Morgunblaðið - 13.07.1973, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ 1973
W 22-0-22-
RAUÐARÁRSTÍG 31
BÍLALEIGA
CAR REIMTAL
21190 21188
BÍLALEIG A
CAR RENTAL
BORGARTÚN 29
AV/S
SIMI 24460
BILALEIGAN
51EYSIR
\>-CAR RENTAL
BILALEIGA JÖNASAR & KARLS
Ármúla 28 — Sími 81315
CAR RENTAL
BÍLALEIGA
TRAUSTI
ÞVERHOLT T5ATEL. 25780
SKODA EYÐIR MINNA.
SHaoa
LEIGAN
AUÐBREKKU 44-46.
SIMI 42600.
MJÓR ER MIKILS
§ SAMVINNUBANKINN
R
margfaldnr
oiarkað uðar
STAKSTEINAR
Fær Björn sæti
hjá krötum?
Kftir síðustu alþingiskosn-
ing-ar lýsti Hannibal Vaidi-
marsson yfir því, að brýnast
væri að nota kosningaiirslit-
in og sigur Samtaka frjáls-
lyndra og vinstri manna til
þess að sameina alla íslenzka
jafnaðarmenn og samvinnu-
menn í einum stjórnmála-
flokki. Hugmyndin um sam-
einaða breiðfyikingu hinna
svoncfndu vinstri afla varð
þannig helzta hugsjón þess
flokksmanns, er vann glæsi-
legastan sigur í kosningun-
um. Vinstrifiokkarnir allir og
samtök ungra framsóknar-
manna tóku undir hvatning-
arorð Hannilials og sameining
arfundir voru haldnir um land
allt og sérstök sameiningar-
blöð voru gefin út.
Nú eru tvö ár iiðin frá kosn
ingum og liennan tíma hefur
GIRBING VIÐ LEIKVELLI
Ingibjörg Halidórsdóttir,
Ásgarði 12, spyr:
Hvenær verður sett girð-
ing við leikvöllinn v/Bústaða
veg, þar sem vöUurinn snýr
að götunni, svo börnum stafi
ekki hætta af umferðinni á
götunni?
Bjarnhéðinn Hallgrímsson,
Fræðsluskrifstofu Feykjavík-
ur, svarar:
Vegna breytinga við Bú-
staðaveg fyrir Strætisvagna
Reykjavíkur er ekki unnt að
setja upp girðingu fyrr en
þeim framkvæmdum er lok-
ið. Þ>eim verður hraðað eins
og unnt er.
TIL NORÐURLEIÐAR:
Jósep Sigurbjörnsson, Mið
túni 52.
„Ég hef oft ferðazt með
Norðurleið frá Varmahlíð til
Reykjavíkur. Sá tími, sem
fer i stanza á hinum ýmsu
• Focus að hætta?
Orðrómur er á kreiki í
Bretlandi um að Hollenzka
hljómsveitin Focus, sem hef-
ur á skömmum tíma unnið
sér gífurlegt fylgi fyrir frá-
bæra tónlist, sé nú í andar-
slitrunum og að Iiðsmenn
hennar, Thijs van Leer, orgel-
og píanóleikari, og Jan Akk-
erman, gítarleikari, sem báðir
eru í sérflokki, fái þá frjálsar
hendur um öll sín mál og
geti hafizt handa um að
skapa sér nafn upp á eigin
spýtur — en þeir eru þegar
komnir vei á veg með að
gera nöfn sín fræg.
svonefnd vinstri ríkisstjóm
setið að völdunt. Það hefur
verið fróðlegt að fylgjast með
því, hvernig stjórnarsamstarf
ið, sem svo hefur verið kaliað
af einhverjum óskiljanlegum
ástæðum, hefur smám sam-
an verið að brjóta sameining
arhugsjón Hannibais niður
og leysa vinstrifylkinguna
upp í æ fleiri stríðandi eindir
en áður var. Ráðherramir op-
inbera ágreining sín á milli
í öllum helztu málefnum, sem
upp koma, og hvert flokks-
brotið á fætur öðru kemur
fram með sérskoðanir og eitt
af málgögnum ríkisstjómar-
innar kemur ekki svo út,
að ekki séu í því heiftúðugar
árásir á ríkisstjórnina og
stefnu hennar.
