Morgunblaðið - 17.06.1973, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.06.1973, Blaðsíða 8
8 MORGtWBLAÐtO, SUNNUOAGtm tT. JÚNÍ 1973 Austur-þýzkir piltar svara skriðdrekaárás nteð grjótkasti. DAGSINS í dag, 17. júní, verður minnzt á fleiri stöðum en á Islandi, þó á mismun- andi hátt og af öðrum ástæð- uni. í Austur-Berlín munu stjórnvöld fagna því að tutt- ugu ár eru liðin siðan upp- reisn „fasista" var barin nið- ur þar í borg. Á heimilum alþýðufólks verður þess hins vegar minnzt með kyrrlátum ha-tti að í dag fyrir tuttugu ánim háðu verkamenn í Austur-Berlín vonlitla baráttu fyrir eigin frelsi, baráttu, sem alþýðustjómin svaraði umsvifalaust með rússnesk- um skriðdrekum og vélbyssu- skothríð. í>a)ð var þann 15. júní 1953 að verkamenn, sem störfuðu við byggiinrg'U „Potemkiin“- húsanina við Stafllimstræti, á- kváðu að mótmæla fyrirstoip- uin stjórnar Ulibrichts tum 10% afkastaaukningu í bygg- ártgariðnaðimum, án nokkurra kjarabóta. Saanm var áskor- um, sem tveir verkamenn skyidu koma tiil stjómarímin- ar. Bn þar sem ilíklegt þóitti að mermirmiír tveir myndu aidrei koma afitur, ákváðu aðr ir vimniufélagar þeirra að leggja niður vinnn þann dag og fylgja þeim til stjórmar- ráðsbyggimgamna. Geingu þeir síðam fylktu liiði um götur Aust’jr-BerMnar. Fregmim um gönguma barst óðar um borg- ima og þúsundir manna lögðu rtiður vinou og fylktu sér í hama. UÖGBEGLAN GUGGNAB Manmfjöhiimm varð brátt svo gífurlegur að iögreglam fékk ekki við neitt ráðið, enda fylgdu margir lögregluþjómar aðeins hálfshugar skipumum um að ráðast til atlögu gegn fólkimu, en mörg daemi voru um að memn úr aiþýðulög- reglunmi gengu í Iftð með fótkinu og hrópuðu „tögregl- an er með ykkur“. Við það að sjá uppgjöf lögreglumnar óx fóikimu kjarkur og kröf- ur voru bormar fram um sam- eiminigu Þýzkalands, að frjáls ar kasmimgar færu fram og komm ún'Lsrtajstjórn.i n segði af sér. Var ekki amnað sýmt en hafði saman i kriin-g um stjórm arbyggingarnar mymdi beita vakli og ráðast imm i þær. . . . OG STJÓBNIN GEFUB EFTIB Þegar svo var komið sá ríkisstjórmim sér ekki aunnað fænt en að gefa út þá til- kynmlimgu að kjaraskerðing sú, sem fyrirskipuð hafði ver- ið skyldi afnumin. Viður- kemndi stjómiim í tillkymmimgiu simmd að alivarleg ntístök hefðu átit sér stað þegar kraf- izt hefði verið meini vimmu, enda var hún ærin fyrir. Við þessa tilkynnimigu Jægðfcnt nokkuð i borgiimni og hvarf mannfjöldinm frá stjómar- byggiimguinimi, em þó var róst- ursamt á götum úti fraim eft- ir kvöld'i og voru gerð hróp að rússmeskum hermömnum, sem stóðu á verði við opin- berar byggimgar. ÓÁNA5GJAN BBÝZT ÚT Daginm efitir, þann 17. júní héldu mótmælaaðgerðimiar áfram. 1 eimikaiskeyti tiill Mbl. 17. j úmí var þanoiig sagt frá atbuirðunum: „1 dag veur alllisherjarverkCallI i Austur-Berlín. Strax um morguinimn óóku verkamemin að saifinast saman á götum miðborgariimnar, bæði við Ai- exanderstorg, Potsdamer- torg og við Ullbricht ieiik- vamgimn. Öll miðborgin var eilbt iðandi mannhaf. Vartega er áætlað að mamnfjöldimm hafi verið meir en eitt hundr- að þúsumd. Kröfugöngur voru farnar um götumar. „Við heimitum frelsi,“ hrópaði íólkið. „Við erum verkamenm, ekki þrælar.