Morgunblaðið - 21.10.1973, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 21.10.1973, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 1973 19 14 reiðhjól úr umferð LÖGREGLUÞJÖNAR voru á ferð um borgina á miðvikudags- kvöld í tveimur sendibifreiðum og kynntu sér ljósa- og öryggis- búnað þeirra reiðhjóla, sem þeir sáu á götunum. Að sögn Öskars Ólasonar, yfirlögregluþjóns, reyndust talsverð mörg reiðhjól hafa lélegan öryggisbúnað. Var yngstu börnunum og reiðhjólum þeirra ekið heim í sendibifreiðun- um og lögregluþjónarnir ræddu við foreldra þeirra og óskuðu úr- bóta á búnaði hjólanna. Hins veg- ar voru hjól eldri bama, um 12 ára aldur og eldri, tekin og flutt á lögreglustöðina og þangað verða eigendurnir að koma með öryggis- búnaðinn til að setja á hjólin og fá þau afhent. Lögreglan hafði fyrir nokkru tilkynnt hjólreiðar- mönnum, að slíku eftirliti yrði haldið uppi og hjól tekin úr um- ferð, ef þurfa þætti, og verður þessu eftirliti haldið áfram. NÝ SENDING AF LANCOME SNYRTIVÖRUM Sængurlatnaflup Straufrítt Damask og léreft í metratali og tilbúið. Frottéefni einlitt og rósótt, 1 9 litir Terylene i buxur og pils Köflótt dralonefni Ungbarnafatnaður Sængurgjafir — bleyjur Skólapeysur og úlpur Buxur og skyrtur Nærfatnaður ullar og bómullar Gráar þvkkar herranær- buxur kr. 273.- Vinnuskyrtur á kr. 498.- Sokkar og sokkabuxur Smávara Póstsendum Verzl. Anna Gunnlaugsson Starmýri 2. Sími 1 6804 Næg bilastæði Karlmannaföt Glæsilegt úrval af vönduðum karlmannafötum nýkomið. Verð aðeins kr. 5.650.00. Terylene buxurákr. 1575. Andrés Skólavörðustíg 22, sími 18250. Húselgn tll sðlu Til sölu er hálf húseign (um 1 30 fm. hæð auk risíbúðar). á einum bezta stað í Hlíðunum. Tilboð er greini hugsan- lega útborgun, sendist blaðinu fyrir 26. þ.m. merkt: Vönduð húseign 301 4". ÚTGERÐARMENN - SKIPSTJORAR Vélbáturinn Þorgrímur KE 81, sem er 66 rúmlestir að stærð er til sölu. Verið er að Ijúka við endurbyggingij á bátnum .vegna þurrafúa. Nýtt í bátnum er: allar íbúðir þilfar, stýrishús, aðalvél, Ijósavél, raflögn og rafmótorar, (220 volt riðstraumur), ratsjá, sjálfstýring, spil og spil- dæla endurnýjuð og yfirfarin. Þorskanetaveiðarfæri geta fylgt. Allar nánari upplýsingar í síma 2236 og 1817, Keflavík. Adaifundur B.S.F.R. verður haldinn mánudaginn 29. okt. n.k. kl. 20.30 I Domus Medica. Dagskrá. Aðalfundarstörf. Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkur. Flugmálafélag ísiands HANDI ANDI Flösku Handgrip aftur fyrirliggjandi. Handhæg og auðveld. Taka allt að 10 flöskur. Seld í söluturnum og matvöruverzlunum. Heildsölubirgðir: Þ. ÞORGRÍMSSON & CO., Suðurlandsbraut 6. Sími 38640. Félagsfundur verður haldinn í ráðstefnusal Hótel Loft- leiða þriðjudaginn 23. okt. kl. 20.30 Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á landsþing. 2. Evrópu og Norðurlandakeppni í vélflugi 1973. Sýndar kvikmyndir frá keppninni. 3. Verðlaunaafhending. Stjórnin. Jakkar og úlpur loðfóðrað, með og án hettu, fyrir telpur og drengi 2—1 2 ára. Unglingastærðir 14— 1 6 ára. Útigallar, heilir og tviskiptir, á 1 —4 ára, SÍSÍ — verzlanirnar Laugavegi 53 og Laugavegi 58.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.