Morgunblaðið - 13.07.1973, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JÚLl 1973
5
Bandalag Islendinga í Noröur-Þýzkalandi:
Ófullnægjandi og ranglega
framkvæmd kynning
íslenzkra stjórnvalda
- á málstað Islands erlendis
AÐALFUNDUR Bandalags ís
lendLnga I Norðuir-Þýzkalaindí
(BIND) haldinn í Hamborg,
hinn 30. júná 1973, ályktar eft
irfarandi varðandi núverandi
landhelgisdeilu íslendnga.
Breta og Þjóðverja.
1. BIND álítur, að þótt fuiln
aðarsigur sé ekki umninn i
landhelgisdei'.unni, þá haffl þró
un síðustu mánaða verið Is-
lieindimgum og málstað þedrra
jákvæð og það sé nú einungis
tímaspursmáil, hvenær and-
stæðingar okkar gefflst upp,
eif rétt sé á málumuim haldið
af okkar hálfu. BIND vill hins
vegar leggja áherzlu á, að
þessi jákvæða þróun hefur
orðið þrátt fyrir ófullnægj-
andi og ranglega framkvæmda
kynnángarsitarfseimi íslenzkra
stjómvalda á málstað Islands
á erlendum vettvangi. Rök-
semdir Islendinga hafa ekki
verið skýrðar eins pg bezt
hefði verið á kosið.
2. BIND álítur, að nýta eigi
sendiráð íslands erlendis og
starfslið þeirra í mun ríkara
mæli við kynningu á landhelg
ismálinu.
3. BIND álítur, að styðja
eigi á allan hátt Islendinga,
sem búsettir eru erlend .s og
íslenzka ræðismenn, sem vil]a
vinna að kynningu landhelgis
málsins.
GREINARGERD
Varðandi fyrsta lið ofan-
greindrar tillögu, þá óskar
BIND að taka eftirfarandi
fram: Bandalag íslendinga í
Norður-Þýzkalaindi, sem er
heildarsamtök allra Islendinga
í Norður-Þýzkalandi, hefur
fylgzt með þróun landhelgis-
málsins allt.frá upphafi, bæði
í islenzkum og erlendum fjöl
miðlum.
BIND telur, að einung's
stuðningur almennings í heim
inurn geti fænt okkur sigur í
þessari deilu. Fréttafrásagnir
erlendis um landheig'smálið
bera enn langflestar vott um
neikvæða afstöðu gagnvart ís
lenzkum málstað. Þessi nei-
kvæða afstaða í okkar garð á
að miklu leyti rætur sínar að
rekja til ókunnugleika frétta
stpfnana á rökum Islendinga.
Benda má á, að brezkir og
þýzkir útgerðarmenn, sem eru
e'nu raunverulegu andstæðing
ar okkar í deilunni, legigja
mjög mikla áherzlu á að upp-
fræða almenning um sin rök,
oig auðvitað er íslenzkra rök-
semda þá að engu getið.
Islendingar verða að koma
sínum eigin röksemdum sjálf
ir inn í erlenda fjölmlðla. —
Það gerir það enginn annar
fyrir þá.
Islenzka ríkisstjórnin, sem
hlýtur að hafa forgöngu um
kynningu landhelgismálsins,
hefur að mörgu leyti brugð
izt á þessu sviði.
Bæklingaútgáfa ríkisstjóm-
arinnar hefur lítinn árangur
borið, endá hefur verið kastað
til höndunum við samningu og
dreifingu fjölmargra þeirra.
Það verður að rökstyðja út-
færsluna á einfaldan máita.
Við sanníærum aldrei þrezka
eða þýzka útgerðarmenn um
réttmæti útfærslunnar, en það
gegnir öðru máli um þorra al
mennings.
Það verður að nýta sjón-
varpsmyndir í mun rikari
mæli og freista þess að koma
þeim inn i erlendar sjónvarps
stöðvar. Það er ófært ástand,
að stöðugt sé siglt á íslenzk
varðskip og engar sjónvarps
myndir séu til af þeim atburð
um.
(Benda má á í sambandi við
sofandahátt íslenzkra ráða-
manna, að BIND bað skriflega
fyrir nokkrum vikum um is-
lenzka landhelgismynd, sem
gerð var á vegum menntamála
ráðs. Bréfínu hefur ekki enn
verið svarað, þrátt fyrir að
beiðinin var ítrekuð með sím-
skeyti).
Varðandi annan líð tillög-
unnar, vill Bind benda á, að
sendiráð Islands eru ekki nýtt
sem skyldi. Það er landlægur
misskilningur íslenzkra yfir-
valda og Lslenzkra send.ráðs-
manna, að nægilegt sé að gefa
öðru hvoru út bæklinga og
fréttatilkynningar og halda
þá, að það sé lesið eða birt op
inberlega.
Bf ekki er gengið á efii ir mál
inu með hörku og persónuleg-
um samtölum, þá hafna þess
háttar upplýsingarit venjulega
í rusiakorfum viðkomandi að-
ila.
Einnig má benda íslenzkum
ráðamönnum á, að enska er
alls ekki eins mik ð heimsmál
og þeir virðast halda, það er
till að mynda tilgangsilauist að
semda bæklinga á ensku til
þýzkra fréttastofnana. Það
er varia svo mik ð vandaverk
að þýða áróðursrit Islendinga
á erlendar tungur, aðrar en
ensku. Þýzkir bæklingar rikis
stjórnarinnar hafa ekki skar-
að fram úr að öðiru leyti en
að vera á einstjaktegia lélegn
þýzku.
