Morgunblaðið - 17.06.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.06.1973, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JÚNÍ 1973 Einangrunargalli í Júní KOMIÐ heíur í ljós, að ein- anigruninni í Hafnarljarðar- skiuttwgaranuim Júní er eitthvað ábótavant. I fyrradag, þegar iðn- aðarmenn voru að flytja til mæii í brú skipsins, koam á dag- inn, að einangrun vantaði í eitt hjornið í brúnni. Eknar Sveinsson framkvæmda- stjóri Bæjarútgerðar Hafinar- fjarðar sagði í viðtali við Morg- uniblaðið í gær, að þessir van- kantar hefðu ekki komið fram víðar, en athugað hefði verið hvort ekki vantaði einangrun viðár. Hanm sagði, að á heim- siglingu hefði vandlega verið fylgzt með hvort ura óeðlWegt hitatap væri að ræða í skipinu, en svo hefði ekki reynzt. Þegar Morgunblaðið hafði samiband við Einar, sagði hamm, að áður en skipið hefði farið heiim, hefðu Spánverjarnir fufl- vissað þá um að einangrunin væri í fullkomnu lagi, og að svo komnu yrðu skilrúm í sfkipimu ekki rifin niður til að kamna ein- angrum skipsins. Norrænir blaðamenn þinga í Reykjavík STJÓRNARFUNDUR Norræna blaðamannasambandsins hefst i Reykjavík á mánudag og lýkur á miðvikudag. Þátttakendur frá Norðurlöndum, 17 talsins, komu til Keykjavíkur á föstudags- kvöld, og sátu m. a. árshátíð Blaðamannafélags íslands í gær- kvöldi, en B.l. er 75 ára á þessu ári. í dag verða erlendu blaða- mennirnir við liátíðahöldin 17. júní og liitta menntamáiaráð- herra. Á stjórnarfundinum, sem stendur allan mánudag og þriðju dag og fram á. hádegi á miðvitou- dag í Hótel Loftleiðum verður rætt um ýmis málefni bliaða- manna, m. a. höfundarétt. Flest- ir blaðamennirniir verða hér fram á föstudag, fara ti'l Vestmamma- eyja, skoða Reykjavik og kynn- ast landi og þjóð, og sumir halda héðan til Græniands. 64 þús. laxar LAXVEIÐI varð meiri á Islandi árið 1972 en nokkru sinni fyrr og bárust á land um 64 þús. lax- ar. Kom þetta fram í erindi, sem Þór Guðjónsson, veiðimálastjóri flutti á aðalfundi Landssambands en tekjur á árinu hefðu orðið 3,6 milljónir kr. Taldi Árni að til þess að Fiskræktarsjóður gæti gegn skuldbjndimgum sínum samkvæmt lögum væri árlega tekjuþörf hans um 10 milljónir kr. llnnið að undirbúningi hátiða rhaldanna. Norsk vegaiagningarfyrirtæki: Bj óða hagstæð lán til olíumalarvega veiðifélaga, sem lauk í fyrradag. Sagði Þór að þessi mikla veiði væri timanna tákn á ísiandi gagn stætt þvi, sem væri í ijðrum lönd um, þar sem laxveiði hefði dreg- izt saman ár frá ári, nema e. t. v. í Kandada, þar sem hún hefði aukizt nokkuð sumarið 1972. Þá kom það fram í skýrslu Árna Jónassonar um störf Veiði málanefndar að framlag Fisk- raöktarsjóðs til fiskeldisstöðva og fiskvegaframkvæmda hefðu ár ið 1972 numið 3,8 milljónum kr. Dýrasti bíllinn til landsins DÝRASTI bill, sem komið hef ur til Islands er væntanlegur trl landsins á morgun. Er þetta sýningar- og víðgerðar- bíit frá norsku fiskitækjaverk smiðjunum Simrad og kostar bíll'inn, með þeim tækjum, sem í honum eru um 15 mií'lj- ónir króna. í samtali við Morgunblaðið sagði Friðrik Á. Jónsson, um- boðsmaður Simrad á Islandi, að hann og Jan Boye Wall myndu ferðast á bilnum um landið á næstunni og kynna meðal skipstjóra og útgerðar- manna það nýjasta sem Sim- rad hefði á boðstólum. Það ætti ekki að væsa um menn þegar þeir koma inn í bíllnn, sem er mjög stór, þvi þar er aUt teppalagt, innrétt- iingar úr harðviði, setustólar og annað eftir því. Þetta er í fyrsta skipti, sem Simrad sendir þennan sýning arbil út fyrir landamerki Nor egs, en tiltöiulega stutt er síð an þessi sýningarbill var tek- Inn í notkuR. EINS og komið hefur fram í fréttum, hafa sveitarfélög & Austurlandi samið við norskt vegagerðarfyrirtæki um kaup á olíumöl á vegi í kauptúnum og kaupstöðum austanlands og er fyrsti farmurinn, 1000 t. kominn til Eskifjarðar, en þangað koma 2500 lestir af oliumöl. Gert er ráð fyrir, að oliumöl verði lögð á vegi í ölltim stærri byggðar- lögum austanlands, nema á Höfn og á Egilsstöðum í rumar. Bjrni Þórðarson bæjarstjóri Bjarni Þórðarson bæjarstjóri við Morgunblaðið í gær, að Sam- band sveitarfélaða á Austurlandi hefði verið búið að kanna þetta Harka í 200 mílum