Morgunblaðið - 07.11.1973, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 07.11.1973, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. NÖVEMBER 1973 26 GAMLA BIO Éí EKkl stlngandl strá (No Blade of Grass) Spennandi og athyglis- verð ný ensk kvikmynd í litum og Panavision, sem lýsir á hrikalegan hátt er lífið á jörðinni kemst á heljarþröm af völdum mengunar.Leikstjóri: Cornel Wilde íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 1 6 ára. ssnti 16444 A tlótta I óbyggdum ; ' V FIGURES INALAHDSCAPE ROBERT SHAW- MALCOLM McDOWELl Spennandi og afar vel gerð ný bandarísk Pana- vision litmynd, byggð á metsölubók eftir Barry England, um æsilegan og erfiðan flótta. Leikstjóri: Joseph Losey. íslenzkur texti. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11,15. mnRGFRLDRR mÖGULEIKR VORR TÓNABÍÓ Sími 31182. Leyndarmál Santa Vlttorla Sérstaklega vel leikin, ný, bandarísk, kvikmynd eftir metsölu-skáldsögu Roberts Crichton. Kvik- myndin er leikstýrð af hin- um fræga leikstjóra STANLEY KRAMER. í aðalhlutverki er ANTHONY QUINN. Aðrir leikendur: ANNA MAGNINI, VIRNA LISI Hardy Kruger. íslenskur texti Sýnd kl. 5 og 9. í gangl I vorrlgnlngu (AWalk in The Spring Rain). Sýnd kl. 7 og 9. Síðustu sýningar. MAC GREGOR- BRÆOURNIR íslenskur texti. Hörkuspennandi amerísk- ítölsk kvikmynd í litum. Endursýnd kl. 5 Bönnuð börnum. HUGO JENSEN, fulltrúi í danska menntamála- ráðuneytinu, heldur fyrirlestur í Norræna hús- inu fimmtudaginn 8. nóvember kl. 20:30. Fyrirlesturinn nefnist KULTURPOLITIK — TEORI ELLER PRAKSIS. Að fyrirlestri loknum eru frjálsar umræður um efnið. Allir velkomnir. NORRTNA HUSID POHJOLAN TAIO NORDENS HUS Kaktusinn I snjónum um kynni ungs fólks, framleidd af Lou Brandt. Kvikmyndarhandrit eftir Marti Zweback, sem er einnig leikstjórinn. íslenzkur texti Aðalhlutve rk. Mary Layne Richard Thomas Sýnd kl. 5 7 oa 9. Si ðasta sinn! eWÓÐLflKHUSID KLUKKUSTRENGIR 3. sýning í kvöld kl. 20 Hvít aðgangskort gilda. HAFIO BLAA HAFIÐ fimmtudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. KABARETT föstudag kl. 20 ELLIHEIMILIÐ laugardag kl. 15 í Lindar- bæ KLUKKUSTRENGIR 4. sýning laugardag kl.. 20 Miðasala 13.15 — 20. Sími 1-1200 ÍSLENZKUR TEXTI Mc Cabe og irú Mlller WARREN BEATTY JULIE CHRISTIE •-•--• McCABE & MRS. MILLER Sérstaklega spennandi og mjög vel gerð og leikin, ný bandarísk stórmynd í Panavision og litum, byggð á skáldsögunni ..McCabe" eftir Edmund Naughton. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýndkl. 5, 7.10og 9.15 Konur - Árbæiarhverfl Kvenfélag Árbæjarsóknar, heldur fund miðvikudaginn 7. nóvemberkl. 20.30 í Árbæjarskóla. Fundarefni: Guðmundur Jóhannesson læknir kemur á fundinn og ræðir um fóstureyðingar og svarar fyrirspurnum. Kaffiveitingar. Konur fjölmennið. Stjórnin Á OFSAHRAÐA w Myndin sem allir eru að spyrja um. Einn ofsafeng- inn eltingarleikur frá upp- hafi til enda. íslenzkur texti Barry Newman, Cleavon Little. Bönnuð börnum innan 1 2 ára Endursýnd í örfá skipti kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS Simi 3-20-75 JOE KIDD If you're looking for trouble ---------he’s JOEKIDD. Geysispennandi bandarísk kvikmynd í litum . með íslenskum texta með hin- um vinsæla Clint East- wood í aðalhlutverki ásamt þeim Robert Duvall, John Saxon og Don Straud. Leikstjóri er John Sturges. Kvenstúdentar Munið opna húsið að Hallveigarstöðum, miðvikudaginn 7. nóvember kl. 3 — 6 e.h. Kaffiveitingar. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Flug Fljúgum til Blönduóss og Siglufjarðar þriðjudaga — fimmtudaga — laugardaga kl. 11.00 f.h. Aukaflug til Blönduóss alla mánudaga. Símar 26066 og 26060. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Fló á skinni i kvöld Uppselt Ögurstundin. Fimmtud. kl 20.30. Næst síðasta sinn. Svört kómedia. 7 sýning föstudag kl 20.30. Græn kort gilda. Fló á skinni. Laugardag Upp- selt Ögurstundin. Sunnud. kl 20.30 Síðasta sinn Fó á skinni. Þriðjudag kl. 20.30. 1 35. sýning. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl 14.00. Simi: 16620

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.