Morgunblaðið - 07.11.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 07.11.1973, Blaðsíða 31
r „Leikmenn Islandsmótsins,, Geir Hallsteinsson hlaut titilinn „leikmaður íslands- mótsins 1972“ og Ólafur H. Jónsson varð hlutskarpast- ur árið eftir. Topplið verða 1 baráttu þegar fyrsta leikkvöldið FYRSTI leikur Islandsmótsins verður á miiii Vfkings og Vals ( kvöld og hefst hann klukkan 20.15, en fyrir leikinn mun Ein- ar Th. Mathiesen formaður HSl flytja stutt ávarp og setja mótið. Valsmenn eru nú- verandi Islandsmeistarar, en leikir þeirra í Reykjavfkur- mótinu voru ekki sannfærandi. Vfkingslið var einnig eitt af toppliðnum f fyrra, en Vfking- ar hafa ekki staðið sig eins vel f Reykjavfkurmótinu og við var búist. Ætti leikur Vfkings og Vals f kvöld að geta orðið skemmtilegur og er í rauninni einn af úrslitaleikjum mótsins þvf bæði lið eru Ifkleg til að verða meðal þeirra efstu f vet- ur. Sfðari leikurinn f kvöld verð- ur svo á milli Fram og Hauka. Framarar hafa staðið sig með miklum ágætum f haust og unnu Reykjavfkurmeistara- titilinn á sannfærandi hátt. Ætla verður Framara sigur- stranglegri f leiknum f kvöld, þó svo að Haukarnir séu ávallt hættulegir andstæðingar. Fyrri umferð 1. deildar karla AÐEINS hefur verið raðað niður leikjum fyrri um- ferðar í 1. deild karla í handknattleik og eru leikdagar og staðir birtir hér á eftir. Fyrir framan leiki í Laugardalshöllinni í Reykjavík stendur R, leiki í Hafnarfirði H og Akureyrarleikina A. Ef lesendur vilja sér til gamans geta til um úrslit leikja, eru auðir reitir fyrir aftan hvern leik. R, 7. nóv. VÍKINGUR — VALUR __________ R, 7. nóv. FRAM — HAUKAR ___________ A, 10. nóv. ÞÓR — FRAM________________ H, ll.nóv. FH — ÍR ___________________ H, ll.nóv. HAUKAR —ÁRMANN ____________ R, 14. nóv. VÍKINGUR — FH ____________ R, 14. nóv. ÍR — VALUR _______________ A, 17. nóv. ÞÓR — ÁRMANN _____________ R, 18. nóv. ÍR — FRAM ________________ R, 18. nóv. VÍKINGUR — HAUKAR ________ H, 22. nóv. FH — VALUR _______________ H, 22. nóv. HAUKAR — ÞÓR __________ A, 24. nóv. ÞÓR — FH_________________ R, 25. nóv. ÍR — VÍKINGUR __________ R, 25. nóv. FRAM — ÁRMANN_____________ R, 28. nóv. VALUR — ÁRMANN ________ R, 28. nóv. ÍR — ÞÓR _________________ H, 2. des. FH — FRAM _________________ H, 2. des. HAUKAR — VALUR_____________ R, 5. des. VÍKINGUR — ÁRMANN _________ R, 5. des. ÍR — HAUKAR _______________ R, 4. jan. ÁRMANN — FH _______________ R, 4. jan. VÍKINGUR — FRAM____________ R, 6. jan. VALUR — ÞÓR _______________ R, 6. jan.íR —ÁRMANN ________________ H, 7. jan. FH — HAUKAR________________ R, 16. jan. VÍKINGUR — ÞÓR ___________ R, 16. jan. VALUR — FRAM _____________ Landskeppni við Ira — í frjálsum íþróttum næsta sumar ÞRlR frjálsfþróttaleiðtogar: Öm Eiðsson, Sigurður Björnsson og Svavar Markússon sátu þing frjálsfþróttasambands Evrópu, sem haldið var f Varsjá í fyrri viku. Þar var m.a. gengið frá þvf, að landskeppni f frjálsum fþróttum milli Ira og tslendinga verður háð næsta sumar, og verður þar keppt f öllum lands- liðsgreinum og tveir menn f grein. Aðalmál íslenzku fulltrúanna á þinginu var að fá næsta þing Evrópusambandsins haldið i Reykjavík. Auk Reykjavíkur kom boð frá Zagreb í Júgóslavíu og var kosið milli borganna. Hlaut Zagreb 88 atkvæði, en Reykjavík 86 atkvæði. Við höfðum gert okkur góðar vonir um að Reykjavik yrði fyrir valinu, sagði öm Eiðsson í viðtali við Morgunblaðið, — en það reið baggamuninn, að Austur-Evrópu þjóðirnar stóðu saman, eins og þær gera vist oftast í svona kosn- ingum. Hins vegar höfðu margir á orði, eftir að úrslit atkvæða- greiðslunnar voru kunn, að þingið yrði þá haldið í Reykjavík árið 1975. Örn sagði, að íslenzku fulltrú- arnir hefðu átt viðræður við full- trúa margra