Morgunblaðið - 13.07.1973, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ 1973
23
*
Málstadur Islands
kynntur í Brussel
Greinargerð frá S.V.S.
STJÓRN Samtaka um vest-
ræna samvinnu hefur sent frá
sér eftirfarandi greinargerð
vegna skrifa um ferð fulltrúa
þriggja stjórnarflokka til
Briissei á vegum samtakanna:
Dagana 19. til 22. j'úmí sl.
dvöiduslt niu íslendmgar á
vegum Samtiajka um vesrtræna
samvinmu (SVS) í Brussel í
böði Atlantshafebandalagsins.
Um sömiu mundir voru þar
hópar firá Danmörku og Nor-
egi í sams konar kymnisiferð.
Tilgangur kynmlsferða af
þassu taigi ti!l al þjóðastofnana,
sem íslendimgar eiru aðilar að,
er að sjálifsögðu fyrst og
fremst sá að kynnast starf-
semd þeirra og að kynma for-
ráðamömnum stofnananiria is-
lenak viðhorf og íslenzka hags
miumi.
íslenzka ríkisstjórnim hefur
farið þess á leit, að Attanitis-
haifsbandaliagið beiti ábrifium
símum til þess, að Bretar
hivarfi með herskip sín úr ís-
lenzkri fiskveiðiilöigsögu. Jafln
framt heflur utamríkiisráð-
herra hvatt öli félög og sam-
tök hér á landi, sem saimskiptd
eiiga við félagssamtök í öðr-
uim löndum, til að nota hveirt
tækifæri sem gefst til þess að
kynma málsta'ð íslands í land-
helgisimálinu. Samtök um
vestræna samviinnu eru eim
þeiirra samtaka, sem sinmt
hafa kalli utaniríikisráðherra
og reynt ötullega a'ð kynna
málstað ísl'endinga á erlemd-
um vettvangi moðal einstakl-
inga, félaiga, stofinana og ann
arra aðila, sem ætóa má, að
geti veiitit okkur með nokkir-
um hætti liðsiinmi í þráttumni.
Eínin þáttur í þessairi viðiledtni
var kynniiaferð sú til Brússei,
er hér um ræð r. Þátttakend
ur í feirðátnini voru úr öl'lum hin
um lýðræðiisisinniuðu stjórn-
málafllokkum, sem styðja að-
iid Islands að Atlantshafs-
bandalaginu. Meðal þátttak-
enda voru fjórir alþingismenn
Pan American:
og tveir borgarfulltrúar, svo
og formaðuir Framisóknarfé-
lags Reykjavíkur og vartafor-
maður Fuiiltirúaráðs Sram-
sóknarfél-againna í Reykjavík.
Þátttakandur áttu þess kost
að ræða við ýmsa áhrifaimenn
í Brússel, þeiirra á meðal Lun9
firamkvæmdastjóra, og eru
þátJttakemdur á edinu máli um
það, að málstaður íslanids á
miklu fylgá að fagnia möðal
annarra a-ðildarþjóða banda-
lagsins en Breta og að af
þeirar hálfiu er ósliei'tiiiega umn
ið að þvi að þrýsta á Breta
og knýja þá til að láta af of-
ríki þeirra og yfirgangli í fi'sk-
veiðilögsög'udeUuinni. Hefur
emgin alþjóðastofnun önmur,
að því er vifcað er, veiitt ísl'end-
iinigum aninan eins atbeina og
Atlantshafisibamdail'agið hefur
gert í þessu máli, og er eng-
imn vafli á þvi, að viðteitni
þess befur þegar borið veiru-
leg-an áracrag'ur, bæði á beiman
og óbeiinan hátt. Rétt er að
gema sér ljósa þá staðreynd,
að ökipUlag bandaliagsitns er
með þeim hætti, að því er eigi
unnt að knýja aðiildarriki mteð
samþykktum gegn vllja þess
tffl ákveðinma að'gerða %-5a að-
gerðaleysis. Æðsfca stofmun
baindalagsinis, Atlantshafsráð-
ið (fastaráð NATO), er sam-
starfismefnd fimmtán sjáilf-
stæðra ríkja, skipað utairurík
isrá'ðherrum eða fulltrúuim
þeirra, en ekki yfirþjóðleig
valldstofnun. Bandalag ð hefur
með öðrum orðuim ekkeirt
vald til þess að skipa brezk
nm herskipuim að h-afa Siig á
brott úr IsLetnzkri fiskveiðd-
lögsögu. Herskip þau, sem
Brebar hafa sient upp umdir ís
land, eru ekki í í.astafllota
NATO á Atlamtshafi (Stanav-
forlamt), og falla því efcld uttW
ir herstjórn NATO. Þau eru
ekki einu sdmni ætlluð NATO
til ráðstöfiunar á styrjialdar-
tímum. Þagar deilla rís millli
bandalagsþjóða, er hlutverk
fa'sbairáðsins aðallega fólgið í
þv>í, að aðrar bandalagsþjóðir
keppast við að bera sáttarorð
á millli deillua'ðiilja, hvetja þá
fcil að fara að ölliu með gáit og
hótfistiJMlnigu, og reyna að fiinm'a
lausm, þó ekki sé nema bráða
birgðalausn, sem deiliuaðdlij'ar
geta sætt sriig við — sbr. starfls
aðfierðir ráðs'ins og f ram -
kvæmda'Stjóna NATO í eindur
takmum deilum Tyrkj-a og
Grikkja vegna Kýpur og fyrri
landheiigi®deilu Breta og Is-
llend'iniga.
