Morgunblaðið - 21.10.1973, Side 30

Morgunblaðið - 21.10.1973, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR21. OKTÖBER 1973 UTVARP Framhald af bls. 29 Veðurfregnir kL 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsm.bl.), 9.00og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45: Séra Ragnar Fjalar Lárusson flytur (á.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.45: Geir Christensen les söguna „Góðar gjafir“ eftir Hallgrim Jónsson. Tilkynningar kl. 9.30, Létt lög á milli liða. Morgunpopp kl. 10.25. Hljómsveitin Osibisa syngurog leikur. Fréttir kl. 11.00. Morguntónleikar: David Oistrakh og Hátíðarhljómsveitin í Stokk- hólmi leika Fiðlukonsert í d-moll op. 47 eftir Sibelius./Tónlist eftir Lange-Miiller úr ævintýraleiknum „Einu sinni var“. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12^5 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Slðdegissagan: „Við landamærin“ eftir Terje Stigen Þýðandinn, Guðmundur Sæmundsson, les (8). 15.00 Miðdegistónleikar: Búdapest-kvartettinn leikur Strengja- kvartett nr. 3 í D-dúr eftir Beethoven. Rena Kyriakou og strengjasveit úr Sinfóníuhljómsveitinni í Vínarborg leika Konsert í a-moll fyrir píanó og strengi eftir Mendelssohn; Mathieu Langestj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 1&15 Veðu rfregnir 16.20 Popphomið 17.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttlr 18.45 Veðurfregnir 18.55 Til kynningar 19.00 Veðurspá Daglegt mál Helgi J. Halidórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.10 Strjálbýli — þéttbýli Þáttur f umsjá Vilhelms G. Kristinssonar fréttamanns. 19.25 Um daginn og veginn Guðjón B. Baidvinsson talar. 19.45 Búnaðarþáttur Sigurður Sigurðarson dýralæknir talar um tannlos og kýlaveiki í sauðfé. 20.00 Mánudagslögin 20.30 Má ég rétta þér hjalparhönd? Sæmundur G. Jóhannesson ritstjóri á Akureyri flytur síðari hluta erindis, sem er þýtt og endursagt. 21.00 Kóratriði ilr þekktum óperum Robert Shaw kórinn syngur. 21.30 Utvarpssagan: HEIMUR t FINGUR BJÖRG“ eftir Magnús Jóhannsson frá Hafnarnesí Jakob S. Jónsson les (4). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Evjapistill 22.35 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.30- Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Zanussl þvottavélar Önnumst viðgerðir á Zanussi þvottavélum. Rafbraut s/f Suðurlandsbraut 6, sími 81440. Tll leigu eda sðlu 120 fm. verzlunar- og geymsluhúsnæði við Laugarnes- veg 82. Nánari uppl. í síma 4360G. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. nóv. merkt: 1321: Hðrgreldslusvelnn óskast Merkjasala Blindravinafélag Islands verður sunnudaginn 21. okt og hefst kl. 1 0 f.h. Sölubörn komið og seljið merki til hjálpar blindum. Góð sölulaun. Merkin verða afhent í andyrum allra barnaskólanna Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. Barnaskóla Garðahrepps og Mýrarhúsaskóla. Hjálpið blindum og kaupið merki dagsins. Merkið gildirsem happdrættismiði. Blindravinafélag íslands. hvernig væri aS BJÓOA KOHUNHI ÚT? Hljómsveit Ólafs Gauks, Svanhildur, Jörundur: + Maðurinn með skarnann Hjúskaparmiðlunin -jc Helgi og Tómas flytja frumsamin lög ir- Dansað til kl. 1 s\vaaj\ a\durs\aku\ar\& ZQ dr • KUöldVdaedoadut — eða kærustunni? og láta hana njóta sín í glöðum hópi með góðar veitingar, skemmtiatriði og músik fyrir alla. HÓTEL BOR6 Til leigu 6 herb. hæð í austurbænum. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag merkt: Falleg hæð — 7601. Flugvirkjar Framhaldsaðalfundur F.V.F.Í. verður haldinn að Brautar- holti 6 í dag 21. okt. kl. 13. Fundarefni: 1 . Reikningarnir. 2. Samningarnir. 3. Önnur mál. Stjórnin. Spænska - Klölasaumur - Tauprykk Eftirfarandi spænskuflokkar starfa í Laugalækjarskóla sem hér segir: . mánud. fimmtud. kl. 1 9.30 spænska II—X kl. 1 8.40 spænska II—X kl 20.20 spænska III — X kl. 20.20 spænska T—X kl 2115 spænska I—X kl. 2115 spænska III—X í ráði er að kenna kjólasaum í Breiðholti og Árbæjar- hverfi og tauþrykk í miðbænum ef þátttaka reynist næg. Tekið er á móti pöntunum um kjólasaum og tauþrykk í síma 21430 mánudaginn 22. okt. millikl. 16.30og 18. Þátttakendur í spænskuflokkum gefi sig fram í Lauga- lækjarskóla samkvæmt stundarskrá. Námsflokkar Reykjavíkur. BLAÐBURÐARFOLK ÓSKAST Upplýsingar í síma 16801. VESTURBÆR Tómasarhagi, AUSTURBÆR Sjafnargata — Freyjugata 1-25, Samtún — Ingólfsstræti Hraunteigur — Hverfisgata 63 —125 Úthlíð — Miklabraut Freyjugata 28 — 49. HEIMAR OG VOGAR Sólheimar I Skeiðarvog GARÐAHREPPUR Börn vantar til að bera út Morgunblaðið á Flatirnar — Arnarnes. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 52252. KÓPAVOGUR Blaðburðarfólk óskast. Austurbær. Upplýsingar í síma 40748. GARÐUR Umboðsmaður óskast í Garði. — Uppl. hjá umboðsmanni, sími 7164, og í síma 10100.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.