Morgunblaðið - 17.06.1973, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.06.1973, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR 17. JÚNÍ 1973 Hæsta einkunn er veitt hefur verið á Hvanneyri í VEXUR stunduðu 83 nemend- itiur, þar aí 3 stúlkur, nám' við Bændaskólann á Hvanneyri. í — Jón Hjaltason Framhald af bis. 13. Vestman naeyj um, hlýtur hún að wra jafn fjarstæðukennd. l>að er ekki fyrir að fara aðstöðunni hjá fyrirtækjunum, sem komin eru undir hraun og gjáli. Ekki héldur hjé hinuim, sem eiga hús- in uppistandandi galtóm, en véla- koslur og vörulager burtfluttur í geymslur uppi á íslandi. Tjóri fóllksins, sem varð að hverfa úr Vestmannaeyjum svo skyndilega, frá atvinnuöryggi, engin ibúðarhúsnæði og óviðjafn amiegu umhveríi og aðstöðu, er jmeiira en svo, að bætt verði með fé. Það tjón verður ekki bætt að neinu marki, þött opimberir að- illar, bær og riki, létu þetta fólk vera gjaldalaust það árið, sem þe®sar hörmungar dynja yfir. Meðan fjöldanum er ætiað hlut- skipti förumannsins eða búa við ieigunáð Viðlagasjóðs. Því er það von og vimsamleg tiiimæli tál bæjarstjórriar Vestmannaeyja, að hún falti með öllu frá fyrirhug- aðri álagningu útsvara og að- stöðúgjaldá fyrir árið 1973. Um leið er bent á nauðsyn þess, að við álagningu skatta til ríkisins verði fullnotuð lagaheimild 52. gr. iaga um tekju- og eiignarsikatt um sérstaka skattalækkun, þeg- ar slys og óhöpp valda skerð- jngu á gjaldgetu manna. Verði þessi iagaheimild ekki talin nægja, er nauðsynlegt, að til komi sérstök iöggjöf. pt. Reykjavík, 4. júni 1973. bændadeild, sem er eins vetrar nám, voru 55 neniendur, en í framhaldsdeild, sem er þriggja vetra nám að Soknu búfræðiprófi og almennu undirbúningsnámi, voru 28 nemendur. Bændadeild var slitið 10. maí og voru að þessu sinni braut- skráðir 49 búfræðingar. Hæstu einkunn á búfræðiprófi, 9.19, hlaut V gnir Vigfússon, Skinna- stöðum, Torfalækjarhreppi, A- Hún. Jón Eiríksson, Búrfelli, Mið firði, V-Húm. hlaut einniig ágætis einkunn. Hlöðver Hlöðversson, Björgum, Köldukinn, S-Þing., fékk verðlaun frá S.I.S. fyrir hæstu einkunn í búfjárfræði. — Benedikt Þorbjörnsson úr Rvík hlaut „Morgunblaðsskeifuma“ fyr ir beztan árangur við tamn'ngu hesta. Framhaldsdeild var slit'ð 9. júná og voru brautskráðir 12 bú fræðikandidatar. Hæstu einkunn á kandidatsprófi (B.Sc.), 9,28, hlaut Jónatan Hermannssom, Galtalæk, Biskupstumgum, Árn. og er það jafnframt bezti árang- ur, sem til þessa hefur náðst á kandídatsprófl í framhaldsdeild, en hún var stofnuð 1947. Aðra hæstu einkunm, 8,64 hlaut Ari Teitsson, Brún, Reykjadal, S. MORGUNBLAÐSHÚSINU VOLVO-eigendur uthugið Verkstæði okkar að Suðurlandsbraut 16 verður lokað vegna sumarleyfa fró 9. júlí til 6. ágúst að báðum dögum meðtöldum. Þing. Félag ísiemzkra búfræði- kandidata veitti Jónatan Her- mamnssyni bókaverðiaun fyrir ágætan námsáramgur. Skóiastjóri ve'.tti vamdaðri sýn ingarvél móttöku sem gjöf til skólans frá 10 ára búfræðikandá dötum. Meðal þeirra, sem tóku til máls við skólaslit var G-ísli Sigur- björnsson, forstjóri ag bauðst hann til að gefa út á prenti 5 beztu aðalritgerðir til kandídats- prófs 1973 auk stuttra yfirlita úr hinum ritgerðunum 7. Skólastjóri þakkaði Gísia .