Morgunblaðið - 17.06.1973, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 17.06.1973, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JÚNl 1973 Til eggja í Eyjum BÚSKAPUR bjarg'fugl.sins gengur siínin vanagang Jyrátt íyrir eldgos og- óáran þar af. Svartf ugiinn kom fyrr ein venjulega til bústaða sinna á bjargsyllum og í kórum og skútum otg sama er að segja unr lundann. Menn höfðu á orði að loindinn hefði íundið á sér að hann þyrfti heiduir meiri tima í að hreinsa út úr holun- um en venjulega. Annairs verpti svartfugiinn heildur seinna en venjulega, en það gerði kuid inn. Sama gerðizt fyrir 8 árum. Úteyjakaliar stukiku um A fuglasyUum i eggjatinslu. Pélagar ræða málin. borð þegar eggjatiminn var kominn, öxluðu reipi og fötur og héldu í suðureyjamar þar sem ekki hefur failið ösku- kom. Sumir gerðu út frá úteyjun- um og sóttu í aðrar eyjar, fýls egig og svartf uglsegg voru soð in á kvöldin. Afrakstur var sendur til Heimaeyjar og þar runnu eggin út að venju þrátt íyrir fólksfæð, en margir sendu vinum og ættingjum smakk til Jands. Það er vinadegt og heim- iiJisllegt að fá eggjasmakk úr úteyjunum. Nú er varptiiminn hjá iund- anum og ekki lliður á lönigu þar tii 'hann fer að mata pysj- una, leggja út frá brúnum og stimga sér í bOáan feld, koma úr kaíinu með 5 siili í nefinu og pysjan tekur á móti á hol- unni. Mannfðlkið á Eyjabygigð er tvástrað um sinn, en koma tím ar. Lundinn kemur ár eftir ár i sömu holuna sína, trygigð það. Eyjafólkið sjálft er ekki siður féiagsáynt, það viJl aftur sinn féíagsskap, sitt umhverfi á Eyj- um. Eitt ár getur veirið lenigi að lliða, en aftur næsta vor taka Jundinn Og svartfugiinn 'heima, kannski Eyjafóikið geti séð þá koma. Texti: Árni Ljósmyndir: Sigurgeir Lostæti kannað. Svartfuglinn á bæli. Soðin egg og steikt á nieðan sólskinið er sleikt. Ilrottning hafsins, súlan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.