annarra þjóða um samskipti á íþróttasviðinu. Auk landskeppninnar við íra, sem samið var um, munu Pólverjar bjóða íslendingum til þátttöku f mótum i Póllandi og eins senda hingað keppendur á næstu Reykjavfkurleika. Þá mun fara fram landskeppni i tugþraut við Frakka og Spánverja. Koma Frakkarnir inn i keppnina í stað Breta, sem verið hafa með í henni tvö undanfarin ár, ásamt íslend- ingum og Spánverjum. Þá var Is- landi boðin þátttaka i Norður- landabikarkeppni kvenna í frjáls- um íþróttum, en eins og fram kom i Morgunblaðinu í gær, greindu fréttaskeyti frá þvi, að ísland yrði þar ekki meðal þátttakenda. Sagði Öm, að ýmislegt annað væri á döfinni á sviði íþróttasamskipta, en þingfulltrúar nota gjarnan tækifærið á þingum sem þessum til þess að leita eftir samningum. Kvennalið FH í 1. deild Símatími FRÍ ÞAR SEM mörg verkefni eru framundan hjá Frjálsíþróttasam- bandi tslands hefur verið ákveðið að hafa simatíma 'frá klukkan 17.30—19.30 alla fimmtudaga í vetur. Héraðssambönd og félög á Stór-Reykjavfkursvæðinu geta því haft samband við skrifstofu FRÍ í síma 83386 á fyrrnefndum tíma. Breiðablik AÐALFUNDUR Knattspyrnu- deildar Breiðabliks verður hald- inn f félagsheimili Kópavogs fimmtudaginn 8. nóvember og hefst klukkan 20. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. EINS og kunnugt er, var sam- þykkt á síðasta þingi HSt, að fjölga um eitt lið í 1. deild kvenna og léku FH og Breiðablik um sæt- ið. Leiknir voru tveir leikir og sigraði Breiðablik í fyrri leiknum 11 — 9, en FH sigraði í seinni leiknum 13 — 10, og vann sér þar með rétt til þátttöku í 1. deild í vetur. Meðfylgjandi mynd er af 1. deildar liði FH, ásamt þjálfara þeirra. Talið frá vinstri, efri röð: Katrfn Danivalsdóttir, Margrét Brandsdóttir, Sigrún Sigurðar- dóttir, Guðrún Júliusdóttir, Svan- hvít Magnúsdóttir, Anna Lísa Sig- urðardóttir, Brynja Guðmunds- dóttir og Birgir Finnbogason, þjálfari. Fremri röð: Bjrna Bjarnason, Gyða Ulfarsdóttir, Gunnþórunn Gunnarsdóttir, Kristjana Aradóttir. S.l. sumar léku þessar stúlkur i mikilli handknattleikskeppni, sem fram för i Gautaborg og lentu þar I öðru sæti — töpuðu úrslita- leiknum með einu marki. Fyrir tveimur árum sigruðu þær i unglingakeppni á sama móti. FH- ingar, sem ekki hafa átt kvennalið í 1. deild um nokkurt skeið, binda miklar vonir við þessar ungu stúlkur, sem eru mjög áhugasam- ar og samstilltar. Getraunatafla númer 12. K' •H K' O r—1 ,0 c rs b0 U o JtC •H Jtr • cö rH & 3 JtC rH < Vísir G G •H ‘fS i—1 •H vO •r-3 A •H TJ G •H *o vH cú •o w <D G U G •fO 3 co Tíminn Sunday. Telegraph Observer News of the V/orld Sunday People Sunday Express Sunday Times SAMTALS 1 X 2 BirminRham - Southampton X X X 2 2 1 X 1 X 2 2 2 9 9 Burnley - Leeds X 2 X 1 X 1 2 2 1 2 X 1 4 4 4 Chelsea - Everton X X 1 2 2 1 X 1 X X 2 2 3 9 4 Ipswich - Derb.y 2 1 1 1 X 1 1 X X 1 X 1 7 4 1 Leiceoter - Newcastle '2 2 1 p 2 2 X p X X P p 1 4 7 Liverpool - V/olves 1 1 1 1 1 1 1 X 1 1 1 1 11 1 0 Manchester Cit.y - Arsenal 1 X 1 X 1 X 1 2 1 1 1 1 8 9 1 QPR - Coventr.y 1 1 1 1 X 1 1 1 1 1 X 1 10 2 0 Stoke - Norwich 1 1 1 X 1 1 1 1 1 1 I 1 11 1 0 Tottenham - Manchester Utd. 1 1 I 2 2 1 1 1 2 1 X 1 8 1 9 West Ham - Sheffield Utd. X 1 1 X 1 1 1 1 1 X 1 1 9 9 0 Luton - Bolton 1 1 1 1 1 1 1 1 2 1 1 1 11 0 1 1 11. leikviku Getrauna fannst aðeins einn seðill með 11 leikj- tippaði f fyrsta sinn á haustinu krónur hver, fyrir 10 rétta. Spá- um réttuin og fær eigandinn, og keypti aðeins tvær raðir. menn blaðanna stóðu sig ekki kona úr Rcykjavík, 414 þúsund Annar vinningur skiptist svo á vel þessa vikuna, Alþýðublaðið f sinn hlut. Þessi getspaka kona milli 18 aðila, sem fá 9.800 ! náði flestum réttum, alls sex.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.