Morgunblaðið - 29.08.1973, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 29.08.1973, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐfÐ — MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 1973 17 Dýrtíðin versti óvinur inn og markvissari uppbyggingu vantar MIKLAR umræður hafa verið um Ilúsnæðismálastjórn ríkis- Itis að nndanförnu. Ekki er hægt að segja að nelnn hafi hrósað Húsnæðismálastjórn- inni í þessnm umræðiim, því hún hefur ekki getað stað- ið við lánaúthlutun þá, sem hún á að sjá um á þessti ári. Þeir eru því margir, sem eru búnir að gera hús sín fokheld, en hafa ekkert ián fengið. Fólk á rétt á fyrri hluta láns frá stofn uninni er hús verður fokhelt og seinni hluti iánsins á að koma sex til átta mánuðum seinna. Heimild er til að veita allt að 800 þús. kr. lán til ibúða sem byrjað var á 1973 en enn sein komið er hefur enginn feng ið slíkt lán. Nú er talið að Hús- næðismálastjórn vanti um 2000 milljónir króna til að geta stað ið við þær skuldbindingar, sem henni er falið. Það er fjárveit- ingavaldið, sem á að sjá um að stofnunina skorti ekki lánsfé. En því miður hefur lítið verið luigsað um. að skapa sjóðum stofnunarinnar nægjanlegt fjár magn að iindanförnu, og nú sem áður hefur ekkert verið hugsað um það atriði, fyrr en allt er komið í strand. Margir seni tala um Húsnæðismála- stjórnina beina spjótum sin- um oft að starfsfólkinu en eins og flestir vita er það aðeins starfsfólk þessarar ríkisstofn- unar, en ekki einhverjir töfra menn sem geta ávallt töfrað fram peninga. Fyrir nokkru ræddum við við Skúla S'igturðsson skrifstofu- stjóra Húsnaaðismálastjórnar og báðum hann að sagja okkur frá starfsemiinni. VANTAR 600 MILL.IÓNIR t FRUMLÁN — Um þessar miundir vantar 600 miiHjónir til að gieta veitt þeim ián, sem vænta má að þuirfi á lánii að halda á þessu ári. Þetta fé vantar á þessu ári til þeirra sem búnir eru að giera fokhelt eða gera fokhelt á þessu ári, að auki vamtar fé til þeirra sem fengiu fyrrihluta lán fyrr á þessu ári. — Hvað eru þá margar ibúðir í bygginigu núna? — Samkvæmt könnun sem Húsnæðismálastjórn hefur látið ‘gera, þá hafði verið sótt um lán út á 1505 íbúðir í bygg inigu 1. jú.ni sl., þessar íbúðir voru antrtaðhvort fokheldar eða byrjunarframikrvæmdir voru vel á veg komnar. Helztu bygig'ruga svæðin eru í Breiðlhoitshverf- imu og svo í Kópavogi hér suinnanlands. Úti á lanidi hafa bygg'irugar einnig aukizt mi'kið, og þar hafa verkamaíraniabú- staðalánin komiið mikið við sögu. Eftir þessa körunun., sem gierð var í samráði við félags- málaráðuneytið og Seðlabank- ann, var ráðuneytinu sernd nið- urstaðan til athuigunar. Enn hef ur eruginn íerngið úthliuitað 800 þús. kr. lláni — hæst geta láinin niumið 700 þús. kr., — lögin um 800 þújs. kr. hámiarksllán eru að eins heimildarákvæði og ekki hefur enn verið tekin ákvörðun um að nota þá heimild. LÁNAÐ TIL 17700 ÍBCÐA Hvað hefur Húsnæðismála- stjónn veitt lán úfct á margair íbúðir og hvað verða memn að •uppfylla og gera tll að eiga von á láni? — Til ársloka 1972 hafði stofn unin lánað tæplega 5 miilijarða kr. til smíði 17700 ibúða. Þessi byiggiinigalán eru í daglegiu tali nefnd „ h úsn æðismá l;a,st j ó m a r- lán“, en til aðgreiningar frá öðr uim lánuim, sem stofnunin veitir eru þau nafnd E-lán. eins vexti af láninu, en síðan er lánið greitt með jöfnum árs grelðslum vaxita og afborgana á 25 áruim. Grunnvexitir nema 4,25% og skiuiliu meðaitvextir alílt lánstímabilið aldrei vera hærri ein 7,75%. Lánin eru veitt í tveimiur jöfnum hliutum, venju Skúli Sigurðsson á skrifstofu sinni í húsakynnuin Húsnæðis- málastjórnar. (Ljósm. Mbl.: Brynjólfur). iishús. 