Hámarki náði sameiningar-
sjónleikurinn, þegar samein
ingarflokkur Hannibals, sem
fyrir fáum árum klofnaðí út
úr Alþýðubandalaginu, klofn-
aði á Alþingi skömmu fyrir
síðustu jól. Síðan . hafa báðir
stöðum á leið í bæinn, þar
sem ferþegum er ekki ein-
göngu hleypt út, er að jafn-
aði 4 klst., en öll ferðin, sem
er um 350 km tekur alls 9
klst. Nú spyr ég: Skipuleggja
forráðamenn Norðurleiðar
þessi ferðahlé, eða eru þau
samkvæmt fyrirmælum frá
Póstst j óminni ? “
Þorvarður Guðjónsson, hjá
Norðurleið h.f., svarar:
Það er mjög haliað réttu
máli að það séu almenn 4
klst. ferðahlé á leiðinni frá
Varmahlíð til Reykjavíkur og
öfugt, enda yrði þá meðal-
hraði á klst. 70 km á þeim
tíma sem eftir er af þessum
9 sem öli ferðin er sögð taka
(8L4 klst. er almennast) og
sjá allir að slíkum meðal-
hraða er ekki gerlegt að ná á
áætlunarbil á okkar vegum
og með því að láta af fólk og
taka upp. Þau ferðahlé sem
reiknað er með á þessari leið
• Beztu lög
Slade á plötu
Hljómsvitin Slade hefur i
hyggju að gefa út öll sín
beztu lög á stórri piötu í
september og sex vikum síð-
ar kemur á markað ný stór
plata, sem flytur eingöngu
nýtt efni. Þá er hijómsveitin
að spá í útgáfu á sjónvarps-
plötu með efni frá stórhljóm-
leikum sínum í London fyrir
skömmu. Með sjónvarpsplötu
er átt við plötu, sem svipar
til myndsegulbands, þannig
að hægt er að leika hana á
sérstökum piötuspilara og fá
þá af henni myndefni í sjón-
varp.
• Status Quo
fær gullplötu
Hljómsveitinni Status Quo
var nýlega afhent gullpLata
fyrir góða sölu stóru plötunn-
ar „Piledriver", sem seidist í
yfir 100 þús. eintökum um
aiian heim. Þetta er fyrsta
gullplatan, sem hljómsveitin
hefur eignazt.
klofningsarmar sameiningar-
flokksins sakað hvorn annan
um að svíkja sameiningarhug
sjónina. Loks afréð Fram-
sóknarflokkurinn að hætta
með öllu gælum sínum við
þennan sjónleik. Og kommún
istar eru enn sem fyrr klofn-
ir í a.m.k. fjórum eða jafnvel
fimm stjórnmálasamtökum.
Sameiningarhugsjónin, sem
hæst bar, þegar ríkisstjómin
var mynduð, virðíst því ætla
að fá verðugan endi. Hún virð
ist nú snúast um það eitt,
hvort Alþýðuflokkurinn finn-
ur einhvers staðar sæti á
framboðslista fyrir Björn
Jónsson. Og kannski taka
ungir framsóknarmenn það
ráð að sameinast gamla Fram
sóknarflokknum.
Verðbréfasala
dr. Bjarna
Fyrir tveimur árum skip-
aði Tómas Karlsson, ritstjóri
eru á Blönduósi 45 mín. við
Staðarskála 30 mín og í Hval
firði 15 mín., eða samtals 1 Yz
klst. Þessum tíma er svo að-
eins hnikað til eða frá til þess
að jafna upp áætlunartíma
sem verður að halda eins og
mögulegt er vegna fólks sem
bíður við veginn eftir fari.
Við álítum að þessi timi sé
venjulega ekki of langur til
þess að þeir sem þess óska
geti farið á snyrtingu og
fengið sér næringu en vitan-
lega fara þarfiir allra ekki
saman í þessu sem öðru. Ann
að verður líka að athuga, að
starfsfólk okkar í bílnum þarf
líka að fá tima til þess að
sinna sömu erindum. Önnur
ferðahlé svo sem til þess að
skila pósti og taka eru okkar
skylda og fullyrði ég að
starfsfólkið vinnur þau störf
rösklega. Það kann að vera
að í eimstaka tilfeUum að vetri
tii sé stanzað lengur og víðar
• Fanny of
kynæsandi!
