Morgunblaðið - 17.06.1973, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR 17. JÚNl 1973
Guðrún Auðuns-
dóttir frá Prestbakka
F. 9. 8. 1895. — D. 3. 6. 1973.
1 SÓLMÁNUÐI hitti ég Guð-
rúmiu í fyirsta sinm. Kyrrð og
birta hvíldi yfir baenum hemnar
á Prestbakka og Síðummi allri.
í Steðjanuim breiddi blágresið
blóm sin mót hækkandi sól.
Þammig ieit ég umihverfið, þar
sem G-uðrún bjó — alis staðar
vair birta og fegurð. Á þessum
stað hafði húm átt sín bemsku-
og æskuár og mú bjó hún þama
imeð eiginimanni sínum, Guð-
brandi Guðbramdssyni og börn-
un.
Heimi'lið á Prestbakka var
fagurt, og höfiðimgslund hús-
baemdanna var mikii. Þar var öll
um tekið sem tiginbomum. Hús-
freyjan fagnaði gestum sínum
og hafði sérstakt lag á að láta
þeiim Mða vel. Hún var glæsileg
koma, gáfuð og listræn, og öll
framkoma hennar eimkenndist
af þeirai eiginleikum. Hún var
atín upp við alvöru og skyldur,
og í öllú Mfi henmar mátti
glöggt greina áhrif firá þessu
uppeldi, virðingu hemmar íyrir
sfcyldummi við aðrar manneskj-
ur. Hún var hjartahlý, sannur
vinur miamma og málleysimgja.
Blska og umlhyggja fyrir þeim,
er bágt áttu, var eitt af aðals-
merkjum hemmar. Á langri ævi
lærði Guðrún að sætta sig við
þau kjör, sem Mfið bauð. Oft
bar sfcugga á vegna sjúkdóma
og vonbrigða, en þá var trúin
henmi styrkur, sem hjálpaði
henni að varðveita gleði sína og
sálarbirtu.
Frú Guðrún fluttist Ht fögru
sveitinmi sinmi til okfcar á Hof-
teiginn vorð 1947. Blágresið
gróðursetti hún í garðimum okk-
ar. Það minmti á Steðjamn og
birtuna fyrir austan. Þegar litlu
sonardætur hemmar litu fyrst
dagsins ljós, tók hún þeim opn-
um móðurfaðmi, og umvafðar
Mýju hemnar og ástríki hafa
þær vaxið og þrosbazt.
Við áttum samieið í xúma
þrjá áratugi. Þegar ég spyr í
þögnimni, sem lykur um autt
sæti þessarar hljóðlátu komu:
Hvað veit ég um hana? Þá veit
ég ekfcert nema gott. Stumdum
verður þögnim dýpst og mest
eftir þá, er hljóðlátastir fóru
um veg. í þögninni eftir ömmu
telpnanna minma býr hlýr og
góður hugur.
Inga Þorgeirsdóttir.
ÉG kynmtist Guðirúnu Auðuns-
dóttur fyrst fyrir 7—8 árum er
við urðuim sambýliskonur. Þótt
Guðrún væri þá orðim roskin og
alduirsmumur nokkur urðum við
fjótlega góðar vinkonur og
heimsóttuim hvor aðra svo oft
sem tími minn leyfði, sem var
þó alltof sjaldan, því gott var
að dvelja með Guðirúnu.
Því betur sem ég kynntist
Guðrúnu þeim mun meir óx
virðimg mín fyrir þessari íialiegu,
höfðinglegu konu sem þrátt
fyrir áratuga vanheilsu, margar
sjúkrahúslegur og stórar skurð-
aðgerðir, ásamt fleiri áföllum,
hélt fyrirmanmlegri reisn til
hinztu stundar. Bros hennar og
hjartahlýja gæddu návist henn-
ar hugþekkum blæ. Hún var
söngetsk og sólþyrst og og dáði
fegurð í hverri mynd. Fallegt
útsý-ni og sóksfcinsstumd gátu
orðið henni uppspretta gleði og
unaðar. Bókhneigð var Guðrún,
en eftir að ég kynmtist henni
gat hún lítið lesið og harmaði
það oft.
Margoft rifjaði Guðrún upp
minningar sdnar frá liðinni ævi
og ávallt bar hæst þakklæti
henmar og velvild. Hún hafði þó
ekki fairið varhluta af miskumm-
arleysi örlaganma en hugarró
hennar og eðlisleg hjartahlýja
sýndu að hún var sátt við lífið,
þakklát fyrir alltr það góða og
fagra sem það gaf henmi, en
gleymin á hitt.
