Morgunblaðið - 07.11.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.11.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 1973 Ytrl-Nlarflvfk Til sölu ný 4ra herb. ibúð. Fullfrágengin. Með fallegum innréttingum og vönduðum gólfteppum. Sérinngangur. Stórar svalir. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, símar 1263 og 2890. Til leigu 6 herb. íbúð á tveimur hæðum til leigu með eða án húsgagna. Upplýsingar i síma 33374 kl. 3 — 6 Bátur til sðlu Seijum l dag 7/n 1973: Saab 99 EA2. 2. 1973. Saab 99 EA4. 1972. Saab99 1972. Saab 99 1971. Saab 96 1973. Saab96 1972. Saab 96 1971 Saab 96 1 970. Saab 96 1969. Saab 96. 1967. 2T. Saab 96 1965. Saab 95 station 1 973. Saab 95 station 1972. Saab 95 station 1971. Cortina 1 968 ekinn 67 þús km. Volvo Amason 1962. Sunbeam Arrow 1 970. Citroen GS 1 972, ekinn 1 7 þús. V.W. Fastback 1967. V.W. 1300 1970 Moskvich 1965. Ógangfær. Land Rover 1 970. Benzin. V.W. 1 300 1 972. Ekinn 1 5 þús. km. sS BJÖRNSSONMo. SKEIFAN 11 SÍMI 81530 STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS Funda- tækni Námskeið í fundatækni verður haldið að Hótel Sögu 20 22 og 29 nóvember og stendur yfir frá kl 1 5:30 — 1 8:00 alla dagana Fundarstörf eru veigamikill þáttur í stjórnun, og flestir stjórnendur eyða miklum tíma á fundum. Tilgangur námskeiðsins er að benda á, með hverjum hætti er mögulegt að nýta betur þann tíma, sem varið er til fundarstarfa Leiðbeinandi verður Friðrik Sophusson framkvæmdastjóri. Tölvu- tækni Dagana 23 og 24 nóvember (föstudag og laugardag) kl 9:00—1 7:00 verður haldið námskeið í tölvutækni að Hótel Loftleiðum M a verður fjallað um gatspjöld og pappírsræmur — vélbúnað og hugbúnað tölvu — fjarvinnslu og forritunarmál — skipulagningu verkefna fyrir tölvur — hvenær borgar sig að taka upp sjálfvirka gagnavinnslu — stjórnun og tölvur. Leiðbeinandi er Davíð Á Gunnarsson vélaverkfræðingur og hagfræð- ingur. CPM áætlanir CPM-námskeið verður haldið að Skipholti 37, 29 og 30 nóvember og 1 desember Critical Path Method er kerfisbundin aðferð við áætlanagerð, sem á að tryggja, að valin sé fljótvirkasta og kostnaðarminnsta leiðin að settu marki og sparar þvl tlma, mannafla og fyrirhöfn. CPM hentar hvers konar framkvæmdum hjá hinu opinbera og einka- aðilum. Námskeiðið er ætlað stjórnendum fyrirtækja og stofnana og öllum þeim se,m sjá um skipulagningu verkefna Áhersla verður lögð á verklegar æfingar. Leiðbeinandi verður Egill Skúli Ingibergsson verkfræðingur. Þátttaka tilkynnist í síma 82930. Aukin þekking gerir reksturinn öflugri og arðvænlegri. Vélbáturinn Skarphéðinn GK 35, sem er 51 tonn að stærð með 240 hesta GM vél, er til sölu, með eða án veiðarfæra, afhending strax eða eftk samkomulagi. Upplýsingar í síma 14120 og 92-6519. Fasteignamið- stöðin, Hafnarstræti 1 1. Ibúcf óskast Tvær reglusamar ungar stúlkur óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, helzt nálægt miðbænum. Hringið í slma 36406 eftir kl. 7. „Silver Imperial" „forystupenni White Dot" ..White Dot” frá Sheaffer, er sérstæð gjöf fyrir sérstakt fólk. Ótakmörkuðum tíma hefur verið varið til þess, að gera beztu ritföngin. Frá ..White Dot -safninu kemur hinn stórkostlegi ..Silver Imperial . Svartur oddur, en penninn er úr sterling silfri. Sjálfblekungur og kúlupenni i sama stíl. SHEAFFER the proud craítsmen SHEAFFER, WORLD-WIDÉ, A HlrtrOnl COMPANY Þaff er efflllegt aff pér leltlff JólabóKanna í UNUHÚSI Næstum 40 bindi af verkum Halldór Laxness Hvert einstakt bindi væri stórmannleg jólajof hvað þá öll verkm Ritsafn Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi, 7 bmdi Ritsofn Tómasar, Stems Stemarr Stefáns frá Hvítadal Jónasar Hallgrímssonar. Jóns Sigurðs- sonar frá Kaldaðamesi Sigurðar Nordals, Hannesar Hafstein og Stemgríms Thorstemssonar Hundruð annarra klassiskra ön dvegisverka Nýju jólabækurnar eru sem óðast að koma út og skal fyrst telja gagnmerkustu sjálfsævi- sögu íslenzku þjóðarinnar sögu eldprestsins og guðsmannsms frá Klaustri séra Jóns Stein- grímssonar. í hinu nýja verki sem Kristján Albertsson hefur gefið út og skrifað formála fyrir eru auk ævisögunnar prentuð öll önnur rit Jóns í fyrsta smn í bók Fallegasía barnabókin Dimma- limm eftir Mugg, komm út Bernskudagar Guðnýjar frá Galtafelli gullgóð bók og falleg prýdd fjölda mynda þar á meðal málverki af gamla bænum á Galtafelli máluð af bróður henn- ar Einari Jónssyni mynd- höggvara Blóm og blómleysingjar heitir frumleg og skemmtileg bók eftir unga menntaskólastúlku 16 ára — Guðrúnu Stgríði Birgisdóttur Snorri Sturluson, heillandi verk eftir Sigurð Nordal Framúr- skarandi rit um mesta skáld og athafnamann fornaldar hug- sjónamann og mikilúðlegan heimsmann Piltur og stúlka í nýrri mynd skreyttri lúxusútgáfu HalldtSrs Péturssonar ..Truntusól," spitalasagan sem allir tala um Eftirtaldar bækur koma allai innan tveggja vikna Laxdæla saga, að margra dómi skemmti legasta íslendingasagan Þessi útgáfa olli miklum deilum og málaferlum á síntim tima og vai fyrsta Islendmgasagan sem út kom með nútima stafsetningu Halldórs Laxness Htilldói ntai formála en Knstján kailsson eftirmála 40 Ijóðabréf Hannesar Péturssonar, skálds viðbmðui ársins i nýjum bókmenntum Sjö erindi um Halldór um Halltfói l axnoss t'ftn sjó islen/ka háskölakennaia Loks foivitnileg.isti viðbmðui áisms Fimm hefti Þjóðsagna bóka fym böi n og unglmga með teikmngum eftu valtfa islen/k.i nótima málaia Myiufnnai t'iii natúialistiskai og skinamfi fallegai UNUHUSI Helgafelh

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.