Hljómsveitin Fanny, sem
skipuð er fjórum bandarísk-
um stúlkum átti fyrir
skömmu að leika á hljóm-
leikum í London Pailadium-
leikhúsinu, em var bannað að
troða þar upp. Voru það for-
ráðamenn leikliússins, gem
skelltu banninu á, vegna þess,
að þeim þóttu stúlkurnar of
kynæsandi í framkomu og
kiæðaburði og vildu enga
áhættu taka.
• Söngleikur um
Jesúbyltinguna
Nýr söngleikur um Jesú-
byltinguna var frumsýndur í
London fyrir skömmu. Heitir
hann „Lonesome Stone“ og
segir sögu Jesúbyltingarinnar
meðal námsmanna og hippa
í Bandaríkjum vestur. 35
söngvarar, dansarar og leik-
arar konia fram í söngleiknum
og er beitt alls kyns tækni-
Tímans, sjáifan sig í sætl
siðameistara, er varpaði „6-
liræddur“ dulunni af siðspiU-
ingu í opinberu lifi. Þessi lier
ferð endaði þó nokkuð óvænt
og á nokkuð broslegan hátt
er á öðrum vettvangi var far
ið að ræða um grænar baunir
í sambandi við bifreiðarekst-
ur Rannsóknaráðs ríkisins.
Dr. phil. Bjarni Guðnason,
prófessor og alþingismaður,
tók siðan við kyndli Tómasar
siðameistara og hóf hann á
loft á nýjan leik. Nú hefutr
Stúdentablaðið hins vegar
upplýst, að dr. pliil. Bjarni sé
einn þeirra kennara Háskól-
ans, sem þegið hefur ián úr
prófgjaldasjóði skólans með
því að selja sjóðnum veð-
skuldabréf.
Stúdentablaðið segir um
þetta að „það verði að teijast
siðferðilega fordæmaniegt,
þegar menn notfæri sér að-
stöðu sína til að hygla sjáU-
um sér jafn freklega og hér
hefur verið gert.“
þegar beðið er eftir snjó-
mokstri eða að veður lægi og
við það er erfitt að ráða. Við
vildum gjarnan að ferðirnar
gætu tekið styttri tíma en
þetta og höfum meðal annars
til þess bílfreyjur í bíium
okkar á áætlunarleið yfir sum
armánuðina, til þæginda fyr
iir farþega og til þess að bif-
reiðarstjórinn þurfti ekki að
sinna öðru inni í bílnum en
aka.
Öll tínxamörk á leiðinni eru
sett i samráði við sknfstofu
Póststjómarinnar sem um
þessi mál fjallar.
LEIBRÉTTING
Þau leiðu mistök hafa oirð
ið undanfarna tvo daga, að
Þórður Þ. Þorbjarnarson er
sagður starfsmaður hjá borg-
arverkf ræði n gi. Þetta er
rangt. Þórður er borgarverk
fræðingur. Er hann beðirm
velvirðingar á þessum mistök
um.
brögðum í sambandi við lýs-
ingn og skreytingu sviðsins.
25 lög eru í verkinu og flytj-
endnrnir eni ailir liðsmenn
trúarsöfnnðs, sem Jesú-fjöl-
skyldan nefnist. Hafa þeir
undanfarna sjö mánuði verið
á faraldsfæti um alla Evrópu
og sýnt verkið viða.
• Kerslake
í bílveltu
Lee Kerslake, trommuleik-
ari hljómsveitarinnar Uriah
Heep, lenti í umferðaróhappi
í Frakklandi á döguntun.
Hljómsveitin hefur haldið þar
til í sölskini og stimaryl og
hljóðritað lög fyrir nýja
stóra plötti. en einn daginn
tók Lee sér frí og fór út
að fiska. Ók hann bíl sínum
nokkurn spöi í leit að góð-
tim veiðistað, en missti stjóm
á honum, með þeim afleiðing-
um, að bíllinn fór þrjár velt-
n r fram yfir sig og endaði
í síki. Lee vaknaði til lífsins
á spítala, skrámaðnr, spældur
og með heilahristing — og
veiddi ekki bröndu!
spurt og svarad
Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS
Hringið i sínia 10100 kl.
10—11 frá mánudegi til
föstudags og biðjið um
Lesendaþjónustu Morg-
unblaðsins.