Morgunblaðið - 17.06.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 17.06.1973, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17, JÚNl 1973 Nemi óskost í matreiðslu. Upplýsingar hjá yfirmatreiðslumanni, ekki svarað í síma. VEITINGAHÚSIÐ, GLÆSIBÆ. Afgieiðslufólk óskast í caféteríu okkar. Upplýsingar á mánudag hjá yfirmatreiðslu- manni kl. 1—3, ekki í síma. VEITINGAHÚSIÐ, GLÆSIBÆ. Slýrimunn helzt vanan togveiðum, vantar á örvar HU 14, sem gerður er út frá Skagaströnd. Upplýsingar í síma 95-4620 og 95-4690. Róðskonn — Veiðihús Vegna forfalla vantar góða ráðskonu í veiði- hús 6—8 vikna tímabil í sumar. Upplýsingar í síma 42842 eftir kl. 18.00 næstu kvöld. Skrifstofustnrf Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða nú þegar skrifstofustúlku til fjölbreyttra og sjálf- stæðra starfa. Tilboð með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl., merkt: „Innflutnings- fyrirtæki — 9257" fyrir 21. þ. m. Atvinnu í boði Við viljum ráða nú þegar eftirtalda menn til framtíðarstarfa: 1. Bifvélavirkja, vélstjóra eða vélvirkja á dieselverkstæði. 2. Aðstoðarmenn við ýmis störf í verzlun og á verkstæði. Nánari upplýsingar verða gefnar á skrifstof- unni að Skipholti 35. BLOSSI SF. Loftleiðir hf. óska að ráða í eftirtaldar stöður í skýrsluvéla- deild félagsins. Deildurstjórí Starfið er fólgið i stjórn á rekstri deildarinnar. Starfið krefst: góðrar kunnáttu i kerfissetn- ingu, reglusemi og stjórnsemi. Hér er um að ræða ábyrgðarstöðu í háum launaflokki. Kerfisfræðingur Starfið krefst góðrar menntunar og reynslu í forritun og kerfissetningu. Skýrsluvélustörf Skýrsluvélar rikisins og Reykjavíkurborgar þurfa að mæta auknum þörfum opinberra aðila fyrir skýrsluvélaþjónustu. Því auglýsir stofnunin nú eftir umsóknum um störf í kerfis- fræðum frá ungu og vel menntuðu fólki. Æskileg menntun er próf í viðskiptafræði eða annað háskólapróf. Til álita kemur þó að ráða fólk með stúdentspróf úr stærðfræðideild eða sambærilega menntun. Æskilegt er að umsækjendur hafi starfs- reynslu á viðsk ptasviðinu eða í störfum hjá opinberum stofnunum. Nám og þjálfun í kerf- isfræðum fer fram á vegum stofnunarinnar eftir ráðningu. Upplýsingar um starfið verða veittar á skrif- stofu vorri, Háaleitísbraut 9. SKÝRSLVÉLAR RÍKISINS OG REYKJAVÍKURBORGAR. Rúðskonustorf í Randoríkjunum Ráðskona óskast á heimili í Bandarikjunum. sérher- bergi, fæði og einhver barnagæzla. Nánari upplýsingar, skrifíð tit: MRS. M. FUSCO, 2578 FORTESQUE AVENUE OCEANSIOE. NEW YORK 11572 U.S.A. Eldri konu sem getur tekið að sér einhverja húshjálp og jafn- framt Irtíð til gamallrar kortu, getur fengið leigða 2ja herbergja íbúð í góðu ástandi og á góðum stað I borginni. Upplýsingar og tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „Góð eldri kona — 7977". Verkfræðingur óskust til sturfu Opinber stofnun óskar eftir að ráða til starfa byggingaverkfræðing, helst með sérþekkingu á sviði rekstursverkfræði. Verður starfssvið hans fólgið i undirbúningi, stjómun og eftir- liti með umfangsmiklum framkvæmdum um land allt, einnig við áætlunargerð, útboð og samninga verktaka. Æskilegt er að viðkom- andi hafi nokkra reynslu á þessu sviði og geti hafið störf sem fyrst. Þeir, sem áhuga kunna að hafa fyrir starfi þessu, leggi nöfn sín, heimilisföng og síma- númer, i lokuðum umslögum inn á afgreiðslu blaðstns sem allra fyrst og eigi síðar en 30. júni nk., merkt: „Mikilvægt stjórnunarstarf - 7894”. “ Skrifstofustorf húlfnn duginn Flugfélag íslands óskar að ráða vana skrif- stofustúlku til starfa i aðalskrifstofu i Bænda- höll. Verzlunarskólapróf eða hliðstæð mennt- un ásamt góðri vélritunarkunnáttu nauðsynleg. FLUGFÉLAG ÍSLANDS H/F. Kennuror — Kennurur Stöður leikfimikennara stúlkna og dönsku- kennara, kennsla í III., IV. og V. bekk, eru lausar til umsóknar við Gagnfræðaskóla Garðahrepps. Sérkennslustofur, mjög gott úrval kennslu- gagna og 5 daga skólavika. 1/2 staða vélritunar- og skrifstofustúlku er einnig laus til umsóknar. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri, sími 52193. SKÓLANEFND. Endurskoðun Óskum að ráða eft'rtalið starfsfólk á skrif- stofu vora: 1. Nema í endurskoðun. Verzlunar- eða Sam- vinnuskólapróf áskilið. 2. Stúlku til vélritunar- og almennra skrif- stofustarfa. Æskilegt að viðkomandi hafi nokkra bókhaldsþekkingu. Upplýsingar veittar á skrifstofunni, að Klapp- arstíg 26, 5. hæð mánudag nn 18. og þriðju- daginn 19. júní n.k., kl. 10 — 12. BJÖRN STEFFENSEN og ARI Ó. THORLACIUS, Endurskoðunarstofa. Húsmæður uthugið Óskum að ráða unga konu til afgreiðslu- og ræstingastarfa hluta úr degi. KJÖTBÚÐ SUÐURVERS, Stigahlið 45-47, sími 35645. Aigreiðslumaður óskust Óskum að ráða duglegan og vanan mann til afgreiðslu- og skrifstofustarfa. Upplýsingar á skrifstofutíma i síma 21220. H.F. OFNASMIÐJAN. Atvinnu Bifvélavirkjar, vélvirkjar eða menn vanir bif- reiðaviðgerðum óskaet. Upplýsingar i símum 20720 — 13792. ÍSABN HF., Reykjanesbraut 12. Hjúkrunurkonur óskust á næturvaktir 2—3 nætur i viku. Uppl. hjá starfsmannahaldi frá kl. 15—17. ST. JÓSEPSSPÍTALI Landakoti. Ósku eftir utvinnu nú þegar. Margt kemur til greina. Er reglu- samur, sérmenntun í rekstri hótela og veit- ingahúsa. Tala sex tungumál. Tilboð merkt: „1961 — 7935".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.