þetta rausmarlega boð svo og hlýhug hans í garð skólans. Ver ð er að byggja nýtt skóla- hús á Hvanneyri. Fyrsta áfamga er að mestu lokið, en í honum eru íbúðir fyrir 58 nemendur og 2 íbúðir íyrir kennara. Annar á fang er i byggimgu, en í honum verða eidhús, matsalmr, setustof ur, íbúðir fyrir starfsfólk heima vistar og ibúðir fyrir 28 nemend ur. Nú er unnið að heildaskipulagi Hvanmeyrar hjá Verkfræðistofu Guðmiundar G. Þórarinssonar og hafa frumuppdrættir nú þegar verið lagðir íram. Skólastjóri Bændaskólans á Hvamneyri er Magnús B. Jóns- son. KAUPUM hreinar og stórar lérefftstuskur CITROEN* Þeir bera af öðrum, með hagsýni, sem aka Við viljum því benda yður á umboðsverkstæði okk- ar yfir þetta tímabil. G arðahreppur Dagskrá 17. /úní hátíðarhalda Kl. 16:00 Skrúðganga. Gengið verður frá gatna- mótum Brúarflatar og Vifilsstaðavegar um Flatir og Silfurtún að Barnaskóla. Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur. Helgistund i samkomusal Barnaskóla. Kl. 13.30 Viðavangshlaup, öllum opið. Skorað er ó sem flesta að taka þátt í keppninni. — Hlaupið verður í 4 hópum; stúlkur og piltar 12 ára og yngri; 13 ára og eldri. Þátttaka tilkynnist Páli Ó. Pálssyni i sima 42774. Fyrirhugað er að hafa knattspyrnukeppni á svipuðum tíma. Garðhreppingar eru hvattir til að fjölmenna við hó- tiðarhöldin. Æskulýðsnefnd. CITROEN ER AÐ YÐAR SKAFI: sparneytinn, sterkur, vandaður og infaldur að allri gerð CITBOEN DYANE, bíllinn sem bilar varla. Margir bilaeigend- ur gapa af undrun þegar þeir komast að raun um hve mikiH viðgerða- og viðhaldskostnaður bilsins þeirra er. Eigendur Dyane þurfa þess ekki, þvi Dyane er einfaldur að allri gerð, og auðveldur bill að eiga þvi að hann er hannaður fyrir hag- nýtni til allra hluta. DYANE er mjög spar á benzin, eyðir aðeins 5’/2 I. á 100 km. DYANE er loftkældur og framhjóladrifinn enda er hann auð- veldur i akstri, hæð frá jörðu stillanieg hæfir vel íslenzkum aðstæðum og vegum etns og allir CITROEN bilar. CITBOEN DYANE er fyrirltggjandi. Globus h.f. hefur nú tekiö viö umboði fyrir Citroen á íslandi, og nú mun verða lögö megináherzla á skjóta og góða fyrir- greiöslu og fullkomna varahlutaþjónustu, Globus-þjónustu, enda vita þeir, sem hafa átt viðskipti við Globus hvað við er átt. Vélaverkstæði Egils Oskarssonar Skeifunni 5, mun ann- ast sérhæfða viðgerðaþjónustu. Kynnizt Citroen - og hann verður áreiðanlega að yðar skapi því þau eru svo ótrúlega mörg gæðin, sem Citroen hefur upp á að bjóða. Talið við sölumann okkar. CITKOSN er ótrúlega ódýr rttiðað við gmói f \ G/obus? lAGMÚU5,3lMI 81535 CiTROÉN^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.