjóri, u-m landið og nýt-
ingu þess. Bftir fraansöguerind-
in verða aknennar umræður um
landvernd á Norðurlandi.
Korchnoi er efstur
með sjö vinninga
Moskva, 16. júní. AP.
KORCHNOI er efstur á skák-
mótinu i Leningrad eftir níundu
umferð með sjö vinninga og
eina biðskák.
Næstir koma Karpov með 6Y2
vinning og eina biðskák, Byme
Khadafy
þjóðnýtir
olíufélag
Tripoli, 12. júní AP.
LÍBÝUSTJÓRN hefur þjóðnýtt
bandarískt oliufyrirtseki, Bunker
Hunt.
Moammar Khadafy ofursti til-
kynnti þetta í tilefni þess að
þrjú ár eru liðin síðan hann lok-
aði Wheelus-flugstöð Bandarikj-
anna.
„Bandarikin munu stofna hags
munum sínum í þessum heims-
hluta i voða með stefnu sinni,"
sagði hann. „Það er kominn tími
til að lækka rostann í þeim,“
bætti hann við.
í Róm er þó ekki talið að önn-
ur og stærri bartdarisk fyrirtæki
verði þjöðnýtt á næstunni.
mieð 6Y2 vinning og Larsen með
6 vinninga.
Biðskákir voru tefldar í gær.
Jan Smejkal vann Radulov
(Búlgaríu), Húbner vann Glig-
oric og gerði jafntefli við Uhl-
mann og Quinteros vann Tuk-
makov í skák þeirra úr sjöttu
umferð. Skálk Torre og Ruka-
vina (Júgóslavíu) lauk með
jafntefli.
Skák Karpovs og Tals úr átt-
undu umferð viar frestað vegna
veikinda Tals.
— Steiner
Franthald af bls. 1.
um vantraust á hana í apríl í
fyrra.
Steiner segist hafa tekið við
50.000 mörkum af talsmanni þing
flokks sósíaldemókrata í við-
skiptamálum tii þess að bjarga
stjórninni, sem skorti 2 atkvæði,
en án þeirra hefði Rainer Barzel,
þáverandi foringi kristilegra
demókmta, orðið kanslari.
Að sögn Steiners hefur hann
lengi starfað fyrir austur- og
vestur-þýzku leyniþjónustuna og
þegið fé fyrir. Starfsmenn vest-
ur-þýzku leynBþjónustunnar
verða yfirtieyrðir ttl að fá úr
þvt skorið hvort erlend ríki hafi
reynt að múta fleiri þingmönn
um.
Nefndin á eirmig að rannisalaa
staðhæfingar um að mútur haifii
átt þátt í því að ýmsir stuðnimgts
menn stjórnarinnar gengu í iið
með stjórnarandstöðunni 1968—
1972.
— 17. júní
Framhald af bls. 32
Einsongvari er Elin Stgurvins-
dóttir.
Lúðrasveit bama og unglinga
leikur undir stjórn Stefáns Þ.
Stephensen, við Elliheimillið
Grund kl. 10.00 og við Hrafnisbu
kl. 10.45.
SKRÚÐGÖNGUR
OG BARNASKEMMTUN
Kl. 14.00 verður lagt af stað
x skrúðgöngum frá Melasikóla,
Hlemmitorgi og Miklatorgi
(Græn'uborg) og gengið niður á
Lækjartorg. Lúðrasveit verka-
lýðsins, Lúðrasveitin Svanúr og
Lúðrasveit Rekjavikur ieika
fyrir skrúðgöngunum. Þegar
skrúðgöngurnar mætast á Læikj-
artorgi kl. 14.45 hefst leikur
Lúðrasveitar Reykjavikur en kl.
15.00 hefst samfe'lld dagskrá
undir stjóm Klemenzar Jónsson-
ar en kynnir verður Borgar
Garðarsson. Þrjú á pa-Hi syngja
dýralijóð Jóhannesar úr Kötlum,
sýndur verður leikþátbu'rinn
Naglasúpan og Lína langsofklkur
kemur í heimsókn ásamit hftst-
inum Grána og apanum' finéis.
Þá syngja Einar Þórðarson og
Hrafnhil'dur Guðmundsdóttir lög
úr leikritimu Ferðin til tumglsins,
Ömar Ragharsson skemmtir óg
Pétur pýlsa og KaMi kúla gera
sprell.
Kiukkan 18.00 verður svo
barnadans á Lækjarborgi og
raun Hljómsveit Ólafs Ga-uks
leika I hálfa aðra kluikk'usbund
HATfÐARHÖLD
I ÁRBÆJARHVERFI
Hátíðarhöld verða í Árbæjar-
hverfi á vegum Kvenfélags Ár-
bæjarsófenar og íþróttafélagsins
Fylikis í samvinnu við þjóðhá-
tíðarnefnd. Hefjast hátíðarhöl'd-
in fcl. 13.15 með skrúðgöngu frá
Árbæjartúni að Árbæjarskóla.
Þar verður fjöllbreytt skemmti-
dagskrá. Margrét Einarsdóttir,
forimaður kvenfélagsins setur
hátíðina, en síðan verður leilk-
þátturinn Naglasúpan sýndúr og
Lina Langsoikkur kerour í heim-
sókn. Þá skemmtir Ómar Ragn-
arsson, Tóti trúður mun ræða
málin við nærsitadda og Karla-
kórinn Fóstbræður symgur.
Á íþróttas-væði Fylkis leikur
Lúðrasveit verkalýðsins kl. 15.30
en síðan verða sýndar íþróttir
og leikir.
IÞRÓTTIR
OG SfDDEGISSKEMMTUN
Sundmót verður halidið í Laug-
ardalslauginni og hefst það kL
15.00, en kl. 16.00 hefst hið ár-
lega 17. júní frjálsiíþróttamót á
Lau g ard alsvelliniu'm.
Siðdegisslkemmitun hefst A
Lælcjartorgi kl. 16.45. Borgar-
stjóri Birgir ísl. Gunnarsson
flytur ávarp. Síðan leikur Lúðra-
sveitin Svanur, félagar úr Þjóð-
dansafélagi Reykjavikur sýna
þjóðdansa og Magnús Jómsson
syngur einsömg við nndirteik
Ólafs Vignis Albertssomar. Sýnd-
ir verða þjóðbúningar og einnig
verður sýnd glíma en skemmt-
uninni lýkur með söng Karla-
kórs Reykjavítour.
KVÖUDSKEMMTANIR
Milili kl. 21.00 og 24.00 verður
dansað á fimm stöðum í bot'g-
inni, við Melaskóla, Langholts-
skóla, Álftamýrarskóla, Árbæj-
arskóla og Br e i ðhol tsskóla og
munu hlijómsveitir Ragnars
Bjarnasonar, Hauks Morfihens,
Jóns Páls og Þuríður, Sbuðia-
kvartett og Steinbiómið ieika.
Karl Einarsson Skemmtir á öil-
um stöðum og Guðrún Á. 9bnon-
ar syngur við undirleik Guðrútv-
ar Kristmsdóttur.
Vegna viðigerða á ráðherrabú-
staðnum fettur hrn áríega mót-
taika ríkiisstjómiasiinnar niiður »
dag.