Guðrún var fædd að Eystri-
Dalfoæ í Landbroti 9. ágúst
1895, dóttir hjón.arma þar, Auð-
ums Þórarimssonar og Sigríðar
Sigurðardóttur.
Aðeins fjögurra ára missti
hún móður sírna og var þá tekin
í fóstur af prófstshjónumum á
Prestbakka Imgibjörgu Bryn-
jóitfsdóttur og Magnúsi Bjarna-
syni. Tvítourasysitir henmar vist-
aðist annað, en þær systur
voru yngstar 9 alsystkina og
tvístnaðist systkinahópurinn við
fráfall móðiuriininar. Síðar eigm-
aðist Gu'ðrún 4 hálfsystfkini.
Æskuáranna á Prestbakka
minntist Guðrún oft og þakklát
var hún fósturforeldrum sínum.
Sú reynsla er hún fékk á upp
vaxtarárunum sagði hún að
hefði orðið sér góður skóli er
bom hemni vel síðar á ævinni.
Á mymdarlegu heimili mótaðist
skaphöfn hennar og þar lærði
hún og tileimkaði sér myndar-
skap og hagmýta vertomennimgu.
Oft minntist Guðrún glaðra
stunda við söng eða gestakomu
og ekki síður ef hún átti þess
kost að hleypa hesti í heimsókn
tU föðuir og systkima. Ekki mum
þó oft hafa gefizt tími til slíkra
ferða á þeim árum. Þá var vimn-
an mifcil, verkim seim'urmin án
allra hjálpartækja og fríin fá.
- Ung giftist Guðrún, himn 1.
júní 1918 ágætismammi, Guð-
brandi Guðtorandssyni frá
Hraunbóli. Fyrstu búskaparár
sím voru þau á Breiðabólstað
og Kirkjubæjarldaustri, bjuggu
þrjú ár í Hátúnum í Landbroti,
en fluttust að Prestbakka við
brottför séna Magnúsar Bjama-
somar 1931. Vanheilsa Guðrúnar
olli því að þau hættu búskap
1947 og fluttust til Reykjavikur,
þar sem Guðrún þurfti að vera
undir læfcnistoeirKli. Guðtorandur
er 81 árs og vinnur enn fullan
vimmudag.
Oft var minnzt á Prestbakka
og minmingamar þaðan voru
hennar kærasta umræðuefni.
Þar Mðu æskuárim og þar bjó
hún búi sírau mieðan heiisa ent-
ist. Hún söng í Prestbakkakirkju
og otft faran ég hversu mjög
hana hafði langað að læra á
hljóðfæri. Hún geislaði af gleði
er hún mimratist messudaganna
og kirkjugestimir nutu veitinga
á heimili hertnar áð lokinmi
messu. Hin höfðingiundaða, vei-t-
utía húsmóðir lét otft bugann
rolkia til þessara stumda og
ávaflt méð gleði þótt tregahland-
inn söfcnuður væri sfcundum ð
t
Sonur minn,
AGÚST FJELDSTED,
sem andaðist af slysförum þann 29. maí s.l., verður jarð-
sunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 21. júní kl. 3 s. d.
Agúst Fjeldsted.
Bróðir okkar. t
JOCHUM ASGEIRSSON
andaðist að heimi'li frá Amgerðareyri, sínu í Victoria, British Columbia þann
15. júní. F. h. vandamanna Magnús Jochumsson, Margrét Asgeirsdóttir, Geirþrúður Asgeirsdóttir Kúld.
t
Maðurinn minn og bróðir,
ÞORSTEINN JAFET JÓNSSON,
Vesturgötu 42,
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni mánudaginn 18. júní
kl. 1.30.
Fyrir hönd vandamanna
Ehn Jónatansdóttir,
María Jónsdóttir.
Eiginkona t mín og móðir okkar.
GUÐRÚN AUÐUNSDÓTTIR
frá Prestbakka á Síðu,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju, mánudaginn 18. júní
klukkan 15. Guðbrandur Guðbrandsson, Rósa Guðbrandsdóttir, Ingólfur Guðbrandsson.
t
Móðir okkar og tengdamóðir,
GERÐUR JÓNSDÓTTIR
frá Hróastöðum, Axarfirði,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 19. júní
Id. 10.30.
