Morgunblaðið - 02.10.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 02.10.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 2. OKTÓBER 1973. 29 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8,15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.45 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Magnea Matthíasdóttir flytur mfð- hluta sögu um „Hugdjarfa telpu" eftir Francis Hodgson i þýðingu Árna Matthiassonar. Ttlkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli llða. Við sjöinn kl. 10.25: Ingólíur Stef- ánsson talar við Jóhann J. E. Kúld um notkun fisklkassa og nýtingu hráefnls. Morgunpopp kl. 10.40: Stevie Wond er syngur. Fréttir kl. 11.00. Hljómplöturabb (endurt. þáttur G. J.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veöurfregnlr. Til- kynningar. 13.00 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson lelkur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.30 Siðdegissagan: „Hin gullna framtíð“ eftir Porstein Stefánsson Kristmann Guðmundsson les (12). 15.00 Miðdegistðnleikar: Píanðtónllst eftir Schubert Wiihelm Kempff letkur sónötur I a-moll op. 42 og G-dúr op. 78. 16.00 Fréttir. Tilkynnlngar. 16.15 Veðurfregnir 10.20 Popphornið 17.05 Tónleikar. Tilkynnlingar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir, 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá, Fréttasnegill. 19.15 Fyrri landsleikur Norðmanna og íslendinga i handknattleik. Jón Ásgeirsson lýsir frá BJörgvin. 19.50 l’mhverfismál Gestur Guðfinnsson blaðamaður talar um ferðlög á hálendinu. 20.05 Lög unga fðlkslns Sigurður Tómas Garðarsson kynn- ir. 20.50 Fijúgandi furðulilutlr Ingibjörg Jónsdóttir flytur erindl, þýtt og endursagt, 21.10 Kömantisk fantasla fyrlr fiðlu, viðlu og hljómsveit eftir Arthur Benjamln Jascha Heifetz, Willlam Primrose og RCA-Victor sinfóniuhljómsvelt- in leika; Izler Solomon stj. 21.30 Skúmaskot Hrafn Gunnlaugsson sér um þátt- tnn. J 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnlr. „Hjúkrunarkonan gðða", sm&saga eftir Agnar Þðrðarson Höfundur les. 22.40 Harmonikulög Kare Korneliussen og félagar hans teika gömtu dansana. 23.15 Fréttir 1 stuttu máli. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 2. oktðber 20.00 Fréttlr 20.25 Veður og auglýslngar 20.30 Heima og helman Brezk framhaldsmynd. 2. þáttur. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Efni 1. þáttar: Aðalpersónan, Brenda, er húsmóðir á rniðjum aldrl. Böm hennar ÍJÖg- ur eru öll fullvaxta, og samband þelrra viO heimiliO veröur æ laus- legra. EiginmaOuri'nn er oftast bundinn viO starf sitt eOa tóm- stundalOJu, og Brendu leiðist hetma. Loks tekur hún á sig rögg og ræOur sig i vinnu, þrátt fyrlr eindregin mótmæli elglnmannsins og dauflegar undirtektir barn- anna. 21.25 Ralph McTeil Brezkur visnasöngvarl og gitarleik ari flytur létt iög og rabbar um sjálfan sig og tónllst slna. Þýðandi Heba Júlluisdóttlr. 21.50 Sk&k Stuttur, bandarisikur skákþáttur. ÞýOandi Jón Thor Haraldsson. 22.00 Heimshorn Nýr fréttaskýrlngaþáttur um er- liend málefnl. Þútturinn verður á þrlOJudagskvöldum 1 vetur, og sjá fréttamennirnir Jón Hákon Magn- ússon og Sonja Dlego um hann til skiiptis, Jón um þennan fyrsta þátt. Auk þeirra vinna aO þættinum Ámi Bergmann, BJörn BJarnason og Haraldur Ölafsson. 22,30 Krabbamein I leghálsi FræOslumynd frá Krabbameinsfé lagi Islands. Þulur Þórarinn GuOnason læknlr. SlOast á dagskná 10. október 1971. 22.50 Dagskr&rlok Reykjavík Stórglæsileg 4ra herb. íbúð í Háaleitishverfi. Verð 4,6 millj. Útborgun 2,5 milljónir. 4ra herb. íbúð ÍVesturbænum um 100fm. 3ja herb. íbúð með einu herbergi í kjallara. Útborgun 1,2 milljónir. Kópavogur 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Verð 1,9 milljónir, útborgun 1,3 milljónir. Mosfellssveit Einbýlishús í smíðum. Kvöldsími 42618. Til sölu Æsufell. 4ra herbergja rúmgóð, ný íbúð á 6. hæð. Stærð um 107 fm. Sameiginlegt véla- þvottahús. Laus fljótlega. Frábært útsýni. Útborgun um 2,3 milljónir, sem má skipta. Meistaravellir. 4ra herbergja íbúð á hæð í sambýlishúsi við Meistara- velli. Bílskúrsréttur. Útborg- un um 3 milljónir, sem má skipta. Fossvogur. 3ja herbergja íbúð á 1. hæð (jarðhæð) í Fossvogi. Falleg íbúð í góðu standi. Vesturberg. 3ja herbergja íbúð á hæð í sambýlishúsi við Vesturberg. Er næstum ný. Skemmtilega og vel innréttuð íbúð. Laus fljótlega. Útborgun 2,3 milljónir, sem má skipta. Arni Stefánsson hrl. Málflutningur — fasteignasala Suflurgötu 4, Reykjavik. Simar 14314 og 14525 Sölumaður Kristján Finnsson. j Kvöldsími 34231 VELA-TENGI Conax Planox Vulkan Doppelflex Hadeflex. STURLAUGURJÓNSSON & CO. Vesturgötu 1 6, s. 1 3280. VERKSMIÐJU ÚTSALA! Opin þriðjudaga kl.2-7e.h.og föstudaga kl.2-9e.h. Á ÚTSÖUUNNI: Rækjulopi Vefnaöarbútar Hespulopi Bílateppabútar Flækjuband Teppabútar Endaband Teppamottur Prjónaband Reykvikingar reynið nyju hraóbrautina upp i Mosfellssveit og verzlð á útsölunni. ÁLAFOSS HF MOSFELLSSVEIT Glugga- og dyraþéttingar Þéttum opnanlega glugga. úti og svalahurðir, með Slottslisten innfræstum varanlegum þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co., Suðurlandsbraut 6, sími 83215. |L Bjtur þú liætt m velHoim? ATVINNUREKANDI VERKTAKl Vertu reiðubúinn að inæta ófyrírsjáanlegum óhöppum með vel tryggðu hjá Almennum. Hikið ekki — Hringið strax ALMENNAR TRYGGINGARf Pósthússtráeti 9, sími 17700

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.