2—5 manna fjöiskylda igefcur fengið lán út á 110 ferm. ibúð í fjölbýlishúsi en 125 ferm. ná sér stiundum skki upp úr og sumir verða að sel’ja húsin hÉíif gerð. Er ekki hægt að koma í veg fyrir þetta með einhverjiu móti? Rsett við Skúla Sigurðsson, skrif stof ust j ór a Húsnæðismálast j ór nar Unnið að teikningu í einbýli, 6—8 manna fjölskyida ■gefcuir fenigið lán út á 135 ferm. í einbýli og 135 ferm. í fjölbýl- ishúsi, 9 manma fjölsikylda get- ur fieinigið láei út á 150 ferm. íbúð hvort sem um er að ræða fjöiibýl'shús eða einbýlishús. — Það er oft kvartað yfir því hve sitofnunin sé lengii að svara uimisókniarbréfum, hver er ástæð an fyrir því? — Það hef'ur verið rætt tölu- vert um þetta atriði, og eru rnargar ástæður fyrdr því. En áríðandi er, að umsækjandi sendi öll gögn og svari öll'Um spurningum á útfyllinigarblað- imu Oift er það svo, að upplýs- ing.ar frá viðkomatndi emu ektoi mógu nákvæmar og rmi'kið verk er því að skrifa eftir upplýs- inigum og gögnum, og berast svör því rniður ekki ávallt. M.a. Sá, sem ætlar að sækj,a um E-lán, ætti að leggja inn um- sókn með öllum tiiskildum gögm uim, áður en bygigimigafram- kvæmdir hefjast eða kaup eru getrð, og ganiga þannig úr skugga um hvort hann muni fá lán.. Lánisumisókn er að sjálif- sögðu veitt móttaka árið um kring, en hins vegar geta þeir eimir gert sér vonir um lán á hverju ári, sem iegigja um-sókn ir sínar fram í stofniuminni fyrir 1. febcrúar ár hvert. Hámark lána hafiur breytzt frá ári til árs og getur, sem fyrr segir orð ið 800 þús. krónur. Þegar umsækjandi veit, að hann mun fá lán, og hversu hátt Hán hann muni geta fengið, verður honum næst fyrir að spyrja hvenær lánið muni verða afgreitt. Þvi er til að svara, að lánin eru ekki greidd út á fyrirfram ákveðnum tíma ám Umsókn'r eru aígreiddar eftir röð, i þeirri, sem þær og fokheldisvottorð berast. Ekki er veitt lán út á hús fynr en það er fokhelt. Umsækjanda ber sérstakiega að gæta þess, að senda fokheldisivottorð húss síns uim le-ið og því byggimgar stigi er náð. Eimdagi fyrir skil á fokheldisvottorðuim er 15. febrúar, 15. maí, 15. ágúst og 15. nóvember ár hvent. — Hvemær koma iámim síðan tíi afgreiðslu? — Það er algjörlega háð fjár haig Bygg ngasjóðs. Lánim eru jafnigreiðsliuilán til 26 ára. — Fyrsta árið er afborgunairlaust og greiðir lántakandinn þá að- Þessar tvær ungu stúlkur hafa ærinn starfa vlð að svara um- sókniun og fyrirspurnnni. lega með 6—8 mánaða mililib'Ji. Tekið er veð fyrír lán-um þess- um, undantekningarlaust í íbúð unum. Veðdeild Lamdsbanka íslamds sér um alla afgreiðsliu lána og innheimtu vaxta og afborgana fyrir stofunina. Húsbyggjamdi, sem hefur áhuiga á að sækja um lán úr Bygigdnigasjóði ritoisins, amnaðhvort til byggingar eða kaupa á nýju húsnæðd, skal gera það á þar