Morgunblaðið - 17.06.1973, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.06.1973, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JÚNt 1973 22-0-22* RAUÐARÁRSTÍG 31) BILALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 \tá 25555 mUF/Ðlfí BILALEIGA CAR RENTAL BORGARTÚN 29 _ SIMI 24460 LAUGAVEGI 66 BÍLALEIGAN EYSIR CAR RENTAL SAFNAST ÞEGAR . SAMAN [I 11 BKemur § SAMVINNUBANKINN CJ GUNNAR JÓNSSON lögmaður löggiltur dómtúlkur og skjala- þýðandi í frönsku. Grettisgata 19a - Sfmi 26613 RAGNAR JÓNSSON, hæsta rétta rlögmaður, GÚSTAF Þ. TRYGGVASON, lögfræðingur, Hverfisgötu 14 — simi 17752. I ögfræðistörf og eignaumsýsla. CTu7® FRÁBÆR SAFfR 76 13mm patróna Tveir hraðar AleinangruÓ Storkostleg nsifirTC Reynið hana hjá:___ ÞÚR HF RDKJAVÍK^KdjAVÖRDUSTf^S Séra Páll Pálsson: HUGVEKJA 17. iúní Spámaðurinn Jeremía segir á einum stað: „Ó, land, land, land, heyr Orð Drottins.“ 1 dag er rétt að minnast þessa. Við íslend'ii'gar unnum frelsinu, bæði efnahagslega og andlega skoðað. Sú var þó tíðin, að íslenzka þjóðin fékk að reyna hvað það var að vera kúguð þjóð og frelsi svipt. Jafnframt dundi á henni hvers kyns óáran önnur, svo sem eld- gos, jarðskjálftar, hafís, hungur, drep- sóttir og fátækt. Við höfum í nokkra mánuði fylgzt með jarðeldunum í Vestmannaeyjum og þá kom til að mynda í ljós, hvers>u smekkur manna getur verið misjafn, er einhver tók að fiona að þvt, að till sikyldu vera menn á Islandi, er lofuðu Guð fyr- ir að ekkert mannslíf fór forgörðum í eldgosinu í Heimaey. Við búum í eldfjallalandi, þar sem oft getur verið skammt stóratburða á milli i sögu eldgosanna. Nú eru t. d. aðeins 190 éir liðin frá því að Skaftáreldamir komu upp, og það þarf ekki að vera út i bláino, að ég vek athygli á þvl. í>á bar þann sögulega dag upp á hvítasunnu (8. júní) og þá rarai á íslandi stærsta hraun, sem runnið hefur í einu eldgosi á allri jörðunni, Skaftáreldalhraunið. Þá eins og svo oft fyrr og síðar minntist Drottinn barnanna sinna, er „eldkierk- urinn“ séra Jón Steingrímsson messaði. Leit þá helzt út fyrir að kirkjan færi á kaf i eldmóðuna, en prestur og söfn- uður sungu Guði nýjan sönig og veg- sömuðu hann. Á meðan sveigði hraunið frá kirkjunni, en rann þó í nánd. Nú er langt komið að reioa fagra minningar- kapellu séra Jóns Steingrímssonar að Kirkjubæjarklaustri og þar um slóðir býr nú fóik i friði og við hagsæld. SMk er miskunn og trúfesti Drottins. „Ó, land, land, land, heyr Orð Drottins." Lýðveldið ísland er 29 ára í dag. Ólík sjónarmið, deilur og valdastreyta eru með hverri fulilvalda þjóð, svo sem raun ar glöggt má sjá af fari éinstaklinga, hagsmum'ahópa og stjómmálaflokka. En gleymum þá aldrei hinu, að gæfumenm auka aldrei úlfúð eða ililindi, heldur bera klæði á vopnin og leitast við að fá ósátta aðila til þess að slíðra sverðin. Nú er málum okkar þanm veg farið, að allir Islendingar standa saman sem einm maður, þegar herskipafloti og herflug- vélar eru látin fara um íslenzka land- heigi ti'l þess að hindra það, að við get- um lifað menningarlífi við góð lífskjör í þessu fagra landi. En málið er raunar miklu víðtækara en þetta, þar se meyð- ing náttúruauðlinda einnar þjóðar, veid- ur einnig samdrætti og sikorti á ýmsum sviðum með öðrum þjóðum. Frelsinu dýrmæta sleppum við aldrei á hverju sem gengur, en minnumst þess jafnframt að til er tvenns konar frelsi. Það frelsi, sem fer forgörðum af þvi að það er byggt upp á mannlegum mætti, og hitt frelsið, sem ávallt