Morgunblaðið - 17.06.1973, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.06.1973, Blaðsíða 19
MORGUNÍSI.AÐIÐ, SUNNtÍOAGUH 17. JONl 1973 19 F.V U tOK Hafnarfjörður — HafnarfjörSur Skiifstofustúlko óskast strax. Tilboð sendist skrifstofunni fyrir n.k. miðvikudagskvöld. BÆJARÚTGERÐ HAFNARFJARÐAR. Fromtíðarvinna Stúlka ekki eldri en 45 ára óskast til afgreiðslu- og skrifstofustarfa nú þegar. Tilboð óskast sent Mbl. fyrir miðvikudags- kvöld merkt: ,,826“. Stórt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða stúlku til gjaldkerastarfa. Verzlunarskólamenntun eða hliðstæð mennt- un æskileg. Umsóknir, ásamt meðmælum óskast sendar blaðinu eigi síðar en 22. þ. m. merktar: „Gjaldkeri — 827“. Nokkru menn vnntur til vinnu strax hjá Sláturfélagi Suðurlands. Nánari upplýsingar hjá verkstjóra í frystihúsi. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS, Skúlagötu 20. Skrifstofustnrf Stúlka óskast til skrifstofustarfa hálfan dag- inn eftir hádegi við vélritun og bókhaldsvél. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. blaðsins fyrir 21. júní merkt: „Skrifstofustarf — 8111". Viðskiptufræðingur eðn lögfræðingur óskast í vellaunað framtiðarstarf. Umsókn gefi nauðsynlegustu upplýsingar sendist Mbl. fyrir 25. júni merkt: „Sjálfstæður — 9258“. Með umsóknirnar verður farið sem trún- aðarmál. rÉLAesLÍr! Brautarholt 4 Samkoma sunnudag kl. 8. Ernie Green, trúboði frá Frakklandi talar. AWir vel- komnir. Sumarferð Oháða safnaðarins Farið verður í Þórsmörk sunnud. 24. júní. Farmiða- sala og uppl. í Kirkjobæ mánudaginn 18. og þriðjud. 19. júní kl. 5—7 síðdegis. — Sími 10999. BærtasAaðurinn, Fálkagötu 10 Samkoma í dag kl. 5. Baena- síuind virka daga kl. 7 e. h. Allir velikomnir. Hjálpræðisherinn Kaffisala í dag kl. 14—24. AHii' velkomnir á Hjálpræðis- heri'nn. Ha II veiga rstaða kaff i Reykvíkingar fagnið 17. júoí og drekkið hátíðarkaffið að HaUveigarstöðum kl. 3 í dag. Fjá röf I u n a rnef nd i n. Hörgshlíð 12 Alimenn samkoma — boðun fagnaðarerir.disinis í kvöld sumnudag kt. 8. Skrifstofa Félags einstæðva foreldkta Traðarkotssundi 6 er opiu mánudaga 5—9 eftir hádegi og fimmtudaga kl. 10—2. Sími 11822. Minnimgarkort Félags elnstæðra foreldra fást í Bókabúð Lárusar Blöndal í Vesturveri og í skrifstofu félagsins í Traðar- kotssund'i 6. Fíladelfía Saifniaðarguðsþjóousta kl. 14. A'imenn guðsþjónusta kl. 20. Samúel Ingimarsson boðinn velikominm frá bibl<íuskóla í Ameríku. Félagsstarf eldri boirgara Mánudaginn 18. júní verður „opið hús" að Hallveigarstöð um frá kl. 1 e. h. Þriðjudaginn 19. júní verður farin skoðunarferð í kirkjur í Reykjavík. Miðvikudaginn 20. júní verð- ur „opið hús" að Langholts- vegi 109 frá kl. 1 e. h. Fimmtudaginn 21. júní verð- ur farin skoðunarférð til Þor- lákshafnar, Eyrarbaikka og Stokkssyrar. I skoðunarferð- ir verður lagt af stað frá Al- þi'ngishúsinu kl. 1 e. h. Vinsamtegast tillkynnið þátt- töku sem fyrst í síma 18800. Félagsstarf eldri borgara. Viðtalstími frá kl. 9—11 f.h. Land-Rover '70 Tilboð óskast í Land-Rover benzín-bifreið árgerð 1970 í núverandi ástandi eftir veltu. Til sýnis í porti Vöku, Ártúnshöfða, mánudaginn 18. júní nk. Tilboðum skal skila sama dag til aðalskrifstofu vorrar, Laugavegi 103, fyrir kl. 17:00. BRUNABÓTAFÉLAG ISLANDS. Eskif jörður Útsölumaður óskast til að annast dreif- ingu á Morgunblaðinu. Upplýsingar hjá útsölumanni og í síma 10100. Lóubúð Bunkustræli 14 FALLEGIR SUMARKJÓLAR! FRÚARKJÓLAR, stór nr. STUTTERMA TELPUPEYSUR. LÓUBÚÐ, Bankastræti 14 II. hæð, sími 13670. Lóubúð Höfum flutt í BANKASTRÆTI 14 II. hæð. Þökkum okkar ágætu viðskiptavinum í Starmýri 2 góð viðskipti. Verið velkomin í Bankastræti 14 II. hæð. LÓUBÚÐ. piagoinvesl Prag, Tékkóslóvakíu. Við framleiðum án afláts__________ Grjótmulningsvélar af ýmsum stærðum og gerðum. Kyrrstæð og færanleg kerfi. 14 ára afbragðs reynsla hérlendis tryggir gæðin. Vélar „PREROV" verksmiðj- anna eru fluttar út af: Einkaumboð: ÞORSTEIIMN BLANDON. heildverzkm. Hafnarstræti 19, simi 13706. ^^SKÁLINN Bílar af öllum gerðum til sýnis og sölu í glaesilegum sýningorskóla okkar oð Suðurlandsbraut 2 (vi6 Hallormúlo). Gerið góð bilakaup — Hagstaeð greiðslukjör— Bíloskipti. Tökum vel með forno bila t um- boðssötu. Innonhúss eða uton.MEST ÚRVAL—MESTIR MÖGULEIKAR Ford Bronco '66. verð 320 þús. Ford Maverik '71 2ja dyra m. stólum, gótfskiptur, ekinn 30 þús. km„ verð 540 þús. Ford Maverik '71 4ra dyra, verð 540 þús. Ford Mustang Mack I '70, verð 620 þús. Ford Mustang '67, verð 390 þús. Ford Farlain '67, verð 260 þús. Ford Cortina '71, verð 310 þús. Ford Taunus '71, verð 460 þús. Dodge Dart '70 4ra dyra, verð 500 þús. Camaro '70, verð 600 þús. V.W. 1302 '72. Fiat 850 '66, verð 85 þús. ® HR. HRISTJÁNSSON H.F M R II fl I fl SUÐURLANDSBRAUT 2, VIÐ HALLARMÚLA 0 u u 1 “ símar 35300 (35301 — 35302). BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST í hverfi SKÓLABRAUT. Sími 16801. CERÐAR Umboðsmaður óskast í Gerðum. - Upp- lýsingar hjá umboðsmanni, Holti, Garði. Sími 7171. GRINDAVÍK Umboðsmann vantar til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. - Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 8207, eða afgreiðslustjóra, sími 10100. ESKIFJÖRÐUR Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu á Morgunblaðinu. Upplýsingar hjá afgreiðslustjóra í síma 10100.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.