Morgunblaðið - 02.10.1973, Síða 13

Morgunblaðið - 02.10.1973, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. OKT0BER 1973. 13 Umsvif í frœðslu- og skemmtideild: 5 íslenzk leikrit mynduð Unnið hefur verið við töku 5 íslenzkra leikrita hjá sjónvarp- inu að undanförnu. Um þessar myndir er verið að taka upp leikritið Vér morðingjar eftir Guðmund Kamban, en það verður að öllum líkindum jóla- leikrit sjónvarpsins í ár. Lysistrata var kvikmynduð á fjölum Þjóðleikhússins og búið er að kvikmynda Hversdags- draum eftir Birgi Engilberts, 65. grein lögreglusamþykktar- innar eftir Agnar Þórðarson og verið er að kvikmynda í múrn- um eftir Gunnar M. Magnúss. Þegar þessum verkefnum er lokið taldi Pétur Guðfinnsson að hlé yrði á frekari leikrita- gerð sjónvarpsins. FÖSTU ÞÆTTIRNIR STUNDIN OKKAR OG VAKA Stundin okkar hefur göngu sfna í október og verður með margs konar stuttir skemmti- þættir, grínóperur og fleira. SITTHVAÐ A PRJÖNUNUM Það verður spurningaþáttur, sem tekur við af krossgátunni, en ákveðið er að hún falli niður. Bessi Bjarnason verður spyrill i þættinum og umsjónar- maður er Tage Amenndrup. Þátturinn er unninn þannig að sjónvarpsmenn fara út í bæ og spyrja fólk á förnum vegi.- Fyrsti þátturinn verður sunnu- daginn 20. okt. Rabbþáttur verður einu sinni í mánuði, en umsjónarmenn hans verða Elín Pálmadóttir og Ömar Valdimarsson. I þessum þáttum er ætlað að verði ýmis- legt blandað efni. HEIMA OG HEIMAN Nýr myndaflokkur, Heima og heiman, verður á dagskrá G AMLIR GRANNAR HALDA ÞRÆÐINUM Þættirnir Líf og fjör í læknadeild, Fóstbræður og Brellna blaðakonan, halda eitt- hvað áfram og einnig Manna- veiðar. Þegar einhver af þessum þáttum hættir kemur inn í dagskrána 7 þátta mynd frá bandarísku sjónvarpsstöð- inni CBS, en þessir þættir heita „Make a room for daddy“. Bíómyndirnar verða á laugar- dagskvöldum að jafnaði ogleik- ritin á mánudagskvöldum nema lengri leikritin, sem þá verða flutt á sunnudagskvöld- um. BRIMKLÖ Af stökum þáttum, sem búið er að gera og verða á næstunni má nefna þátt með hljómsveit- inni Brimkló, en sá þáttur heitir Jóreykur úr vestri og verður hann á dagskrá 1. okt. — á.j. Bessi Bjarnason I upptöku spurn ingaþáttarins. Ur leikritinu Vér morðingjar, sem verður væntanlega jóla- leikrit sjóvarpsins. svipuðu sniði og fyrr. Vaka verður annan hvern laugardag, en aðalumsjónarmaður hennar verður Ölafur Haukur Símonarson. Eitt atriði bætist inn í þann þátt og er það húsa- gerðarlist. Kvikmyndaþáttinn í Vöku annast: Sigurður Sverrir Páls- son og Erlendur Sveinsson. Tónlistarþáttinn: Jón Ásgeirs- son og Atli Heimir Sveinsson, Myndlistarþáttinn: Björn Th. Björnsson og Ólafur Kvaran, Bókmenntaþáttinn: Þorleifur Hauksson og Böðvar Guðmundsson. Leiklistarþátt- inn: Stefán Baldursson og Húsagerðarþáttinn: Guðrún Jónsdóttir og Einar Þ. Asgeirs- son. TEITI A LAUGARDAGSKVÖLDI Annan hvern laugardag verður skemmtiþáttur þar sem gantazt verður í ýmsar áttir. Umsjónarmaður með þessum þætti verður Jónas R. Jónsson. Engir fastir kynnar verða í þessum þætti, það verður tals- verður hraði í honum og allt í góðu gríni, nema tónlistin þegar gestir koma í þáttinn. Þessi þáttur verður 40 mfn. langur og það verður flutt í honum efni sem hefur verið kvikmyndað utan sjónvarpsins til skemmtunar. Þá verða 1 Frá Grfmsey, en Grímseyjarmyndin „Eyja Grfms I Norður- haf i“ verður sýnd f vetur. næstu 7 þriðjudaga, en þessi þáttur fjallar um 42 ára gamla húsmóður, sem fer að vinna úti eftir að börnin hennar eru komin á legg. „STRlÐ OG FRIÐUR“ ASUNNUDÖGUM Þá verður næstu 7 sunnudaga eftir miðjan október, sýndur rússneski myndaflokkurinn Strfð og friður eftir samnefndu verki Tolstojs. H-lll-l'll-III-lll-lll-lll-irMrMÍMIMIMIh-lliHii-iiÍTfir-iiiHiM.'L-iIM.LItb I I I i i I Það þekkja flestar konur hin frábæru gæði ,,Dale“ prjónagarnsins. FASAN - HEILO - BABY ULL Veró:1 50i-kr. per 1 00 gr. Fæst hjá: EGILL JACOBSEN.Austurstræti. VERSL. Hof, Þingholtsstræti. HANNYRÐABÚÐIN, Linnetstíg, HafnarfirSi HANNYRÐABÚÐIN Akranesi. KF. BORGFIRÐINGA, Borgarnesi. MOSFELL, Hellu. KYNDILL, Keflavík. I I I i i í í i Tl-I IHIM1HTH11 111—111 111—111—111—111—111—111—111—111—I I l—111—111—111—111 I rFlS 4LAFOSS OLPAN landsþekkt gæöavara kaupir þú góðan hlut, þá mundu hvar þú fékkst hann! ÆAFOSSBCON Þingholtsstræti 2 Reykjavík Sími 2 2090

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.