stenzt, af því að það er grundval’lað á Orði Drottins. Riki og heimsveldi hafa risið, en þau hafa einnig hrunið. Færum íslenzka lýð- veldinu þá afmælisgjöf í dag að vera þvi heil og sönn. Nú er sá tími upprunninn, þegar ís- land skartar sinum fegursta skrúða á hinum unaðslegu og björtu sumardög- um, þar sem dagur og nótt sameinast í birtu hinnar töfrandi íslenzku fegurðar. Vorþytur fer um hinn djúpbláa islenzka sumarhimnin. Loftið ómar af fuglasöng, lækimir hjala, það þýtur i laufi, en foss amir og úthafsöldumar drynja. Okkur á að vera það bæði ljúft og kært að sá Guðs Orði um byggðir þessa kalda, en góða og yndislega lands, sem „aldregi skemmdi sín böm“. Þá heldur Guð áfram að „lýsa landinu kalda“ og við getum ti'leinkað okkur orð skáldsins: „Ein trú, eitt ljós, einn andi í einu fósturlandi.“ Færum Islandi sigur á sérliverju sviði í krafti Orðsins: „Ó, land, land, land, heyr Orð Drottins.“ Gleðilega þjóðhátíð! Gliff — efstur á íslenzka listanum Suzi — efst á þeim brezka Paul — efstur i Bandarikj- unum íslenzki vin- sældalistinn ÍSLENZKI vinsældalistinn, eins og hann var birtur í þættin- 2 (2) See my baby jive 3 (3) One and one is one 4 (4) And I love you so 5 (10) Rubber bullets 6 (12) Albatross 7 (6) Vou are the sunshine of my life 8 (13) Stuck in the middle with you 9 (5) Tie a yellow ribhon 10 (16) Walking in the rain Wizzard Medicine Head Perry Como 10 cc. Fleetwood Mac Stevie Wonder Stealers Wheel Dawn Partridge Family iim „Tíu á toppnum“ í gær: 1 (1) Power to ail our friends Cliff Bichard 2 (7) Kodachrome Paul Simon 3 (5) Hellraiser Sweet 4 (4) Walk on the wild side Lou Keed 5 (—) Give me love George Harrison 6 (2) Tie a yellow rihhon Dawn 7 (3) The night the Iights went out in Georgia Vicky Lawrence 8 (—) Shambala Three Dog Night 9 (8) My Inve Paul McCartney Sr. Wings 10 (61 Get down Gilhert O’Sullivan 11 (—) Frankenstein Kdgar Wínter Af listanum féllu: Long train running (Doobie Brothers); I’m gonna love you just a little niore baby (Barry White); Daniel (Elton John); It sure took a long, long time (Lobo). Ný lög á listanum eru: 12 Drive-in Saturday David Bowie 13 Playground in my mind Clint Holmes 14 Tweedle dee Little Jimmy Osmond 15 Diamond girl Seals & Crofts Sérstaka athygli vekur lagið i sjötta sæti, Albatross, en það hefur nú verið gefið út á plötu í annað sinn. Fyrst var það gefið út fyrir rúmum fjórum árum og komst þá í efsta sæti vinsældalistans, þ. e. í febrúar 1969. ÞAR sem ný lög á íslenzka vinsældalistanum eru fengin jöfnum höndum frá Bandaríkjuniim og Bretlandi, mun mörg- um vafalaust þykja bandaríski vinsældalistinn áhugaverður, og samkvæmt útreikningum blaðsins Casli Box lítur hann þannig út þessa vikuna: ... einnig bandaríski Getraun þáttarins í gaer var: Hver er söngvari Slade? Svar við getraun síðasta þáttar: Höfundur textanna við lög Kltons Johns er Bernie Taupin. Ölafur Sigurðsson. Norður- byggð 1C. Akureyri. hlaut vinninginn. l (1) My love Paul McCartney & Wings 2 (2) Daniel Klton John 3 (3) Pillow talk Sylvia 4 (5) Hocus-pocus Focus 5 (6) I’m gonna love just a Uttle more, l»ahy Barry White 6 (8) Give me love George Harrison 7 (9) Playground in my mind Clint Holmes 8 (4) Frankenstein Kdgar Winter 9 (11) WiH it go round in circles Billy Preston 1« (12) Kodachrome Paul Simon • • og sá brezki BKKXKI vinsældalistinn, samkvæmt útreikningnm Melody Makers: 1 (1) Can the can Suzy Quarto

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.