Brasilíu Brasilfu, 16. júní. AP. TVEIR japanskir fiskibátar sem voru teknir að meintum ólöglegum veiðum i 200 milna landhelgi Brasilíu 25. mai eru enn í haldi í hafnarborginni Belem og yfirvöld vilja ekkert um það segja hvenær þeim verður sleppt. Japanir hafa ekki gert fisk- veiðisamning við BrasiMu eins og ýmsar aðrar þjóðir, tit dæmis Bandaríkjamenn, sem hafa fengið undanþágur fyrir veiðar 325 báta innan 200 mílna markanna. mál í nokkuð langan tima og hefði meðail anmars ve.rið rætt við stjóm Olíiuimailar h.f. um lagningu oliíumaiar á vegi fyrir austam, em ekkert hefði komið út úr þeim viðræðum. Þegar norsk vegalagningarfyr- i'rtæki fréttu af þessu sýndu þau máiliniu milkimin áhuga. Þaðan bár ust þrjú tilboð með hagstæðum ián'akjöruim og var þvi lægstja tekið. Olíumölin kemur alveg tiHbúin til lagningar á vegina I K.IÖLFAR sjónvarpsþátta Ing- mar Bergmans sýnir nú Há- skólabíó sem mánudagsmynd eina af síðari myndum _ Berg- mans — Passion eða Ástríða eins og hún er nefnd á ísienzku. Á þessi mynd það sameiginiegt með Persona, Úlftíma og Smán- inni að hún gerist á afskekktri eyju, og er jafnframt talið eitt brotið enn úr sjálfsævisögu höf- undarins. „Ástríða" fer mjög hægt af stað, eins og miargar myndir Bergman* gera raunar, þvS að hamn vill heldur síga á, jafnit og þétst. Myndin fjallar um tvær konur og trvo karla, sem eru saman á þeirri afslkeklktu eyju, sem er svo oft yrkisefnd höf- undar. Maður fær að sjá ýmisar sviðsmyndir á eyjunni, tré, sem vindurmn s*kekur með litlum hvílidum, ströndina og sjóinn úti fyrir. Þar er emis og einhver töfra- eða galdrobiær yíir ðllu, en Bergman gefur f-rásögninni frá Noregi og staifar það meðal annars af því, að ekkert efni fÍTvnst á A ustu rliandi, sem er heppi/iiegt till blöndunar í oMu- möl. Gert er ráð fyriir, að um 2.6 len.gdarkílómetiriar af otíumalar- vegum verði liagðir i stærri kauptúnunum aiusitiamilands í sumar. Til þess þarf um 2000 lestir af oMumöl, en eiminiig kem- ur möl, sem seimma verður notuð t!i! viðgerða. málið sjálfur, og hann ræðir hvernig leikaramir haga per- sónumyndum sinni. Andreas Winkelmann hefur komið tíil eyjarinnar til að reyna að slíta samband sitt við for- tíðina, því að hann hefur gerzt brotlegur við lögin og orðið að taka út hegningu fyrir. Á eyj- unni æt'lar hann að finna ein- veru, sem hann hefur trú á, að miuni verða honum lækninig, en þegar til kemur er einveran ekki eins heppileg fyrir hann og hamn hefur haldið — hann þolír hana ekki og hann hefur þörf fyrir aðstoð annarra til þess „að verða frjáls“. Mótleikari hans er Liv Ulliman, sem á sér einnig sársaukaful'ia fortíð í myndimni, sem sýnir hvernig þau leysa þau vandamál, sem að steðja. Hér verður ekki farið lengra út í að ræða efni þessarar mtyndar Bergmians, en hún verð- ur sýnd næstu mánudaga, eins sg þegar er sagt. Ljósm.: Brynjólfur. Kavalek vann Netanya, Israel, 6. júni. AP. LUBOMIR Kavalek, sem flúði frá Tékkóslóvakíu eftir innrásina 1968 og hefur síðan verið í útlegð í Bandaríkjun- um, sigraði á stórmeistara- niótinu í Netanya skammt frá Tel Aviv. Kavalek tapaði engri skák og hlaut 11 vinninga. Hann hlaut 1000 dollara verðlaun fyrir sigurinn í mótinu sem hófst 27. mai. Sammy Reshevsky frá Bandaríkjunum var annar með 10 vinniinga og hlaut 600 dollara. Ludec Pachman, ann- ar tékkóslóvakískur útlagi, sem býr nú í Dússeldorf, var þriðji með 9Vz vinning ásamt Mato Damjanovic. Þeir fengu 400 dollara í verðlaun. Lions á Akra- nesi gefa tæki LIONSKLÚBBUR Akraness af- henti nýlega Sjúkrahúsi Akranest* að gjöf blöðruskoðunartæki og ennfremur augnskoðunartæki. Eru augnskoðunartækin tilkomim vegna söfnunar rauðu fjaðranna á vegum Lionsklúbbanna á sið- asta ári. Tæki þessi munu kosta utn 260 þús. kr., en Lionskiúbbur Akraness hefur áður gefið tækí til sjúkrahússins. Sýning SIGURÐUR Eyþórsson, ungar myndlistarmaðu r opnaði í geer myndlisbarsýningu i Gal'lerí Grjótaþorpi Aðalstræti 12. Síg- urður sýnir þar 24 myndir — að allega Wýantsteiknmgar »g oMu- málverk. Sýnmgin verður optn frá 12—9 dag hvern frá 16. júní tH 30. júni. „Ástríða“ Bergmans — næsta mánudagsmynd

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.