Varðand þriðja lið tillögunn
ar álítur BIND, að beztum ár
angri í kynningu landhelgis-
málsins yrði náð, ef haft yrði
samsitarf við íslenddniga, siem
búsettir eru erlendis. Þe!r
þekkja betur til allra að-
Framh. á bls. 25
■s.
<
Sovézkir og íslenzkir
fiskifræðingar þinga
HINN árlegi fiuidur sovézkra og
Isienzkra fiskifræðinga var Iiald-
inn í Reykjavík dagana 27.—29.
júní sl. Tilgangnr þesstaii-a fimda
er að ræða eðlis-, efna- og
líffræðilogt ástand sjávar nieð
tillltl til fiskigangna. Af
hálfu Hafrannsóknaistofnunar-
innar sátu fimdinn fiskifræðing-
arnir Sveiim Sveinbjömsson,
Þórunn Þórðardóttir, Eyjólfur
Friðgeirsson og Svend-Aage
Malniberg haffræðmgur.
Helztu niðiurstöður fundarins
voru:
Innsitreymi hlýsjávar miM
Hjalitlands og Færeyja og norð-
an og austan Islandis var í vor
með minnsta móti, en á hafinu
fyrir norðan Island gastti hans
þó meir en verið hefur síðan
1964.
Ishrafl var nú nær Narður-
liandi em á undantfömum 3 árurn
og giætti áJhrdfá kaldsjávar þar
í yfirborcfelögum. Fyrir austan
lamd náði kalldur sjór Austur-
Islands-straumsios tilitöiulega
lamgtt suður og auistur, en þó
eiklkii eins og var á köldiu árunum
Fjórðungs-
mót
austfirzkra
hestamanna
FJÓRÐUNGSMÓT austfflrzíkra
hesfamanna verður haidið að
Iðavöllum á Héra'ði dagana 27.,
28. og 29. j úl'í nik. Verða þar
hestasýningar og kappreiðar. Á
kynbótasýnioigunni verða ein-
göngu hestar úr fjórðungnium,
en á kappreiðunium verða hestar
víðs vegar að af landinu.
Skelðvöllurinn á Iðavöllum
er mjög góður og hafa verið
sett þar mörg Islanidismet. Hafa
því margir heistamenn á'huga á
að reyna hesitia siina þar.
Vitað er um menn af Suður-
lándii, sðm ætila ríðandi á mótið.
Til daemis mun Þor'ke'.l B'jarna-
son, hrossaraaktarráðunaubur,
iþegar lagður af staið. Fer hann
sunnan jökila ausitur.
1965—1970. Að öðru ieyti var
hitastig sjávar í Norðurhafi í
meðalHagi.
Mikill kiísiiiþörungagróður var
í sjónum yfir lanidgrunnshailllan-
um vestur af landinu, frá
Reykjanesi norður að ísrönid.
Nær landi var aðalhámark kísil-
þörunga aÆtur á móti liðið hjá,
og' skioruþörungar arðinn áber-
andi þáttur í plönituisvifinu.
1 hafínu norðu. og norðauistur
af landinu var víðast hvar til-
tölulega lágt gegnslk'in, sem
bendir til að niökkiuið mikiH
gróður hafi vei ið á þassum
slióð'um miðað við árstima.
1 hafinu mi'ffi Noregs og Is-
lands var minni gróður í yfir-
borðslöguim en undanfarin ár.
Átuimagmið — bæði við lisland
og í hafinu narðan og austan —
var almiennt mjög lágt í fyrri
hiuta júmí.
Á íslienzka hafsvæðiniu var átu
helzt að finna í strandsjónum
við Veistmammaeyjar og Snæfeils-
nes. Út af Vestfjörðum og Norð-
urlandi var mjög Ittil áta, en
í kalda sjónum norðaustan
Langaness fannist talsvert magn
á takmörkuðu svæði.
1 hafinu suðaustur aí Islandi
var óvenijiu llitil áta, en þar
norður af var áta himis vegar
niállægit meðaliagi.
Samlkvæmt þeim athugunum,
sem firarn hafa farið á iindan-
fömum áirum í hafiniu milii ís-
lamds og Noregs, hiefur áitumagn
að vorlagi almennt farið mimnk-
andi á þessu hafsvæði. Meðal-
áitumagn þessa haflsvæðis eir nú
minna en áðuir hefur fumdizt.
Engrar sildar varð vart enda
þótt leitað væri um sivæðið
Spitzbergen-Jan Mayen, niorður
og niorðaustan Islantds og Aust-
urdjúp. Gefur þetta noíkikra
hugmynd um hvensu hant Norð-
urlanids síldarstofninn er feikimn.
Kdlimunni giekk imiun seimna á
miðin auistur af Islandi em hann
gerði á árunum 1971—1972 emda
mun hann hafa hrygnt seinina en
umdanfa'riri ár. Tii að mynda
fékíkist hrygnandi kolimiunni við
Færeyjfir 17. maii. Dreifður koil-
munni fanmst í ö9Sn Austuirdjúpi
Franúiald á bls. 11.