“ Niðurbælt hat- uir fóiksáos á kommúnista- stjórminni fékk útrás i því að ráðizt var með grjótkasti á verzlamr rikisimis, bifreið- um hátsettra kommúimiista var velt og í þeim kveikt. BAUDI FÁNINN BIFINN Um hádegiisbi'tið klifruðu tveir um.gir menn upp á Brandenfoorgarhlliðið. Tóku þeir ruiiður rauðan fánia, sem þar hafði blakt og vörpuðu honurn tál manmfjöldams, sem beið fyrir neðan. Fótikið tók fámanin, reif hairan í tætiur og bremndi hamm siðan á bál- kesti áróðursspjaida stjómar innar. En þess gætti mjög um alila borgima að áróðurs- spjöld kommúmisitaistjómar- inmar væru riifiin niðiur. Rúsismeskt heri'ið gætti alira stjórnbygginga og fyrrihluta dags var rússneskt storm- sveitarlið flutt tiill borgarimn- ar. Var önnur umferð en her- fliutnánigar bönmuð um suma þjóðvegi. Skriðdrekarnir og herliðflð dre'ifði sér um aðal- götur borgarinnar. SKOTID Á FÓI.KIÐ Um kl. 4 eftir hádegið gripu rússnesku sveiitirnar tiíl voprua. Skutiu þeiir af vélbyss- um á manimfjöldiamn á Pots- damertorgi og um líkt Iieytí gerðist sá aitiburður að skrið- drekasveitir dreitfðiu mamn- söfnuðiinium á homi Fried- richssitraisse og Leipziiger- strasse. Þar ók rússineskur skriðdreki á fuiUiri ferð á manmsöfnuðinn. Tveir menn krömdust tlú bana umdir skriðdrekamum og fjöldá miaimnis særðist. Víðar hófu Rússar skothríð á fólkið. Rússneskir hermenm tóku Kka við varðsitöðum á itak- markal'ímiunmi mifflli Austur- og Vestur-Berliinar, þar sem það hafði sýnf si.g að svo margir ausitur-þýzkir Ilögreglumenin filýðu tii Vestu r -Ber’iína r aui þeim varð ekki treyst.“ HEBEÓG OG FJÖGUK HEBFYLKl Skammu eftir þessa atburði var tesim upp tilkynnámg í út- vtarp og hátjatara frá rússn- esku hensitjóminoi uim að herlögum væri lýst y£ir í borgimni. Aifliur maninsöfinuð- ur væri bannaiður og ef fileiri en þrír menm sæjust í hóp yrði vægðarlauist skotið á þá. Þarmig var allliur móttþrói kveðimm niður með vopmum. ölll umferð strætiisviagna og neðainjarðarbraiuta sitöðvaðiist 17. júni, verzlan.ir voru lok- aiðar, vinma lá niðri í verk- smiðjum og emgim bllöð komu út í Ausitur-Beriín dagimm eft- ir. Alllit atvinmiulif borgarimm- ar var lamað. Rúsisneskir skriðdrekar óku um götur borgarinmar og hersveitir vopnaðar vélbysisum og byssu stiingjuim þrömmuðu um strætim. Heiit véliarherfylki Rússa og þrjú fótgönguliðs- herfylki miumu hafa sótt imm 1 borgina. _ Þegar fregmiir af uppreism- inmii í Berlím bárusit um Ausit- ur-Þýzkailamd brutust út 6- eirðir í fteiiri borgum, s. s. Dresden, Leipziig, Magdeburg og Erfurt, en alvartegaistar urðu þær I Chemmitz, þar sem nokkrir létu lífið þegar rússneskt heriið gekk tii at- lögu. Um mainmtjón í þessum upp reiisnum er ffitið vitað með vissu, en fuiMvist er þó að það hefur verið mifkið. 17. júrni aðei:ms var komdð með 16 lik till Vestur-Berilimar og um 200 sliaisaða, suma þeiirra aitvariega. HANDTÖKUB OG LÍFLÁT Þamm 18. júní mættu verka- menm til vinmu simmar. Borg- im leit út eimis og vígbúimar herbúðir, vopmaðir hermenm á hverju görtiuhomi og enm heyrðust skofhveilir yfir tál Vestur-Berlimar. Austur-þýzka útvarpið skýrði frá því að handtökur væru hafintar og þegar um morgumimm hefðU 22 af byggimgarverkamönn- umum við Potemkin-húsim veriið hamdteknir og teiddir fyrir herrétt. Síðar um dag- inm féll svö fyrsti verkamað- urinm fyrir kúli jfm rússneskr- ar afitökusveirtar. Fteiri kómu á efttír, en hve margir verð- ur Ktatega seirvt vitað. manmfjöldinn, sem safnazt Stát gegn hokli. Vopnlausir verkamenn mega sín lítils gegn rússneskum skriðdrekum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.