Morgunblaðið - 21.10.1973, Page 21

Morgunblaðið - 21.10.1973, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR21. OKTÖBER 1973 21 ATYIiYNA Störf hjá ISAL Óskum eftir að ráða nokkra járn- iðnaðarmenn, vélvirkja, bifvéla- virkja og mann á smurstöð. Ráðningartími eftir samkomulaei. Nánari upplýsingar gefur ráðn- ingarstjóri. tslenzka Álfélagið hf., Straumsvík. Skrifstofustúlka Óskum að ráða stúlku í afgreiðslu viðskiptavina á réttingarverkstæði voru að Hyrjahöfða 4 strax. Uppl. veitir verkstæðisformaður Stefán Stefánsson í síma 35200. Veltir h/f. Stúlka óskast til starfa í raftækjaverzlun frá 9—6 eða 1—6. Umsóknir sendist Mbl. merkt: 1320 fyrir 25. þ.m. Skrifstofustörf Staða skrifstofustúlku á bæjarskrif- stofunum í Kópavogi er laus til um- sóknar. Starfið er m.a. fólgið í launa- útreikningi, vélritun og aimennum skrifstofustörfum. Umsóknareyðublöð liggja frammi á bæjarskrifstofunum í Kópavogi og skal skila umsóknum til undirritaðs sem ásamt deildarstjóra launa- deildar veitir allar nánari uppl. um starfið. Bæjarritarinn í Kópavogi. Laghentur maÖur okkur vantar strax laghentan mann við leirmótun. Uppl. í síma 85411 milli kl. 2 — 4 mánudag. GLIT h.f. Höfðabakka 9 Lausar stööur Staða fulltrúa í endurskoðunardeild Tryggingastofnunar ríkisins. Launakjör samkvæmt kjarasamn- ingi starfsmanna ríkisins. Umsókn- ir, er greini menntun og fyrri störf, sendist Tryggingastofnun ríkisins fyrir 15. nóvember n.k. Reykjavík, 18. október 1973. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Söngfólk Samkór Kópavogs óskar eftir söng- fólki í allar raddir. Uppl. í símum 43155, 41375 og 40818. TrésmiÖir — verkamenn Óskum eftir að bæta við okkur nokkrum trésmiðum, og verka- mönnum. Bæði úti- og innivinna. Matur á vinnustað. Nánari upplýsingar í síma 13428 og í skrifstofunni, Grettisgötu 56. Byggingafélagið Ármannsfell h.f. Röskur maóur óskast til lagerstarfa. Framtíðar- starf fyrir góðan mann. Tilboð með uppl. sendist afgr. Mbl. fyrir 26. n.k. merkt: „Traust stofnun — 5179“. Skrifstofustúlka óskast óskum að ráða skrifstofustúlku til tímabundinna starfa í vetur. Góð vélritunarkunnátta áskilin. Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir 23. þ.m. Merkt 3015. Atvinnurekendur Stærðfræðistúdent óskar eftir vel launuðu starfi. Get byrjað strax. Til- boð merkt: „Áhugasamur — 5181“ sendist afgr. Mbl. fyrir 27. þ.m. Næturvarsla Maður óskast til starfa við nætur- vörslu í nágrenni Reykjavíkur. Um- sækjendur leggi inn nafn sitt, heimilisfang ásamt upplýsingum um fyrri störf, inn á afgreiðslu blaðsins merkt „Næturvarsla 1025“. AfgreiÓslumaÓur Viljum ráða afgreiðslumann í verzlunina, að Nýbýlavegi 8. Uppl. á skrifstofunni eða hjá verzl- unarstjóra á staðnum. Byggingavöruverzlun Kópavogs. SJÁLFSTÆÐISFELÖGIN í reykjavík S P I LAKVÖLD aff Hðtel Sögu (Súlnasal) mltfvlkudaglnn 24. ektöner kl. 20:30 Ávarp Friðrik Sophusson form. S.U.S. 1. Félagsvist: 7 glæsileg verðlaun að upphæð 24 þús. kr. 2. Ávarp: Friðrik Sophusson, formaður S.U.S. 3. Skemmtiatriði: Ómar Ragnarsson. Húsið opnað kl. 20:00. Miðar afhentir á skrifstofu Landsmálafélagsins Varðar, Laufásvegi 46, sími: 1 5411. Skemmtinefndin. Skemmtiatriði Ómar Ragnarsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.