Halla Gísladóttir, Baldur Skarphéðinsson,
Helga Jónsdóttir, Sigurður Skarphéðinsson,
Unnur Þórarinsdóttir, Þórir Skarphéðinsson.
næS'ta leiti.
ÖtíuTn var Guðrún mild og
biý. og fundu börmin þa'ð ekki
sizt, en þau eru oft fundvís á
hjartalag himna fullorðnu. Eitt
sinn háfði 6 ára sonarsonur
mimm teikið sér göngu upp á
Háaleitisbraut án þesis að hans
væri von þar og þvi óvist að
nokfcur væri hekraa. Þegar ég
spurði haran, hvað han.n hefði
gert eif enginm hefði verið
heima, yar hanm fljótur að
svara: Ég ætlaði bara að hringja
dyrabjöll'unmi hjá henni Guð-
rúnu og biðja hana að hringja
fyrir mig og láta vita hvar ég
væri, Hainn var viss um góðar
viðtökur Guðrúnar Auðumisdótt-
ur.
Barnabörn Guðrúnar voru
aufús'ugestfir á heimili hennar
og innileg var gleði hennar yfir
giftu þeirra í námi og starfi.
Heill þeirra og hamimgja var
henmar gleði.
Böm hennar, Imgóltfur og Rósa
voru henni mjög kær, enda góð
henni og uimhyggjusöm. Heim-
sóknir Ingólfs voru henmi hjart-
fóigmar og ætíð tilMökkunarefni,
en trúað gætí ég að fumdir
þeirra hafi einnig verið honum
styrkur í stónræðum Mfsins.
Rósa hefur alía tíð átt heimili
með foreldrum sfonum og allt
frá 17 ára aldri veitt þvi forsjá
í veikindum móður simnar. Ann-
aðist hún móður sína af næm-
leik og umhyggju, sem á sér
fáa lífca. Siðustu árin var Mf
Guðrúnar háð stöðugri og ná-
kvæmri lyfjagjöf, svo eragu
mátti skeika. Þráttf fyrir vimnu
utan heimilis var Rósa ávallit
nálæg er á þurfti að halda.
Vel kunni Guðiún að meta
þessa umhyggju og fórmfýsi
Rósu og ríka þafcklætislund bar
hún í brjósti tii hennar, hún
vissi lika að Rósu gat hún allt-
af treyst.
En þungbært var henmi, sem
í hjarta sinu var veitandi að
þurfa að vera þiggjandi og gofct
var hemmi að fá að fara svo
fljótt. Fótavist hafði hún fram
á sáðasta dag og sjúkrahúsdvöl
henraar að þessu sinmi örtfáar
klukkustundir, þá var öllu lofcið.
„Hvað er hel? Ölíum Mkm, sem
lifa vei. Engill sem til ljóssins
leiðiir.“ — Á sóltojörtum vor-
morgni var sál henmar leidd af
ljóssins eragli til sólbjartna vor-
anda eiUfðarinnar.
Ástfvinir Guðaúnar hafa margs
að minnast og siakna. Eiginmað-
uir og dóttír þó rnest. Ég votta
innilega samúð.
Ég þakka hugljúf kymini og
geymi minningu Guðrúnar í
þakklátum huga. Kveðja og
þakkir skulu henmi einnig færð-
ar frá fjölskyldu minni.
Blessuð sé minnirag Guðrúnar
Auðunsdóttur.
Ingibjörg Erlendsdóttir.
Jóhann Finnsson
tannlæknir — Kveðja
Fæddur 23. nóvember 1920.
Dáinn 2. júni 1973.
Kveðjur /rá bekk,iarsystkinnm.
Jóhann Fi.nnsisom var fæddur
23. nóv. 1920. að Hvilft í Önumd
arfirði. Hann lézt af slystförum
2. júní s.l.