til gerðu eyðu- blaði. — Hvað gilda þessi lán út á stórar ibúðir? — Það er noktouð mismiun- andi og fer eftir fjölskyldu- stærð. Eimhleypinigar ei'ga rétt á lánii út á 60 ferm. ibúð i fjöl býlishúsi, en 100 ferm. einbýl þess veigma tekur oft lan.g.aíi tíma að svara bréfum. EKKIANA ÚT í HÚSAKAUP EÐA BYGGINGAR — Þá vi'l ég benda á það, að réttast er að kanna áður en kaup ediga sér stað á íbúð, hvoirt einhver möguleiki sé á að fá ián út á viðkomandi ibúð. Því mdður kemur það alltof oft fyr ir að menn kaupa íbúð eða hefja byggingu án þess að at huiga nokkuð hvort l'án miuni fást, og þagar ektoi er um lán að ræða er oft verr af stað far ið en heima setið. — Nú er bygigingakostnaður orðimn gifurleguir hér á landi, og oft á t’íðum steypa menn sér þá út i stórskuLdir, setu þelr -— Þetta er oft vegna þegs, að mienn vilja byggj a eims stórt og regiur ieyfa -— helzt pmuiítið stærra. Menn g.leyma oft að taka með i raikninginn hvað bygiginigakostniaðurinin hætokar við hvern íermetra. DÝRTÍÐIN VERSTI ÓVINURINN Hvað er helzta vandamál Byigigimgas j óðs' ns ? — Dýrtíðin er okkar lainig- versti óv'niur. Tekj'Uistoflnar Byigigingaisjóðs haldast ekki í hendur við dýrtíðima, og þesis vegna eru þessi árlegu vanda- mál ef svo má segja. Ef tekjur sjóðsins hækkuðu með dýrtíð- inn.i væru vandamálin ekki svona m'ki'l. Anmars er það svo að með hverju árinu seim liður verður meiri og rneiri þörf fyr ir íbúðairbygg'imgar. Fram- kvæmdastofniuinin muin nú vera að gera áætlun um bygigimga- þörfiina. Okkar hugmynd er að koma upp miðstöð, safma hinig- að nákvæmiuim upplýsingium um íbúðabygiginigar um altt land. Slíkt myndi auðvelda S'tarfsemina hér og alla áætí anagerð mikið. Nauðsynlegt er að geta gert nákvæmar áætlan ir urn láin'sfjárþöirf sjóðsins að minnsta kosti eit-t ár firam í tímann. Nú liggur t.d. óafgreidd ur nokikur fjöldi umsókna, sem við vitum ekki erun hvenær unnt er að veita lán. — Eru ekki ein.hver ný verk framiundan hjá Húsnæð''sm'ála- stjórn'nni? — Það er kannski ekiki hægt að tala beiinium orðum um ný verkefmi, ein stofmunarinnar bíða mörg innri verkefni, sem efcki hefiur unnizt tímd ttl að simna. Hér er sérstakur sjóður fyrir verkamannabústaði, lán ti-1 útrým'mg'ar heilsuspillandil húsnæðd, liánasjóður tii bygig- inga leigiuiibúða og ný ákvæði eru koim.in um þær byggintgar, að auki eru þessi venjulegu E- lán. Þar fyrir utan eru G-lán, sem ætluð eru 11 kaupa á eldri íbúðum. Þanmiiig er þetta kerfi orðið noktouð of flókið. Það stem vamtar er fastara heiitíarskipu lag og markivissari uppbyigg- ing. Reyndar var gert stór- átak í Reykjaví'k með# tilkorS'U Framkvæmdaniefndar bygiginigia áætiuniar. Með li'kuim hæfH mœtfci gera svipað átak úti á lamdi. Sjóðirnir eru al'ltof smáir og vanroegnuigir til stærri á- taka. — Hvað lánaði svo Húsnæð's- málastj órn mikið á síðasta ári og hvað mun hún íána mikið á þessu ári? — Á árinu 1972 vedtti stofn. un n lán út á um 1500 ibúðir að upphæð u.þ.b. 1,2 milljarðar kr. Hve mikið verður veitt á þessu ári veit enginn, þvi ekki er ljóst hvernig mætt verður fjárhags- vandanum sem nú blasir v.ið. En athugum á því stendur yi r þessa dagana. — Þ. Ó.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.