Morgunblaðið - 02.10.1973, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 02.10.1973, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. OKTÖBER 1973. 25 meðí noí9unk(iffinu Þa3 er ekki von, að þú skiljir hvað það er erfitt að vera að verða fullorðinn. Þú hefur aldrei orðið og verður aldrei fullorðinn. - Nei, konan mfn er ekki heima, hún fór á kvenréttinda- fund. Mamma er búin að lofa að bjóða allri dómnefndinni í hamoorgarhrygg. Þjónninn: Vellingur með rúsín- um kostar 72,50. Ritstjórinn: En hvað kostar vellingurinn án rúsínanna? Þjónninn: Þá kostar hann 101,75. Ritstjórinn: A ég að trúa því að hann kosti meira án rúsínanna. Þjónninn: Já, já - ég tek 29 krónur, tuttugu og fimm aura fyrir að týna rúsfnurnar úr! ! ! ! % ' stjörnu , JEANEDIXON SP® Hrúturinn 21. marz -19. apríl Gerðu þér far um að láta ekki á þvf bera þótt þér mislíki eitthvað. Það verður stundum að gera fleira en gott þykir. Kvöldið dauft og dýrðarlltið. Nautið 20. apríl - 20. maí Undanfarið hefur þú vanrækt vini þfna og fjölskyldu, og ættir þess vegna að nota sunnudaginn til að bæta fyrir það. Llkur eru á þvl, að kvöldið verði skemmtiiegt. Tvíburarnir 21. maí - 20. júnf Reyndu að forðast deilur I dag. Andrúmsloftið er hvort sem er ekki á þann veg, að hægt sé að leiða nein meiriháttar mál til lykta. Slakaðu á óhóflegum kröfum þfnum. Krabbinn 21. júnf - 22. júlf 1 dag er útlit fyrir, að þú verðir fyrir óvæntu happi, llklega I samband við peningamál. Llkur eru á, að einhver misskílningur leiðréttist, og skýrist ýmislegt dularfullt þessvegna. Ljónið 23. júlí -22. ágúst Vmíslegt verður til að tefja fyrir þér f dag, en þú mátt ekki láta slfkt koma f veg fyrir, að þú komir áformum þfnum f framkvæmd. Þú skalt ekki geraof mikið af því að hlustaá ráðleggingar annarra. Mærin 23. ágúst - 22. september Notaðu daginn til að koma einhverri reglu á þá óreiðu, sem er á fjármálum þlnum, og láttu það ekki bfða til morguns, sem þú getur gert I dag. Gættu þess að eyða ekki um efni fram. Vogin 23. september - 22. október Tilfinningamálin eru nú efst á baugi. Jákvæðra áhrifa á þau gætir I dag, svo að þú skalt nota tækifærið, án þess þó að sýna framhleypni. Sporðdrekinn 23. október - 21. nóvember Hafðu gætur á heilsufari þfnu. Reyndu að hvflast vel og safna kröftum. Dagurinn óheppilegur til ferðalagaog annarra skemmtanaen jákvæður aðöðru leyti. Bogamaðurinn 22. nóvember - 21. desember Þú skalt ekki gfna við gylliboðum, þvf að tilgangurinn með þeim er þér ekki í hag. Settu þig ekki úr færi með að gera viní þfnum greiða, jafnvel þótt þú þurfir að leggja talsvert á þig til þess. Steingeitin 22. desember -19. janúar Dagurinn sérlega ánægjulegur. (Jtlit fyrir, að stutt ferðalag geti orðið mjög skemmtilegt. Vertu hreinskilin(n), og reyndu að leiðrétta misskilning, sem átt hefur sér st að. Vatnsberinn 20. janúar -18. febrúar Nú skaltu leggja drög að nýjum áætlunum. Ánægjustundir með fjölskyldunni. (Jtlit fyrir skemmtilegt kvöld með menningarlegu yfirbragði. Varkárni nauðsynleg f fjármálum. Fiskarnir 19. febrúar - 20. marz I dag ættir þú að sinna bréfaskriftum, sem þú hefur vanrækt. Þú mátt búast við þvf að fá óþægilega vitneskju um mál, sem þér finnst kannski ekki varða þig beint, en gerir það ef betur er að gáð. LUN UNGA FÓLKSINS & KARNABÆR LÆKJARGÖTU Z LAUGAVEGI 20A LAUGAVEGI 66 Fallegir stakir jakkar Tweed-föt með vesti Baggy buxur úr flaueli Denim, burstuðu Denim og Terelyne & ull Óhemju úrval af dömu og herrapeysum Skyrtur í stórglæsilegu úrvali Blússur Leðurkvenjakkar Kuldajakkar herra og dömu Blússudress Síð flauelis- pils. Regnkápur mjög gott verð Herravesti Herraleður- jakkar Sokkar Póstsendum um land allt. p-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.