Foreldrar Jóhanms voru Guð-
laug Sveinsdóttír Rósirakransson
ar, skipstjóra á Hviilft og Fimm-
ur Finnsson, útvegsbóndi sömu-
leiðis ættaður frá Hvilft. Guð-
laug og Firanur gengu í hjóna-
band 5. nóvember 1910 og eiign-
uðust 11 böm. Elztur viar Svein
björn, hagfræðiragur í Reykja-
vík, kvæntur Thyru, áður Olsen
dansþrar ættar, Ragnheiður,
kennari, gift Guðs'teiimii Sigur-
geirssyni, húsgagnabólstrara,
Hjálmar, forstjóri í Reykjavík,
kvæntur Doris Walfker frá Am-
eríku, Sigriður, hjúkrumarkona,
gitft David Tat, verkfræðingi í
Ameríku, Jakob, dó 1941 tæp-
lega tuttugu og tveggja ára þá
við nám í lyfjafræði, Sveinn hér
aðsdómslögmaður, tvíburabróðir
Jóhanras kvæntur Herdisii Sig-
urðardóttur, María, hjúkrunar
kona, ógift, Málíriður hjúkrun-
arkona, gift Mariasi Guðmumds-
syni, framkvæmdastj. Isafirði,
Kristfín, sjúkraþjáltfi, gitft Garð-
ari Fenger, stórkaupmanni og
Guranlaugur bómdi og kennari á
föðurieifð sinni Hvilft kvæntur
Sigríði Bjamadófctur.
Finmur faðir þessa mikla og
merka ættbálks andaðistf 1956,
em Guðlaug kona hans er enn á
lítfi. Á yngri árum ferðaðist
Finnur víða um heim. Hann
dvaldi í Ameríku og stumdaði
mikið veiðimennsku m.a. á
Winnipegvatni og var vel eln-
um búinn, þegar hann kom heim
á fyrsta tug aldarinnar. Hann
festi ráð stftt eins og áður segir
árið 1910 og hóf búskap á
Hvil'ft. Eitt fyrsfca verk hans
þar var að reisa stóft og ný-
tízkulegt íbúðarhús er varð
heÍTraili hins stfóra og glæsilega
bamahóps, sem allur var sendur
til meranta.
Allir bræðumir brautskráð-
ustf stúdentar frá Menntaskólan
um á Akureyri og aBar systfum-
ar nema Ragna luku gagnfræða
piúfi frá þeim skóla, em hún
stundaði nám við Kemnaraskóla
íslands og brauískráðist það-
an.
í Menntaskólamum á Akur-
eyri nutu HvUtftarsystkinin sér-
sfcakrar virðingar, sem m^. kom
fram í þvi, að tveiir bræðranma
Hjálrnar og Sveinm voru sfcóla-
nms j ónannemn.
Að vera frá Hvilft' varð eims
konar aðalsmerki í þess orðs
beztu merkiragu. Þessu merki
héldu öll bömim hátt á loft þar
á meðal Jóhann hedtimn.
Jóhann varð stfúdent frá M.A.
vorið 1943 og hóf þegar næsta
haustf tannlæknanám við Há-
skóla ísJands. Lauk hanm tann-
lækmaprófi frá Háskólan'um I
janúar 1950.
Stundaðd hanm síðan tann-
lastkndmgar á Akranesá i rúmlega
hálft ár en fór þá til Rretlands
tii framhaldsnáms með styrk frá
British Councii. Sérgrein hans i
fnamhaldsnámi var tamnréttimg
ar. Strax þegar heirni kom hóf
hann kennslu við tannlsekna-
deild Háskóda Islamds og stumd-
aði hann þá bemnsdu til dauða-
dags að undantekeu einu og
hálfu ári, er hamn var við fram-
haldsnám í fagi sdnu í Banda-
rikjunum (1962—1963).
Jóhann hedtinm gegmdi fjöl-
mörgum störfum í þágu stéttcir
sinnar. Var m.a. gjaldkeri Tann
læknaféiagsims í fimm ár, stofn
andi Dentalíu, imnkaupasam-
bands tanniækma og í stjóm
þar í mörg ár.
Jóhanm kvæntístf 1, júli 1949
eftirlifcimdi konu simni Krist-
veigu Björnsdóttur Gumnarsson
ar frá Skógum í Öxarfirði og
konu hans Guðrúnar Kristjáms-
dóttfur frá Víkimgavafcni. Starnda
að henni merkar dugmaðar- og
gáfuættir og hefur hún ekki far
íð varhluta af þeim ætftfarfylgj-
um.
Böm þeirra Kristveigar og
Jóhamns eru Björn f. 7. ág. 1950
brautskráður frá Samvinnuskól
anum í Bifröst s.l. vor, nú bamká
starfsmaðuT i Reykjavík, Sigrið
ur f. 20. júni, 1952, hjúkruriar-
nemrw, Sveinm f. 16. jam. 1954,
menntfaskólaneimí og Guðrún f.
11. jan. 1957 dvélur í hedmahús-
um.