Morgunblaðið - 17.06.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.06.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JÚNl 1973 ÍJ Costo Brnvn LLORET DE MAR: 15 dagar. LONDON 2 (lasar. Með vinsælustu ferðum Í'TSÝNAR mörg undan- farin ár, enda einn f.jöruKasti baðstaður Spánar, skammt frá Barcelona. Brottför: 12.7., 16.8., 6.9. Rússlnnd RÍTSSL.AND: 15 dagar. LONDON: 3. dagar. Ferðir fltsýnar til Rússlands undanfarin ár hafa lilotið almennt lof hátttakenda. Dval- izt er í Leninsrad. Moskvu, Odessa og viku á baðstaðnum fræga Yalta við Svarta haf. Otrúlega liagstætt verð. Brottför 1. septemher, London 1 sumar getur ÍITSÝN hoðið mjög ódýrar ferðir til Loudon 2—4 sinuum í mánuði með gistingu á þægiiegasta stað í heimshorginni. Brottför: 24. .júní, 8. og 22. júlí, 5. og 19. ágúst, 2. og 16. sept. Knupmnnnn- höin í f.vrra tóku um 1500 nianns þátt í hópferð- um ÚTSÝNAR til Kaup- mannahafnar. Brottför: 9., 30. og 27. júní, 8., 14. og 26. júli, 5. og 19. ágúst, 9. sept., 20. desemher. AUKAFERÐ: SÖKUM STÖÐUGRAR EFTIRSPURNAR NÝ AUKAFERÐ 26. JÚLl 16 DAGAR. GISTING I HINU NÝJA STÖRGLÆSILEGA LAS PALMERAS ÍBÚÐIR OG HÓTEL FJÖGURRA STJÖRNU - SUNDLAUGAR, VERZLANIR, KJÖRBÚÐIR. VEITINGASALIR - ALVEG VIÐ STRÖNDINA í FUENGIROLA - BEZTU FERÐAKJÖRIN - COSTA DEL SOL Brottför vikulega í júlí, ágúst og september. AUGLYSINGASTÖF/) KRÍSTINAR 7.27 Kórónafotin, úrbeztu efnum og eftir nýjustu tízku, bera allsstaðar af og eru eiganda sínum til sóma, hvar sem hann kemur, heima og á erlendri grund. Fiskiskip til sölu 270 lesta loðnuskip (ný mæling), byggt 1967. 100 lesta nýtt stálskip. 50 og 30 lesta nýlegir stálbátar. 22 lesta nýr eikarbátur með rafknúnum færarúllum, togspili og línuspili. FISKISKIP, Austurstræti 14, 3. hæð. Sími 22475. Heimasími 13742. Laxveiðimenn Nokkur ósótt laxveiðileyfi í Haukadalsá og Þverá til sölu. Einnig nokkur leyfi til sölu í Laxá í Dölum. Upplýsingar í síma 43017 í dag eftir kl. 4 og einnig mániudag. Hringferðir um ísland Nokkur sæti eru laus í hinar vinsælu 11 daga hring- ferðir okkar um landið í sumar. Brottför frá Reykjavík er eftirtalda daga: 24. júní •— 4. júlí — 16. júlí — 26. júlí — 7. ágúst — 17. ágúst. Ferðast verður m.a. um þessa staði: Gullfoss, Geysi, Laugarvatn, Þingvelli, Kaldadal, Borgarfjörð, Borg- arnes, Snæfellsnes, Ólafsvík, Stykkishólm, Blöndu- ós, Skagafjörð, Ólafsfjörð, Dalvík, Akureyri, Goða- foss, Húsavík, Ásbyrgi, Mývatnssveit, Dettifoss, Egilsstaði, Austfirði, Hornafjörð, Suðursveit, Ör- æfasveit og þjóðgarðinn í Skaftafelli. Flogið verður á milli Hornafjarðar og Reykjavíkur. Verð: kr. 21.700.— Innifalið í verði: 1. Ferðir með bifreiðum og flugvélum. — 2. Gisting. — 3. Allar máltíðir. — 4. Fararstjórn. ÚLFAR JACOBSEN FERÐASKRIFSTOFA HF., Austurstræti 9. — Símar 13491 — 13499. ÞAÐ ER ÖRUGGARA MEÐ ÚTSÝN OG KOSTAR EKKERT MEIFfA. ALLIR FARA í FERÐ MEÐ SILLA- & VALDAHÚSIÐ, Austurstræti 17. SÍMAR 26611 og 20100. UTSYN UM ALLAN HEIM. ALLIR FARSEÐLAR OG FERÐAÞJÓNUSTA FYRIR EINSTKLINGA OG HÓPA. N

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.