Félagsm'álaráðherra hefiur
nýllega bemt á það í sjónvarps-
þætti um uitainiríkíismáll, að höf
uðatriði islenzkra stjórnmália
nú sé að standa vörð um sam
hug þjóðarinm:ar í lamdhe'ilgis-
máiimiú, og und'r það ætfcu all
ir ábyrgir og heli'ðartegir
menm a'ð geta teikið. Tilraiumir
ti.1 þess að blanda vðkvæm-
um, innltendum áigredni'ngsmál
um, eins og öryggiis- og varn
armálum þjóðariinnar, í um-
ræður um landheligismáMS eru
ti'l þess faTllwar að rjúfa þemn
am einh.ug o-g samsitöðu. Þessi
afsta'ða félagsmáliaráðherra
lýsir viðsýni og raiumsæi. Von
andi á þessi afistaða að flagna
fylgi yfirgnæfandi mie'i'rúhluta
þjóðarimmar.
1 sambanidi við hi.na á-
kveðmu viðleitm'i Atlamitshafte-
banda'laigislms til að stugiga
Bretum úr isiiemizkri fiskveiði
lögsögu og að sýna okikur anm
*an gfcuðnim'g í landheligismál-
inu heflur orðið vart við það,
að ákveðln öfl virðast hafa
miairi áhuiga á að troða illligak
ir í öryggiis- og varniairmálíum
og a-la á úlfúð og tortrygigni
í þeim málum em að teggja
deillumál á hillumia í billi og
try'gigjia aligera þjóðaireim-
imigu í laindhielgismálimiu.
Þjóðirn hýtur að gjallda var-
huigia við þeissuim öfil'um. Þau
þjónia vart himium íslem'zku
hagsmumum og bugisjónuim,
sam þjóð'n viiffl og hlýtur að
saimeinast um mú.
Áætlunarferðir milli
>» *
Islands og Irlands
BANDARÍSKA t'lugfélagið Pan
Amerieari liefur frá því í maí sl.
haldið uppi áætlunarferðum einu
sinni í viku niilli New York og
Stuttgart í Þýzkalandi, með við
komu á Keflavíkurfiugvelli og á
Shannon-flugvelli í íriandi. Að
sögn Steindórs Ólafssonar hjá
Pan Ameriean hafa þessar ferð-
ir lítið verið auglýstar hérlendis
og íslendingar hafa því fremur
lít-ið notað þa“r, en þó virðist það
eitthvað vera að aukast núna.
Þetta er í fyrsta skipti, sem
haldið er uppi reglubumdnum á-
iir ferðamenn og golfleikarar
væru mjög hrifnir af golfvöl-lun
um þar. Engin-n þyrfti að firnma
til ótta vegna átakanma í Norður-
íriandi, áhrifa þeirra gættli ekki
fyr'r ferðamenm í Irska lýðveld
inu. Steindór sagði, að mikið
væri af bandarískum farþegum
á flugleiðiinni New York —
Keflavik. Þessi áætlun Pan Am
gii-diir fram I október, en um
framhald ð er ailt óákveðið.
OPIÐ TIL KL. 7 í KVÖLD OG TIL
HADEGIS LAUGARDAG.
ætlumarflugferðum milli íslands
og írlands. Helzta kostimm fyrir
Islendinga í þessu sambamdi
taldi Steindór þann, að hægt
væri að hafa viðkom-u í íriandi
í ferðum til hinna ýmsu Evrópiu
landa án þess að fargjaldið hækk
aðí nokkuð. T.d. væri hægt að
fljúga með Pan Am til trlands
og fara seinna til London með
eimhverju öðru flugfélagi, en
fargjaldið væri það sama og
ef farið væri beiint til London
frá Isla-ndi. Steindór sagði, að Ir
lamd væri fallegt land, ódýrt fyr
Lögiiæðistofa ó ísaiirði
Nýverið hefi ég opnað lögfræðistofu á Isafirði
að Norðurvegi 1 (Alþýðuhúsinu).
Skrifstofan er opin milli kl. 1 og 5 síðdegis, sími
3959 og 3949 heimasími.
JÓN ÓSKARSSON, HDL.
NYKOMIÐ!
Jakkar, Kjólar, (stuttir og síðir)
Blússur, Peysur, Baggybuxur,
^ Smekkpils úr denim ofl; .
Sendum gegn
póstkröfu '
HUSIÐ
....... ."....
GRETTISGÖTU 46 • SÍMI 25580